Gamlir munir eins og hagldir, meis, kjálkabein og hnappheldur prýddu borð í matsal Hópsskóla í dag. Að auki mátti sjá hrútspunga, hákarl, harðfisk og fleira sem minnti á þorra. Samkvæmt gömlu tímatali hefst þorramánuður í dag og því ...
NánarSpurningakeppni elsta stigs hófst í morgun með því að 7.A og 7.R kepptu en bekkirnir drógust saman í undankeppni. Mjög jafnt var á með liðunum og keppnin því svakalega spennandi. Leikar fóru þannig að 7. A vann með 36 stigum á móti 35 stigum hjá 7.R. Á morgun og ...
NánarStarfsfólk Grunnskóla Grindavíkur óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og þakkir fyrir árið sem er að líða. Skólastarfið hefst á nýju ári með starfsdegi þann 4.janúar og nemendur koma aftur í skólann skv. stundaskrá ...
NánarFyrsti bekkur fór á tjaldsvæðið þar sem allir máttu leika saman. Skemmtilegt tilefni til að sameina hópana sem annars fá ekki að vera saman þessar vikurnar. Boðið var upp á kakó og piparkökur og voru allir mjög ánægðir og glaðir enda farið að styttast ...
NánarSeinni partinn dag mættu nemendur á mið- og elsta stigi í sínar heimastofur þar sem haldin voru "Litlu jól" með umsjónarkennurum. Nemendur voru klædd sínu fínasta pússi og komu með gjafir að skipast á í tilefni jólanna.
Í mörgum stofum voru ...