Umsóknir
Hægt er að fylla út og skila eyðublöðum merktum með tákninu rafrænt og þá þarf ekki að undirrita. Athugið að nauðsynlegt er að hlaða skjölunum niður af vefnum (ekki opna í vafra). Fyllið út eyðublaðið og vistið skjalið á tölvunni. Smellið á hnappinn netskil til að skila rafrænt.
Ef eyðublaðinu er ekki skilað rafrænt skal það undirritað og sent í bréfpósti eða sent með faxi (420 1111). Eyðublöðum sem merkt eru með tákninu er ekki hægt að skila rafrænt og þarf að undirrita þau og senda í bréfpósti.
Umsókn um lækkun fasteignaskatts fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja (Best að opna í Explorer)
Umsókn um sérstakar húsaleigubætur (Best að opna í Explorer)
Nánari upplýsingar um netskil
Beiðni um nýtingu persónuafsláttar
Umsókn í endurmenntunarsjóð Grindavíkurbæjar
Umsókn um félagslega leiguíbúð
Umsókn um heimaþjónustu/dagdvöl
Umsókn um leyfi til vínveitingar
Umsókn um starf hjá Grindavíkurbæ
Umsókn um búsetu samkvæmt reglugerð.
Umsókn um þjónustu við fötluð börn og fjölskyldur þeirra
Umsókn um þjónustu fyrir fatlað fólk 18 ára og eldri
Umsókn um íbúð fyrir eldri borgara
Grunnskóli / Leikskólar / Tónlistarskóli:
Innritun og ýmis fleiri eyðublöð hjá grunnskólanum
Staðfesting á áframhaldandi námi í Tónlistarskóla
Umsókn um nám í Tónlistarskóla
Umsókn um leikskóladvöl: Laut og Krókur (íbúagátt)
Tæknideild:
Flest eyðublöð tæknideildar eru útfyllanleg í PDF skjalinu. (Vinsamlegast notið Explorer vafra).
101 - Beiðni um skráningu á byggingarstjóra
102 - Beiðni um byggingarstjóraskipti
103 - Beiðni um staðfestingu á eignaskiptayfirlýsingu
104 - Beiðni um fokheldisúttekt
105 - Beiðni um heimæð fráveitu
106 - Beiðni um heimæð vatnsveitu
107 - Beiðni um loka- og stöðuúttekt
108 - Beiðni um iðnmeistaraskipti
109 - Fylgiseðill viðbótargagna og séruppdrátta
110 - Fyrirspurn
111 - Gátlisti hönnuða vegna burðarvirkisuppdrátta
112 - Gátlisti hönnuða vegna lagnauppdrátta
113 - Gátlisti vegna aðaluppdrátta
114 - Gátlisti vegna séruppdrátta
115 - Greinargerð hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið hönnuða
116 - Skoðunarskýrsla
117 - Staðfesting á leyfi og ábyrgð byggingastjóra
118 - Skráningar fyrir eigin úttektir
119 - Tilkynning um skráningu iðnmeistara
120 - Umsókn um byggingaleyfi
121 - Umsókn um framkvæmdaleyfi
122 - Umsókn um lóð í Grindavík
123 - Umsókn um stöðuleyfi
124 - Yfirlýsing byggingarstjóra um lok framkvæmda
125 - Yfirlýsing um fulllbúið og prófað brunaviðvörunarkerfi
126 - Yfirlýsing um prófun og verklok vegna lyftu
128 - Yfirlýsing um verklok á stillingu hitakerfis
129 - Yfirlýsing um verklok vatnsúðakerfis
130 - Yfirlýsing um verklok vegna raforkuvirkis