Auglýsing skipulagslýsingar: Deiliskipulag við Þorbjörn

  • Skipulagssvið
  • 27. október 2021

Grindavíkurbær auglýsir hér með skipulagslýsingu fyrir deiliskipulag fyrir útivistasvæðið á og í kringum Þorbjörn í Grindavík skv. 1.mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Svæðið er í dag skilgreint sem opið svæði, OP2, á aðalskipulag Grindavíkurbæjar. Á svæðinu er heimild til skógræktar bæði norðan og sunnan við Þorbjörn skv. aðalskipulagi. 

Markmið skipulagsgerðarinnar er að kortleggja núverandi stöðu á svæðinu og ákvarða staðsetningu útsýnispalls og áningarstaða. Lögð verður áhersla á að umhverfisgæði svæðisins nýtist til útivistar og að fullt tillit verði tekið til ósnortinnar náttúru. 

Skipulagslýsinguna má finna hér.  

Ábendingar og athugasemdir skulu berast skriflega og má skila þeim til:
•    Grindavíkurbæjar, b.t. Atla Geir Júlíussonar, sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs, Víkurbraut 62 240 Grindavík eða í tölvupósti á atligeir@grindavik.is 
Umsagnarfrestur lýsingar er til og með 18.nóvember 2021.   


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum