Frestur til ađ taka ţátt í íbúakönnun ađ renna út

  • Fréttir
  • 26. mars 2025

Fasteignafélagið Þórkatla vill minna Grindvíkinga á að frestur til að taka þátt í könnun félagins rennur út á föstudaginn 28. mars. 

Könnunin er mikilvægur liður í því að undirbúa aðgerðir félagisins á sviði leigu og sölu eigna á komandi árum sem best. 

Vert er að hnykkja á að könnunin er aðeins send á einn aðila hverrar fjölskyldu (fasteignar).

Ef einhver kannast ekki við að hafa fengið tölvupóst eða SMS um þátttöku í könnuninni má senda fyrirspurn á torkatla@torkatla.is með upplýsingum um nýtt netfang.

Starfsfólk Þórkötlu
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. apríl 2025

Vorferđ FebG í Ţórsmörk 21.maí 2025

Fréttir / 15. apríl 2025

Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

Fréttir / 14. apríl 2025

Sundlaugin lokuđ í dag - Opiđ á morgun

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík