Takmarkađ ađgengi ađ Grindavík – breytingar gćtu orđiđ síđar í dag
Takmarkađ ađgengi ađ Grindavík – breytingar gćtu orđiđ síđar í dag
Fréttir
2. apríl 2025
Miðvikudaginn 2. apríl kl. 9:00 voru enn lokunarpóstar á aðkomuleiðum til Grindavíkur og aðgengi að bænum því takmarkað. Þegar þetta er skrifað er unnið að stöðumati innanbæjar og má búast við endurmati á aðgengi öðru hvoru megin við hádegi í dag,