Tilkynningar og fréttir frá skipulags- og umhverfissviđi

TILKYNNINGAR UM SKIPULAG Í KYNNINGU

Auglýsing um niđurstöđu varđandi deiliskipulag fyrir Ţorbjörn

  • Skipulagssviđ
  • 9. maí 2023

Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti þann 25. apríl 2023 deiliskipulagstillögu fyrir Þorbjörn og svæðið í kring. Skipulagstillagan var auglýst frá og með 30. nóvember 2022 til og með 11. janúar 2023. Skipulagstillagan verður nú send Skipulagsstofnun til staðfestingar. ...

Nánar

Breyting á ađalskipulagi og nýtt deiliskipulag í Laut

  • Skipulagssviđ
  • 5. apríl 2023

Í samræmi við 31. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýsta tvær skipulagstillögur í Grindavíkurbæ. Annarsvegar breyting á aðalskipulagi ...

Nánar

Kynning á ađalskipulagsbreytingu – ÍB3 – ţétting byggđar í Laut.

  • Skipulagssviđ
  • 30. janúar 2023

Grindavíkurbær leggur fram vinnslutillögu að breytingu á Aðalskipulagi Grindavíkurbæjar 2018-2032 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan er hér kynnt í samræmi við 2.mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 
Breytingin varða skilmálabreytingu fyrir ...

Nánar

Skipulagslýsing fyrir 2. áfanga hverfisskipulags Hraun, Vör og Mánahverfi

  • Skipulagssviđ
  • 11. janúar 2023

Á 533. fundi bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar var skipulagslýsing fyrir 2. áfanga hverfisskipulags hjá sveitarfélaginu samþykkt og jafnframt að lýsingin yrði kynnt í samræmi við 3. mgr. 40. gr. Svæði hverfisskipulagsins afmarkast af Hraunum og Vörum vestan Víkurbrautar og ...

Nánar

Deiliskipulag viđ Ţorbjörn - auglýsing

  • Skipulagssviđ
  • 24. nóvember 2022

Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti á fundi sínum þann 25. október 2022 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir útivistarsvæðið á og í kringum Þorbjörn.  Deiliskipulagssvæðið liggur að deiliskipulagi Svartsengis og er hugsuð sem stjórntæki ...

Nánar

Lokun á köldu vatni Eyjabyggđ, Ásabraut, Leynisbraut, Laut og Dalbraut

  • Skipulagssviđ
  • 9. ágúst 2022

Vegna viðgerða þarf að loka fyrir kalt vatn í Eyjabyggð, Ásabraut, Leynisbraut, Laut og Dalbraut kl 13:00.
Gert er ráð fyrir að viðgerð verði lokið um 16:00.

Nánar

Auglýsing um niđurstöđu bćjarráđs hvađ varđar hverfisskipulag Stíga- og Vallahverfis

  • Skipulagssviđ
  • 18. júlí 2022

Bæjarráð Grindavíkur samþykkti þann 12. júlí 2022 hverfisskipulagstillögu fyrir Stíga- og Vallahverfi í Grindavík. Skipulagstillagan var auglýst frá 16. maí 2022 til og með 28. júní 2022. Skipulagstillagan verður nú send Skipulagsstofnun til staðfestingar. ...

Nánar

Auglýsing um niđurstöđu bćjarráđs hvađ varđar deiliskipulag fyrir Laut

  • Skipulagssviđ
  • 18. júlí 2022

Bæjarráð Grindavíkur samþykkti þann 12. júlí 2022 deiliskipulagstillögu fyrir Laut í Grindavík. Skipulagstillagan var auglýst frá 16. maí 2022 til og með 28. júní 2022. Skipulagstillagan verður nú send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska ...

Nánar

Nýjar reglur um lóđarúthlutanir

  • Skipulagssviđ
  • 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðaúthlutun í Grindavíkurbæ hafa tekið gildi. Reglurnar má sjá hér.

Nánar

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

  • Skipulagssviđ
  • 13. maí 2022

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti á fundi sínum þann 26. apríl 2022 að auglýsa deiliskipulag við götuna Laut í Grindavík í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun bæjarstjórnar var eftirfarandi:

Deiliskipulagstillaga, ...

