Mynd fyrir Venjubundin starfsemi hjá stofnunum bćjarins á morgun

Venjubundin starfsemi hjá stofnunum bćjarins á morgun

 • Fréttir
 • 3. mars 2021

Allar stofnanir Grindavíkurbæjar verða með venjubundna starfsemi á morgun. Stofnanir Grindavíkurbæjar eru margar en þær leggja sig fram við að þjónusta sem best íbúa bæjarins. Þessar stofnanir eru:

Bæjarskrifstofur Grindavíkur

Gunnskóli ...

Nánar
Mynd fyrir Ef gýs á Reykjanesi

Ef gýs á Reykjanesi

 • Fréttir
 • 3. mars 2021

Í ljósi þeirra jarðhræringa sem hafa verið í gangi á Reykjanesi undanfarna viku og möguleika á að gos hefjist hafa Almannavarnir gefið eftirfarandi tilmæli út. Þau má finna hér á ensku og pólsku:

Nánar
Mynd fyrir Meiri afli fyrstu tvo mánuđi ársins miđađ viđ sama tímabil áriđ 2020

Meiri afli fyrstu tvo mánuđi ársins miđađ viđ sama tímabil áriđ 2020

 • Höfnin
 • 2. mars 2021

Um 38% meiri afla hefur verið landað í Grindavíkurhöfn fyrstu tvo mánuði ársins miðað við sama tímabil árið 2020. Landað var um 6744 tonnum janúar og febrúar í fyrra en 9314 fyrir sama tímabil í ár. Mismunur milli ára er því um 2569 tonn. ...

Nánar
Mynd fyrir Ótti vegna jarđskjálfta eđlilegur

Ótti vegna jarđskjálfta eđlilegur

 • Fréttir
 • 2. mars 2021

Unanfarna daga hefur Reykjanesskaginn skolfið töluvert. Það er eðlilegt að líða ekki vel með slíkan hristing enda upplifum við okkur nokkuð varnarlaus þegar náttúruöflin eru annars vegar. Við ræddum við Ingibjörgu Maríu Guðmundsdóttur, yfirsálfræðing ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur Framsóknarfélags Grindavíkur 11. mars

Ađalfundur Framsóknarfélags Grindavíkur 11. mars

 • Fréttir
 • 2. mars 2021


Boðað er til aðalfundar Framsóknarfélags Grindavíkur fimmtudaginn 11. mars í félagsheimili Framsóknarmanna að Víkurbraut 27 í Grindavík kl. 20.00.
Dagskrá:
Venjulega aðalfundarstörf.
Kosning stjórnar.
Önnur mál.
 

Nánar
Mynd fyrir Full ástćđa til ađ fara varlega viđ Ţorbjörn

Full ástćđa til ađ fara varlega viđ Ţorbjörn

 • Fréttir
 • 2. mars 2021

Félagar úr Björgunarsveitinni Þorbirni voru á ferð við Þorbjörn í gær. Í skjálftahrinu síðustu daga hafa stór björg losnað í fjallinu sem gætu farið af stað án fyrirvara.  Almannavarnir hafa bent fólki á að forðast svæði ...

Nánar
Mynd fyrir Alţjóđlegi hrósdagurinn í dag

Alţjóđlegi hrósdagurinn í dag

 • Fréttir
 • 1. mars 2021

Alþjóðlegi hrós­dag­ur­inn er hald­inn hátíðleg­ur í dag um all­an heim. Hrós­dag­ur­inn var fyrst hald­inn í Hollandi fyr­ir 13 árum, en breidd­ist fljótt út og er dag­ur­inn nú hald­inn hátíðleg­ur víða um ...

Nánar
Mynd fyrir Yrđu ekki miklar hamfarir ţótt skjálfti yrđi 6,5

Yrđu ekki miklar hamfarir ţótt skjálfti yrđi 6,5

 • Fréttir
 • 28. febrúar 2021

Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur sagði í fréttum RÚV í gær að ekki þyrfti að óttast miklar hamfarir þótt skjálfti upp á 6,5 kæmi á Reykjanesinu. Skjálfti upp á 6,5 hefur 30-falt meiri orku en skjálfti upp á 5,5,

Nánar
Mynd fyrir Skjálftahrinan á Reykjanesskaga enn í gangi

Skjálftahrinan á Reykjanesskaga enn í gangi

 • Fréttir
 • 26. febrúar 2021

Í dag hafa 21 skjálfti mælst af stærð 3 til 4,4 norðanvert Fagradalsfjall. Á milli klukkan 11:59 og 14:00 mældust 14 jarðskjálftar þeirra og nú laust fyrir klukkan fimm mældust tveir, annar 4,4 að stærð. Þessir skjálftar hafa allir fundist á höfuðborgarsvæðinu og ...

Nánar

Myndbönd

Mynd fyrir Jarđskjálftar og útivist á Reykjanesi

Jarđskjálftar og útivist á Reykjanesi

 • Fréttir
 • 26. febrúar 2021

Mikil skjálftavirkni er á Reykjanes-svæðinu og ljóst að fleiri skjálftar geta orðið. Því er nauðsynlegt að fara að öllu með gát þegar farið er um svæðið. 

Reykjanesið er jarðfræðilega lifandi svæði og spennandi fyrir áhugasama ...

Nánar
Mynd fyrir Notification from the Department of Civil Protection and Emergency Management 

Notification from the Department of Civil Protection and Emergency Management 

 • Fréttir
 • 24. febrúar 2021

*Polish below *Alert phase by the Department of Civil Protection and Emergency Management in Reykjanesskagi and the capital area due to a wave of earthquakes
The National Commissioner, in agreement with the Police Commissioner in the capital area, the Chief of Police in Suðurnes and the Icelandic Met Office, announces an emergency management alert phase due to a strong wave ...

Nánar
Mynd fyrir Nýtt geymslusvćđi viđ Eyjabakka

Nýtt geymslusvćđi viđ Eyjabakka

 • Fréttir
 • 18. febrúar 2021

Grindavíkurbær hefur ákveðið að færa geymslusvæði sveitarfélagsins frá Moldarlág að svæði ofan við iðnaðarsvæði við Eyjabakka. Er þetta gert þar sem Moldarlág er á svæði þar sem nýtt hverfi mun rísa í og gatnagerð fer ...

Nánar