Gríðarlegar skemmdir hafa verið unnar á áhorfendastúkunni við aðalvöll knattspyrnudeildar UMFG. Það var ófögur sjón sem blasti við vallarstjóranum Orra Frey Hjaltalín eftir helgina en þá hafði tugi sæta verið eyðilögð. „Þetta er einhver ...
NánarÁ næstu dögum hefst vinna við byggingu dælustöðvar fyrir fráveitu bæjarins. Á meðan byggingaframkvæmdum stendur mun bílastæðið við Norðurgarð og Seljabót/ Miðgarð vera lokað.
Áætluð verklok verða í mars 2024. Á ...
NánarLögreglustjórinn á Suðurnesjum, sveitarfélögin á Suðurnesjum og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hafa, í samvinnu við ríkislögreglustjóra ákveðið að formfesta svæðisbundið samráð gegn ofbeldi og öðrum afbrotum á Suðurnesjum. ...
NánarÍ kvöld, mánudaginn 25. september, flytur Grindvíkingurinn Dr. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði og eigandi Heilaheilsu fyrirlestur í Kvikunni. Áhersla á heilaheilsu verður sífellt meiri og sýna ...
NánarÞriðjudaginn 26. september kl. 17:00 fer fram jafnréttisþing í Gjánni þar sem kafað verður ofan í jafnréttismál í íþrótta- og æskulýðsstarfi í Grindavík út frá víðu sjónarhorni. Til þings er boðið öllum þeim ...
NánarFáið fjölskyldumeðlim eða vin með ykkur út í göngu og takið þátt í fjársjóðsleitinni með okkur. Í lok leitarinnar getið þið farið inn í Kvikuna og gætt ykkur á ljúffengum heitum drykk. Einnig fá öll þau sem taka þátt ...
Nánar543. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 26. september 2023 og hefst kl. 16:00. Fundinum verður einnig streymt á YouTube síðu bæjarins.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2306046 - Aðalskipulagsbreyting ...
Kvennakórinn Grindavíkurdætur heldur opna æfingu í næstu viku, þriðjudaginn 26. september á Salthúsinu. Æfingin byrjar klukkan 20:00 og öll velkomin að koma og hlusta á kórinn syngja ný og gömul lög.
Í tilkynningu segja forsvarskonur kórsins að ...
NánarMiðflokksdeild Grindavíkur verður með bæjarmálafund kl 15:00 á sunnudaginn 24. september. Fundurinn verður hjá Diddu oddvita í Laut 41.
Umræður verða um dagskrárliði bæjarstjórnarfundar. Allir velkomnir!
Kveðja,
Miðflokksdeild Grindavíkur
Grunnskólinn
UMFG
Laus störf
Tengingar fyrir starfsmenn
Sorphirðudagatal
Íþróttavika Evrópu er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Markmiðið er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings.
#BeActive eru einkunnarorð Íþróttaviku ...
NánarNæstkomandi laugardag, 23. september býður Sjálfstæðisfélag Grindavíkur íbúum í kaffi. Fundirnir eru að hefjast aftur eftir sumarfrí og verða klukkan 10:00 í félagsaðstöðunni að Víkurbraut 25.
Hjálmar Hallgrímsson, bæjarfulltrúi ...
NánarLokahóf knattspyrnudeildar UMFG verður haldið í íþróttahúsi Grindavíkur laugardaginn 30. september. Villi á Vörinni og Atli Kolbeinn reiða fram glæsilegt hlaðborð. Dagskráin er eftirfarandi: