Nýjustu Lautarfréttir

Mynd fyrir Smit í Laut - sćkja ţarf öll börn strax

Smit í Laut - sćkja ţarf öll börn strax

  • Lautarfréttir
  • 13. janúar 2022

Kæru foreldrar

Upp hefur komið smit hjá starfsmanni og biðjum við ykkur um að sækja barnið ykkar nú þegar þar sem að leikskólinn mun loka, nánari upplýsingar má finna í tölvupósti og hvetjum við ykkur til þess að fylgjast vel með bæði hér ...

Nánar
Mynd fyrir Jólakveđja frá Laut

Jólakveđja frá Laut

  • Lautarfréttir
  • 23. desember 2021

Kæru nemendur Lautar og fjölskyldur við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum fyrir samveruna á árinu sem er að líða. Sjáumst svo hress, kát og úthvíld á nýju ári.

Jólakveðja frá öllum starfsmönnum í Laut

Nánar

Tilkynningar

Matseđill ţann fim. 20.jan.

Morgunmatur:

Hádegismatur:

Nónhressing:


Matseđill nćstu dagar
Mynd fyrir Breyting á gjaldskrá

Breyting á gjaldskrá

  • Lautarfréttir
  • 22. desember 2021

Kæru foreldrar

Um áramótin verður breyting á leikskólagjöldum hjá Grindavíkurbæ.

Nánar
Mynd fyrir Jólagleđi í Lautinni föstudaginn 17 des

Jólagleđi í Lautinni föstudaginn 17 des

  • Lautarfréttir
  • 15. desember 2021

Kæru foreldrar og nemendum

Föstudaginn 17 des n.k. verður mikil jólagleði í Lautinni og hvetjum við ...

Nánar
Mynd fyrir Afsláttur af leikskólagjöldum og lengra frí hjá starfsfólki og nemendum mili jóla og nýárs

Afsláttur af leikskólagjöldum og lengra frí hjá starfsfólki og nemendum mili jóla og nýárs

  • Lautarfréttir
  • 29. október 2021

Líkt og hefur verið undanfarin ár ætlar Grindavíkurbær að bjóða foreldrum leikskólabarna afslátt af leikskólagjöldum milli jóla og nýárs og starfsfólki lengra ...

Nánar