Mynd fyrir Jón Axel semur viđ Crailsheim Merlins

Jón Axel semur viđ Crailsheim Merlins

 • Fréttir
 • 19. janúar 2022

 Grindvíkingurinn og landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson hefur samið við Crailsheim Merlins um að leika með liðinu á yfirstandandi tímabili í þýsku úrvalsdeildinni.

Jón Axel kemur til liðsins frá Fortitudo Bologna á Ítalíu, þar sem hann hefur ...

Nánar
Mynd fyrir Refaspjall á morgun 19. janúar

Refaspjall á morgun 19. janúar

 • Fréttir
 • 18. janúar 2022

Á morgun, i miðvikudaginn 19. janúar verður Ester Rut Unnsteinsdóttir spendýravistfræðingur með erindi um rannsóknir á refum á vegum Náttúrustofu Suðvesturlands og Náttúrustofnunar Íslands. Rannsókninar byggja á samstarfi vísinda- og veiðimanna á ...

Nánar
Mynd fyrir Viltu vinna ađ eigin viđskiptahugmynd?

Viltu vinna ađ eigin viđskiptahugmynd?

 • Fréttir
 • 18. janúar 2022

Umsóknarfrestur í Frumkvæði fyrir árið 2022 er til og með 31. janúar n.k. en það er úrræði Vinnumálastofnunar fyrir þá sem eru á skrá og vilja skapa sér eigið starf og fara út í eigin rekstur.

Í úrræðinu eiga ...

Nánar
Mynd fyrir Foreldrar í Heilsuleikskólanum Króki athugiđ

Foreldrar í Heilsuleikskólanum Króki athugiđ

 • Fréttir
 • 18. janúar 2022

Búið er að opna þær deildir sem var lokað í gær vegna covid-19 smits. Niðurstöður bárust í nótt og því var ekki hægt að láta vita fyrr.

Nánar
Mynd fyrir Íbúđakjarninn viđ Túngötu 15-17: Starf ţroskaţjálfa eđa iđjuţjálfa

Íbúđakjarninn viđ Túngötu 15-17: Starf ţroskaţjálfa eđa iđjuţjálfa

 • Fréttir
 • 17. janúar 2022

Íbúðakjarninn við Túngötu 15-17 óskar eftir iðjuþjálfa eða þroskaþjálfa í 50% starf frá og með janúar næstkomandi. Starfið er fjölbreytt og gefandi, krefst sjálfstæðis í starfi og fagmennsku. Starfið felur m.a. í sér samskipti ...

Nánar
Mynd fyrir Óskađ eftir tilnefningum til menningarverđlauna 2022

Óskađ eftir tilnefningum til menningarverđlauna 2022

 • Fréttir
 • 17. janúar 2022

Frístunda- og menningarnefnd óskar eftir umsóknum og/eða tilnefningum til menningarverðlauna Grindavíkurbæjar 2021.

Verðlaunin geta verið veitt einstaklingi, stofnun eða samtökum sem viðurkenning fyrir eftirtektarvert framtak á sviði lista og/eða menningar. Hlutverk verðlaunanna er m.a. að vera ...

Nánar
Mynd fyrir Helga Guđrún á leiđ til Trikala í Grikklandi

Helga Guđrún á leiđ til Trikala í Grikklandi

 • Fréttir
 • 17. janúar 2022

Grindvíkingurinn Helga Guðrún Kristinsdóttir, sem nú er leikmaður Stjörnunnar, er að ganga til liðs við Trikala í Grikklandi. Þessu greini fótbolti.net ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Laut opnar aftur í fyrramáliđ

Leikskólinn Laut opnar aftur í fyrramáliđ

 • Fréttir
 • 16. janúar 2022

Leikskólinn Laut opnar aftur í fyrramálið, mánudaginn 17. janúar eftir að hafa þurft að loka á fimmtudag og föstudag í síðustu viku vegna Covid smits. 

Nánar
Mynd fyrir Foreldrar barna í Heilsuleikskólanum Króki athugiđ

Foreldrar barna í Heilsuleikskólanum Króki athugiđ

 • Fréttir
 • 16. janúar 2022

Komið hefur upp Covid-19 smit hjá barni á Grænuhlíð. Eingöngu þau börn sem voru í skólanum á Grænuhlíð og Bláabergi á útsetningardegi 12. og 13. janúar munu þurfa að fara í sóttkví. 
Nánari upplýsingar má finna ...

Nánar

Myndbönd

Mynd fyrir Skilabođ frá heilsugćslu HSS

Skilabođ frá heilsugćslu HSS

 • Fréttir
 • 15. janúar 2022

Ágætu Suðurnesjabúar.

Við á heilsugæslunni höfum fengið töluverða gagnrýni undanfarna daga vegna aðstöðu og skipulags í covid sýntökum á Iðavöllum 12a.

Við erum að fara í gegnum óvenjulega tíma þar sem verkefnin eru ...

Nánar
Mynd fyrir Ný stúka og stigatafla vćntanlegt í nýjan íţróttasal

Ný stúka og stigatafla vćntanlegt í nýjan íţróttasal

 • Fréttir
 • 14. janúar 2022

Á síðasta fundi bæjarráðs Grindavíkur, þann 11. janúar sl. var til umræðu kaup á stúku og töflu í nýjan íþróttasal. Gert er ráð fyrir á fjárfestingaráætlun þessa árs að ...

Nánar
Mynd fyrir Tímavélin: Bćrinn okkar hefur tekiđ stakkaskiptum til hins betra

Tímavélin: Bćrinn okkar hefur tekiđ stakkaskiptum til hins betra

 • Fréttir
 • 14. janúar 2022

Fyrir þó nokkrum árum kom reglulega út í Grindavík, bæjarblaðið Bæjarbót, sem Björn Birgisson hafði umsjón með. Blöðin eru nú flest komin inn á www.timarit.is og gaman að fletta blöðunum á netinu og sjá hvernig ...

Nánar