Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Á fiskmarkađi í útikennslu

Á fiskmarkađi í útikennslu

  • Grunnskólafréttir
  • 20. september 2021

Eins og alltaf er mikið um að vera hjá 1. bekk í Hópsskóla. Útikennsla er fastur liður á föstudögum og síðast var farið í heimsókn á fiskmarkaðinn og fengu nemendur að sjá nokkrar fiskitegundir. Undanfarna viku hefur verið unnið með bókina ...

Nánar
Mynd fyrir Leikhópurinn Lotta í heimsókn

Leikhópurinn Lotta í heimsókn

  • Grunnskólafréttir
  • 20. september 2021

Leikhópurinn Lotta heimsótti Hópsskóla eftir hádegi síðastliðinn föstudag og sýndi leikritið um Litlu gulu hænuna. Allt yngsta stigið safnaðist á sal skólans og fylgdist með af áhuga og gleði. 

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Brúum biliđ milli leikskóla og grunnskóla, fjör í Hópinu

Brúum biliđ milli leikskóla og grunnskóla, fjör í Hópinu

  • Grunnskólafréttir
  • 15. september 2021

Fyrsti bekkur og elstu börn leikskólanna hittust í Hópinu í morgun. Má þar með segja að verkefnið Brúum bilið hafi farið af stað en löng hefð er fyrir því að skólahópar leikskólanna fái að hitta 1. bekk reglulega yfir veturinn. Vinir mætast og ...

Nánar
Mynd fyrir Tugir, einingar og gróđur

Tugir, einingar og gróđur

  • Grunnskólafréttir
  • 10. september 2021

Unnið var með tugi og einingar á skemmtilegan máta í útikennslu í 3.bekk. Viðfangsefnið fólst í  að  leysa í sameiningu hvaða aðferð myndi henta til að finna 1257 steina. Börnin fengu misstóra dalla til að safna steinum í og svo hjálpuðust þau að ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur lćsis

Dagur lćsis

  • Grunnskólafréttir
  • 8. september 2021

Alþjóðlegur dagur læsis er í dag, 8. september. Sameinuðu þjóðirnar gerðu þennan dag að alþjóðadegi læsis árið 1965. Á þessum degi er fólk, hvar sem það er í heiminum, hvatt til þess að lesa upp, segja sögur, fara með ljóð ...

Nánar