Nánar

Hverfisskipulag Stíga- og Vallahverfis – auglýsing

  • Skipulagssviđ
  • 12. maí 2022

Grindavíkurbær vinnur að gerð hverfisskipulags fyrir þá hluta bæjarins þar sem ekki er í gildi deiliskipulag. Fyrsti áfangi þeirrar vinnu er hverfisskipulag fyrir Valla- og Stígahverfi. Skipulagslýsing var kynnt með auglýsingu 3. júní 2020. Þá var vinnslutillaga kynnt ...

Nánar

Auglýsing um breytt ađalskipulag vegna nýs hreinsivirkis og frárennslislögn, göngu- og reiđhjólastígar og stćkkun golfvallar í Grindavík

  • Skipulagssviđ
  • 12. apríl 2022

Bæjarstjórn samþykkti á fundi þann 29.mars 2022 að auglýsa á nýjan leik tillögu að breyttu aðalskipulagi Grindavíkurbæjar 2018-2032. Ástæðan fyrir því að tillagan er auglýst aftur er að íþróttasvæðið hefur stækkað um 20 ha ...

Nánar

Hverfisskipulag Valla- og Stígahverfis – kynning á vinnslustigi

  • Skipulagssviđ
  • 23. mars 2022

Grindavíkurbær vinnur að gerð hverfisskipulags fyrir þá hluta bæjarins þar sem ekki er í gildi deiliskipulag. Fyrsti áfangi þeirrar vinnu er skipulag fyrir Valla- og Stígahverfi.

Markmið Grindavíkurbæjar með skipulagsgerðinni er að móta heildarstefnu og samræma ...

Nánar

Skyndilokun á köldu vatni

  • Skipulagssviđ
  • 2. mars 2022

Vegna viðgerðar þarf að loka fyrir kalt vatn við Hafnargötu, Mánagötu, Seljabót og Miðgarð.

Gert er ráð fyrir að vatn verði komið aftur á um 12.

Nánar

Lokađ fyrir umferđ um Austurveginn viđ Hlíđarhverfiđ kl. 15:00 í dag

  • Skipulagssviđ
  • 2. mars 2022

Vegna vinnu við lagnatengingar þarf að loka fyrir umferð um Austurveginn við Hlíðarhverfið kl. 15:00 í dag. 
Hjáleiðir verða settar um Hlíðarhverfi og Eyjabakka. Gert er ráð fyrir því að lokunin muni vara a.m.k. fram á föstudag.

Nánar

Útbođ: Útdraganlegir áhorfendabekkir

  • Skipulagssviđ
  • 16. febrúar 2022

Consensa fyrir hönd Grindavíkurbæjar óskar eftir tilboðum í útdraganlega áhorfendabekki sem fyrirhugað er að setja upp í íþróttamiðstöðinni við Austurveg 1. 

Hægt er að sækja öll útboðsgögn án greiðslu á ...

Nánar

Deiliskipulagstillaga fyrir iđnađarsvćđi i6 í Grindavík (fiskeldi viđ Húsatóftir)

  • Skipulagssviđ
  • 10. janúar 2022

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti á fundi þann 30. nóvember 2021 að auglýsa tillögu á deiliskipulagi skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir deiliskipulag fiskeldisstöð á Húsatóftum í Grindavíkurbæjar.

Lóðinni sem deiliskipulagið ...

Nánar

Breyting á deiliskipulagi iđnađar- og hafnarsvćđis viđ Eyjabakka í Grindavik

  • Skipulagssviđ
  • 10. janúar 2022

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti á fundi þann 21.desember 2021 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi skv. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir iðnaðar- og hafnarsvæðið við Eyjabakka.

Svæðið sem um ræðir er skilgreint sem iðnaðar- og ...

Nánar

Auglýsing um ađalskipulagsbreytingar

  • Skipulagssviđ
  • 2. desember 2021

Í samræmi við 31.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tvær tillögur að breytingu á aðalskipulagi Grindavíkurbæjar 2018-2032.  

Aðgengi og þjónusta vegna eldsumbrota við Fagradalsfjall og athafnarsvæði í Hraunsvík vegna landtöku ...

Nánar

Auglýsing skipulagslýsingar: Deiliskipulag viđ Ţorbjörn

  • Skipulagssviđ
  • 27. október 2021

Grindavíkurbær auglýsir hér með skipulagslýsingu fyrir deiliskipulag fyrir útivistasvæðið á og í kringum Þorbjörn í Grindavík skv. 1.mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Svæðið er í dag skilgreint sem opið svæði, OP2, á aðalskipulag ...

Nánar

Kynning á ađalskipulagsbreytingu – golfvöllur, stígur og hreinsivirki.

  • Skipulagssviđ
  • 22. október 2021

Grindavíkurbær leggur fram tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2032 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan er hér kynnt í samræmi við 2.mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Gerðar eru breytingar á þrem stöðum í aðalskipulagi ...

Nánar

Lóđir viđ Víđigerđi auglýstar lausar til umsókna  

  • Skipulagssviđ
  • 5. október 2021

Athygli er vakin á að eftirfarandi lóðir (parhús og einbýlishús) við Víðigerði eru lausar til umsóknar, sjá eftirfarandi (sjá einnig á mynd hér að neðan):

Víðigerði 23
Víðgerði 24
Víðigerði 25-27

Nánar

Svćđisskipulag Suđurnesja 2008-2024 - Skipulags- og matslýsing

  • Skipulagssviđ
  • 10. september 2021

Lögð er fram til kynningar verkefnislýsing vegna endurskoðunar á Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024 sbr. 1. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 
Frá staðfestingu Svæðisskipulags Suðurnesja 2008-2024 hafa orðið margvíslegar breytingar á mikilvægum forsendum. Því hefur ...

Nánar

Breyting á ađalskipulagi Grindavíkur 2018-2032 – kynning á skipulagslýsingu

  • Skipulagssviđ
  • 3. september 2021

Bæjarstjórn Grindavíkur kynnir hér skipulagslýsingu fyrir breytingu á  Aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2032 samkvæmt 1.mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 

Skipulagslýsingin varðar breytingar á Aðalskipulagi ...

Nánar

Lóđir viđ Ufsasund lausar til umsókna

  • Skipulagssviđ
  • 3. september 2021

Athygli er vakin á að lóðir við götuna Ufsasund á iðnaðarsvæðinu við Eyjabakka eru lausar til umsóknar. Nánari upplýsingar er að finna í kortasjá Grindavíkur.  Haka þarf í lausar lóðir til úthlutunar ...

Nánar

Félagsađstađa eldri borgara í Grindavík - útbođ á verkfrćđihönnun

  • Skipulagssviđ
  • 7. júlí 2021

Grindavíkurbær óskar eftir tilboðum í heildarhönnun verkfræðinga vegna nýbyggingar félagsaðstöðu eldri borgara við Víðihlíð í Grindavík, ásamt tengingum við núverandi byggingu. Tilboð skal fela í sér fullnaðarhönnun ...

Nánar

Auglýsing á niđurstöđu bćjarstjórnar hvađ varđar breytingu á deiliskipulagi viđ Víđihlíđ

  • Skipulagssviđ
  • 30. júní 2021

Bæjarráð Grindavíkur samþykkti þann 29.júní 2021 tillögu að breyttu deiliskipulagi við Víðihlíð í Grindavík, með áorðunum minniháttar breytingum eftir auglýsingu. Deiliskipulagstillagan var auglýst frá og með 6.maí 2021 til og með ...

Nánar

Deiliskipulag orkuvinnslu og iđnađar á Reykjanesi í Grindavíkurbć

  • Skipulagssviđ
  • 29. júní 2021

Grindavíkurbær hefur samþykkt að kynna vinnslutillögu að deiliskipulagi orkuvinnslu og iðnaðar á Reykjanesi í samræmi við 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga 123/2010. Um er að ræða heildarendurskoðun á gildandi Deiliskipulagi Reykjanes, orkuvinnsla, iðnaður og ferðamennska, sem samþykkt var ...

Nánar

Breyting á ađalskipulagi Grindavíkur 2018-2032 – kynning á skipulagslýsingu

  • Skipulagssviđ
  • 7. júní 2021

Bæjarstjórn Grindavíkur kynnir hér skipulagslýsingu fyrir breytingu á  Aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2032 samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Skipulagslýsingin varðar ...

Nánar

Gatnagerđ í Hlíđarhverfi – niđurstađa útbođs

  • Skipulagssviđ
  • 26. maí 2021

Opnun tilboða í gatnagerð í nýju Hlíðarhverfi var þann 10.maí 2021. Um er að ræða 1.áfanga verksins sem skal að fullu lokið 15. nóvember 2021. Lægstbjóðandi var Jón og Margeir ehf en tilboð þeirra var 67% af kostnaðaráætlun.   ...

