Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti þann 22.12.2020 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Víðihlíðar skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagssvæðið er austan við Hjúkrunarheimilið í Víðihlíð. ...
NánarGrindavíkurbær og Reykjanesbær auglýsa hér með sameiginlega skipulagslýsingu vegna endurskoðunar á gildandi Deiliskipulagi iðnaðar- og orkuvinnslusvæðis á Reykjanesi, skv. 1. mgr. 40. gr. ...
NánarSkipulagsstofnun staðfesti 3. desember 2020 aðalskipulag Grindavíkur 2018-2032 og skrá yfir vegi í náttúru Íslands, sem samþykkt var í bæjarstjórn 24. nóvember 2020. Við gildistöku aðalskipulagsins fellur úr gildi aðalskipulag Grindavíkur 2010-2030, ásamt síðari ...
NánarGrindavíkurbær áformar á næstu árum að vinna hverfisskipulag fyrir þann hluta bæjarins sem ekki hefur verið deiliskipulagður. Verkefninu hefur verið skipt upp í áfanga og var ákveðið að byrja á að vinna hverfisskipulag fyrir Stíga- og Vallahverfi í Grindavík. ...
NánarConsensa fyrir hönd Grindavíkurbæjar óskar eftir tilboðum í viðhaldsþjónustu á gatnalýsingarkerfi í eigu Grindavíkurbæjar. Gatnalýsingarkerfið samanstendur af dreifikerfi (strengir og tengiskápar), ljósastaurum ...
NánarVegna framkvæmda við nýja útrás á fráveitukerfi Grindavíkur verður Þórkötlustaðarvegi um Hópsnes lokað fyrir umferð næstu 8 vikurnar frá og með mánudeginum nk. (2.nóvember). Verklok framkvæmda eru áætluð ...
NánarBæjarstjórn Grindavíkur samþykkti þann 27.október 2020 tillögu að deiliskipulagi á nýju hverfi í Grindavík (Hlíðarhverfi), með áorðunum minniháttar breytingum í kjölfar athugasemdar og umsagna. Deiliskipulagstillagan var auglýst frá og með 2.september ...
NánarConsensa fyrir hönd Grindavíkurbæjar óskar eftir tilboðum í gerð göngu- og hjólastígs frá Grindavík að ...
NánarNýtt íbúðahverfi hefur nú verið deiliskipulagt norðan Hópsbrautar og verið sett í auglýsingu. Skipulags- og umhverfissvið óskar nú eftir tillögum að nöfnum á þær götur sem þar verða ásamt nafni á ...
NánarGrindavíkurbær kynnir tillögu að deiliskipulagi á nýju hverfi norðaustan við Hópsbraut. Stefnt er á að setja deiliskipulagið í auglýsingu á næstu vikum. Íbúafundur vegna deiliskipulagsins fer fram þann 9.september nk. í Gjánni kl. 18:00. Eftir að skipulagið ...
NánarGrindavíkurbær áformar á næstu árum að vinna hverfisskipulag fyrir þann hluta bæjarins sem ekki hefur verið deiliskipulagður. Verkefninu hefur verið skipt upp í áfanga og hefur verið ákveðið að byrja á að vinna hverfisskipulag fyrir stíga og vallahverfi í ...
NánarGrindavíkurbær óskar eftir tilboðum í verkið: Byggingarstjórnun og framkvæmdaeftirlit viðbyggingar við Hópsskóla.
Um er að ræða byggingarstjórn og framkvæmdareftirlit við 2. áfanga Hópsskóla sem er viðbygging við Hópsskóla í ...
NánarAthygli er vakin að eftirfarandi lóðum hefur verið skilað inn og eru því lausar til umsóknar:
Víkurhóp 10-14
Víkurhóp 16-22
Víkurhóp 41-47
Nánari upplýsingar er að finna í kortasjá Grindavíkur, en slóðin á hana er ...
NánarBæjarstjórn Grindavíkur auglýsir hér með tillögu að Aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2032 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samhliða er auglýst tillaga að umhverfisskýrslu samkvæmt 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.
Í tillögunni kemur ...
NánarBæjarstjórn Grindavíkurbæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Svartsengis, iðnaðarsvæði og svæði verslunar og þjónustu, samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin felur í sér eftirfarandi:
Grindavíkurbær kynnir hönnun á nýjum fjögurra deilda leikskóla sem áætlað er að byggja í nýju hverfi norðan Hópsbrautar. Leikskólinn er 875 m2 (brúttó) að stærð en í hönnun er gert ráð fyrir möguleika á stækkun um tvær ...
NánarUm er að ræða óverulegar breytingar á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytinging felur í sér að byggingarreiturinn á lóðunum Efrahópi 6 og Efrahópi 8 stækkar í norður um 1,6m x 3,8m vegna byggingu bíslags.
Breytingartillagan er aðgengileg ...
Nánar
Um er að ræða óverulegar breytingar á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingarnar eru gerðar á stærð og nýtingarhlutfalli lóða við Víkurhóp 30 og 32 ásamt því að krafa um bílageymslu er felld út. Að auki eru ...
NánarGrindavíkurbær vinnur að óverulegri breytingu á deiliskipulagi milli Víkurbrautar og Stamphólsvegar. Breytingin fellst í stækkun byggingarreits á lóð leikskólans Króks við Stamphólsveg 1, þar sem Grindavíkurbær gerir ráð fyrir stækkun leikskólans ...
NánarBæjarstjórn Grindavíkur hefur ákveðið að grenndarkynna skipulagsbreytingar við Verbraut1 og 5. Um er að ræða óverulegar breytingar á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingar eru gerðar á deiliskipulagi miðbær – hafnarsvæði og deiliskipulagi gamla ...
NánarBæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt að kynna drög að endurskoðuðu Aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2030 í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Einnig er forkynnt umhverfisskýrsla aðalskipulagstillögunnar.
Opinn íbúafundur verður haldinn í ...
NánarBæjarstjórn Grindvíkurbæjar samþykkti á fundi sínum þann 30. nóvember 2018 að leggja fram tillögu að verndarsvæði í byggð innan Þórkötlustaðahverfis í Grindavík til mennta- og menningarmálaráðherra, sbr. 4. gr. laga um verndarsvæði ...
NánarLögð er fram til kynningar verkefnislýsing vegna breytinga á svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024 sbr. 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingar felast í breyttri afmörkun vatnsverndarsvæða í Reykjanesbæ og nýs flugbrautarkerfis Keflavíkurflugvallar.