Ţrívíddarkort af Fagradalsfjalli og gosstöđinni

  • Kvikufréttir
  • 27. mars 2021

Íslenskar orkurannsóknir eða ÍSOR unnu að því hörðum höndum að tengja jarðskjálftamæla á Reykjanesskaga í aðdraganda eldgossins í Geldingadölum. Var það gert svo hægt væri að gefa skýrari mynd af framvindu jarðhræringa á skaganum. ÍSOR hefur útbúið skemmtilegt þrívíddarkort af svæðinu í kringum Fagradalsfjall þar sem sjá má hvar gosið er að koma upp og  nálæg svæði eins og Nátthaga, Borgarfjall og Langahrygg.

Kortið er eins og áður segir í þrívídd og því hægt að sjá hæð og örnefni á svæðinu í kringum Fagradalsfjall. 

Smellið hér til að skoða kortið. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. september 2024

Heitavatnslaust suđaustast í Grindavík

Fréttir / 8. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie