Nýjustu bókasafnsfréttir

Mynd fyrir Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

 • Bókasafnsfréttir
 • 18. júní 2021

Það verður heldur betur nóg um að vera fyrir börn í menningarhúsnum í næstu viku, tónlistarsmiðja og sirkusnámskeið auk þess sem sumarlesturinn fer á fullt skrið. 

TÓNLISTARSMIÐJA Í ...

Nánar
Mynd fyrir BMX brós viđ bókasafniđ í dag

BMX brós viđ bókasafniđ í dag

 • Bókasafnsfréttir
 • 16. júní 2021

BMX brós heimsækja Grindvíkinga í dag, miðvikudaginn 16. júlí. Þríeykið hefur heldur betur slegið í gegn þegar þeir hafa mætt með kraftmiklar sýningar á Sjóarann síkáta. Að þessu sinni bjóða þeir ungum Grindvíkingum upp á ...

Nánar
Mynd fyrir Sumarlestur bókasafnsins

Sumarlestur bókasafnsins

 • Bókasafnsfréttir
 • 9. júní 2021

Eins og áður verður bókasafnið með sumarlestur fyrir nemendur í 1.-7. bekk þar sem takmarkið er að halda við lestrarhraða barnanna yfir sumarið. 

Sumarlesturinn hefst 21. júní og stendur til 13. ágúst. 

Börnin koma á bókasafnið og skrá sig, ...

Nánar
Mynd fyrir Afgreiđslutími bókasafns í sumar - breytingar frá fyrri árum

Afgreiđslutími bókasafns í sumar - breytingar frá fyrri árum

 • Bókasafnsfréttir
 • 2. júní 2021

Í sumar verður afgreiðslutími bókasafnsins með breyttu sniði. 
Safnið verður opið frá 11:00 til 16:30 frá 10. júní til 24. ágúst. 

Nánar
Mynd fyrir Przydatne informacje w języku polskim

Przydatne informacje w języku polskim

 • Bókasafnsfréttir
 • 1. júní 2021

 

 1. Jak zapisać się do biblioteki?