Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Skapandi hundaheppni

Skapandi hundaheppni

  • Grunnskólafréttir
  • 19. janúar 2022

Hundar eru af alls kyns tagi og umfjöllun um þá getur boðið upp mjög margvísleg verkefni. Í smiðjunni Sköpun í 1.bekk var unnið áfram með hunda með því að leira, mála og leika hunda. Höfðu börnin áður lesið bókina Enginn sá hundinn með ...

Nánar
Mynd fyrir Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. janúar 2022

Fyrirlesarinn og körfuboltaþjálfarinn Pálmar Ragnarsson kom í heimsókn á Ásabrautina í morgun þar sem hann hélt fyrirlestur um samskipti fyrir nemendur unglingastigs.

Pálmar hitti nemendurna í nokkrum hópum vegna gildandi samkomutakmarkana en afar ánægjulegt er að ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Gleđilegt nýtt ár!

Gleđilegt nýtt ár!

  • Grunnskólafréttir
  • 3. janúar 2022

Eins og kom hefur fram, m.a. í fjölmiðlum, þá er viðbúið að skólastarf raskist eitthvað næstu vikur vegna Covid19. Við munum hins vegar reyna eftir megni að halda úti sem mestu skólastarfi hér í Grunnskóla Grindavíkur.
Mikilvægt er að þið haldið ...

Nánar
Mynd fyrir Jólakveđja

Jólakveđja

  • Grunnskólafréttir
  • 23. desember 2021

Starfsfólk Grunnskóla Grindavíkur óskar öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu.

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá að loknu jólaleyfi þriðjudaginn ...

Nánar
Mynd fyrir Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2021

Mikil gleði og ánægja ríkti á litlu jólunum á miðstigi og elsta stigi. Jólafrí framundan og alltaf svo gaman að klæða sig upp, skiptast á pökkum og hlusta á jólasögu. Smákökur og snakk og gosdrykkir fylgja með og allir njóta stundarinnar. Pálmar ...

Nánar