Gefđu von

  • Fréttir
  • 4. apríl 2025

Landssöfnun Lionshreyfingarinnar, Rauða Fjöðrin stendur yfir dagana 3. - 6. apríl 2025. Í ljósi breyttra aðstæðna í Grindavík mun Lionsklúbbur Grindavíkur ekki ganga í hús eða verða sýnilegir annars staðar í bænum. Um leið og Lionsfélagar í Grindavík þakka sýndan stuðning undanfarin ár minna þeir á söfnunarreikning: kt: 640572 0869 reikn: 0544 14 556440. Í ár rennur ágóðinn til styrktar Píeta samtökunum og sjálfsvígsforvörnum fyrir unga fólkið okkar. 

Annars verða Lionsfélagar sýnilegir og selja fjöðrina um allt land. Einnig munu Nettó verslanir Samkaupa vera með Rauðu fjöðrina til sölu við afgreiðslukassana. Þá er hægt að kaupa Rauða fjöðrina á netinu hér. 

Með fyrirfram þökkum f.h. Lionsklúbbs Grindavíkur 

Einar Bjarnason 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. apríl 2025

Vorferđ FebG í Ţórsmörk 21.maí 2025

Fréttir / 15. apríl 2025

Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

Fréttir / 14. apríl 2025

Sundlaugin lokuđ í dag - Opiđ á morgun

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík