Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Svolítiđ sumar í loftinu!

Svolítiđ sumar í loftinu!

  • Grunnskólafréttir
  • 7. apríl 2021

Gleðin leyndi sér ekki hjá nemendum í gær þegar þeir léku saman á skólalóðinni eftir páskafríið. Allir virtust ánægðir og enda þótt lofthiti sé ekki svo mikill var veður gott og bjart yfir.

Nánar
Mynd fyrir Skóli eftir páska 

Skóli eftir páska 

  • Grunnskólafréttir
  • 1. apríl 2021

 
Skólastarf 6.- 15. apríl 2021 
Ný reglugerð hefur tekið gildi varðandi sóttvarnir í grunnskólum og gildir hún til 15. apríl. Meginatriði hennar má sér hér að neðan og slóð á reglugerðina í heild sinni. 


Nemendur ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Skólinn lokađur á fimmtudag og föstudag.

Skólinn lokađur á fimmtudag og föstudag.

  • Fréttir fyrir foreldra
  • 24. mars 2021

Skólinn lokaður á fimmtudag og föstudag.


Í ljósi hertra sóttvarnarreglna sem taka gildi á miðnætti verður ekkert skólastarf í Grunnskóla Grindavíkur á morgun fimmtudaginn 25. mars og föstudaginn 26. mars. Eftir það tekur við páskafrí. ...

Nánar
Mynd fyrir 5.Á er sigurvegari spurningakeppni miđstigs.

5.Á er sigurvegari spurningakeppni miđstigs.

  • Grunnskólafréttir
  • 19. mars 2021

5.S og 5.Á mættust í úrslitum spurningakeppni miðstigs sem fram fór í salnum í morgun. Viðureignin var æsispennandi og mikil stemmning í salnum. 

Fyrir 5.S kepptu þau Pétur þór Vilhjálmsson, Lára Kristín Kristinsdóttir, Ásgeir Bjarni ...

Nánar
Mynd fyrir Björgunarsveitin Ţorbjörn međ heimbođ

Björgunarsveitin Ţorbjörn međ heimbođ

  • Grunnskólafréttir
  • 14. mars 2021

Síðastliðinn föstudag bauð Björgunarsveitin Þorbjörn öllu yngsta stigi skólans í heimsókn. Ýmsilegt spennandi var að sjá, bíla, fjórhjól og fleira í þeim dúr.  Félagið á sér langa og viðburðarríka sögu ...

Nánar