Pílustaðurinn Bullseye hefur heldur betur tekið vel á móti okkur Grindvíkingum í hremmingum síðustu mánaða. Jón Gunnar Bergs eigandi Bullseye hefur meðal annars boðið nemendur í Grunnskóla Grindavíkur velkomna til sín og tekið á móti af mikilli ...
NánarÁ dögunum fengu nemendur í 8. bekk boð sem þau gátu ekki hafnað en það var heimsókn í Þekkingarsetur Suðurnesja í Sandgerði.
Þar tóku á móti hópnum þeir Sölvi Rúnar Vignisson, líffræðingur Þekkingarsetursins, ...
Miðvikudaginn 10. apríl fagnaði Grindavík 50 ára kaupstaðarafmæli. Í tilefni af því útbjuggu nemendur í 4 bekk safnskólans plaköt um Grindavík og hlustuðu á Grindvísk lög á meðan teiknað var.
Það er greinilegt að margs er að sakna ...
NánarBúið er að draga í happdrætti 10.bekkjar. Vinningaskráin birtist hér fyrir neðan, en nemendur munu sjá um að koma vinningum til skila. Nemendur þakka fyrir frábæran stuðning en ágóði af sölu happadrættismiðanna fer í útskriftarferð sem fyrirhuguð er í ...
Nánar5. - 8. bekkur stundar nám í húsnæði við Ármúla þessa dagana og eftir ármótin hefur kennsla verið með nokkuð eðlilegum hætti miðað við aðstæður. Eftir áramótin hófst meðal annars kennsla í textílmennt og heimilisfræði þar ...
Nánar