Lögreglustjóri hefur í samráði við sína viðbragðsaðila opnað fyrir alla umferð til og frá Grindavík. Metur hann áhættu inn í þéttbýlinu í Grindavík ásættanlega við núverandi aðstæður. Áhættan er hins vegar óásættanleg fyrir alla inn á gos-/sprengjusvæði.
Sjá fréttatilkynningu frá lögreglustjóranum hér.