Námskeiđ fyrir ungt fólk úr Grindavík

  • Fréttir
  • 14. maí 2025

Rauði krossinn í samstarfi við Grindavíkurbæ með styrk frá Ríó Tinto býður unglingum úr Grindavík á námskeið hjá Dale Carnegie annað árið í röð og eru námskeiðin þeim að kostnaðarlausu. Börn sem ekki fóru á námskeið árið 2024 eru í forgangi en reynt verður að finna pláss fyrir alla sem vilja. Uer að ræða staðbundin námskeið sem fara fram í Ármúla 11 í Reykjavík.

Þetta er gefandi og skemmtilegt námskeið sem ýtir undir frumkvæði og eflir sjálfstraust. Að hafa jákvæða sjálfsmynd og trú á sjálfan sig hefur sjaldan verið jafn mikilvægara. Á þessu námskeiði lærum við að þekkja okkur sjálf betur, setja okkur markmið og þjálfum færni sem gerir okkur kleift að ná þeim.

  • Dale fyrir 10 til 12 ára hefst 10. júní
  • Dale fyrir 13 til 15 ára hefst 10. júní
  • Dale fyrir 13 til 15 ára hefst 11. ágúst
  • Dale fyrir 16 til 19 ára hefst 6. ágúst

Skráning á námskeiðin eru á dale.is undir flipanum Námskeið. Upplýsingar í síma 555 7080 eða hér.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. júní 2025

Sundlaug og íţróttaskóli 17. júní

Fréttir / 30. maí 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Fréttir / 30. maí 2025

Listaverkagjöf til Grindavíkurbćjar

Fréttir / 30. maí 2025

Ađalsafnađarfundur 2025

Fréttir / 28. maí 2025

Allir vegir liggja enn til Grindavíkur

Fréttir / 26. maí 2025

Menningarmorgunn í Kvikunni

Fréttir / 22. maí 2025

Götuboltamót Stinningskalda 2025

Fréttir / 21. maí 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Fréttir / 19. maí 2025

Ađalfundur knattspyrnudeildar UMFG