Kvikan

 • 28. maí 2020

 

Kvikan er menningarhús Grindvíkinga en hún hýsir jafnframt Saltfisksetur Íslands og Guðbergsstofu.

Kvikan er við Hafnargötu 12a og er opin alla daga kl. 10-17

 


KVIKUFRÉTTIR

Mynd fyrir Breyttur opnunartími

Breyttur opnunartími

 • Kvikufréttir
 • 15. janúar 2021

Frá og með áramótum breyttist opnunartími Kvikunnar menningarhúss. Framvegis verður opið 14:00-17:00 alla virka daga. Lokað verður um helgar og aðra frídaga. 

Hægt er að leigja aðstöðu fyrir námskeið og fundi utan opnunartíma. Útleiga ...

Nánar
Mynd fyrir Jólakveðja úr Kvikunni

Jólakveðja úr Kvikunni

 • Kvikufréttir
 • 14. desember 2020

Jólaundirbúningurinn er búinn að vera skemmtilegur í Kvikunni og er forsalur Kvikunnar löngu kominn í jólabúning. 

Með ríkjandi og yfirvofandi samkomutakmörkunum höfum við þurft að vera skapandi og finna lausnir sem ganga upp þrátt fyrir þær. Undanfarnar ...

Nánar
Mynd fyrir Sýningarsalurinn á neðri hæð Kvikunnar orðinn tómur

Sýningarsalurinn á neðri hæð Kvikunnar orðinn tómur

 • Kvikufréttir
 • 7. desember 2020

Búið er að færa sýningu Saltfisksetursins á efri hæð Kvikunnar. ,,Saltfiskur í sögu þjóðar“ heitir sýningin sem sett var upp árið 2003 en þá bar Kvikan heitið Saltfisksetur Íslands. Salurinn á neðri hæðinni sem nú er ...

Nánar
Mynd fyrir Miklar framkvæmdir í Kvikunni

Miklar framkvæmdir í Kvikunni

 • Kvikufréttir
 • 18. nóvember 2020

Um þessar mundir er staðið í stórræðum í Kvikunni.  Þessa vikuna verið að flytja stærsta hluta Saltfisksýningarinnar ,,Saltfiskur í sögu þjóðar“ á efri hæð hússins. Það er hönnuður sýningarinnar Björn G. ...

Nánar
Mynd fyrir Upphaf Grænna daga í Kvikunni

Upphaf Grænna daga í Kvikunni

 • Kvikufréttir
 • 11. september 2020

Í september fara fram Grænir dagar í Kvikunni. Dagskráin er fjölbreytt en allir viðburðirnir eru “grænir” í einhverjum skilningi. Fyrsti viðburður haustsins fór fram í gærkvöldi en þá leiðbeindi Gugga ‘okkar’ í Blómakoti hópi ...

Nánar
Mynd fyrir Vegleg dagskrá framundan á grænum dögum Kvikunnar

Vegleg dagskrá framundan á grænum dögum Kvikunnar

 • Kvikufréttir
 • 4. september 2020

Það verður mikið um að vera í Kvikunni í september en svokallaðir grænir dagar eru framundan þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna þá viðburði sem eru á dagskrá auk upplýsinga um ...

Nánar
Mynd fyrir Litrík og falleg listaverk útbúin í Kvikunni

Litrík og falleg listaverk útbúin í Kvikunni

 • Kvikufréttir
 • 1. júlí 2020

Undanfarið hefur verið líf og fjör í Kvikunni en í gær komu krakkar frá sumarnámskeiði UMFG í heimsókn. Við geymslutiltekt höfðu fundist undiskálar og ljósmyndir sem krakkarnir hjálpaðu til við að breyta í litrík og falleg listaverk. Fleiri  ...

Nánar
Mynd fyrir Búið að tyrfa grjótsvæðið neðan við Kvikuna

Búið að tyrfa grjótsvæðið neðan við Kvikuna

 • Kvikufréttir
 • 25. júní 2020

Í nokkurn tíma hefur staðið til að laga svæðið fyrir neðan Kvikuna, sem nú hefur fengið nafnið Húllið, þar sem litlu grjótin hafa verið. Margir hafa viljað sjá aðgengilegri flöt sérstaklega þegar haldnir eru stórir viðburðir á svæðinu ...

Nánar
Mynd fyrir Hádegisfundur með ferðaþjónustunni í Kvikunni í dag

Hádegisfundur með ferðaþjónustunni í Kvikunni í dag

 • Kvikufréttir
 • 6. maí 2020

Grindavíkurbær hefur ásamt ferðaþjónustunni í sveitarfélaginu haldið reglulega samráðsfundi undanfarið ár. Í hádeginu í dag verður fundur með fulltrúum Grindavíkurbæjar og þeim fyrirtækjum í Grindavík sem eru tengd ...

Nánar
Mynd fyrir Rafræn myndlistarsýning Kvikunnar!

Rafræn myndlistarsýning Kvikunnar!

 • Kvikufréttir
 • 21. apríl 2020

Við minnum áhuga sama á að senda inn sitt framlag í rafrænna myndlistarsýningu Kvikunnar!

Öllum íbúum og velunnurum Grindavíkur er velkomið að taka þátt í sýningunni. Hún fer þannig fram að allir áhugasamir skapa listaverk heima hjá sér og ...

