Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Leikskólar í heimsókn í Hópsskóla

Leikskólar í heimsókn í Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 31. mars 2023

Í dag komu nemendur í stjörnuhópum í leikskólunum Króki og Laut í heimsókn í Hópsskóla og hittu nemendur í 1.bekk. Heimsóknin var vel heppnuð þar sem ýmislegt skemmtilegt var brallað. Meðal annars tóku nemendur leikskólanna þátt í ...

Nánar
Mynd fyrir Úrslit í spurningakeppni miđstigs

Úrslit í spurningakeppni miđstigs

  • Grunnskólafréttir
  • 29. mars 2023

5.A og 7.U mættust í úrslitum spurningakeppni miðstigs sem fram fór á sal Grunnskólans í morgun. Viðureignin var æsispennandi og mikil stemmning í salnum. 

Fyrir 5.A kepptu Ronja Sif Smáradóttir, Elna Kristín Líf Karlsdóttir, Freyja Ágústdóttir, ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Lćsisátak í 2.bekk í fullum gangi

Lćsisátak í 2.bekk í fullum gangi

  • Grunnskólafréttir
  • 23. mars 2023

Í lestrarátakinu sem nú er í gangi hafa nemendur í 2. bekk verið að lesa aukalega heima með foreldrum/forráðamönnum og skoðað orð sem þau ekki þekkja.  Markmiðið er að læra að minnsta kosti eitt nýtt orð á dag.

Börnin skrifa orðið sem ...

Nánar
Mynd fyrir Frábćr árshátíđ á Ásabrautinni

Frábćr árshátíđ á Ásabrautinni

  • Grunnskólafréttir
  • 21. mars 2023

Árshátíð Grunnskóla Grindavíkur fór fram með pompi og prakt síðastliðinn fimmtudag.

Unglingastig skólans byrjaði daginn á því að gæða sér á dýrindis morgunmat sem nemendur skólans höfðu undirbúið ásamt kennurum og ...

Nánar
Mynd fyrir Glćsileg árshátíđ í Hópsskóla

Glćsileg árshátíđ í Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 20. mars 2023

Á fimmtudag var haldin langþráð árshátíð á öllum stigum Grunnskóla Grindavíkur. Krakkarnir í 1.-4.bekk héldu sína með pompi og prakt í Hópsskóla þar sem gestum var boðið upp á fjölbreyttar sýningar þar sem nemendur létu ...

Nánar