Rauđi krossinn á Suđurnesjum býđur upp á námskeiđ

  • Fréttir
  • 8. apríl 2025

English and Polish below

Rauði krossinn á Suðurnesjum býður upp á fræðslu um andlegan og praktískan undirbúning fyrir neyðarástand. Námskeiðið verður haldið á morgun miðvikudaginn 9. apríl kl. 18:00 í húsnæði Rauða krossins að Smiðjuvöllum 9 í Reykjanesbæ. 

The Red Cross in Suðurnes is offering an educational session on mental and practical preparedness for emergencies. The course will be held tomorrow, Wednesday, April 9th at 18:00 at the Red Cross premises at Smiðjuvellir 9 in Reykjanesbær.

Czerwony Krzyż na półwyspie Suðurnes zaprasza na szkolenie dotyczące psychicznego i praktycznego przygotowania do sytuacji kryzysowych. Kurs odbędzie się jutro, w środę 9 kwietnia o godzinie 18:00 w siedzibie Czerwonego Krzyża przy  ulicy Smiðjuvellir 9 w Reykjanesbær.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. apríl 2025

Vorferđ FebG í Ţórsmörk 21.maí 2025

Fréttir / 15. apríl 2025

Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

Fréttir / 14. apríl 2025

Sundlaugin lokuđ í dag - Opiđ á morgun

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík