Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

  • Fréttir
  • 15. apríl 2025

Eins og venja er verður Kvikan opin á miðvikudaginn kl. 9 til 12. Að þessu sinni verður þó smá páskalegt uppbrot í dagskránni. Alli á Eyri mun lesa upp úr gömlum greinum um lífið í Grindavík og boðið verður upp á páskaegg með kaffinu.

Kjörið tækifæri til að koma saman, hlæja, rifja upp minningar og njóta notalegrar samveru í páskaskapi.

Verið hjartanlega velkomin!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. apríl 2025

Vorferđ FebG í Ţórsmörk 21.maí 2025

Fréttir / 15. apríl 2025

Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

Fréttir / 14. apríl 2025

Sundlaugin lokuđ í dag - Opiđ á morgun

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík