Mynd fyrir Skert starfsemi á bćjarskrifstofu

Skert starfsemi á bćjarskrifstofu

  • Fréttir
  • 8. júní 2023

Vegna verkfalls BSRB mun bæjarskrifstofan að Víkurbraut 62 verða lokuð um ótilekinn tíma. Skrifstofa félagsþjónustu- og fræðslusviðs er opin samkvæmt auglýstum opnunartíma.

Bent er á að hægt er að nálgast netföng starfsmanna á

Nánar
Mynd fyrir Sumar Ţruman fyrir 4.-7.bekk

Sumar Ţruman fyrir 4.-7.bekk

  • Fréttir
  • 8. júní 2023

Í sumar mun félagsmiðstöðin Þruman bjóða uppá frístundastarf fyrir börn sem ljúka 4.-7.bekk nú í vor. Boðið verður uppá smiðjur á tímabilinu 12.júní til 3.júlí. Um er að ræða nokkrar mismunandi smiðjur sem standa yfir milli ...

Nánar
Mynd fyrir Annasamt í Grindavíkurhöfn

Annasamt í Grindavíkurhöfn

  • Fréttir
  • 7. júní 2023

Í morgun var í nógu að snúast í Grindavíkurhöfn. Vermland losaði fiskifóður við Norðurgarð á meðan starfsmenn Klafa lönduðu úr Sturlu GK 12 og Bergi VE 44 við Miðgarð.

Sturla landaði alls um 70 tonnum þar af um 58 tonnum af ufsa. Bergur sem kom til hafnar ...

Nánar
Mynd fyrir Óskilamunir í Kvikunni

Óskilamunir í Kvikunni

  • Fréttir
  • 6. júní 2023

Töluvert er af óskilamunum í Kvikunni eftir helgina. Við hvetjum þá sem telja sig hafa skilið eitthvað eftir eða gleymt um helgina að hafa samband við starfsfólk þar. Bæði er hægt að senda tölvupóst á netfangið kvikan@grindavik.is, hringja ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

Síðastliðinn mánudagsmorgun fóru fram skólaslit í 1.-9.bekk og venju samkvæmt voru veittar fjölmargar viðurkenningar. Hver bekkur kom saman í sinni heimastofu með umsjónarkennara og eftir það söfnuðust allir saman í Hópsskóla þar sem vorhátíð fór ...

Nánar
Mynd fyrir Malbikun á Grindavíkurvegi 6. júní: Hjáleiđ um Norđurljósaveg

Malbikun á Grindavíkurvegi 6. júní: Hjáleiđ um Norđurljósaveg

  • Fréttir
  • 5. júní 2023

Þriðjudaginn 6. júní er stefnt á að malbika Grindavíkurveg sunnan við Norðurljósaveg í báðar áttir. Veginum verður lokað og hjáleið verður um Norðurljósaveg. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. viðhengdu lokunarplani ...

Nánar
Mynd fyrir Fimm sjómenn heiđrađir

Fimm sjómenn heiđrađir

  • Fréttir
  • 5. júní 2023

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur í gær en skipulögð dagskrá hófst með árlegri sjómannamessu í Grindavíkurkirkju. Þar voru fimm sjómenn heiðraðir fyrir störf sín í gegnum tíðina. Það var Einar Hannes Harðarson, formaður ...

Nánar
Mynd fyrir Knattspyrnuskóli UMFG byrjađur

Knattspyrnuskóli UMFG byrjađur

  • Fréttir
  • 5. júní 2023

Árlegur knattspyrnuskóli UMFG er byrjaður en fyrsta námskeiðið hófst í morgun. Um er að ræða námskeið fyrir krakka í 5., 6. og 7. flokki stúlkna og drengja. Knattspyrnuskólinn er byggður upp á skemmtilegum æfingum þar sem farið er yfir grunntækni knattspyrnunnar ...

Nánar
Mynd fyrir Hver er ţín skođun á Sjóaranum síkáta?

Hver er ţín skođun á Sjóaranum síkáta?

  • Fréttir
  • 4. júní 2023

Nú þegar Sjóaranum síkáta er lokið leitar Grindavíkurbær til íbúa og annarra gesta til þess að kanna viðhorf til hátíðarinnar. Grindvíkingar og aðrir gestir hátíðarinnar eru hvattir til þess að taka þátt í 

Nánar


Göngur

Myndbönd

Mynd fyrir Sjómannadagurinn 2023 - Dagskrá Sjóarans síkáta

Sjómannadagurinn 2023 - Dagskrá Sjóarans síkáta

  • Fréttir
  • 4. júní 2023

SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ

8:00 FÁNAR DREGNIR AÐ HÚNI
Fánar dregnir að húni og bæjarbúar hvattir til að flagga í tilefni Sjómannadagsins.

11:00-17:00 KVIKAN OPIN
Í Kvikunni er upplýsingamiðstöð Sjóarans ...

Nánar
Mynd fyrir Til hamingju međ sjómannadaginn

Til hamingju međ sjómannadaginn

  • Fréttir
  • 4. júní 2023

Í dag er sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur og af því tilefni óskar Grindavíkurbær sjómönnum og fjölsyldum þeirra til hamingju með daginn!

Sjómannadagurinn er haldinn hátíðlegur fyrsta sunnudag í júní, nema að Hvítasunnu beri upp ...

Nánar
Mynd fyrir Fylgiđ okkur á Instagram

Fylgiđ okkur á Instagram

  • Fréttir
  • 3. júní 2023

Grindavíkurbær er með Instagram síðu en þar má sjá fjölmargar myndir og myndbönd frá gærdeginum. Við höfum fengið ljósmyndarann Ingiberg Þór til liðs við okkur. Hann var öflugur í gær að setja inn myndir ...

Nánar