Ţórkatla sendir ţakkir til Grindvíkinga

  • Fréttir
  • 18. mars 2025

Könnun Þórkötlu fer vel af stað og  hefur svörun farið fram úr vonum þessa fyrstu daga. 

Hefur könnun ekki borist á þitt heimili?
Þeir viðskiptavinir Þórkötlu sem hafa ekki fengið könnunina senda á netfang sitt mega endilega byrja á að kanna ruslpóstinn sinn. Bóli ekki á könnuninni þar vill Þórkatla minna á að aðeins ein fyrirspurn er send á hvert heimili. Reiknað er með að svörin séu sameiginleg fyrir viðkomandi fjölskyldu.

Hafi enginn innan fjölskyldunnar fengið könnunina senda til sín getur verið að netfang sé ranglega skráð í kerfum Þórkötlu. Hægt er að breyta skráðu netfangi með því að senda póst á torkatla@torkatla.is. Þórkatla breytir skráningunni og lætur senda könnunina í kjölfarið.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. apríl 2025

Vorferđ FebG í Ţórsmörk 21.maí 2025

Fréttir / 15. apríl 2025

Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

Fréttir / 14. apríl 2025

Sundlaugin lokuđ í dag - Opiđ á morgun

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík