Umsókn um leikskólapláss haustiđ 2023

  • Fréttir
  • 9. mars 2023

Skólaþjónusta Grindavíkurbæjar vill beina þeim tilmælum til foreldra barna sem komin eru á leikskólaaldur og óska eftir leikskólaplássi haustið 2023 að sækja um sem fyrst. 

Farið verður yfir umsóknir í lok mars og leikskólaplássum fyrir haustið úthlutað. 

Umsóknum skal skila í gegnum Íbúagátt Grindavíkurbæjar

Nánari upplýsingar veitir Sigurlína Jónasdóttir leikskólafulltrúi, netfang: sigurlina@grindavik.is 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. febrúar 2024

Grindavíkurvegur opinn

Fréttir / 19. febrúar 2024

Dagskrá íbúafundarins í dag

Fréttir / 16. febrúar 2024

Frá Fannari bćjarstjóra

Fréttir / 15. febrúar 2024

Skipulagiđ fyrir 16. febrúar

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íbúafundur 19. febrúar frá 17-19

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íţróttafólk Grindavíkur 2023 verđlaunađ