Nánar

Tillaga ađ deiliskipulagsbreytingu viđ Víđihlíđ - Auglýsing

  • Skipulagssviđ
  • 4. maí 2021

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti þann 24.apríl 2021 að auglýsa aftur tillögu að breytingu á deiliskipulagi Víðihlíðar skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er austan við Hjúkrunarheimilið í Víðihlíð. ...

Nánar

Óskađ eftir tilbođum í gatnagerđ í Hlíđahverfi

  • Skipulagssviđ
  • 26. apríl 2021

Grindavíkurbæjar óskar eftir tilboðum í gatnagerð fyrir fyrsta áfanga í nýju íbúðahverfi í Grindavík. Framkvæmd verksins skal lokið eigi síðar en 15. nóvember 2021. 

Tilboðum skal skila með rafrænum hætti í gegnum Tendsign eigi ...

Nánar

Auglýsing um útgáfu framkvćmdaleyfis vegna Suđurnesjalínu 2 ásamt gögnum

  • Skipulagssviđ
  • 16. apríl 2021

Í samræmi við ákvæði skipulagslaga nr. 123 frá 2010 samþykkti sveitarstjórn Grindavíkurbæjar, þann 30. mars 2021, Landsnet hf. framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 sem liggur innan sveitarfélagamarka Grindavíkur. Framkvæmdarleyfið var gefið út þann 16. ...

Nánar

Auglýsing um útgáfu framkvćmdaleyfis vegna Suđurnesjalínu 2 ásamt gögnum

  • Skipulagssviđ
  • 12. febrúar 2021

Í samræmi við ákvæði skipulagslaga nr. 123 frá 2010 veitti Grindavíkurbær, þann 12. febrúar 2021, Landsnet hf. framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 sem liggur innan sveitarfélagamarka Grindavíkur. Álit Skipulagsstofnunar um umhverfisáhrif framkvæmdarinnar, skv. ...

Nánar

Tillaga ađ deiliskipulagsbreytingu viđ Víđihlíđ - Auglýsing

  • Skipulagssviđ
  • 5. janúar 2021

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti þann 22.12.2020 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Víðihlíðar skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Skipulagssvæðið er austan við Hjúkrunarheimilið í Víðihlíð. ...

Nánar

Ađalskipulag Grindavíkur 2018-2032

  • Skipulagssviđ
  • 21. desember 2020

Skipulagsstofnun staðfesti 3. desember 2020 aðalskipulag Grindavíkur 2018-2032 og skrá yfir vegi í náttúru Íslands, sem samþykkt var í bæjarstjórn 24. nóvember 2020. Við gildistöku aðalskipulagsins fellur úr gildi aðalskipulag Grindavíkur 2010-2030, ásamt síðari ...

Nánar

Hverfisskipulag Stíga- og Vallahverfis – íbúasamráđ

  • Skipulagssviđ
  • 2. desember 2020

Grindavíkurbær áformar á næstu árum að vinna hverfisskipulag fyrir þann hluta bæjarins sem ekki hefur verið deiliskipulagður. Verkefninu hefur verið skipt upp í áfanga og var ákveðið að byrja á að vinna hverfisskipulag fyrir Stíga- og Vallahverfi í Grindavík. ...

Nánar

Viđhald gatnalýsingar í Grindavík

  • Skipulagssviđ
  • 25. nóvember 2020

Consensa fyrir hönd Grindavíkurbæjar óskar eftir tilboðum í viðhaldsþjónustu á gatnalýsingarkerfi í eigu Grindavíkurbæjar. Gatnalýsingarkerfið samanstendur af dreifikerfi (strengir og tengiskápar), ljósastaurum ...

Nánar

Vegi um Hópsnes lokađ vegna framkvćmda viđ fráveitu

  • Skipulagssviđ
  • 30. október 2020

Vegna framkvæmda við nýja útrás á fráveitukerfi Grindavíkur verður Þórkötlustaðarvegi um Hópsnes lokað fyrir umferð næstu 8 vikurnar frá og með mánudeginum nk. (2.nóvember).  Verklok framkvæmda eru áætluð ...

Nánar

Auglýsing á niđurstöđu bćjarstjórnar hvađ varđar deiliskipulagstillögu Hlíđarhverfis

  • Skipulagssviđ
  • 30. október 2020

Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti þann 27.október 2020 tillögu að deiliskipulagi á nýju hverfi í Grindavík (Hlíðarhverfi), með áorðunum minniháttar breytingum í kjölfar athugasemdar og umsagna. Deiliskipulagstillagan var auglýst frá og með 2.september ...

Nánar

Óskađ eftir tilbođum í göngu- og hjólastíg

  • Skipulagssviđ
  • 23. október 2020

Consensa fyrir hönd Grindavíkurbæjar óskar eftir tilboðum í gerð göngu- og hjólastígs frá Grindavík að ...

Nánar

Nafnasamkeppni

  • Skipulagssviđ
  • 14. september 2020

Nýtt íbúðahverfi hefur nú verið deiliskipulagt norðan Hópsbrautar og verið sett í auglýsingu. Skipulags- og umhverfissvið óskar nú eftir tillögum að nöfnum á þær götur sem þar verða ásamt nafni á ...

Nánar

Deiliskipulag norđan Hópsbrautar

  • Skipulagssviđ
  • 21. ágúst 2020

Grindavíkurbær kynnir tillögu að deiliskipulagi á nýju hverfi norðaustan við Hópsbraut. Stefnt er á að setja deiliskipulagið í auglýsingu á næstu vikum. Íbúafundur vegna deiliskipulagsins fer fram þann 9.september nk. í Gjánni kl. 18:00. Eftir að skipulagið ...

Nánar

Hverfisskipulag í kynningu

  • Skipulagssviđ
  • 16. júní 2020

Grindavíkurbær áformar á næstu árum að vinna hverfisskipulag fyrir þann hluta bæjarins sem ekki hefur verið deiliskipulagður. Verkefninu hefur verið skipt upp í áfanga og hefur verið ákveðið að byrja á að vinna hverfisskipulag fyrir stíga og vallahverfi í ...

Nánar

Óskađ eftir tilbođi: Byggingarstjórnun og framkvćmdaeftirlit viđbyggingar viđ Hópsskóla

  • Skipulagssviđ
  • 23. mars 2020

Grindavíkurbær óskar eftir tilboðum í verkið: Byggingarstjórnun og framkvæmdaeftirlit viðbyggingar við Hópsskóla.

Um er að ræða byggingarstjórn og framkvæmdareftirlit við 2. áfanga Hópsskóla sem er viðbygging við Hópsskóla í ...

Nánar

Lausar lóđir

  • Skipulagssviđ
  • 4. mars 2020

Athygli er vakin að eftirfarandi lóðum hefur verið skilað inn og eru því lausar til umsóknar:

Víkurhóp 10-14
Víkurhóp 16-22
Víkurhóp 41-47

Nánari upplýsingar er að finna í kortasjá Grindavíkur, en slóðin á hana er ...

Nánar

Tillaga ađ Ađalskipulagi Grindavíkur 2018-2032

  • Skipulagssviđ
  • 20. febrúar 2020

Bæjarstjórn Grindavíkur auglýsir hér með tillögu að Aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2032 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samhliða er auglýst tillaga að umhverfisskýrslu samkvæmt 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.  

Í tillögunni kemur ...

Nánar

Tillaga ađ breytingu á deiliskipulagi Svartsengis, iđnađarsvćđi og svćđi verslunar og ţjónustu, Grindavíkurbć

  • Skipulagssviđ
  • 15. janúar 2020

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Svartsengis, iðnaðarsvæði og svæði verslunar og þjónustu, samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breytingin felur í sér eftirfarandi: 

Nánar

Nýr leikskóli: Kynning á hönnun

  • Skipulagssviđ
  • 19. nóvember 2019

Grindavíkurbær kynnir hönnun á nýjum fjögurra deilda leikskóla sem áætlað er að byggja í nýju hverfi norðan Hópsbrautar. Leikskólinn er 875 m2 (brúttó) að stærð en í hönnun er gert ráð fyrir möguleika á stækkun um tvær ...

Nánar

Nýjustu fréttir

Skert starfsemi á bćjarskrifstofu

  • Fréttir
  • 8. júní 2023

Sumar Ţruman fyrir 4.-7.bekk

  • Fréttir
  • 8. júní 2023

Annasamt í Grindavíkurhöfn

  • Fréttir
  • 7. júní 2023

Óskilamunir í Kvikunni

  • Fréttir
  • 6. júní 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

Fimm sjómenn heiđrađir

  • Fréttir
  • 5. júní 2023

Knattspyrnuskóli UMFG byrjađur

  • Fréttir
  • 5. júní 2023

Til hamingju međ sjómannadaginn

  • Fréttir
  • 4. júní 2023