Fræðslufundur verður haldinn miðvikudaginn 16.ágúst kl.16:00 í Hópsskóla.
Fundurinn er hugsaður fyrir foreldra/forráðaaðila, ekki börnin. Kennararnir kynna sig, boðið verður upp á að skoða aðstæður og ýmislegt tengt skólastafinu verður kynnt. ...
NánarKæru foreldrar
Við viljum endilega hvetja ykkur til að kíkja bæði í Hópskóla og á Ásabrautina þar sem báðir skólar eru fullir af óskilamunum barnanna.
Síðastliðinn mánudagsmorgun fóru fram skólaslit í 1.-9.bekk og venju samkvæmt voru veittar fjölmargar viðurkenningar. Hver bekkur kom saman í sinni heimastofu með umsjónarkennara og eftir það söfnuðust allir saman í Hópsskóla þar sem vorhátíð fór ...
NánarÁkveðið var að fara af stað með ratleik tengt Evolytes námsefninu á vorhátíð skólans.
Kennararnir sem voru með þessa stöð höfðu samband við Evolytes teymið og fengu hjá þeim þennan skemmtilega ratleik. Þau gáfu einnig einn vinning sem var ...
NánarÍ dag voru skólaslit hjá 1. - 9. bekk í Grunnskóla Grindavíkur og svo vorhátíð í kjölfarið þar sem mikið var um dýrðir.
Vorhátíðin er árlegur viðburður og var í þetta skiptið haldin í Hópsskóla í ...
Nánar