Á skólaslitunum verða prófskírteini nemenda afhent og því mikilvægt að mæta og taka við þeim. Athugið að á skólaslitunum er einnig síðasti séns til að staðfesta áframhaldandi nám við skólann þannig að plássið ...
NánarVortónleikar tónlistarskólans verða haldnir í sal tónlistarskólans laugardaginn 6. maí nk.
Fyrri tónleikarnir hefjast k. 11:00 og seinni kl.12:30
Allir hjartanlega velkomnir.
NánarÁ morgun hefst vetrarfrí hjá nemendum tónlistarskólans og hefst kennsla á ný mánudaginn 31. október.
NánarNú í haust eru 50 ár síðan Tónlistarskóli Grindavíkur var ...
NánarTónlistarskólinn í Grindavík býður upp á ódýrt lúðrasveitarnám þar sem nemandinn fær kennslu með hljóðfærakennara á viðkomandi hljóðfæri í 3 manna hópum í hálftíma á viku. Nemendur mæta síðan ...
Nánar