Mynd fyrir Öll börn komast inn hjá dagforeldrum og inn á leikskóla

Öll börn komast inn hjá dagforeldrum og inn á leikskóla

 • Fréttir
 • 12. apríl 2021

Útlit er fyrir að öll börn sem þurfa á vistun að halda  næsta skólaár komist inn, bæði á leikskóla og inn hjá dagforeldrum. Á fundi fræðslunefndar í síðustu viku var lagt fram minnisblað frá leiskólaráðgjafa um fjölda barna ...

Nánar
Mynd fyrir Lćrdómssamfélagiđ Grindavík

Lćrdómssamfélagiđ Grindavík

 • Fréttir
 • 12. apríl 2021

Skólaskrifstofa Grindavíkurbæjar fékk á dögunum úthlutað styrk úr Sprotasjóði. Sjóðurinn er sameiginlegur sjóður fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla og styður við þróun og nýjungar í skólastarfi. Styrkurinn er annar hæsti styrkur sem var ...

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning vegna fćrslu geymslusvćđis viđ Moldarlág

Tilkynning vegna fćrslu geymslusvćđis viđ Moldarlág

 • Fréttir
 • 9. apríl 2021

Líkt og áður hefur komið fram hefur Grindavíkurbær ákveðið að færa geymslusvæði sveitarfélagsins frá Moldarlág að svæði ofan við iðnaðarsvæði við Eyjabakka.

Öllum aðilum sem eru með gáma, hluti, efni, o.s.frv. á ...

Nánar
Mynd fyrir Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra bođar til upplýsingafundar í dag klukkan 11:00

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra bođar til upplýsingafundar í dag klukkan 11:00

 • Fréttir
 • 9. apríl 2021

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar í dag klukkan 11:00, föstudaginn 9. apríl vegna eldgoss á Reykjanesi. á RÚV

Farið verður yfir stöðu mála varðandi eldgosið á Reykjanesskaga. Ýmsar spurningar hafa komið upp varðandi ...

Nánar
Mynd fyrir Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

 • Fréttir
 • 9. apríl 2021

Lögreglan á Suðurnesjum hefur sent frá sér tilkynningu um að búið sé að auka opnun á gossvæðinu. Aðgengi almennings að gossvæðinu er til kl. 21 í kvöld og rýming svæðis hefst kl. 23 og verður lokið fyrir miðnætti  

Spá ...

Nánar
Mynd fyrir Hvađ eiga hrauniđ og gígarnir viđ Fagradalsfjall ađ heita?

Hvađ eiga hrauniđ og gígarnir viđ Fagradalsfjall ađ heita?

 • Fréttir
 • 8. apríl 2021

Grindavíkurbær óskar eftir hugmyndum að örnefnum á nýja gíga og hraun við Fagradalsfjall. Tekið er við tillögum til og með 9. apríl 2021. Í meðfylgjandi tengli má finna ...

Nánar
Mynd fyrir Vinnuskóli og sumarstörf 2021

Vinnuskóli og sumarstörf 2021

 • Fréttir
 • 8. apríl 2021

Grindavíkurbær hefur auglýst til umsóknar sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2003, 2002 og 2001. Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl. Sjá nánar hér.

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Vinnuskóla ...

Nánar
Mynd fyrir Búast má viđ gasmengun í kvöld og nótt - vissara ađ loka gluggum

Búast má viđ gasmengun í kvöld og nótt - vissara ađ loka gluggum

 • Fréttir
 • 7. apríl 2021

Miðað við gasspá Veðurstofu Íslands má búast við einhverri gasmengun yfir Grindavík í kvöld og nótt. Það er því vissara að loka gluggum og kynda upp í ofnum. 

Við sögðum frá því í annarri frétt í dag að ...

Nánar
Mynd fyrir Kvikugangurinn sýndur myndrćnt á korti

Kvikugangurinn sýndur myndrćnt á korti

 • Fréttir
 • 7. apríl 2021

Frá því jarðskjálftahrinan gekk yfir og kvikugangur myndaðist milli Keilis í norðaustri og Nátthaga í suðvestur hefur nú opnast þriðja gossprungan, sem opnaðist milli hinna tveggja um miðnætti liðna nótt. Meðfylgjandi mynd er

Nánar

Myndbönd

Mynd fyrir Leiđbeiningar fyrir almenning um áhrif loftmengunar

Leiđbeiningar fyrir almenning um áhrif loftmengunar

 • Fréttir
 • 7. apríl 2021

Landlæknisembættið í samstarfi við sóttvarnalækni og fleiri stofnanir ríkisins hefur gefið út leiðbeiningabækling um hugsanleg áhrif loftmengunar á heilsufar manna. Þar er m.a. að finna upplýsingar um hvernig þú getur varið þig og þína nánustu ...

Nánar
Mynd fyrir Gossvćđiđ er lokađ

Gossvćđiđ er lokađ

 • Fréttir
 • 6. apríl 2021

Nýjar sprungur opnuðust í gær í Meradölum sem er næsti dalur við Geldingadali. Vegna þess var ákveðið að loka aðgengi að svæðinu í dag. Það verður áfram lokað á meðan unnið er að hættumati. Almenningur er vinsamlega berðinn um að ...

Nánar
Mynd fyrir Lokiđ gluggum í nótt vegna gasmengunar

Lokiđ gluggum í nótt vegna gasmengunar

 • Fréttir
 • 5. apríl 2021

Íbúar í Grindavík eru hvattir til að loka gluggum hjá sér fyrir nóttina og hækka í ofnum vegna óhagstæðrar vindáttar. Von er á gasmengun frá gosstöðvunum. 

Nánar