Almannavarnir og náttúruvá

 • 10. nóvember 2023

Upplýsingasíða vegna jarðhræringa

Fjöldahjálparstöð fyrir Grindavík er í íþróttamannvirkjunum við Austurveg.

Nánari upplýsingar um fjöldahjálparstöðvar er að finna hér  í Viðbragðsáætlun Almannavarna. 

Á neðangreindum tenglum má finna varnir og viðbúnað, á íslensku, pólsku og ensku, ef stór skjálfti verður: 

 

Á neðangreindum tenglum má finna upplýsingar varðandi eldgos:


Viðbragðsáætlun Almannavarna og rýmingaráætlanir: 

Viðbragðsáætlun Almannavarna

Rýmingaráætlun fyrir Grindavík 

Rúmingaráætlun - enska - Instructions for evacuation

Rýmingaráætlun - pólska - Zalecenia w przypadku ewakuacji

Rýmingaráætlun stofnana Grindavíkurbæjar

Zalecenia w przypadku ewakuacji

Rýmingaráætlanir fyrir stofnanir Grindavíkurbæjar:

Bæjarskrifstofur

Bókasafn Grindavíkur

Dagdvöl - Víðihlíð

Grindavíkurhöfn 

Grunnskóli Grindavíkur

Heimilið Túngata 15 og 17

Íþróttamiðstöð Grindavíkur

Kvikan menningarhús

Leikskólinn Krókur 

Leikskólinn Laut

Þjónustumiðstöðvar Grindavíkur 

Þruman félagsmiðstöð 

Vinnuskóli Grindavíkur

Tónlistarskóli Grindavíkur

Rýmingaráætlun stofnana - heildarskjal


Deildu ţessari frétt

AĐRAR ALMANNAVARNARFRÉTTIR

Mynd fyrir Almannavarnir greiđa umfram orkunotkun vegna ađgerđa í Grindavík til ađ varna frostskemmdum

Almannavarnir greiđa umfram orkunotkun vegna ađgerđa í Grindavík til ađ varna frostskemmdum

 • Almannavarnir
 • 12. apríl 2024

English below

Almannavarnir hafa ákveðið að koma til móts við fasteignaeigendur í Grindavík sem hafa fengið hærri rafmagns- og hitaveitu reikninga á meðan aðgerðir til að verja hús fyrir frostskemmdum í kjölfar náttúruhamfaranna við Grindavík stóðu ...

Nánar
Mynd fyrir Upplýsingar vegna götulokana

Upplýsingar vegna götulokana

 • Almannavarnir
 • 23. mars 2024

Polish below /

Frumniðurstöður jarðkönnunnarverkefnis almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra liggja fyrir vegna fasa 1 í verkefninu  í vesturhluta Grindavíkurbæjar, þ.e. vestan Víkurbrautar. Í fasa 1 eru allar götur sjónskoðaðar og mældar með ...

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suđurnesjum

Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suđurnesjum

 • Almannavarnir
 • 22. mars 2024

 Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells laugardagskvöldið 16. mars sl. eftir skammvinna skjálftavirkni.  Þótt dregið hafi úr virkni og hraunrennsli frá upphafi goss virðist eldvirkni nokkuð stöðug.  Gosið hefur nú sjö sinnum frá 19. mars 2021 og er ...

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning vegna áhleypingar á köldu vatni

Tilkynning vegna áhleypingar á köldu vatni

 • Almannavarnir
 • 19. mars 2024

Grindavíkurbær áformar að hleypa köldu vatni á íbúðarhverfi í Grindavík. Áhleypingin er svæðaskipt og má sjá svæðaskiptinguna á mynd ...

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suđurnesjum

Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suđurnesjum

 • Almannavarnir
 • 19. mars 2024

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur heimilað Grindvíkingum og þeim sem starfa í Grindavík að dvelja og starfa í bænum. Í tilkynningu sem send var á fjölmiðla kemur fram að lítil sem engin hreyfing er nú á hraunrennsli bæði inn í Svartsengi og eins fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suđurnesjum

Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suđurnesjum

 • Almannavarnir
 • 18. mars 2024

Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells sl. laugardagskvöld eftir skammvinna skjálftavirkni.  Dregið hefur úr virkni og hraunrennsli.  Gosið hefur nú sjö sinnum frá 19. mars 2021 og er þetta eldgos það fjórða í röðinni á jafnmörgum ...

Nánar
Mynd fyrir Áhleyping á köldu vatni frestast vegna eldgoss og óvissu

Áhleyping á köldu vatni frestast vegna eldgoss og óvissu

 • Almannavarnir
 • 17. mars 2024

Til stóð að hleypa köldu vatni á Grindavík í skrefum í komandi viku. Um stóra framkvæmd er að ræða sem getur verið bæði flókin og vandasöm. 

Vegna eldgossins sem hófst í gærkveldi við Sundhnúksgígaröðina þarf að fresta ...

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suđurnesjum

Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suđurnesjum

 • Almannavarnir
 • 8. mars 2024

Lögreglustjóranum á Suðurnesjum þykir rétt að árétta neðangreint.

Á meðan að kvika heldur áfram að safnast fyrir undir Svartsengi eru auknar líkur á eldgosi.  Aðstæður innan og utan hættusvæða geta breyst með litlum fyrirvara. ...

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suđurnesjum

Tilkynning frá lögreglustjóranum á Suđurnesjum

 • Almannavarnir
 • 6. mars 2024

Lögreglustjóranum á Suðurnesjum þykir rétt að árétta neðangreint:
 
Ríkislögreglustjóri féll frá  fyrirmælum um brottflutning  úr Grindavík frá og með 19. febrúar 2024.   Ákvörðun ...

Nánar
Mynd fyrir Samantekt um jarđkönnun í Grindavík 21. febrúar 2024

Samantekt um jarđkönnun í Grindavík 21. febrúar 2024

 • Almannavarnir
 • 21. febrúar 2024

Á vegum Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra hefur verkfræðistofan Verkís verkstýrt jarðkönnun í Grindavík. Verkefnið er unnið samkvæmt verkefnastjórnunarkerfi Verkís, sem byggir á ...

