Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Gjöf til skólans

Gjöf til skólans

 • Grunnskólafréttir
 • 10. júní 2022

Á dögunum fékk skólinn gjöf þegar Guðbjörg M. Sveinsdóttir fyrrverandi skólastjóri færði skólanum fána með merki Uppbyggingastefnunnar.

Fáninn er tákn Uppeldis til ábyrgðar en þeirri stefnu hefur skólinn fylgt eftir mörg undanfarin ár. ...

Nánar
Mynd fyrir Yngstu börnin í skólanum á skólaslitum

Yngstu börnin í skólanum á skólaslitum

 • Grunnskólafréttir
 • 10. júní 2022

Börnin í Hópsskóla kvöddu skólann sinn glöð í bragði enda kærkomið sumarfrí framundan. Hver árgangur safnaðist saman í eina stóra stofu þar sem kennararnir og stuðningsfulltrúarnir tóku á móti þeim. Farið var yfir nokkur atriði ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Nemendur 10.bekkja útskrifađir

Nemendur 10.bekkja útskrifađir

 • Grunnskólafréttir
 • 8. júní 2022

Nú í morgun voru nemendur 10.bekkja útskrifaðir frá Grunnskóla Grindavíkur við hátíðlega athöfn. Salurinn á Ásabrautinni var þéttsetinn þegar starfsmenn og aðstandendur fylgdust með útskriftarnemunum taka á móti útskriftarskírteinum ...

Nánar
Mynd fyrir Viđurkenningar á skólaslitum miđ- og elsta stigs

Viđurkenningar á skólaslitum miđ- og elsta stigs

 • Grunnskólafréttir
 • 8. júní 2022

Í dag var Grunnskóla Grindavíkur slitið þetta skólaárið. Nemendur í 5.-9.bekk mættu í skólann kl. 9:00 í morgun til að taka á móti umslögum frá umsjónarkennurum sínum og þá voru einnig veittar viðurkenningar.

Hefð er fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Táblýantaspark, fljúgandi teppi og fleira skemmtilegt á Hópsleikum!

Táblýantaspark, fljúgandi teppi og fleira skemmtilegt á Hópsleikum!

 • Grunnskólafréttir
 • 6. júní 2022

Hópsleikar fóru fram sl. föstudag. Blandað var í  hópa þvert á 1.-3.bekk og fylgdu 1-2 starfsmenn hverjum hópi þar sem unnið var að alls kyns skemmtilegum og óvenjulegum þrautum sem báru nöfn eins og: táblýantaspark, fljúgandi teppi, döðluhráki, ...

Nánar