Nýjustu tónlistarskólafréttir

Mynd fyrir Eftirfylgniađferđin nýtt í sóttkví kennara

Eftirfylgniađferđin nýtt í sóttkví kennara

  • Tónlistaskólafréttir
  • 2. september 2021

Fyrir viku síðan greindist kennari tónlistarskólans með covid-19 smit. Nú eru tveir kennarar skólans í sóttkví en þrátt fyrir það fellur tónlistarkennsla þeirra nemenda ekki niður. Eftirfylgniaðferðin hefur margsannað sig en nemendur þeirra kennara sem eru í ...

Nánar
Mynd fyrir Kennari í tónlistarskólanum greindur međ Covid-19

Kennari í tónlistarskólanum greindur međ Covid-19

  • Tónlistaskólafréttir
  • 28. ágúst 2021

Þær leiðinlegu fréttir bárust í gærkvöldi að einn kennari tónlistarskólans greindist með Covid-19.

Skólahald verður af þessum sökum laskað að einhverju leyti og allur skólinn nú kominn í smitgát.

Smitrakningarteymið segir nemendur kennarans ...

Nánar
Mynd fyrir Tónlistarskóli Grindavíkur á N4

Tónlistarskóli Grindavíkur á N4

  • Tónlistaskólafréttir
  • 14. júlí 2021

Í mars tók tónlistarskólinn þátt í Netnótunni sem er uppskeruhátíð tónlistarskólanna. Tónlistarskólinn sendi ásamt fjölda annarra tónlistarskóla kynningarmyndband af starfsemi skólans. Alls eru um 90 tónlistarskólar starfandi á landinu ...

Nánar
Mynd fyrir Tónlistarskóli Grindavíkur hlýtur hvatningarverđlaunin 2021

Tónlistarskóli Grindavíkur hlýtur hvatningarverđlaunin 2021

  • Tónlistaskólafréttir
  • 21. júní 2021

Það er Tónlistarskóli Grindavíkubæjar sem hlýtur hvatningarverðlaunin 2021 sem fræðslunefnd veitir. Verðlaunin fær skólinn fyrir þróun sína á Eftirfylgniaðferð í kennslu með notkun Showbie kerfisins.

Stjórnendur og kennarar skólans ...

Nánar
Mynd fyrir Fiđlusamspil í samkomutakmörkunum

Fiđlusamspil í samkomutakmörkunum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 18. júní 2021

Síðastliðinn vetur var óhefðbundinn að mörgu leyti. Kennarar þurftu að finna leiðir til að halda nemendum við efnið þrátt fyrir samkomutakmarkanir vegna covid-19. Meðfylgjandi myndband er afrakstur nokkurra fiðlunemenda í vetur og sýnir hversu vel tókst til að nýta tæknina ...

Nánar