Skipakomur

Nafn Stađsetning Komutími Brottfarartími
Hrafn Sveinbjarnarson GK-255 Suđurgarđur 22-09-2021 22-09-2021

Nýjustu hafnarfréttir

Mynd fyrir Landađur afli í ágúst 2021

Landađur afli í ágúst 2021

  • Höfnin
  • 20. september 2021

Landaður afli í ágúst var rétt tæplega 2503 tonn í 42 löndunum sjá töflu hér. Um 1838 tonn bárust á land í 32 löndunum á sama tíma árið 2020. Heildarafli frá jan til ...

Nánar
Mynd fyrir Nýja skolpdćlustöđin

Nýja skolpdćlustöđin

  • Höfnin
  • 18. september 2021

Vegna vinnu við nýja skolpdælustöð sem staðsett er austan við hafnarsvæðið verður bílastæðið við smábátahöfnina lokað daglega 07:00-18:00 vikuna 20-25. september. Tímabundin lögn að mannvirkinu þverar veginn sem liggur að ...

Nánar

Veđriđ

Veđriđ klukkan 13:50

Hiti: 4.07 °C
Sjávarhćđ: 1.082 m
Vindur: 2.353 m/s
Vindátt: 288.3 °

Nánar
Mynd fyrir Grindavík međ nćst mesta aflaverđmćti íslenskra löndunarhafna áriđ 2020

Grindavík međ nćst mesta aflaverđmćti íslenskra löndunarhafna áriđ 2020

  • Höfnin
  • 25. ágúst 2021

Grindavíkurhöfn skipar annað sæti yfir mesta aflaverðmæti landað í íslenskum höfnum. Þetta kemur fram í gögnum Hagstofunnar fyrir árið 2020.  Verðmæti aflans sem landað var, eru rúmlega 12 milljarðar ÍSK.  

Aflamagnið var 46.762 tonn ...

Nánar
Mynd fyrir Afli, landanir og aflverđmćti jan - júl 2021

Afli, landanir og aflverđmćti jan - júl 2021

  • Höfnin
  • 5. ágúst 2021

Samdráttur í afla í júlímánuði miðað við sama mánuð í fyrra. En afli sem barst á land í Grindavíkurhöfn er um 1500 tonn í 49 löndunum vs 2500 tonnum í 111 löndunum árið 2020.

Nánar
Mynd fyrir Viđgerđ á Kvíabryggju bođin út

Viđgerđ á Kvíabryggju bođin út

  • Höfnin
  • 5. ágúst 2021

Á vef Vegagerðarinnar er auglýsing útboðs vegna viðgerðar á Kvíabryggju sem er löndunarbryggja fyrir smærri báta.

Kvíabryggja er fyrsta bryggjan sem smíðuð ...

Nánar