Fasteignafélagið Þórkatla vill minna Grindvíkinga á að frestur til að taka þátt í könnun félagins rennur út á föstudaginn 28. mars.
Könnunin er mikilvægur liður í því að undirbúa aðgerðir félagisins á sviði ...
NánarSértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavík fellur niður 31. mars. Þau sem hafa notið stuðningsins eru hvött til að kanna strax hvort þau eigi rétt á húsnæðisbótum. Mikilvægt er að hafa í huga að réttur til ...
NánarHvatningaverðlaun skógræktar 2025 voru veitt við hátíðlega athöfn í Kvikunni, menningarhúsi Grindvíkinga, á Alþjóðlegum degi skóga þann 21. mars. Það var Grindvíkingurinn Pálmar Örn Guðmundsson, formaður Skógræktarfélags ...
NánarÁ morgun miðvikudaginn 26.03.2025 kl.11:00 er fyrirhugað að prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi. Þetta er gert til að prófa virkni fjarræsibúnaðar og handræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar og hann virki sem ...
NánarSértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavík mun falla niður frá og með 31. mars næstkomandi og umsóknum um stuðninginn verður lokað frá þeim degi. Síðasta greiðsla fer fram 1. apríl næstkomandi vegna ...
NánarTalning á starfsmönnum grindavískra fyrirtækja í Grindavík var endurtekin sl. miðvikudag. Fjöldi starfsmanna sem mætti til vinnu þann dag voru alls 749 en voru 747 sama dag fyrir mánuði síðan. Skipting á atvinnugreinar er nánast óbreytt. Þá er heldur ekki munur á ...
NánarBæjarstjórn Grindavíkur hefur sent frá sér tilkynningu vegna áherslna ríkisstjórnarinnar varðandi málefni Grindavíkur sem kynntar voru í vikunni. Bæjarstjórn leggur áherslu á að nauðsynlegt sé að ráðast tafarlaust í markvissa endurreisn ...
NánarPósturinn afhendir nú almenn bréf og pakkasendingar í Póstbox í Grindavík sem staðsett er hjá Nettó við Víkurbraut 60.
Nauðsynlegt er að fylla út skráningarblað sem hægt er að nálgast á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar eða á ...
NánarSeinnipartinn á þriðjudaginn mætti Sesselja Guðmundsdóttir, íbúi í Hveragerði sem er ættuð frá Vogum á Vatnsleysuströnd færandi hendi á bæjarskrifstofurnar. Hún kom með vönd af nellikum og óskaði starfsfólki bæjarins til hamingju með ...
NánarGrunnskólinn
UMFG
Laus störf
Tengingar fyrir starfsmenn
Sorphirðudagatal
Í gær tilkynnti ríkisstjórnin um framhald stuðningsaðgerða við Grindavíkinga. Þar er nefnt að vegna stuðnings við atvinnurekstur í bænum verði nú horft til þess að nýta almennari úrræði um opinberan stuðning við atvinnulíf gegnum ...
NánarVið lýsum yfir miklum vonbrigðum með tilkynningu dagsins frá ríkisstjórn Íslands þar sem áformað er að stuðningsúrræði verði látin falla úr gildi með aðeins 12 daga fyrirvara án þess að vitað sé hvað tekur við. Þessi ...
NánarKnattspyrnudeild Grindavíkur hefur fengið öflugan bakhjarl. Verktakar sem hafa unnið við gerð varnargarða við Grindavík og Svartsengi frá nóvember 2023 hafa tekið höndum saman og verða aðalstyrktaraðili deildarinnar. Jafnframt hafa helstu birgjar þeirra gengið til liðs við verkefnið, sem er ...
Nánar