Stöđugleiki í atvinnulífinu í Grindavík milli mćlinga

  • Fréttir
  • 27. júní 2025

Miðvikudaginn 25. júní fór fram talning á starfsfólki grindvískra fyrirtækja í Grindavík. Þann dag mættu 773 til vinnu en voru 749 í mars.

Starfsfólki í ferðaþjónustu, fiskeldi, iðnaði og annarskonar þjónustu fjölgar lítillega milli talninga en fjöldi starfsfólks í sjávarútvegi stendur í stað. Opinberu starfsfólki fækkar á milli talninga.

Tekið skal fram að um er að ræða talningu á starfsfólki sem mætti til vinnu þennan dag og því er ekki talið með starfsfólk sem var fjarverandi, t.d. vegna veikinda, sumarleyfa o.s.frv.

Greinilegt er að tækifæri í ferðaþjónustu eru til staðar í Grindavík en vöxtur er í ferðaþjónustufyrirtækjum sem voru 8 í mars en eru nú 13. Vöxturinn er að mestu komin vegna einstaklinga sem ætla að láta reyna á möguleikana sem Grindavík hefur upp á að bjóða.

  Fjöldi fyritækja Fjöldi starfsmanna  
  mars maí mars maí  Breyting %
Ferðaþjónusta 8 13 334 348 4%
Sjávarútvegur og tengd starfsemi 13 12 235 235 0%
Eldi á fiski o.fl. (lagareldi) 3 4 33 38 15%
Iðnaður og þjónusta 14 16 123 131 7%
Opinber starfsemi 1 1 24 21 -13%
Alls 62 66 749 773 3%


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 14. nóvember 2025

Niđurrif altjónshúsa í Grindavík

Fréttir / 14. nóvember 2025

Grindavík Committee Announcement

Fréttir / 11. nóvember 2025

33 úr Grindavík fengu styrk úr Sóknarsjóđi

Fréttir / 31. október 2025

Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. október 2025

Ari Trausti og Elliđi Vignisson í Kvikunni

Fréttir / 17. október 2025

Seljabót lokađ viđ Ránargötu

Fréttir / 16. október 2025

Stund í tali og tónum í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 14. október 2025

Breyttur opnunartími íţróttamannvirkja

Fréttir / 14. október 2025

Grindavík – saman í sókn

Nýjustu fréttir

Hjólaskautaat í Grindavík á laugardaginn

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Komitet Grindavíku informuje

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Jólasamverustund í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2025

Úrvalsdeildin í pílukasti í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. október 2025

Ari Eldjárn sýnir í Grindavík

  • Fréttir
  • 28. október 2025

Milliliđalaust kaffispjall í Kvikunni

  • Fréttir
  • 17. október 2025