Mynd fyrir Starfsmađur í Skólasel

Starfsmađur í Skólasel

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Grunnskóli Grindavíkur auglýsir laust til umsóknar 38% stöðu starfsmanns í Skólasel, með möguleika á afleysingum innan skólans. Vinnutími er frá kl. 13 til 16 virka daga. 
Skólasel er lengd viðvera sem stendur til boða fyrir börn í 1 til 3 bekk. Þar er ...

Nánar
Mynd fyrir Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

 • Fréttir
 • 22. september 2021

Sjálfstæðisfélag Grindavíkur býður upp á súpu í kosningamiðstöð sinni við Víkurbraut 25 í kvöld og annað kvöld milli kl. 19:00-21:00. 

Allir eru hjartanlega velkomnir í súpu, spjall og kaffi!

Sjálfstæðisfélag ...

Nánar
Mynd fyrir Alţingiskosningar laugardaginn 25. september 2021

Alţingiskosningar laugardaginn 25. september 2021

 • Fréttir
 • 13. september 2021

Kjörskrá liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofum Grindavíkurbæjar, frá þriðjudeginum 14. september fram að kjördegi.

Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. Athugasemdum við kjörskrá skal beint ...

Nánar
Mynd fyrir Verđkönnun vegna nýrrar vefsíđu Grindavíkurbćjar

Verđkönnun vegna nýrrar vefsíđu Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 21. september 2021

Grindavíkurbær óskar eftir verðupplýsingum frá fagaðilum vegna hönnunar og smíði á nýjum vef bæjarins og vefja helstu undirstofnana. Verðmat og lýsing skal byggja á fyrirliggjandi kröfulýsingu sem unnin hefur verið með ráðgjafarfyrirtækinu ...

Nánar
Mynd fyrir Starf slökkviliđsstjóra laust til umsóknar

Starf slökkviliđsstjóra laust til umsóknar

 • Fréttir
 • 21. september 2021

Grindavíkurbær leitar að metnaðarfullum einstaklingi í framtíðarstöðu slökkviliðsstjóra Grindavíkurbæjar. Slökkviliðsstjóri ber ábyrgð á rekstri og starfsemi slökkviliðs Grindavíkurbæjar og að unnið sé í samræmi við gildandi ...

Nánar
Mynd fyrir Á fiskmarkađi í útikennslu

Á fiskmarkađi í útikennslu

 • Grunnskólafréttir
 • 20. september 2021

Eins og alltaf er mikið um að vera hjá 1. bekk í Hópsskóla. Útikennsla er fastur liður á föstudögum og síðast var farið í heimsókn á fiskmarkaðinn og fengu nemendur að sjá nokkrar fiskitegundir. Undanfarna viku hefur verið unnið með bókina ...

Nánar
Mynd fyrir Úrslit í happadrćtti Knattspyrnudeildar UMFG

Úrslit í happadrćtti Knattspyrnudeildar UMFG

 • Fréttir
 • 20. september 2021

Frábær þátttaka var í Happadrætti Knattspyrnudeildar Grindavíkur sem fram fór á lokahófinu deildarinnar í gærkvöldi. Fjölmargir keyptu miða, freistuðu gæfunnar og styrktu um leið félagið okkar. Þökkum kærlega þennan frábæra stuðning og ...

Nánar
Mynd fyrir Samfylkingin milliliđalaust á Bryggjunni í kvöld

Samfylkingin milliliđalaust á Bryggjunni í kvöld

 • Fréttir
 • 20. september 2021

Frambjóðendur Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, Oddný Harðardóttir oddviti, Viktor Stefán Pálsson sem skipar 2.sætið og Siggeir F. Ævarsson Grindvíkingur, og í 9. sæti, verða milliliðalaust á Bryggjunni í kvöld, mánudaginn 20., september kl. 

Nánar
Mynd fyrir Miđflokksdeild Grindavíkur opnar kosningaskrifstofu sína í kvöld

Miđflokksdeild Grindavíkur opnar kosningaskrifstofu sína í kvöld

 • Fréttir
 • 20. september 2021

Miðflokksdeild Grindavíkur opnar kosningaskrifstofu sína í kvöld, 20. sept kl 19:30að Víkurbraut 46, einnig nefnt Verkalýðshúsið.  Við ætlum að bjóða ...

Nánar

Myndbönd

Mynd fyrir Nýja skolpdćlustöđin

Nýja skolpdćlustöđin

 • Höfnin
 • 18. september 2021

Vegna vinnu við nýja skolpdælustöð sem staðsett er austan við hafnarsvæðið verður bílastæðið við smábátahöfnina lokað daglega 07:00-18:00 vikuna 20-25. september. Tímabundin lögn að mannvirkinu þverar veginn sem liggur að ...

Nánar
Mynd fyrir Starf félagsráđgjafa laust til umsóknar

Starf félagsráđgjafa laust til umsóknar

 • Fréttir
 • 17. september 2021

Félagsþjónustan í Grindavík auglýsir starf félagsráðgjafa laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starf sem felur í sér verkefni á grundvelli barnaverndarlaga nr. 80/2002 og laga nr. 40/1991 um félagsþjónustu sveitarfélaga, auk annarra laga á sviði ...

Nánar
Mynd fyrir Könnun á viđhorfi til leikvalla í Grindavík

Könnun á viđhorfi til leikvalla í Grindavík

 • Fréttir
 • 17. september 2021

Íbúum gefst nú kostur á að láta í ljós skoðun sína á leikvöllum og skólalóðum í Grindavík. Sett hefur verið í loftið netkönnun til að að kanna viðhorf íbúa í þeim efnum. 

Nánar