Mynd fyrir Meiri afli í október í ár en í fyrra

Meiri afli í október í ár en í fyrra

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2024

Haustmánuðir eru að alla jafna rólegasti tími ársins hjá Grindavíkurhöfn. Fjöldi landana í október 2023 voru 50 en aðeins 25 í  sama mánuði nú í ár. Skýringin á færri löndunum er að sjálfsögu afleiðingar ...

Nánar
Mynd fyrir Sundlaugin opnar á ný

Sundlaugin opnar á ný

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2024

Á fundi bæjarráðs í síðustu viku var tekin ákvörðun um að opna sundlaugina á ný. Fyrst um sinn verður opið tvisvar sinnum í viku, fjóra tíma í senn. Samþykkt bæjarráðs gildir fram að áramótum en þá verður staðan ...

Nánar
Mynd fyrir Fjölsótt samverustund ári eftir rýmingu

Fjölsótt samverustund ári eftir rýmingu

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2024

Samverustundin sem haldin var í Grindavíkurkirkju í gærkvöldi, ári eftir rýmingu var fjölsótt. Fullt var út úr dyrum og sat fólk ýmist í gluggakistum kirkjunnar eða stóð. 
Meðfylgjandi myndir tók Ingibergur Þór Jónasson en fleiri myndir ...

Nánar
Mynd fyrir Samverustund í Grindavíkurkirkju í beinu streymi

Samverustund í Grindavíkurkirkju í beinu streymi

  • Fréttir
  • 10. nóvember 2024

Grindvíkingum er boðið til samverustundar í Grindavíkurkirkju sunnudagskvöldið 10. nóvember kl. 20:30 þar sem Halla Tómadóttir, forseti Íslands mun m.a. flytja kveðju til Grindvíkinga. Auk hennar flytja ávörp þau Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti ...

Nánar
Mynd fyrir „Ljós vonar“ fćrir Grindvíkingum birtu í skammdeginu

„Ljós vonar“ fćrir Grindvíkingum birtu í skammdeginu

  • Fréttir
  • 8. nóvember 2024

Sunnudagskvöldið 10. nóvember verða ljósin tendruð á „Ljósi vonar“, ljósaverki sem sett verður upp neðan við Kvikuna, menningarhús Grindvíkinga. Verkið sýnir geithafurinn sem sjá má í bæjarmerki Grindavíkur. Hugmyndin að baki „Ljósi ...

Nánar
Mynd fyrir Samverustund í Grindavíkurkirkju 10. nóvember 2024

Samverustund í Grindavíkurkirkju 10. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 7. nóvember 2024

Grindvíkingum er boðið til samverustundar í Grindavíkurkirkju sunnudagskvöldið 10. nóvember kl. 20:30 þar sem Halla Tómadóttir, forseti Íslands mun m.a. flytja kveðju til Grindvíkinga. Auk hennar flytja ávörp þau Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti ...

Nánar
Mynd fyrir Samvera – ert ţú búinn ađ sćkja um styrk?

Samvera – ert ţú búinn ađ sćkja um styrk?

  • Fréttir
  • 7. nóvember 2024

Stjórn Samveru, styrktarsjóðs fyrir grindvísk börn, vill komandi eftirfarandi upplýsingum á framfæri:

Kæru Grindvíkingar. Við viljum minna á að sjóðurinn okkar er enn virkur, þó það hafi vissulega gengið vel að koma styrkjum út.

Á ...

Nánar
Mynd fyrir Stórsveit Íslands býđur á tónleika

Stórsveit Íslands býđur á tónleika

  • Fréttir
  • 5. nóvember 2024

Annað kvöld, miðvikudaginn 6. nóvember verða tónleikar í Breiðholtskirkju og eru Grindvíkingar sérstaklega boðnir velkomnir. Þar sem ekki náðist að halda tónleika í Grindavík eru þessir tónleikar styrktir af sveitarfélögum á ...

Nánar
Mynd fyrir Uppbyggingarsjóđur auglýsir eftir umsóknum

Uppbyggingarsjóđur auglýsir eftir umsóknum

  • Fréttir
  • 4. nóvember 2024

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2025 og verður opnað fyrir umsóknir föstudaginn 1. nóvember 2024 og skulu umsóknir hafa borist fyrir kl. 15 þann 5. desember 2024.

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja er ...

Nánar
Mynd fyrir Viđbragđsáćtlun vegna sjávarflóđa í Grindavík 

Viđbragđsáćtlun vegna sjávarflóđa í Grindavík 

  • Fréttir
  • 4. nóvember 2024

Viðbragðsáætlun vegna sjávarflóða í Grindavík var lögð fram til kynningar á bæjarstjórnarfundi sl. þriðjudag. Um er að ræða áætlun sem nær yfir ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarstjóri í kaffispjalli í Kvikunni

Bćjarstjóri í kaffispjalli í Kvikunni

  • Fréttir
  • 4. nóvember 2024

Á miðvikudögum í vetur verður boðið upp á bakkelsi úr Hérastubbi með morgunkaffinu í Kvikunni.

Miðvikudaginn 6. nóvember mætir Fannar Jónasson, bæjarstjóri, í kaffispjall í Kvikuna kl. 10:00.

Verið velkomin!

Nánar
Mynd fyrir Jarđvegsframkvćmdir vegna dćlustöđvar viđ höfnina framundan

Jarđvegsframkvćmdir vegna dćlustöđvar viđ höfnina framundan

  • Fréttir
  • 1. nóvember 2024

Fyrirhugað er að fara í jarðvegsframkvæmdir fyrir nýja dælustöð í fráveitukerfi bæjarins milli Seljabótar, Norðurgarðs og Miðgarðs. Áætlað er að framkvæmdir hefjist þann 7. nóvember og verði mesta raskið yfirstaðið um miðjan ...

Nánar

Viđburđir

Fyrirlestur 14. nóvember 2024

Einmanaleiki og leiđir úr einsemd