Nánar
Mynd fyrir Mikill leki í heitavatnslögninni til Grindavíkur

Mikill leki í heitavatnslögninni til Grindavíkur

 • Almannavarnir
 • 16. febrúar 2024

Vegna mikils leka bæði á stofnæðinni til Grindavíkur og í dreifikerfinu í bænum þá er þrýstingur á heitavatnslögninni mjög lágur.  Leit er hafin að biluninni og reynt verður að gera við hana sem fyrst. Réttast þótti í stöðunni að ...

Nánar
Mynd fyrir Skipulag fyrir fimmtudaginn 15. febrúar

Skipulag fyrir fimmtudaginn 15. febrúar

 • Almannavarnir
 • 14. febrúar 2024

Á morgun er opið fyrir eftirfarandi svæði til Grindavíkur frá kl:9:00 - 15:00

H1-H7 

 • Víkurhóp,
 • Vesturhóp,
 • Stamphólsvegur 3 og ...

  Nánar
Mynd fyrir Aukiđ ađgengi í Grindavík

Aukiđ ađgengi í Grindavík

 • Almannavarnir
 • 12. febrúar 2024

Almannavarnir hafa endurmetið heildaráhættu fyrir Grindavík með tilliti til verðmætabjörgunar íbúa og fyrirtækja fyrir nk. miðvikudag til föstudag.  
Til grundvallar er meðal annars uppfært hættumat Veðurstofu, þar sem dregið hefur verið tímabundið úr ...

Nánar
Mynd fyrir Ţjónustumiđstöđvar opnar á morgun

Ţjónustumiđstöđvar opnar á morgun

 • Almannavarnir
 • 11. febrúar 2024

Þjónustumiðstöð Almannavarna í Reykjanesbæ verður opin á morgun mánudaginn 12. febrúar frá klukkan 14-17. 
Þjónustumiðstöðin er á Smiðjuvöllum 9. 

Íbúar á Reykjanesi eru hvattir til að nýta sér ...

Nánar
Mynd fyrir Almennar upplýsingar vegna ađgengis til Grindavíkur

Almennar upplýsingar vegna ađgengis til Grindavíkur

 • Almannavarnir
 • 5. febrúar 2024

English below /

Á morgun og næstu daga er leyfilegt fyrir íbúa Grindavíkur að dvelja í bænum milli kl: 9:00-15:00. Hleypt verður inn tilgreind svæði og verður farið eftir þessum lista.

Nánar
Mynd fyrir Skipulag fyrir ţriđjudaginn 6. febrúar

Skipulag fyrir ţriđjudaginn 6. febrúar

 • Almannavarnir
 • 5. febrúar 2024

Á morgun þiðjudaginn 6.febrúar verður aftur farið í fyrra útgefið skipulag þar sem aðgengi að Grindavík verður með þeim hætti að íbúar fá fyrirfram skilgreindan dag til að fara til Grindavíkur í lengri tíma en áður.  

Eins og ...

Nánar
Mynd fyrir Skipulagiđ fćrist aftur um einn dag

Skipulagiđ fćrist aftur um einn dag

 • Almannavarnir
 • 30. janúar 2024

Í ljósi þess að ekki verður farið til Grindavíkur á morgun, miðvikudaginn 31. janúar, vegna veðurs færist áður útgefið skipulag aftur um einn dag. 

Búið er að uppfæra skjalið með nýjum dagsetningum.

Nánar
Mynd fyrir Ekki fariđ til Grindavíkur á morgun miđvikudag

Ekki fariđ til Grindavíkur á morgun miđvikudag

 • Almannavarnir
 • 30. janúar 2024

Almannavarnir hafa gefið út að ekki verði farið til Grindavíkur eins og áætlað var á morgun, vegna veðurs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum nú seinnipartinn. 

Þar segir að ...

Nánar
Mynd fyrir Skipulag fyrir ţriđjudaginn 30. janúar

Skipulag fyrir ţriđjudaginn 30. janúar

 • Almannavarnir
 • 29. janúar 2024

English below /

Á morgun, þriðjudaginn 30.janúar er dagur tvö  til að vitja eigna í Grindavík. Búið er að hólfa Grindavík niður í ákveðin svæði. Á kortinu hér að ofan má sjá skipinguna fyrir morgundaginn. Þau svæði eru ...

Nánar
Mynd fyrir Fréttir úr Tollhúsinu

Fréttir úr Tollhúsinu

 • Almannavarnir
 • 14. desember 2023

 • Tollhúsið er opið frá 10-17 alla virka daga.
 • Hægt er að leita í þjónustu ef vanlíðan sækir á. 
 • Vinna við varnargarða er í fullum gangi.
 • Styrktartónleikar fyrir fjölskyldur úr Grindavík voru vel ...

  Nánar
Mynd fyrir Unniđ hratt viđ ađ skipuleggja aukna vöktun á Reykjanesskaga

Unniđ hratt viđ ađ skipuleggja aukna vöktun á Reykjanesskaga

 • Almannavarnir
 • 13. desember 2023

Verið að ráða fleiri náttúrvársérfræðinga til að sinna sólarhringsvakt. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Vegna umræðu í tengslum við íbúafundi með ...

Nánar
Mynd fyrir Upplýsingafundur Almannavarna 22. nóvember  - upptaka

Upplýsingafundur Almannavarna 22. nóvember - upptaka

 • Almannavarnir
 • 22. nóvember 2023

Upplýsingafundur Almannavarna var haldinn miðvikudaginn 22. nóvember.

Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum fór yfir stöðuna við Grindavík ásamt Elfu Tryggvadóttur frá Rauða ...

Nánar
Mynd fyrir Upplýsinga- og samskiptavefur fyrir Grindvíkinga - English - Polski

Upplýsinga- og samskiptavefur fyrir Grindvíkinga - English - Polski

 • Almannavarnir
 • 20. nóvember 2023

Opnaður hefur verið upplýsinga- og samskiptavefur fyrir íbúa Grindavíkur vegna jarðhræringa á Reykjanesi.
Vefurinn er með slóðina island.is/grindavik

Á vefnum geta íbúar óskað eftir húsnæði, nánar til ...

Nánar
Mynd fyrir Heimsókn fjölmiđla í Ţjónustumiđstöđ Almannavarna í Tollhúsinu mánudaginn 20. nóvember kl. 16-17

Heimsókn fjölmiđla í Ţjónustumiđstöđ Almannavarna í Tollhúsinu mánudaginn 20. nóvember kl. 16-17

 • Almannavarnir
 • 19. nóvember 2023

[Polski - English]

Mánudaginn 20. nóvember milli kl. 16:00 -17:00 verður ráðherrum ríkisstjórnarinnar, fulltrúum ráðuneyta, sveitarstjórnarfólki og starfsfólki ...

Nánar
Mynd fyrir Sunnudagur 19. nóvember - Ađgangur íbúa - Access to Grindavík - Dojazd do Grindavik

Sunnudagur 19. nóvember - Ađgangur íbúa - Access to Grindavík - Dojazd do Grindavik

 • Almannavarnir
 • 19. nóvember 2023

[English Polski]

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um eftirfarandi aðgang íbúa að Grindavík í dag, 19. nóvember.  Þetta getur breyst án fyrirvara.  ...

Nánar
Mynd fyrir Allar beiđnir á island.is - All requests to island.is - Wszystkie prośby o wjazd do Grindavíku za island.is

Allar beiđnir á island.is - All requests to island.is - Wszystkie prośby o wjazd do Grindavíku za island.is

 • Almannavarnir
 • 18. nóvember 2023

[ENGLISH - POLSKI]

Allar beiðnir um að komast inn til Grindavíkur eiga framvegis að fara í gegnum island.is þar sem sett hefur verið upp kerfi sem heldur utan um allar beiðnir.

Nánar
Mynd fyrir Skráning fyrir ađgang ađ Grindavík – Access to Grindavik – Dojazd do Grindavik

Skráning fyrir ađgang ađ Grindavík – Access to Grindavik – Dojazd do Grindavik

 • Almannavarnir
 • 18. nóvember 2023

[ENGLISH – POLSKI]

Til þess að bæta þjónustuna við Grindvíkinga sem þurfa að komast inn í Grindavík hefur nú verið tekið upp skráningarferli á island.is þar sem íbúar geta skráð sínar óskir um að komast inn í bæinn að ...

Nánar
Mynd fyrir Laugardagur 18. nóvember - frá lögreglustjóranum á Suđurnesjum

Laugardagur 18. nóvember - frá lögreglustjóranum á Suđurnesjum

 • Almannavarnir
 • 18. nóvember 2023

[ENGLISH - POLSKI]

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um eftirfarandi aðgang íbúa að Grindavík í dag, laugardaginn 18. nóvember.

[English below] [Polski poniżej]

Fréttatilkynning frá HS Veitum

Dreifikerfi HS Veitna í Grindavík eru víða löskuð vegna stöðugra jarðskjálfta, jarðsigs og ...

Nánar
Mynd fyrir Ađgangur íbúa miđvikudaginn 15. nóvember / Residents' access to Grindavík

Ađgangur íbúa miđvikudaginn 15. nóvember / Residents' access to Grindavík

 • Almannavarnir
 • 15. nóvember 2023

[ENGLISH below] [POLSKI poniżej]
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um eftirfarandi aðgang íbúa að Grindavík í dag 15. nóvember.

Eingöngu fyrir íbúa sem hafa ekki komist inn á svæðið.

Innkomuleiðir fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Opnun ţjónustumiđstöđvar í Tollhúsinu í Reykjavík - Service Center - Centrum usługowe

Opnun ţjónustumiđstöđvar í Tollhúsinu í Reykjavík - Service Center - Centrum usługowe

 • Almannavarnir
 • 15. nóvember 2023

[English below] [POLSKI poniżej]
Opnun þjónustumiðstöðvar í Tollhúsinu í Reykjavík miðvikudaginn 15. nóvember vegna jarðhræringanna á Reykjanesi
Ríkislögreglustjóri, í samstarfi við Rauða krossinn og Grindavíkurbæ, mun opna ...

Nánar
Mynd fyrir Fólk fćr ađ fara inn í hús austan Víkurbrautar og norđan Austurvegs

Fólk fćr ađ fara inn í hús austan Víkurbrautar og norđan Austurvegs

 • Almannavarnir
 • 13. nóvember 2023

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um að hleypa íbúum inn á skilgreint svæði sem er austan megin við Víkurbraut í Grindavík, að Ægisgötu.

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um að hleypa ...

Nánar
Mynd fyrir Upplýsingafundur al­manna­varna í há­deginu

Upplýsingafundur al­manna­varna í há­deginu

 • Almannavarnir
 • 11. nóvember 2023

Upplýsingafundur almannavarna vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga og rýmingar í Grindavíkurbæ verður haldinn klukkan 12:00 í dag.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum. Fundinum stýrir Víðir Reynisson sviðsstjóri Almannavarna, hann fer yfir stöðu ...

Nánar
Mynd fyrir Svona tilkynniđ ţiđ ykkur eftir rýmingu

Svona tilkynniđ ţiđ ykkur eftir rýmingu

 • Almannavarnir
 • 10. nóvember 2023

Englsih below. Ef þú ætlar í fjöldahjálparstöð þá fer fram skráning þar. Ef þú ætlar að dvelja annarsstaðar á meðan á rýmingu stendur, skaltu tilkynna þig og aðra sem þú ert að rýma með til 1717.

Þetta þarf ...