Nánar
Mynd fyrir Páska-ratleikur fyrir fjölskylduna

Páska-ratleikur fyrir fjölskylduna

 • Kvikufréttir
 • 8. apríl 2020

Kvikan, menningarhús býður íbúum bæjarins að skella sér í laufléttan og skemmtilegan ratleik um páskana. Leikurinn er tilvalið uppbrot frá hversdagsleikanum til að njóta útvistar í okkar fallega bæjarfélagi. Hægt er að nálgast ratleikinn

Nánar
Mynd fyrir Líf í Kvikunni þrátt fyrir lokun

Líf í Kvikunni þrátt fyrir lokun

 • Kvikufréttir
 • 7. apríl 2020

Undanfarið ár hefur verið unnið að breytingum á Kvikunni, menningarhúsi Grindvíkinga. Á síðasta ári var ráðist í ítarlega stefnumótunarvinnu fyrir húsið og er nú unnið út frá niðurstöðu þeirrar vinnu. Í byrjun árs ...

Nánar
Mynd fyrir Hvað á viðburðatorgið að heita?

Hvað á viðburðatorgið að heita?

 • Kvikufréttir
 • 18. mars 2020

Ákveðið hefur verið að efna til nafnasamkeppni fyrir viðburðatorgið við Seljabót, neðan við Kvikuna. Sem kunnugt er svæðið viðburðasvæði Grindvíkinga og hefur verið það síðan árið 2003 þegar teknir voru í notkun pallar í brekkunni. ...

Nánar
Mynd fyrir Jarðskjálftarúsínur og jarðskjálftapartý á Króki

Jarðskjálftarúsínur og jarðskjálftapartý á Króki

 • Kvikufréttir
 • 12. mars 2020

Heilsuleikskólinn Krókur brá á það ráð að fara í leik með börnunum í kjölfar stóra skjálftans sem varð í morgun. Í febrúar var haldinn opinn fundur í Kvikunni þar sem sálfræðingurinn Helga Arnfríður Haraldsdóttir ræddi ...

Nánar
Mynd fyrir Milljarður rís 2020: Sýnum samstöðu með þolendum kynbundins ofbeldis!

Milljarður rís 2020: Sýnum samstöðu með þolendum kynbundins ofbeldis!

 • Kvikufréttir
 • 11. febrúar 2020

Dansbyltingin Milljarður rís fer fram í Kvikunni auðlinda- og menningarhúsi í Grindavík þann 14. febrúar klukkan 12.15-13.00.

Þetta er í áttunda sinn sem UN Women á Íslandi heldur viðburðurinn hér á landi og fólk á öllum aldri kemur ...

Nánar
Mynd fyrir Opinn fundur í kvöld um menningarmál í Grindavík

Opinn fundur í kvöld um menningarmál í Grindavík

 • Kvikufréttir
 • 3. febrúar 2020

Grindavíkurbær vinnur nú að endurnýjun menningarstefnu sveitarfélagsins. Af því tilefni er boðað til opins fundar um menningarmál í Grindavík í kvöld, mánudaginn 3. febrúar nk. kl. 20:00.

Á fundinum, sem að fram fer í Kvikunni, gefst íbúum ...

Nánar
Mynd fyrir Opið hús í Kvikunni um helgina

Opið hús í Kvikunni um helgina

 • Kvikufréttir
 • 31. janúar 2020

Menningarhús Grindvíkinga, Kvikan verður sem fyrr opið um helgina frá 10:00 - 17:00 en boðið verður upp á ýmislegt skemmtilegt fyrir íbúa bæjarins.

Í dag verður boðið upp á kaffi og bakkelsi fyrir gesti auk þess sem frítt er á sýningarnar í ...

Nánar
Mynd fyrir Hugmyndir að breytingu á Hafnargötu kynntar í Kvikunni

Hugmyndir að breytingu á Hafnargötu kynntar í Kvikunni

 • Kvikufréttir
 • 7. janúar 2020

Föstudaginn 10. janúar verður fundur haldinn í Kvikunni þar sem hugmyndir að breytingum á Hafnargötu verða kynntar aðilum á svæðinu. Fundurinn hefst klukkan 8:30 en þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta eru velkomnir á fundinn. 

Nánar
Mynd fyrir Þrettándagleði í Kvikunni

Þrettándagleði í Kvikunni

 • Kvikufréttir
 • 3. janúar 2020

Venju samkvæmt kveðja Grindvíkingar jólin með þrettándagleði sem að þessu sinni fer fram í Kvikunni. Að sjálfsögðu má búast við púkum á ferli fyrr um daginn og ekki ólíklegt að þeir fari á stjá um kl. 16 og banki upp á í ...

Nánar
Mynd fyrir 17 nemendur útskrifast frá Fisktækniskóla Íslands í Grindavík

17 nemendur útskrifast frá Fisktækniskóla Íslands í Grindavík

 • Kvikufréttir
 • 16. desember 2019

Þann 6.desember síðastliðinn voru útskrifaðir 17 nemendur frá Fisktækniskóla Íslands.  Útskriftin fór fram við hátíðlega athöfn í Kvikunni í Grindavík.


Útskrifaðir voru 4 fisktæknar, 11 gæðastjórar og tveir ...

Nánar