Mynd fyrir 5 Grindvíkingar keppa til úrslita í pílukasti í beinni útsendingu

5 Grindvíkingar keppa til úrslita í pílukasti í beinni útsendingu

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2021

Íslandsmót félagsliða í pílukasti fer fram í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í kvöld, 30. nóvember. Um er að ræða útslitaleik mótsins milli Pílufélags Grindavíkur og Pílukastfélags Reykjavíkur. Útsendingin hefst klukkan ...

Nánar
Mynd fyrir Ţorsteinn Michael í öđru sćti í Rímnaflćđi

Ţorsteinn Michael í öđru sćti í Rímnaflćđi

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2021

Rímnaflæði 2021 fór fram í netkosningu UngRUV.is á dögunum. Félagsmiðstöðin Þruman í Grindavík átti þar fulltrúa, Þorstein Michael sem flutti lagið Lil ...

Nánar
Mynd fyrir Kaffihúsakvöld í Kvikunni

Kaffihúsakvöld í Kvikunni

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2021

Fimmtudaginn 2.desember verður kaffihúsakvöld í Kvikunni. Viðburðurinn er á vegum Ungmennahúss Grindavíkur og verður boðið uppá vöfflur, kaffi/kakó, spil og kósístemningu, húsið opnar kl. 20:00 og er opið fyrir 16-25 ára. 

Viðburðurinn er ...

Nánar
Mynd fyrir Tillaga ađ starfsleyfi fyrir Sćbýli rekstur ehf

Tillaga ađ starfsleyfi fyrir Sćbýli rekstur ehf

 • Fréttir
 • 29. nóvember 2021

Að beiðni Umhverfisstofnunar birtum við hér tillögu að starfsleyfi fyrir Sæbýli rekstur ehf. í Grindavík. 

Um er að ræða landeldi á sæeyrum ...

Nánar
Mynd fyrir Eldgosiđ komiđ upp á vegg og réttir á matseđli tileinkađir gosinu

Eldgosiđ komiđ upp á vegg og réttir á matseđli tileinkađir gosinu

 • Fréttir
 • 29. nóvember 2021

Í nýjasta tölublaði Járngerðar er viðtal við Kára Guðmundsson, eiganda Fish House sem nýtti tímann þegar allt lokaði vegna Covid í endurbætur á veitingastaðnum. Ásýnd staðarins er gjörbreytt ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

 • Fréttir
 • 29. nóvember 2021

522. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 30. nóvember 2021 og hefst kl. 16:00. Fundurinn verður einnig í beinu streymi af YouTube rás Grindavíkurbæjar. 


Nánar
Mynd fyrir Vegna forfalla er laus stađa umsjónarkennara í 4. bekk

Vegna forfalla er laus stađa umsjónarkennara í 4. bekk

 • Fréttir
 • 29. nóvember 2021

Vegna forfalla vantar kennara við Grunnskóla Grindavíkur frá 1. janúar 2022 og út skólaárið, möguleiki á framlengingu allt árið 2022. Um er að ræða 100% starf sem felst fyrst og fremst í bekkjarkennslu í 4. bekk. 

Umsóknarfrestur er til og með 13. desember ...

Nánar
Mynd fyrir Ţróuđu gagnabanka međ umhverfisvottuđum vörum fyrir byggingariđnađinn

Ţróuđu gagnabanka međ umhverfisvottuđum vörum fyrir byggingariđnađinn

 • Fréttir
 • 26. nóvember 2021

Þrjár ungar konur úr Grindavík standa að baki nýsköpunarfyrirtækinu Visttorgi en um er að ræða þróun nýrrar tæknilausnar fyrir byggingariðnaðinn undir nafninu Vistbók. Í nýjasta tölublaði ...

Nánar
Mynd fyrir Upplýsingatćkni í 3.bekk

Upplýsingatćkni í 3.bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 26. nóvember 2021

Upplýsingatækni er kennd í smiðju í 3.bekk.  Í hverjum kennslutíma er farið á 3 stöðvar.  Á einni stöðinni eru tölvur þar sem unnið er í fingrafimi. Með því er fingrasetning kennd og rætt um heimalykla. Í þessari  viku ...

Nánar

Myndbönd

Mynd fyrir Upptaka frá framkvćmdaţingi Heklunnar 2021

Upptaka frá framkvćmdaţingi Heklunnar 2021

 • Fréttir
 • 26. nóvember 2021

Heklan, atvinnuþróunarfélag Suðurnesja, stóð fyrir framkvæmdaþingi í gær. Þar voru kynntar framkvæmdir á vegum sveitarfélaganna, Isavia og Kadeco á næsta ári. Atli Geir Júlíusson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkurbæjar ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurbćr auglýsir lóđir í Hlíđarhverfi lausar til umsóknar

Grindavíkurbćr auglýsir lóđir í Hlíđarhverfi lausar til umsóknar

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2021

Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Grindavík á undanförnum árum og umfram eftirspurn verið eftir íbúðalóðum í Grindavík. Íbúðarbyggðin í Hlíðarhverfi er í meginatriðum lágreist, einnar og tveggja hæða ...

Nánar
Mynd fyrir Eitt ţekktasta og vinsćlasta veitingahús landsins sérpantar grindvíska hönnun og framleiđslu

Eitt ţekktasta og vinsćlasta veitingahús landsins sérpantar grindvíska hönnun og framleiđslu

 • Fréttir
 • 24. nóvember 2021

Eitt vinsælasta og þekktasta veitingahús landsins, Fiskmarkaðurinn, sérpantaði fjölda viðarbretta af Kristinsson - Handmade til að framreiða á mat  til gesta sinna.

Hrefna Sætran, eigandi Fiskmarkaðarins og Grillmarkaðarins hannaði ...

Nánar