Nánar
Mynd fyrir Hćttustig Almannavarna lýst yfir

Hćttustig Almannavarna lýst yfir

 • Almannavarnir
 • 10. nóvember 2023

Hættustig Almannavarna vegna ákafrar jarðskjálftahrinu við Sundhnjúkagíga hefur verið lýst yfir. 

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir hættustigi Almannavarna vegna ákafrar jarðskjálftahrinu ...

Nánar
Mynd fyrir Ný upplýsingasíđa um jarđhrćringar á Reykjanesi

Ný upplýsingasíđa um jarđhrćringar á Reykjanesi

 • Almannavarnir
 • 10. nóvember 2023

Ný upplýsingasíða er komin í loftið um jarðhæringar á Reykjanesi. Upplýsingarnar sem þar er að finna eru settar fram í samvinnu við Almannavarnir ríkislögreglustjóra. Síðan verður einnig aðgengileg ...

Nánar
Mynd fyrir Orkan setur upp varaaflstöđ í Grindavík

Orkan setur upp varaaflstöđ í Grindavík

 • Almannavarnir
 • 9. nóvember 2023

Varaaflstöð er tilbúin við Orkustöðina í Grindavík verði rafmagnslaust á svæðinu. Varaafl verður þá hægt að virkja og tryggja þannig eldsneytissölu til viðskiptavina. Mikill viðbúnaður er á Reykjanesskaga vegna mögulegs eldgoss og hafa prófanir ...

Nánar
Mynd fyrir Tvćr nýjar rýmingaleiđir undirbúnar

Tvćr nýjar rýmingaleiđir undirbúnar

 • Almannavarnir
 • 9. nóvember 2023

Unnið er að því að fjölga rýmingaleiðum úr Grindavík úr þremur í fimm. Til viðbótar við Grindavíkurveg, Bótina (Sjávarbraut) og Suðurstrandaveg er nú unnið að því að bæta við tveimur leiðum innan bæjarins út á ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsmađur Almannavarna međ starfsstöđ í Grindavík

Starfsmađur Almannavarna međ starfsstöđ í Grindavík

 • Almannavarnir
 • 8. nóvember 2023

Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir, fagstjóri endurreisnar og fræðslu hjá Almannavörnum er komin með tímabundna starfstöð á bæjarskrifstofum Grindavíkur. Hlutverk Ingibjargar Lilju er að vera með stuðning og ráðgjöf til starfsfólks sveitarfélagsins á ...

Nánar
Mynd fyrir Forsćtisráđherra heimsótti Grindavík 

Forsćtisráđherra heimsótti Grindavík 

 • Almannavarnir
 • 8. nóvember 2023

Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir kom til Grindavíkur á mánudaginn og fundaði m.a. með stjórnendum Grindavíkurbæjar, fulltrúum veitufyrirtækjanna, Almannavörnum, viðbragðsaðilum, lögreglustjóranum á Suðurnesjum ásamt öllum ...

Nánar
Mynd fyrir 3 dagar - viđlagakassi

3 dagar - viđlagakassi

 • Almannavarnir
 • 7. nóvember 2023

English below - Polish in progress. Í umræðunni hefur verið hinn svokallaði viðlagakassi en minnst er á hann á forsíðu rýmingaráætlunarinnar undir Tilmæli vegna ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrstu varaaflstöđvar komnar til Grindavíkur

Fyrstu varaaflstöđvar komnar til Grindavíkur

 • Almannavarnir
 • 7. nóvember 2023

Fyrstu tvær varaaflstöðvarnar eru komnar til Grindavíkur en þær voru fluttar til bæjarins í gær. Útbúin hafa verið plön við aðveitustöðvarnar þar sem auðvelt er að tengja rafstöðvarnar inn á dreifikerfi bæjarins ef rafmagn dettur út. 

Landsnet ...

Nánar
Mynd fyrir Upplýsingafundur Almannavarna kl. 15:00

Upplýsingafundur Almannavarna kl. 15:00

 • Almannavarnir
 • 6. nóvember 2023

Klukkan 15:00 í dag, mánudaginn 6. nóvember verður haldinn upplýsingafundur Almannavarna,  í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð. Fundinum stýrir Víðir Reynisson sviðsstjóri Almannavarna,  hann fer yfir stöðu mála vegna jarðhræringanna á ...

Nánar
Mynd fyrir Engin skýr merki um ađ kvika sé ađ brjóta sér leiđ til yfirborđs viđ Ţorbjörn

Engin skýr merki um ađ kvika sé ađ brjóta sér leiđ til yfirborđs viđ Ţorbjörn

 • Almannavarnir
 • 4. nóvember 2023

Nýjustu GPS gögn sýna enga hröðun á landrisi í kjölfar skjálftavirkninnar gær. Gera má ráð fyrir áframhaldandi skjálftavirkni. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands frá ...

Nánar
Mynd fyrir Landrisiđ heldur áfram

Landrisiđ heldur áfram

 • Almannavarnir
 • 3. nóvember 2023

Samkvæmt þeim gögnum sem voru tekin saman klukkan 11:00 í morgun sést að landrisið með miðju norðvestan við Þorbjörn heldur áfram. Þenslan er af völdum kvikuinnskots á um 4 km dýpi. Skjálftavirkni heldur áfram á svæðinu af völdum spennubreytinga í ...

Nánar
Mynd fyrir Rýmingaráćtlanir á 3 tungumálum

Rýmingaráćtlanir á 3 tungumálum

 • Almannavarnir
 • 3. nóvember 2023

Rýmingaráætlanir fyrir sveitarfélagið eru aðgengilegar hér á vefsíðunni undir borðanum Almannavarnir og náttúruvá. Hægt er að fá útprentuð eintök bæði á bæjarskrifstofu og í Kvikunni. Stefnt er að því að senda nýjar ...

Nánar
Mynd fyrir Tengill á beint streymi upplýsingafundar

Tengill á beint streymi upplýsingafundar

 • Almannavarnir
 • 2. nóvember 2023

Hér fyrir neðan má finna tengil fyrir beina útsendingu upplýsingafundarins sem nú fer fram í íþróttahúsinu. 

