Sundlaug og íţróttaskóli 17. júní

  • Fréttir
  • 13. júní 2025

Sundlaugin verður opin 17. júní kl. 11:00-17:00.

Íþróttaskóli fyrir börn á leikskólaaldri kl. 12:00-12:40. Enginn kostnaður, engin skráning.

Starfsfólk sundlaugarinnar tekur vel á móti gestum og býður upp á veitingar með kaffinu í tilefni dagsins!

Opnunartíma sundlaugarinnar í sumar má nálgast hér


Deildu ţessari frétt