Forkynning vegna tillögu að deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu fiskeldis á Stað

  • Skipulag og framkvæmdir
  • 15. maí 2015

Skv. 40 gr. skipulagslaga samþykkti bæjarstjórn Grindavíkur á fundi þann 28.04.2015 að forkynna deiliskipulagstillögu ásamt umhverfisskýrlu fiskeldis á Stað.

Deiliskipulagstillagan er fyrir fiskeldi á hluta iðnaðarsvæðis merkt i7 í aðalskipulagi Grindavíkur 2010-
2030. Íslandsbleikja áformar að halda áfram uppbyggingu á fiskeldi á umræddu svæði í
þremur áföngum. Fyrirhuguð er stækkun á eldisrými Íslandsbleikju á svæðinu úr 25.000 rúmmetrum í
66.000 rúmmetra með fjölgun eldiskerja og framleiðsluaukningu á bleikju úr 1.600 tonn í um 3.000
tonn.

Deiliskipulagið á við um það bil 95 hektara hluta af iðnaðarsvæðinu i7. Deiliskipulagsmörk fylgja lóðarmörkum Íslandsbleikju og fjörunni. Aðkoma að svæðinu er um veg númer 425 að norðan.
Forkynning á tillögu að deiliskipulagsbreytingu verður haldinn á bæjarskrifstofu Grindavíkur þann 18. maí kl. 14:00 og mun sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs sitja fyrir svörum og kynna skipulagið.

Tillagan er meðfylgjandi.

Ármann Halldórsson
Sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs

Tillaga að deiluskipulagi fyrir fiskieldi á iðnaðarsvæði i7 - Greinagerð og umhverfisskýrsla

Tillaga að deiliskipulagi - fiskeldi á iðnaðarsvæði i7


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum

Nýjustu fréttir

Grindvíkingar æfa í Kópavogi

  • Fréttir
  • 12. september 2024

Heitavatnslaust suðaustast í Grindavík

  • Fréttir
  • 11. september 2024

Morgunkaffi með Ásrúnu og Hjálmari

  • Fréttir
  • 10. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komið út

  • Fréttir
  • 8. september 2024

Kvikan opnar að nýju

  • Fréttir
  • 4. september 2024

Grindavíkurdætur og glæpakviss

  • Fréttir
  • 3. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komið út

  • Fréttir
  • 2. september 2024