Mynd fyrir Liđveitendur óskast í stuđningsţjónustu viđ fatlađ fólk

Liđveitendur óskast í stuđningsţjónustu viđ fatlađ fólk

 • Fréttir
 • 17. maí 2021

Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar leitar að traustum einstaklingum til að sinna fjölbreyttri stuðningsþjónustu við fatlaða einstaklinga. Að vera liðveitandi er gefandi og skemmtilegt starf sem hentar vel námsfólki. Markmið liðveislu er að veita ...

Nánar
Mynd fyrir Sumariđ 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

Sumariđ 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

 • Fréttir
 • 18. maí 2021

Menningarhúsin í Grindavík, þ.e. Kvikan og Bókasafn Grindavíkur, munu bjóða upp á skemmtilega dagskrá í allt sumar, s.s. smiðjur, námskeið, uppákomur, sýningar og skemmtidagskrá. Þá verður sumarlesturinn að sjálfsögðu á sínum ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit tónlistarskólans í beinu streymi

Skólaslit tónlistarskólans í beinu streymi

 • Tónlistaskólafréttir
 • 14. maí 2021

Kæru nemendur, forsjáraðilar og aðrir bæjarbúar
 

Skólaslit tónlistarskólans fara fram á morgun laugardaginn 15. maí  kl: 13:30 og verður þeim að þessu sinni streymt beint út á Youtube rás skólans á slóðinni:

Nánar
Mynd fyrir Tónleikar á Fish House á sunnudaginn

Tónleikar á Fish House á sunnudaginn

 • Fréttir
 • 14. maí 2021

Á morgun, sunnudaginn 16. maí verða haldnir tónleikar á Fish House þar sem fram koma Siggi Björns, Franziska Gunther og Svavar Knútur. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00.

Nánar
Mynd fyrir Afgreiđslutími bókasafns í sumar - breytingar frá fyrri árum

Afgreiđslutími bókasafns í sumar - breytingar frá fyrri árum

 • Bókasafnsfréttir
 • 14. maí 2021

Í sumar verður afgreiðslutími bókasafnsins með breyttu sniði. 
Safnið verður opið frá 11:00 til 16:30 frá 10. júní til 24. ágúst. 

Nánar
Mynd fyrir Hćttustig vegna hćttu á gróđureldum

Hćttustig vegna hćttu á gróđureldum

 • Fréttir
 • 12. maí 2021

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðsstjóra á Vestfjörðum, Vesturlandi, Höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Suðurlandi hafa ákveðið að lýsa yfir hættustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum.

Nánar
Mynd fyrir Veruleg aukning í hraunrennsli

Veruleg aukning í hraunrennsli

 • Fréttir
 • 12. maí 2021

Veruleg aukning hefur orðið í hraunrennsli í Fagradalsfjalli síðustu vikuna og gosið virðist tvöfalt öflugra en það hefur verið lengst af. Að sama skapi hefur gaslosun einnig aukist og gosefni að berast hærra upp í andrúmsloftið og lengra en áður. Á þessari mynd úr ...

Nánar
Mynd fyrir Ađgengismál í Grindavík til skođunar

Ađgengismál í Grindavík til skođunar

 • Fréttir
 • 12. maí 2021

Brandur Bjarnason Karlsson kom til fundar við sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs og sviðsstjóra skipulagssviðs í gær til þess að ræða aðgengismál  í Grindavík. Brandur er frumkvöðull, listamaður og baráttumaður fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Lokađ upp ađ gosstöđvum í dag vegna framkvćmda viđ gönguleiđ

Lokađ upp ađ gosstöđvum í dag vegna framkvćmda viđ gönguleiđ

 • Fréttir
 • 12. maí 2021

Vegna framkvæmda á gönguleið að gosstöðvum verður lokað inn á svæðið í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum.
 
Vestlæg átt er í dag  3-8 m/s upp úr hádegi.  Gas berst til austurs og ...

Nánar

Myndbönd

Mynd fyrir Ađalfundur Ţórkötlu fer fram mánudaginn 17. maí

Ađalfundur Ţórkötlu fer fram mánudaginn 17. maí

 • Fréttir
 • 11. maí 2021

Aðalfundur Slysavarnardeildar Þórkötlu verður haldinn mánudaginn 17. maí nk. kl. 20.00 í húsi deildarinnar að Seljabót 10.

Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundarstörf
Kosning stjórnar
Kosning skoðunarmanna reikninga
Önnur mál
Kaffiveitingar

Nánar
Mynd fyrir Opiđ fyrir umsóknir í Skólasel fyrir skólaáriđ 2021-2022

Opiđ fyrir umsóknir í Skólasel fyrir skólaáriđ 2021-2022

 • Fréttir
 • 11. maí 2021

Skráning er hafin í Skólsel fyrir komandi vetur og fer hún fram í gegnum íbúagátt Grindavíkurbæjar. Skráning fyrir veturinn 2021-2022 verður opin til og með 10. júní. Börn skráð eftir ...

Nánar
Mynd fyrir Bergrisinn vaknar-landvćttur

Bergrisinn vaknar-landvćttur

 • Grunnskólafréttir
 • 10. maí 2021

Bókin Bergrisinn vaknar, lesbók, kort og litabók var gjöf til allra 1.-3.bekkja á Reykjanesi frá Reykjanes jarðvangi.  Bókin fjallar í grunninn um landvætti og þeirra hlutverk og trú okkar á að þeir passi landið okkar og ...

Nánar