Nýjustu tónlistarskólafréttir

Mynd fyrir Tónlistarskóli Grindavíkur hlýtur hvatningarverđlaunin 2021

Tónlistarskóli Grindavíkur hlýtur hvatningarverđlaunin 2021

  • Tónlistaskólafréttir
  • 21. júní 2021

Það er Tónlistarskóli Grindavíkubæjar sem hlýtur hvatningarverðlaunin 2021 sem fræðslunefnd veitir. Verðlaunin fær skólinn fyrir þróun sína á Eftirfylgniaðferð í kennslu með notkun Showbie kerfisins.

Stjórnendur og kennarar skólans ...

Nánar
Mynd fyrir Fiđlusamspil í samkomutakmörkunum

Fiđlusamspil í samkomutakmörkunum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 18. júní 2021

Síðastliðinn vetur var óhefðbundinn að mörgu leyti. Kennarar þurftu að finna leiðir til að halda nemendum við efnið þrátt fyrir samkomutakmarkanir vegna covid-19. Meðfylgjandi myndband er afrakstur nokkurra fiðlunemenda í vetur og sýnir hversu vel tókst til að nýta tæknina ...

Nánar
Mynd fyrir Myndir frá skólaslitum tónlistarskólans

Myndir frá skólaslitum tónlistarskólans

  • Tónlistaskólafréttir
  • 28. maí 2021

Skólaslit tónlistarskólans fóru fram þann 15. maí sl. Að þessu sinni voru skólaslitin í beinu streymi og því voru eingöngu þeir sem þreyttu stigs- eða áfangapróf í salnum. Í vetur þreyttu fjórir nemendur 1. stigs próf í ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit tónlistarskólans í beinu streymi

Skólaslit tónlistarskólans í beinu streymi

  • Tónlistaskólafréttir
  • 14. maí 2021

Kæru nemendur, forsjáraðilar og aðrir bæjarbúar
 

Skólaslit tónlistarskólans fara fram á morgun laugardaginn 15. maí  kl: 13:30 og verður þeim að þessu sinni streymt beint út á Youtube rás skólans á slóðinni:

Nánar
Mynd fyrir Linkur á beint streymi frá vortónleikum tónlistarskólans

Linkur á beint streymi frá vortónleikum tónlistarskólans

  • Tónlistaskólafréttir
  • 6. maí 2021

Vortónleikum tónlistarskólans verður streymt á youtube rás skólans. 

Nemendur Ingu Bjarkar og Telmu Sifjar: fimmtudagurinn 6. maí kl. 17:30.
Nemendur Guðjóns, Rósalindar og Sólrúnar Mjallar: fimmtudagurinn 6. maí kl ...

Nánar