90 ára afmćlishátíđ UMFG og viđurkenningar til íţróttafólks Grindavíkur 2024

  • Fréttir
  • 29. apríl 2025

Þann 1. maí klukkan 14:00 verða afhentar viðurkenningar til íþróttafólks Grindavíkur 2024 í Grindavík. Athöfnin fer fram í „nýja“ íþróttasalnum og er öllum velkomið að mæta og fagna árangri okkar öfluga íþróttafólks.

Þennan sama dag heldur Ungmennafélag Grindavíkur upp á 90 ára afmæli sitt með kaffiveitingum í Gjánni, í beinu framhaldi af verðlaunaafhendingunni.

Opið hús verður í „nýja“ salnum til kl. 17:00. Þar gefst börnum sem og fullorðnum tækifæri til að skjóta á körfurnar eftir margra mánaða bið.

Sundlaugin verður opin milli klukkan 12:00 og 17:00 þennan dag, svo fjölskyldur geta einnig notið góðrar sundferðar samhliða hátíðarhöldunum.

Við hvetjum alla Grindvíkinga til að fjölmenna og taka þátt í skemmtilegum degi tileinkuðum íþróttum, afrekum og samfélaginu okkar.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. júní 2025

Sundlaug og íţróttaskóli 17. júní

Fréttir / 30. maí 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Fréttir / 30. maí 2025

Listaverkagjöf til Grindavíkurbćjar

Fréttir / 30. maí 2025

Ađalsafnađarfundur 2025

Fréttir / 28. maí 2025

Allir vegir liggja enn til Grindavíkur

Fréttir / 26. maí 2025

Menningarmorgunn í Kvikunni

Fréttir / 22. maí 2025

Götuboltamót Stinningskalda 2025

Fréttir / 21. maí 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Fréttir / 19. maí 2025

Ađalfundur knattspyrnudeildar UMFG