Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna

  • Kynning
  • 17. nóvember 2023

Kæru foreldrar leik- og grunnskólabarna í Grindavík
Ykkur er boðið til foreldrasamveru föstudaginn 17. nóvember kl. 13:00 í Laugardalshöll. Börnin eru velkomin með.
Tilgangur fundarins er að ræða og kynna það sem er í gangi til að efla virkni barnanna okkar og bæta þannig líðan þeirra. Grindavíkurbær og skólastjórnendur vinna nú að því að finna leiðir til að koma á sem eðlilegustu leikskóla- og skólastarfi fyrir börn frá Grindavík.
Hægt verður að taka þátt í fundinum í gegnum streymi á Facebook síður Grindavíkur og á þessari vefsíðu. 


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 15. apríl 2025

Vorferđ FebG í Ţórsmörk 21.maí 2025

Fréttir / 15. apríl 2025

Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

Fréttir / 14. apríl 2025

Sundlaugin lokuđ í dag - Opiđ á morgun

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík