Skipakomur

Nafn Stađsetning Komutími Brottfarartími
Vörđur ŢH-44 Miđgarđur 10-04-2021 13-04-2021
Áskell ŢH-48 Miđgarđur 10-04-2021 13-04-2021
Sturla GK-12 Miđgarđur 10-04-2021 12-04-2021
Jóhanna Gísladóttir GK-557 Norđurgarđur 12-04-2021 12-04-2021
Hrafn GK-111 Miđgarđur 12-04-2021 12-04-2021

Nýjustu hafnarfréttir

Mynd fyrir Sturla aflahćsta skipiđ í mars

Sturla aflahćsta skipiđ í mars

  • Höfnin
  • 6. apríl 2021

Fiskveiðar gengu vel í mars mánuði hjá Grindavíkurskipum. Samtals nam landaður afli í marsmánuði  6400 tonnum. En aflinn kom af 42 skipum og bátum í alls 314 löndum. Skuttogarinn Sturla  GK 12 landaði mestum afla allra skipa í þessum mánuði í ...

Nánar

Veđriđ

Veđriđ klukkan 11:50

Hiti: 6.78 °C
Sjávarhćđ: 0.779 m
Vindur: 7.645 m/s
Vindátt: 85.2 °

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Ekki drollađ lengi í landi á Íseynni

Ekki drollađ lengi í landi á Íseynni

  • Höfnin
  • 10. mars 2021

Áhöfnin á Oddi V Gíslasyni var kölluð til aðstoðar um átta leytið í morgun þegar Ísey EA-10 fékk veiðarfæri í skrúfuna um 2.5 sml SV af Grindavíkurhöfn. Vel gekk að koma dráttartaug á milli og voru skipin komin til hafnar um kl 09:30 ...

Nánar
Mynd fyrir Meiri afli fyrstu tvo mánuđi ársins miđađ viđ sama tímabil áriđ 2020

Meiri afli fyrstu tvo mánuđi ársins miđađ viđ sama tímabil áriđ 2020

  • Höfnin
  • 2. mars 2021

Um 38% meiri afla hefur verið landað í Grindavíkurhöfn fyrstu tvo mánuði ársins miðað við sama tímabil árið 2020. Landað var um 6744 tonnum janúar og febrúar í fyrra en 9314 fyrir sama tímabil í ár. Mismunur milli ára er því um 2569 tonn. ...

Nánar
Mynd fyrir Sandfell SU 75

Sandfell SU 75

  • Höfnin
  • 23. febrúar 2021

Línubátur Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, Sandfell SU 75 landaði 15 tonnum á Miðgarði í dag. Þórir SF 77, Bylgja VE, Áskell, Páll Jónsson GK, Óli Á Stað GK, Frosti ÞH og Tómas Þorvaldsson GK eru meðal þeirra fjölmörgu skipa ...

Nánar