Hugur og hönd Hjörtfríđar

  • Sýning
  • 4. september 2018

Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar „Hugur og hönd Hjörtfríðar“, í Kvikunni fimmtudaginn 6. september kl. 17:00. Um er að ræða sýningu á handverki og hönnun Hjörtfríðar Jónsdóttur og er sýningin unnin í samvinnu við börn hennar.

Sýningin stendur yfir til 30. september og er opin alla daga á milli kl. 10:00 - 17:00.

Kvikan, auðlinda- og menningarhús Grindavíkur.
 


Deildu ţessari frétt