Nýjustu tónlistarskólafréttir

Mynd fyrir Aukiđ úrval plasthljóđfćra á tímum covid-19

Aukiđ úrval plasthljóđfćra á tímum covid-19

  • Tónlistaskólafréttir
  • 12. apríl 2021

Tónlistarskólinn hefur aukið úrval plasthljóðfæra. Í ljósi þess að ekki er lengur um að ræða fordæmalausa tíma hefur tónlistarskólinn brugðið á það ráð að lána nemendum í 4. bekk hljóðfæri sem gerð eru úr ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur 6. apríl

Starfsdagur 6. apríl

  • Tónlistaskólafréttir
  • 5. apríl 2021

Þriðjudaginn 6. apríl er starfsdagur í tónlistarskólanum. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 7. apríl. 

Nánar
Mynd fyrir Prófavika í tónlistarskólanum

Prófavika í tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 7. mars 2021

Vikuna 8. - 12. mars fellur öll kennsla niður í tónlistarskólanum vegna prófaviku.

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur og vetrarfrí

Starfsdagur og vetrarfrí

  • Tónlistaskólafréttir
  • 16. febrúar 2021

Kæru nemendur og forsjáraðilar

Miðvikudaginn 17. febrúar verður sameiginlegur starfsdagur í tónlistarskólunum á Suðurnesjum. Fimmtudaginn 18. febrúar og föstudaginn 19. febrúar verður vetrarfrí í tónlistarskólanum. 

Kennsla hefst að ...

Nánar
Mynd fyrir Myndbönd í tilefni dags tónlistarskólanna

Myndbönd í tilefni dags tónlistarskólanna

  • Tónlistaskólafréttir
  • 7. febrúar 2021

Í dag, þann 7. febrúar er dagur tónlistarskólanna. Á þeim degi koma nemendur tónlistarskólans í Grindavík venjulega fram á kaffihúsatónleikum. Vegna aðstæðna í samfélaginu brugðum við á það ráð að taka upp myndband í ...

Nánar