Þrennir jólatónleikar tónlistarskólans verða haldnir í sal tónlistarskólans laugardaginn 3. desember nk.
Tónleikarnir verða kl. 11:00, kl.12:30 og kl.14:00 og eru allir hjartanlega velkomnir!
Tónleikarnir verða einnig sendir út í beinu streymi og er ...
NánarÁ morgun hefst vetrarfrí hjá nemendum tónlistarskólans og hefst kennsla á ný mánudaginn 31. október.
NánarTónlistarskólinn í Grindavík býður upp á ódýrt lúðrasveitarnám þar sem nemandinn fær kennslu með hljóðfærakennara á viðkomandi hljóðfæri í 3 manna hópum í hálftíma á viku. Nemendur mæta síðan ...
NánarSkólaslit tónlistarskólans voru laugardaginn 14. maí sl. Frestur til að staðfesta áframhaldandi nám er til 31. maí nk. Hægt er að senda tölvupóst þess efnis á tonlistarskolinn@grindavik.is. Starfsfólk tónlistarskólans þakkar kærlega fyrir liðinn vetur og vonar ...
NánarÁ tónleikunum koma fram nemendur tónlistarskólans og flytja afrakstur vetrarins.
Fyrstu tónleikarnir eru klukkan 10:30.
Aðrir tónleikarnir eru klukkan 12:00.
Þriðju og síðustu tónleikarnir eru klukkan 13:30.