Mynd fyrir Almannavarnir greiđa umfram orkunotkun vegna ađgerđa í Grindavík til ađ varna frostskemmdum

Almannavarnir greiđa umfram orkunotkun vegna ađgerđa í Grindavík til ađ varna frostskemmdum

 • Fréttir
 • 12. apríl 2024

English below

Almannavarnir hafa ákveðið að koma til móts við fasteignaeigendur í Grindavík sem hafa fengið hærri rafmagns- og hitaveitu reikninga á meðan aðgerðir til að verja hús fyrir frostskemmdum í kjölfar náttúruhamfaranna við Grindavík stóðu ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarstjórn ţakkar mikilvćgt framlag sjálfbođaliđa í fortíđ, nútíđ og framtíđ

Bćjarstjórn ţakkar mikilvćgt framlag sjálfbođaliđa í fortíđ, nútíđ og framtíđ

 • Fréttir
 • 12. apríl 2024

Á hátíðarfundi bæjarstjórnar þann 10. Apríl sl., var tilkynnt að bæjarstjórn hafi ákveðið að kaupa listaverk til áminningar um mikilvægt framlag sjálfboðaliða til uppbyggingar samfélagsins í Grindavík í fortíð, nútíð og ...

Nánar
Mynd fyrir Átta Grindvíkingar fengu heiđursverđlaun bćjarstjórnar

Átta Grindvíkingar fengu heiđursverđlaun bćjarstjórnar

 • Fréttir
 • 12. apríl 2024

Á hátíðarfundi bæjarstjórnar þann 10. apríl sl. var átta Grindvíkingum afhentar heiðursviðurkenningar í tilefni af 50 ára kaupstaðarafmæli Grindavíkurbæjar. Öll hafa þau skilað umfangsmiklu og mikilvægu framlagi til samfélagsins í ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurvegur opinn fyrir íbúa, viđbragđsađila og starfsfólk

Grindavíkurvegur opinn fyrir íbúa, viđbragđsađila og starfsfólk

 • Fréttir
 • 11. apríl 2024

Grindavíkurvegur opinn fyrir íbúa, viðbragðsaðila og starfsfólk. Lokunarpóstur er við afleggjara að HS Orku í Svartsengi. 

Vegagerðin hefur nú gefið  út að Grindavíkurvegur er  nú opinn alla leið framhjá Þorbjarnarfelli og milli ...

Nánar
Mynd fyrir Samantekt um stöđumat jarđkönnunar í Grindavík, 05.04.2024

Samantekt um stöđumat jarđkönnunar í Grindavík, 05.04.2024

 • Fréttir
 • 11. apríl 2024

Unnið hefur verið að jarðkönnun í Grindavík nú í rúmlega tvo mánuði. Stefnt er að því að ljúka við rannsóknir í fasa 1 og 2 í þessum mánuði og er þá eftir áframhaldandi rannsóknir á opnum svæðum, lóðum ...

Nánar
Mynd fyrir Áhleyping á köldu vatni á Túngötu og Efrahópi 15. apríl

Áhleyping á köldu vatni á Túngötu og Efrahópi 15. apríl

 • Fréttir
 • 11. apríl 2024

Á mánudaginn kemur þann 15. apríl verður köldu vatni hleypt á Túngötu og Efrahóp.
Kl. 10:00 Túngata. (Mögulega þarf að loka fyrir vatn aftur að húsum 19-25 á Túngötu vegna skemmdar í götu.)
Kl. 13:30 Efrahóp 1-15

Eftirfarandi eru ...

Nánar
Mynd fyrir Ávörp á hátíđarfundi bćjarstjórnar 10. apríl 2024

Ávörp á hátíđarfundi bćjarstjórnar 10. apríl 2024

 • Fréttir
 • 11. apríl 2024

Á hátíðarfundi bæjarstjórnar í gær, 10. apríl, fluttu forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, og forseti bæjarstjórnar, Ásrún Kristinsdóttir, hátíðarávörp.

Í ávarpi sínu rakti Guðni að hann hafi flest ár ...

Nánar
Mynd fyrir Verkefnaáćtlun atvinnuteymis fyrir apríl og maí 2024

Verkefnaáćtlun atvinnuteymis fyrir apríl og maí 2024

 • Fréttir
 • 10. apríl 2024

Til að stuðla að sem bestum árangri og yfirsýn er hér leitast við að skipa helstu 
viðfangsefnum á sviði atvinnumála í afmörkuð skilgreind verkefni, tilgreina 
tímaramma, þátttakendur og ábyrgðaraðila hjá Grindavíkurbæ. Eftir atvikum ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurbćr fagnar 50 ára kaupstađarafmćli í dag

Grindavíkurbćr fagnar 50 ára kaupstađarafmćli í dag

 • Fréttir
 • 10. apríl 2024

Grindavíkurbær fagnar í dag 50 ára kaupstaðarafmæli. Kaupstaðurinn var áður Grindavíkurhreppur sem hafði verið til síðan á landnámsöld. Mikil bjartsýni ríkti í Grindavík fyrir 50 árum enda var Grindavík sú verstöð þar sem mestur ...

Nánar
Mynd fyrir Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

 • Fréttir
 • 9. apríl 2024

Pistill bæjarstjórnar 9. apríl, 2024.                                                                                                ...

Nánar
Mynd fyrir 50 ára kaupstađarafmćli Grindavíkurbćjar

50 ára kaupstađarafmćli Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 8. apríl 2024

50 ára kaupstaðarafmæli Gríndavíkurbæjar er 10. apríl

Miðvikudaginn 10. apríl kl. 10:00 fer fram hátíðarfundur bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar í Gjánni í Grindavík. 

Dagskrá


Tilkynningar

Fleiri tilkynningar

Mynd fyrir Grindavíkurbćr fagnar 50 ára kaupstađarafmćli í dag

Grindavíkurbćr fagnar 50 ára kaupstađarafmćli í dag

 • Fréttir
 • 10. apríl 2024

Grindavíkurbær fagnar í dag 50 ára kaupstaðarafmæli. Kaupstaðurinn var áður Grindavíkurhreppur sem hafði verið til síðan á landnámsöld. Mikil bjartsýni ríkti í Grindavík fyrir 50 árum enda var Grindavík sú verstöð þar sem mestur ...

Nánar
Mynd fyrir Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

 • Fréttir
 • 9. apríl 2024

Pistill bæjarstjórnar 9. apríl, 2024.                                                                                                ...

Nánar
Mynd fyrir 50 ára kaupstađarafmćli Grindavíkurbćjar

50 ára kaupstađarafmćli Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 8. apríl 2024

50 ára kaupstaðarafmæli Gríndavíkurbæjar er 10. apríl

Miðvikudaginn 10. apríl kl. 10:00 fer fram hátíðarfundur bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar í Gjánni í Grindavík. 

Dagskrá