Mynd fyrir Bergiđ headspace er stuđnings-og ráđgjafasetur fyrir ungt fólk á aldrinum 12-25 ára. 

Bergiđ headspace er stuđnings-og ráđgjafasetur fyrir ungt fólk á aldrinum 12-25 ára. 

 • Fréttir
 • 5. mars 2024

Markmið Bergsins headspace er að bjóða upp á ókeypis þjónustu fyrir ungmenni með  áherslu á stuðning, fræðslu og ráðgjöf.

Bergið headspace býður upp á einstaklingsviðtöl þar sem fagaðili veitir ráðgjöf og ...

Nánar
Mynd fyrir Barnaţing á fimmtudaginn 7. mars

Barnaţing á fimmtudaginn 7. mars

 • Fréttir
 • 23. febrúar 2024

Umboðsmaður barna býður börnum frá Grindavík á aldrinum 6-17 ára til fundar fimmtudaginn 7. mars kl. 9-12 í Laugardalshöll. 

Markmið fundarins er að heyra hvað þeim liggur á hjarta og hvernig stjórnvöld geta með sem bestum hætti staðið vörð um ...

Nánar
Mynd fyrir Fundur fyrir atvinnurekendur á Sjómannastofunni Vör

Fundur fyrir atvinnurekendur á Sjómannastofunni Vör

 • Fréttir
 • 4. mars 2024

Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar boðar til fundar í Sjómannastofunni Vör miðvikudaginn 6. mars kl. 14.

Fundurinn er sérstaklega ætlaður fyrirtækjum sem eru með eða hyggjast vera með starfsemi í Grindavík.

Á fundinn kemur Magnús Tumi Guðmundsson ...

Nánar
Mynd fyrir Kaup ríkisins á íbúđarhúsnćđi í Grindavík

Kaup ríkisins á íbúđarhúsnćđi í Grindavík

 • Fréttir
 • 4. mars 2024

English and Polish below /

Lög voru samþykkt á Alþingi um uppkaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík 23. febrúar sl. Einstaklingum sem eiga ...

Nánar
Mynd fyrir Gámasvćđi Kölku opnar á ný

Gámasvćđi Kölku opnar á ný

 • Fréttir
 • 4. mars 2024

Í dag, mánudaginn 4.mars 2024 mun Kalka Sorpeyðingarstöð hefja aftur starfsemi sína á móttökuplani Kölku að Nesvegi 1 í Grindavík.

Breyting er á opnunartíma en opið verður:

Alla virka ...

Nánar
Mynd fyrir Samkomulag viđ innviđaráđuneytiđ

Samkomulag viđ innviđaráđuneytiđ

 • Fréttir
 • 4. mars 2024

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, undirrituðu í liðinni viku samkomulag um stuðning við stjórnsýslu og ...

Nánar
Mynd fyrir Íbúđir fyrir Grindvíkinga umsóknarfrestur 6. mars á hádegi. English and Polish. Link to apply

Íbúđir fyrir Grindvíkinga umsóknarfrestur 6. mars á hádegi. English and Polish. Link to apply

 • Fréttir
 • 1. mars 2024

Text is also in English and Polish see below. 

Leigufélagið Bríet er að úthluta síðustu íbúðunum sem standa Grindvíkingum til boða.  Opnað er fyrir umsóknir frá og með 1.mars en umsóknarfrestur rennur út ...

Nánar
Mynd fyrir Pistill bćjarstjórnar

Pistill bćjarstjórnar

 • Fréttir
 • 29. febrúar 2024

Pistill bæjarstjórnar 28.02.2024


Góðan daginn kæru Grindvíkingar

Það er ánægjulegt að hefja vikulegan pistil á því að upplýsa að okkur barst heimsókn frá Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra, á ...

Nánar
Mynd fyrir Opnunartími ţjónustumiđstöđva. Athugiđ breyttan opnunartíma ţjónustumiđstöđvar Tollhússins.

Opnunartími ţjónustumiđstöđva. Athugiđ breyttan opnunartíma ţjónustumiđstöđvar Tollhússins.

 • Fréttir
 • 29. febrúar 2024

Opnunartími þjónustumiðstöðvar Tollhússins í Reykjavík mun breytast 1. mars næstkomandi. Frá 1. mars verður opið frá 10.00-16.00. 

Þjónustumiðstöð í Reykjanesbæ er staðsett á Smiðjuvöllum 8.  Opið er ...

Nánar
Mynd fyrir Neysluvatn á hafnarsvćđinu í Grindavík stenst gćđakröfur.

Neysluvatn á hafnarsvćđinu í Grindavík stenst gćđakröfur.

 • Fréttir
 • 27. febrúar 2024

Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja tók sýni á hafnarsvæðinu í Grindavík þann 23. febrúar, 2024.  Niðurstöður sýnanna standast gæðakröfur samkvæmt reglugerð 536/2001 hjá Matís.  
 

Nánar
Mynd fyrir Í kvöld, mánudaginn 26. febrúar klukkan 22:00 verđa viđvörunarlúđrar í Grindavík og viđ Bláa lóniđ prófađir. English: Testing of civil protection sirens in Grindavík

Í kvöld, mánudaginn 26. febrúar klukkan 22:00 verđa viđvörunarlúđrar í Grindavík og viđ Bláa lóniđ prófađir. English: Testing of civil protection sirens in Grindavík

 • Fréttir
 • 26. febrúar 2024

Í kvöld, mánudaginn 26. febrúar klukkan 22:00 verða viðvörunarlúðar í Grindavík og við Bláa lónið prófaðir. 

 • Lúðrarnir verða ræstir í stuttan tíma (innan við eina mínútu).  Ef um raunverulega vá er að ...

  Nánar

Tilkynningar

Fleiri tilkynningar

Mynd fyrir Neysluvatn á hafnarsvćđinu í Grindavík stenst gćđakröfur.

Neysluvatn á hafnarsvćđinu í Grindavík stenst gćđakröfur.

 • Fréttir
 • 27. febrúar 2024

Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja tók sýni á hafnarsvæðinu í Grindavík þann 23. febrúar, 2024.  Niðurstöður sýnanna standast gæðakröfur samkvæmt reglugerð 536/2001 hjá Matís.  
 

Nánar
Mynd fyrir Í kvöld, mánudaginn 26. febrúar klukkan 22:00 verđa viđvörunarlúđrar í Grindavík og viđ Bláa lóniđ prófađir. English: Testing of civil protection sirens in Grindavík

Í kvöld, mánudaginn 26. febrúar klukkan 22:00 verđa viđvörunarlúđrar í Grindavík og viđ Bláa lóniđ prófađir. English: Testing of civil protection sirens in Grindavík

 • Fréttir
 • 26. febrúar 2024

Í kvöld, mánudaginn 26. febrúar klukkan 22:00 verða viðvörunarlúðar í Grindavík og við Bláa lónið prófaðir. 

 • Lúðrarnir verða ræstir í stuttan tíma (innan við eina mínútu).  Ef um raunverulega vá er að ...

  Nánar