Jarðkönnunarverkefnið, sprunguviðgerðir og innviðaframkvæmdir á íbúafundi

  • Fréttir
  • 22. maí 2025

Annar fundurinn í fundarröð Grindavíkurnefndar og Grindavíkurbæjar fer fram þriðjudaginn 27. maí kl. 16:00-18:30. 

Á fundinum munu Hallgrímur Örn Arngrímsson frá Verkís og Ögmundur Erlendsson frá ÍSOR kynna jarðkönnunarverkefnið í Grindavík og Sigurður R. Karlsson frá Grindavíkurbæ og Jón Haukur Steingrímsson frá Eflu fjalla um sprunguviðgerðir og innviðaframkvæmdir.

Boðið verður upp á kaffiveitingar. 

Hér má kynna sér jarðkönnunarskýrsluna. 

Fundinum verður einnig streymt á Facebook síðu Grindavíkurbæjar. Nánari upplýsingar um streymi þegar nær dregur fundinum. 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. júní 2025

Sundlaug og íþróttaskóli 17. júní

Fréttir / 30. maí 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Fréttir / 30. maí 2025

Listaverkagjöf til Grindavíkurbæjar

Fréttir / 30. maí 2025

Aðalsafnaðarfundur 2025

Fréttir / 28. maí 2025

Allir vegir liggja enn til Grindavíkur

Fréttir / 26. maí 2025

Menningarmorgunn í Kvikunni

Fréttir / 22. maí 2025

Götuboltamót Stinningskalda 2025

Fréttir / 21. maí 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Fréttir / 19. maí 2025

Aðalfundur knattspyrnudeildar UMFG