Stađa Grindavíkur og sviđsmyndir um hvernig Grindavík og samfélag Grindvíkinga verđur áriđ 2035

  • Fréttir
  • 20. maí 2025

Fyrsti fundurinn í fundarröð Grindavíkurnefndar og Grindavíkurbæjar fer fram miðvikudaginn 21. maí kl. 16:00-18:30. 

Á fundinum mun Björgvin Ingi Ólafsson frá Deloitte kynna skýrslu Deloitte um stöðu Grindavíkur og sviðsmyndir um hvernig Grindavík og samfélag Grindvíkinga verður árið 2035. 

Boðið verður upp á kaffiveitingar. 

Hér má kynna sér skýrslu Deloitte og hér má kynna sér íbúakönnun meðal Grindvíkinga. 

Fundinum verður einnig streymt hér. Nánari upplýsingar um streymi þegar nær dregur fundinum. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. júní 2025

Sundlaug og íţróttaskóli 17. júní

Fréttir / 30. maí 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Fréttir / 30. maí 2025

Listaverkagjöf til Grindavíkurbćjar

Fréttir / 30. maí 2025

Ađalsafnađarfundur 2025

Fréttir / 28. maí 2025

Allir vegir liggja enn til Grindavíkur

Fréttir / 26. maí 2025

Menningarmorgunn í Kvikunni

Fréttir / 22. maí 2025

Götuboltamót Stinningskalda 2025

Fréttir / 21. maí 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Fréttir / 19. maí 2025

Ađalfundur knattspyrnudeildar UMFG