Nýjustu tónlistarskólafréttir

Mynd fyrir Nemendur í sóttkví geta sótt tíma á Showbie

Nemendur í sóttkví geta sótt tíma á Showbie

  • Tónlistaskólafréttir
  • 11. janúar 2022

Kennsla er hafin á ný í tónlistarskólanum eftir jólafrí. Margir nemendur skólans eru í sóttkví. Af því tilefni viljum við minna á að þeir nemendur sem eru í sóttkví geta samt sem áður mætt í kennslustund á ...

Nánar
Mynd fyrir Jólakveđja frá tónlistarskólanum

Jólakveđja frá tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 20. desember 2021

Starfsfólk tónlistarskólans óskar nemendum og bæjarbúum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Meðfylgjandi er myndband af nokkrum nemendum skólans flytja lagið „Það snjóar“. Við þökkum samfylgdina á árinu sem er að ...

Nánar
Mynd fyrir Myndir frá jólatónleikum tónlistarskólans

Myndir frá jólatónleikum tónlistarskólans

  • Tónlistaskólafréttir
  • 9. desember 2021

Nánar
Mynd fyrir Myndband af aukatónleikum frumsýnt kl 16:00 í dag

Myndband af aukatónleikum frumsýnt kl 16:00 í dag

  • Tónlistaskólafréttir
  • 9. desember 2021

Vegna tæknilegra örðugleika í fyrstu útsendingu jólatónleika tónlistarskólans voru endurtekin þau atriði sem urðu fyrir truflun í hljóð eða mynd. Hægt er að horfa á tónleikana hér fyrir neðan en frumsýning myndbandsins er klukkan 16:00 í ...

Nánar
Mynd fyrir Jólatónleikar tónlistarskólans í beinu streymi

Jólatónleikar tónlistarskólans í beinu streymi

  • Tónlistaskólafréttir
  • 3. desember 2021

Jólatónleikar tónlistarskólans verða haldnir á morgun, laugardaginn 4. desember. Um er að ræða þrenna tónleika sem verða í beinu streymi á YouTube rás tónlistarskólans. Því miður verða ekki áhorfendur í sal að þessu sinni. 

Nánar