Nýjustu tónlistarskólafréttir

Mynd fyrir Jólakveđja frá tónlistarskólanum

Jólakveđja frá tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 23. desember 2020

Nemendur og starfsfólk tónlistarskólans óska bæjarbúum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Meðfylgjandi eru myndbönd af nemendum skólans spila tvö jólalög. Nemendum var skipt upp í tvo hópa vegna sóttvarnaráðstafana og spiluðu ...

Nánar
Mynd fyrir Jólaundirbúningur í tónlistarskólanum

Jólaundirbúningur í tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 18. desember 2020

Nemendur tónlistarskólans hafa staðið í ströngu við undirbúning jólamyndbands. Nemendum var skipt upp í tvo 17 manna hópa. Annar hópurinn spilaði lagið Við halda skulum heilög jól (e. ...

Nánar
Mynd fyrir Kennsla í tónlistarskólanum 19. nóvember

Kennsla í tónlistarskólanum 19. nóvember

  • Tónlistaskólafréttir
  • 18. nóvember 2020

Kæru nemendur og forsjáraðilar

Við viljum minna á að á morgun er hefðbundin einkakennsla í tónlistarskólanum þrátt fyrir að starfsdagur verði í grunnskólanum. 

Nánar
Mynd fyrir Hljóđfćrakennsla einkanemenda

Hljóđfćrakennsla einkanemenda

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. nóvember 2020

Kæru nemendur og forsjáraðilar

Hljóðfærakennsla einkanemenda er hafin í tónlistarskólanum. Kennarar hafa samband við þá nemendur sem vanir eru að koma í hljóðfærakennslu á skólatíma. Á meðan skólatími nemenda er skertur vegna ...

Nánar
Mynd fyrir Hefđbundin kennsla einkanemenda

Hefđbundin kennsla einkanemenda

  • Tónlistaskólafréttir
  • 3. nóvember 2020

Kæru nemendur og forsjáraðilar

Hljóðfærakennsla einkanemenda samkvæmt stundaskrá hefst með hefðbundnum hætti í tónlistarskólanum á morgun, miðvikudaginn 4. nóvember. Enn sem komið er halda þeir sem fæddir eru 2004 og síðar áfram í ...

Nánar