Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir 2.bekkur skellti sér í ljósagöngu

2.bekkur skellti sér í ljósagöngu

  • Grunnskólafréttir
  • 8. desember 2022

Nemendur og kennarar í 2.bekk skelltu sér í ljósagöngu í gær í góða veðrinu. Gangan var vel heppnuð en þetta er í annað sinn sem farin er ljósaganga í þessum árgangi.

Árgangurinn hittist við Þorbjörn og voru allir með höfuð- eða ...

Nánar
Mynd fyrir Heimsókn frá Gunnari Helgasyni

Heimsókn frá Gunnari Helgasyni

  • Grunnskólafréttir
  • 4. desember 2022

Nemendur á yngsta- og miðstigi í Grunnskóla Grindavíkur fengu góða heimsókn á fimmtudag þegar rithöfundurinn Gunnar Helgason kom í heimsókn og las upp úr nýjustu bók sinni, "Alexander Daníel Hermann Dawidsson: Bannað að ljúga".

Bókin er ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Samkennsla viđ Tékkland

Samkennsla viđ Tékkland

  • Grunnskólafréttir
  • 18. nóvember 2022

Í vikunni var töluvert öðruvísi kennslustund hjá nemendum í textílmennt í 3.bekk en þá var sameiginleg kennslustund með nemendum í Tékklandi. Í haust komu til okkar í heimsókn kennarar á vegum Erasmus og var kennslustundin sameiginleg með þeim ...

Nánar
Mynd fyrir Ţemadagar og vinabekkjadagur í Grunnskóla Grindavíkur

Ţemadagar og vinabekkjadagur í Grunnskóla Grindavíkur

  • Grunnskólafréttir
  • 22. október 2022

Dagana 19. og 20.október voru þemadagar í Grunnskóla Grindavíkur, en unnið var með verkefni tengd heimsmarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna. Meðal verkefna sem nemdnur unnu voru jafnrétti kynjanna, hungur og fátækt, friður og réttlæti og aukinn jöfnuður ásamt fleiri ...

Nánar
Mynd fyrir Fjörugir ţemadagar í Hópsskóla

Fjörugir ţemadagar í Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 20. október 2022

Dagana 19. og 20.október voru þemadagar í Grunnskóla Grindavíkur þar sem unnin voru ýmis verkefni tengd heimsmarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna sem og Barnasáttmálanum. Nemendur unnu fjölbreytt verkefni þar sem sköpunargleðin fékk oftar en ekki að njóta ...

Nánar