Grindavíkurbær auglýsir 50% stöðu aðstoðarmatráðs í Miðgarði, frá og með 1. febrúar næstkomandi. Hlutverk aðstoðarmatráðs er að aðstoða matráð í mötuneyti eldri borgara sem reiðir fram heitan mat í hádeginu alla virka daga.
Alla virka daga er hægt að fá heimsendan mat frá Víðihlíð. Þessi þjónusta er í boði fyrir eldri íbúa en hægt er að fylgjast með matseðlinum á vefsvæði Miðgarðs hér. Verð á ...
Nánar
Fimmtudagur 14.janúar
Fiskibollur m.laukfeiti,kartöflur
Föstudagur 15.janúar
Lambalæri,brúnaðar kartöflur
Mánudagur 18.janúar
Plokkfiskur og rúgbrauð
Þriðjudagur 19.janúar
Kjötfars og kál,kartöflur
Miðvikudagur 20.janúar
Fiskur í ofni,kartöflur
Fimmtudagur 21.janúar
Kjöt m.karrýsósu,kartöflur,hrísgrjón
Föstudagur 22.janúar
St.fiskur í raspi,kartöflur,salat
Hægt er að prenta út matseðilinn með því að smella hér.
Réttur til breytinga áskilinn.
7.janúar
Panta mat hér eða í síma 426-8014 með dags fyrirvara.
Bingó sem átti að vera í dag fellur niður vegna Korona-veirunnar
Starfsfólk Miðgarðs
NánarGrindavíkurbær mun fljótlega hefja samtarf við Janus heilsueflingu um fjölþætta heilsueflingu fyrir 65 ára og eldri en skrifað var undir samning þess efnis við vígslu nýs íþróttahúss ...
Nánar