Dagskrá fundarins var eftirfarandi:

Frummælendur:

-    Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum

Nánar
Mynd fyrir Landris viđ Ţorbjörn heldur áfram á sama hrađa

Landris viđ Ţorbjörn heldur áfram á sama hrađa

 • Almannavarnir
 • 1. nóvember 2023

Engin skýr merki um að kvika sé að brjóta sér leið upp á yfirborð skv. nýjustu gervitunglamyndinni sem birt er á vef Veðurstofu Íslands. Myndin sem er síðan í gærkvöldi (31. ...

Nánar
Mynd fyrir Stefnt ađ upplýsingafundi fimmtudaginn 2. nóvember

Stefnt ađ upplýsingafundi fimmtudaginn 2. nóvember

 • Almannavarnir
 • 31. október 2023

Stefnt er að því að halda upplýsingafund fyrir íbúa  fimmtudaginn 2. nóvember kl. 17:00 vegna jarðhræringa norðvestan við Þorbjörn. Áætlað er að fundurinn fari fram í nýja salnum í íþróttahúsinu. Nánari upplýsingar koma inn ...

Nánar
Mynd fyrir Jarđskjálftahrina norđvestur af Ţorbirni í morgun merki um kvikuhlaup

Jarđskjálftahrina norđvestur af Ţorbirni í morgun merki um kvikuhlaup

 • Almannavarnir
 • 31. október 2023

Í morgun um kl. 8.40 hófst jarðskjálftahrina við Þorbjörn sem stóð yfir í tæpa 2 klukkutíma og sýndi öra virkni. Stærsti skjálftinn í hrinunni mældist M3.7.  Miðja hrinunnar var rétt austan við miðju landrissins sem mælst hefur. Dýpt ...

Nánar
Mynd fyrir Óvissustig Almannavarna vegna jarđhrćringa á Reykjanesskaga

Óvissustig Almannavarna vegna jarđhrćringa á Reykjanesskaga

 • Almannavarnir
 • 25. október 2023

English and Polish below
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga.  Jarðskjálftahrina hófst snemma í morgun 25. október og er enn í ...

Nánar
Mynd fyrir Gosstöđvunum lokađ fram á laugardag

Gosstöđvunum lokađ fram á laugardag

 • Almannavarnir
 • 13. júlí 2023

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að loka gosstöðvunum vegna reykmengunar. Ákvörðunin verður endurskoðuð á laugardag. Í tilkynningu segir að það sé gert til að tryggja öryggi ferðamanna og viðbragðsaðila.

Gosstöðvarnar ...

Nánar
Mynd fyrir Hćttusvćđi viđ gosstöđvarnar - Hazard zone for the eruption site

Hćttusvćđi viđ gosstöđvarnar - Hazard zone for the eruption site

 • Almannavarnir
 • 12. júlí 2023

Veðurstofan hefur uppfært kort á hættumati fyrir gosstöðvarnar, sem skilgreinir hættusvæðið eins og það lítur út í dag.

Appelsínuguli liturinn sýnir skilgreint hættusvæði.

Í kringum gosstöðvarnar geta leynst ýmsar hættur. ...

Nánar
Mynd fyrir Gosstöđvar opnar almenningi um Merardalaleiđ

Gosstöđvar opnar almenningi um Merardalaleiđ

 • Almannavarnir
 • 11. júlí 2023

Búið er að opna fyrir aðgang almennings að gosstöðvunum. Í tilkynningu frá lögreglu segir að opið sé inn á svæðið frá Suðurstrandarvegi, en ekki frá öðrum vegum eða vegslóðum. Bílum á að leggja á merktum stæðum við ...

Nánar
Mynd fyrir Gasmengun – Gas pollution - Skażenie gazowe

Gasmengun – Gas pollution - Skażenie gazowe

 • Almannavarnir
 • 11. júlí 2023

Eldgosið við Litla Hrút gefur frá sér eiturgufur og gasmengun, sem geta verið lífshættulegar. Mikilvægt er að fólk fylgist vel með öllum upplýsingum varðandi loftgæði.

Ef sú staða kemur upp að varað er við slæmum ...

Nánar
Mynd fyrir Departament Ochrony Ludności ogłosił stan zagrożenia

Departament Ochrony Ludności ogłosił stan zagrożenia

 • Almannavarnir
 • 10. júlí 2023

Rozpoczęła się erupcja na zboczach Litli-Hrútur. O 16:40 na Półwyspie Reykjanes rozpoczęła się erupcja. Wszystkich uprasza się o nieudawanie się na teren erupcji do czasu przybycia służb. Szacuje się, że szczelina ma około 200 metrów długości.

Nánar
Mynd fyrir Eruption begins: A Civil Defence state of danger has been declared

Eruption begins: A Civil Defence state of danger has been declared

 • Almannavarnir
 • 10. júlí 2023

After days of quakes, an eruption has begun. An eruption has started on the Reykjanes Peninsula.

Magma plumes are now rising from a 900-metre-long fissure, on the side of Litli-Hrútur.

Rúv will update with the latest news. 

Magnús Tumi Guðmundsson, ...

Nánar
Mynd fyrir Líklegt ađ aukin virkni sé undanfari eldgoss

Líklegt ađ aukin virkni sé undanfari eldgoss

 • Almannavarnir
 • 6. júlí 2023

Talið er líklegt að aukin virkni jarðskjálfta á Reykjanesi geti verið undanfari eldgoss. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands þar sem náið er fylgst með gangi mála við Fagradalsfjall og Keili. 

Jarðskjálftahrinan sem hófst 4. júlí ...

Nánar
Mynd fyrir Raised alert level due to the earthquakes on the Reykjanes Peninsula

Raised alert level due to the earthquakes on the Reykjanes Peninsula

 • Almannavarnir
 • 5. júlí 2023

Increased seismic activity in the Reykjanes peninsula. Stay away from mountains and slopes in the area due to danger of rockfall and landslides.

The Department of Civil Protection and Emergency Management, in consultation with the Reykjanes peninsula chief of police, has declared a level of uncertainty due to the earthquakes on the Reykjanes Peninsula. A series of earthquakes began ...

Nánar
Mynd fyrir Stóru skjálftarnir undanfarna sólarhringa sýna engin merki um kviku ţar sem ţeir áttu sér stađ

Stóru skjálftarnir undanfarna sólarhringa sýna engin merki um kviku ţar sem ţeir áttu sér stađ

 • Almannavarnir
 • 3. ágúst 2022

Almannavarnir boðuðu til upplýsinga- og samráðsfundar í gær kl. 15:00 vegna jarðhræringa á Reykjanesskaganum. Á fundinn voru boðaðir fulltrúar samhæfingar- og stjórnstöðvar, aðgerðastjórna um land allt, Veðurstofu Íslands og ...

Nánar
Mynd fyrir Ný gögn frá Veđurstofunni

Ný gögn frá Veđurstofunni

 • Almannavarnir
 • 23. maí 2022

Nýjar gervihnattamyndir hafa borist úr Sentintel-1interferogram en eru þær frá 27. apríl - 21. maí 2022. Þar sést að landris hefur verið í kringum 40-45 mm síðan að nýjasta jarðskjálftahrinan hefur staðið yfir.
Um 400 jarðskjálftar mældust með SIL ...

Nánar
Mynd fyrir Fundur Vísindaráđs Almannavarna vegna jarđskjálftahrinu á Reykjanesi

Fundur Vísindaráđs Almannavarna vegna jarđskjálftahrinu á Reykjanesi

 • Almannavarnir
 • 19. maí 2022

Vísindaráð almannavarna hélt fund þriðjudaginn 17. maí 2022.  Tilefni fundarins var aukin skjálftavirkni á Reykjanesskaga og hreyfingar sem mælst hafa á svæðinu.  Sunnudaginn 15. maí lýsti Ríkislögreglustjóri, í samráði við ...

Nánar
Mynd fyrir Óvissustig vegna jarđskjálftahrinu á Reykjanesskaga

Óvissustig vegna jarđskjálftahrinu á Reykjanesskaga

 • Almannavarnir
 • 16. maí 2022

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga.  Aukin jarðskjálftavirkni hefur verið síðustu vikurnar og hafa skjálftar yfir 4 mælst um helgina. ...

Nánar
Mynd fyrir Óvissustig vegna jarđskjálftahrinu viđ Fagradalsfjall

Óvissustig vegna jarđskjálftahrinu viđ Fagradalsfjall

 • Almannavarnir
 • 22. desember 2021

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu við Fagadalsfjall.

Jarðskjálftahrinan hófst 21. desember og stendur enn yfir. Óvissustig almannavarna þýðir að aukir ...

Nánar
Mynd fyrir Gossvćđi vaktađ frá 12:00 - 24:00 í dag

Gossvćđi vaktađ frá 12:00 - 24:00 í dag

 • Almannavarnir
 • 12. apríl 2021

Í dag verður gossvæðið vaktað af lögreglu og björgunarsveitum frá kl. 12 til kl. 24.  Lokað verður inn á svæðið kl. 21. Rýming hefst kl. 23 og verður lokið fyrir miðnætti. Eftirfarandi tilkynning er frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum:
 

Nánar
Mynd fyrir Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra bođar til upplýsingafundar í dag klukkan 11:00

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra bođar til upplýsingafundar í dag klukkan 11:00

 • Almannavarnir
 • 9. apríl 2021

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar í dag klukkan 11:00, föstudaginn 9. apríl vegna eldgoss á Reykjanesi. á RÚV

Farið verður yfir stöðu mála varðandi eldgosið á Reykjanesskaga. Ýmsar spurningar hafa komið upp varðandi ...

Nánar
Mynd fyrir Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

 • Almannavarnir
 • 9. apríl 2021

Lögreglan á Suðurnesjum hefur sent frá sér tilkynningu um að búið sé að auka opnun á gossvæðinu. Aðgengi almennings að gossvæðinu er til kl. 21 í kvöld og rýming svæðis hefst kl. 23 og verður lokið fyrir miðnætti  

Spá ...

Nánar
Mynd fyrir Búast má viđ gasmengun í kvöld og nótt - vissara ađ loka gluggum

Búast má viđ gasmengun í kvöld og nótt - vissara ađ loka gluggum

 • Almannavarnir
 • 7. apríl 2021

Miðað við gasspá Veðurstofu Íslands má búast við einhverri gasmengun yfir Grindavík í kvöld og nótt. Það er því vissara að loka gluggum og kynda upp í ofnum. 

Við sögðum frá því í annarri frétt í dag að ...

Nánar
Mynd fyrir Kvikugangurinn sýndur myndrćnt á korti

Kvikugangurinn sýndur myndrćnt á korti

 • Almannavarnir
 • 7. apríl 2021

Frá því jarðskjálftahrinan gekk yfir og kvikugangur myndaðist milli Keilis í norðaustri og Nátthaga í suðvestur hefur nú opnast þriðja gossprungan, sem opnaðist milli hinna tveggja um miðnætti liðna nótt. Meðfylgjandi mynd er

Nánar
Mynd fyrir Leiđbeiningar fyrir almenning um áhrif loftmengunar

Leiđbeiningar fyrir almenning um áhrif loftmengunar

 • Almannavarnir
 • 7. apríl 2021

Landlæknisembættið í samstarfi við sóttvarnalækni og fleiri stofnanir ríkisins hefur gefið út leiðbeiningabækling um hugsanleg áhrif loftmengunar á heilsufar manna. Þar er m.a. að finna upplýsingar um hvernig þú getur varið þig og þína nánustu ...

Nánar
Mynd fyrir Gossvćđiđ er lokađ

Gossvćđiđ er lokađ

 • Almannavarnir
 • 6. apríl 2021

Nýjar sprungur opnuðust í gær í Meradölum sem er næsti dalur við Geldingadali. Vegna þess var ákveðið að loka aðgengi að svæðinu í dag. Það verður áfram lokað á meðan unnið er að hættumati. Almenningur er vinsamlega berðinn um að ...

Nánar
Mynd fyrir Lokiđ gluggum í nótt vegna gasmengunar

Lokiđ gluggum í nótt vegna gasmengunar

 • Almannavarnir
 • 5. apríl 2021

Íbúar í Grindavík eru hvattir til að loka gluggum hjá sér fyrir nóttina og hækka í ofnum vegna óhagstæðrar vindáttar. Von er á gasmengun frá gosstöðvunum. 

Nánar
Mynd fyrir Opiđ ađ gosstöđvum frá 6 til 18 yfir páska, ef ađstćđur leyfa

Opiđ ađ gosstöđvum frá 6 til 18 yfir páska, ef ađstćđur leyfa

 • Almannavarnir
 • 31. mars 2021

Í dag er svæðið er opið. Það er lítið um snjó og hálku en í fjallendi má alltaf þó búast við slíku svo hálkubroddar eiga að vera í bakpokanum. Rólegur vindur er á gosstöðvum og hiti við frostmark.

Lögreglustjórinn á ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarkort međ bílastćđum

Bćjarkort međ bílastćđum

 • Almannavarnir
 • 30. mars 2021

Hér má finna bæjarkort af Grindavík þar sem finna má bílastæði og hvar hópbílar gætu stoppað til að ferja fólk að gönguleiðinni. Við minnum á að ...

Nánar
Mynd fyrir Stöđugur straumur bíla og allt stopp

Stöđugur straumur bíla og allt stopp

 • Almannavarnir
 • 30. mars 2021

Gríðarlegur fjöldi fólks leggur nú leið sína til Grindavíkur að gosstövum. Þau bílastæði sem búið er að útbúa í grennd við gönguleiðina eru orðin full og því hefur myndast nokkurra kílómetra löng ...

Nánar
Mynd fyrir Kalt á leiđinni á gosstöđvar í dag - búiđ ykkur vel!

Kalt á leiđinni á gosstöđvar í dag - búiđ ykkur vel!

 • Almannavarnir
 • 30. mars 2021

Búið er að opna svæðið í Geldingadölum. Mikil hálka er á pörtum gönguleiðarinnar og því eindregið mælt með hálkubroddum a.m.k. fyrir óvanara göngufólk. Nokkur vindur (9m/s) er á gossvæðinu og rúmlega 4ja stiga frost og því vel ...

Nánar
Mynd fyrir Landlćknir biđlar til fólks ađ passa sig á gossvćđi og nota grímur

Landlćknir biđlar til fólks ađ passa sig á gossvćđi og nota grímur

 • Almannavarnir
 • 29. mars 2021

Alma Möller landlæknir var gestur í Kastljósinu á RÚV í kvöld. Það lýsti hún áhyggjum af þeirri hópamyndun sem á sér stað á gosstöðvum. Hún minnir á að ef einhver sé með Covid á staðnum þá séu ...

Nánar
Mynd fyrir Loka bílaumferđ milli Grindavíkur og Ísólfsskála kl 21:00 og svćđiđ rýmt á miđnćtti

Loka bílaumferđ milli Grindavíkur og Ísólfsskála kl 21:00 og svćđiđ rýmt á miđnćtti

 • Almannavarnir
 • 29. mars 2021

Í dag er opið til að fara og skoða eldgosið í Geldingadali. Mikil hálka er á pörtum gönguleiðarinnar og því eindregið mælt með hálkubroddum a.m.k. fyrir óvant göngufólk.Töluverður vindur er á gossvæðinu og rúmlega 3ja stiga frost og ...

Nánar
Mynd fyrir Sýnum náttúrunni virđingu og ökum ekki utan vegar

Sýnum náttúrunni virđingu og ökum ekki utan vegar

 • Almannavarnir
 • 28. mars 2021

„Þetta er bara Íslandsmet í utanvegaakstri," segir Hörður Sigurðsson á Hrauni en hann er einn landeigenda þar sem eldgosið er. Fram hefur komið eftir að eldgos byrjaði í Geldingadölum þann 19. mars sl. að ítrekað er ekið utan vegar í grennd við gosstöðvarnar. ...

Nánar
Mynd fyrir Loka fyrir um­ferđ klukkan níu og rýma á miđ­nćtti

Loka fyrir um­ferđ klukkan níu og rýma á miđ­nćtti

 • Almannavarnir
 • 28. mars 2021

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að loka fyrir umferð um Suðurstrandarveg klukkan 21 í kvöld. Er þetta gert af öryggisástæðum þar sem þörf er á að hvíla björgunarlið sem hefur staðið vaktina í rúma ...

Nánar
Mynd fyrir Ţrívíddarkort af Fagradalsfjalli og gosstöđinni

Ţrívíddarkort af Fagradalsfjalli og gosstöđinni

 • Almannavarnir
 • 27. mars 2021

Íslenskar orkurannsóknir eða ÍSOR unnu að því hörðum höndum að tengja jarðskjálftamæla á Reykjanesskaga í aðdraganda eldgossins í Geldingadölum. Var það gert svo hægt væri að gefa skýrari mynd af framvindu jarðhræringa á ...

Nánar
Mynd fyrir Taktu eldgosaprófiđ

Taktu eldgosaprófiđ

 • Almannavarnir
 • 27. mars 2021

Slysavarnarfélagið Landsbjörg hefur nú brugðið á leik með svokallað Eldgosapróf.  Landsbjörg spyr hvort fólk sé að velta fyrir sér að fara að ganga að ...

Nánar
Mynd fyrir Nákvćmar upplýsingar um veđur fyrir gosstöđvar í Geldingadölum

Nákvćmar upplýsingar um veđur fyrir gosstöđvar í Geldingadölum

 • Almannavarnir
 • 27. mars 2021

Hægt er að nálgast nákvæmar upplýsingar um veðurfar og spá um veður í Geldingadölum þar sem eldgosið er. Á síðunni  Blika.is sem er í eigu Veðurvaktarinnar er veðurspákerfi sem leitast við að birta spár ...

