Sundlaugin opin á sumardaginn fyrsta og vinnudagur á Grindavíkurvelli

  • Fréttir
  • 23. apríl 2025

Sundlaugin verður opin sumardaginn fyrsta, 24. apríl, kl. 10-16.

Á sama tíma verður vinnudagur á Grindavíkurvelli þar sem unnið verður að hinum ýmsu vorverkefnum. Knattspyrnudeild UMFG hvetur alla tengda félaginu, stuðningsmenn og velunnara til að mæta og jafnvel taka með sér helstu verkefni sem þarf til að hengja upp skilti. 

Gleðilegt sumar!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. júní 2025

Sundlaug og íţróttaskóli 17. júní

Fréttir / 30. maí 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Fréttir / 30. maí 2025

Listaverkagjöf til Grindavíkurbćjar

Fréttir / 30. maí 2025

Ađalsafnađarfundur 2025

Fréttir / 28. maí 2025

Allir vegir liggja enn til Grindavíkur

Fréttir / 26. maí 2025

Menningarmorgunn í Kvikunni

Fréttir / 22. maí 2025

Götuboltamót Stinningskalda 2025

Fréttir / 21. maí 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Fréttir / 19. maí 2025

Ađalfundur knattspyrnudeildar UMFG