Ávörp á hátíđarfundi bćjarstjórnar 10. apríl 2024

  • Fréttir
  • 12. apríl 2024

Á hátíðarfundi bæjarstjórnar í gær, 10. apríl, fluttu forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, og forseti bæjarstjórnar, Ásrún Kristinsdóttir, hátíðarávörp.

Í ávarpi sínu rakti Guðni að hann hafi flest ár í forsetatíð sinni heimsótt Grindavík í opinberum erindagjörðum. Í hvert sinn fann hann þann kraft, þá elju og þá samkennd sem ríkir í Grindavík.  Færði hann Grindvíkingum hlýjar kveðjur fyrir hönd allrar þjóðarinnar. Lauk hann ræðu sinni á orðunum „við gefumst ekki upp“.

Ásrún færði þakkir fyrir allt það góða sem hefur verið gert fyrir framgang bæjarfélagsins og íbúa þess. Það hafi verið ánægjulegt að finna samhug landsmanna sem staðið hafa með íbúum Grindavíkur. Hún hvatti jafnframt til jákvæðni og bjartsýni fyrir framtíðinni.

Ávarp Guðna má lesa hér.

Ávarp Ásrúnar má lesa hér.

Ávörpin má horfa á hér fyrir neðan. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. maí 2024

Stađa sorphirđu í Grindavík

Fréttir / 3. maí 2024

Landađur afli ađ aukast

Fréttir / 30. apríl 2024

Fótboltinn rúllar af stađ

Fréttir / 29. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 29. apríl 2024

Fréttir / 29. apríl 2024

Styrktarbingó Grindavíkur og Breiđabliks