Nánar
Mynd fyrir Gosstöđvum verđur lokađ kl. 13:00 í dag vegna veđurs

Gosstöđvum verđur lokađ kl. 13:00 í dag vegna veđurs

 • Almannavarnir
 • 27. mars 2021

Svæðinu í nágrenni eldstöðvanna í Geldingadölum verður lokað klukkan 13:00 vegna óveðurs. Veður er vont og spáð er enn verra veðri. Það er mjög kalt og hávaðarok við gosstöðvarnar og eru þessar ráðstafanir gerðar með öryggi fólks ...

Nánar
Mynd fyrir Ekkert úti­vistar­veđur á gos­stöđvunum

Ekkert úti­vistar­veđur á gos­stöđvunum

 • Almannavarnir
 • 26. mars 2021

Það er spáð slæmu veðri á gosstöðvunum í Geldingadal í dag og í raun er þar ekkert útivistarveður. Svæðinu var lokað í gær af lögreglunni á Suðurnesjum vegna versnandi veðurs og hefur ekki borist nein tilkynning um að það hafi verið ...

Nánar
Mynd fyrir Fylgstu međ loftgćđum og gasdreifingu

Fylgstu međ loftgćđum og gasdreifingu

 • Almannavarnir
 • 25. mars 2021

Nú þegar eldgos er nánast í bakgarðinum okkar er gott að vita hvert er best að leita að upplýsingum um loftgæði. Íbúar í Grindavík hafa verið lánsamir með vindátt frá því gosið hófst en möguleiki er á að gildi mengunar geti ...

Nánar
Mynd fyrir Fólki ráđiđ frá stikuđu leiđinni vegna mengunar

Fólki ráđiđ frá stikuđu leiđinni vegna mengunar

 • Almannavarnir
 • 25. mars 2021

Nú í morgunsárið er fólk þó byrjað að arka af stað í átt að eldstöðvunum, en vindáttin snýr þannig að gosmökkurinn er yfir stikuðu leiðinni.
Mengunin er því ansi mikil og á köflum hættuleg segir Guðmundur Eyjólfsson, ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ ađgengi ađ gosstöđvunum í Geldingadölum

Opiđ ađgengi ađ gosstöđvunum í Geldingadölum

 • Almannavarnir
 • 24. mars 2021

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að opna aðgengi að gosstöðvunum í Geldingadölum.  Veðurskilyrði fara batnandi og Veðurstofa Íslands hefur komið upp veðurstöð við Geldingadali til þess að fylgjast með veðri í rauntíma. ...

Nánar
Mynd fyrir Lífshćttuleg uppsöfnun gass viđ eldgosiđ í kvöld

Lífshćttuleg uppsöfnun gass viđ eldgosiđ í kvöld

 • Almannavarnir
 • 23. mars 2021

Polski poniże// Líklegt þykir að gasmengun í dældum og lægðum nærri eldgosinu í Geldingadölum og loftgæði í nágrenninu nálgist lífshættuleg gildi í kvöld. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hvetur fólk því til ...

Nánar
Mynd fyrir Fólk beđiđ um ađ halda sig frá gosstöđvunum í dag

Fólk beđiđ um ađ halda sig frá gosstöđvunum í dag

 • Almannavarnir
 • 22. mars 2021

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum er fólk beðið um að halda sig frá gosstöðvunum í dag. Við mælingar í morgun kom í ljós að gasmengun er á svæðinu og er mælingin komin upp fyrir hættumörk. Svæðið við gos staðinn er ...

Nánar
Mynd fyrir Varađ viđ dvöl nálćgt gosstöđvunum – fólk virđi fyrir sér gosstöđvarnir frá hćđum í kringum Geldingadali

Varađ viđ dvöl nálćgt gosstöđvunum – fólk virđi fyrir sér gosstöđvarnir frá hćđum í kringum Geldingadali

 • Almannavarnir
 • 20. mars 2021

Vísindaráð almannavarna fundaði á fjarfundi í dag til að ræða eldgosið í Geldingadölum. Fundinn sátu sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands, Háskóla Íslands, ÍSOR, KAUST háskóla, Umhverfisstofnun, ...

Nánar
Mynd fyrir Vegna umferđar nćrri gosstöđvum í Geldingadal – Hvađ ber ađ varast?

Vegna umferđar nćrri gosstöđvum í Geldingadal – Hvađ ber ađ varast?

 • Almannavarnir
 • 20. mars 2021

Polish and English below. Almannavarnir hafa gefið út leiðbeiningar til almennings vegna eldgoss í Geldingardal. Viðbragðsaðilar á svæðinu beina þessum tilmælum til þeirra á svæðinu og áfram tökum við fram orð lögreglunnar frá því í gær ...

Nánar
Mynd fyrir Eldgos hafiđ viđ Fagradalsfjall

Eldgos hafiđ viđ Fagradalsfjall

 • Almannavarnir
 • 19. mars 2021

Eldgos er hafið í Fagradalsfjalli í svokölluðum Geldingardal, en ekki er um að ræða stórt gos. Fjarlægðin í Suðurstrandaveg er 2,6 km skv. upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. Önnur tungan rennur í suðsuðvestur og önnur í vestur. Gossprungan er talin vera 200 m ...

Nánar
Mynd fyrir Suđurstrandarvegur áfram lokađur

Suđurstrandarvegur áfram lokađur

 • Almannavarnir
 • 19. mars 2021

Ástand Suðurstrandarvegar við Festarfjall er svipað og var í gær en hefur heldur þróast til verri vegar. Í ljósi áframhaldandi jarðskjálftavirkni og spár um rigningu á svæðinu næsta daga hefur verið tekin sú ákvörðun að halda veginum lokuðum a.m.k. ...

Nánar