Nú styttist í sjómannadaginn. Líkt og oft áður er meginþungi hátíðarhaldanna við Kvikuna, þ.e. á Hafnargötunni og á Seljabót milli Mánagötu og Ránargötu.
Vakin er athygli á þeim lokunum sem verða á svæðinu frá kl. 18:00 laugardaginn 31. maí til kl. 18:00 sunnudaginn 1. júní, eða á meðan hátíðarhöldunum stendur.
Settar verða upp lokanir/þrengingar á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu verður hægt að keyra eftir að dagskrá lýkur á sunnudeginum.