Auglýst eftir yfirflokkstjóra og flokkstjórum viđ Vinnuskóla Grindavíkurbćjar

  • Fréttir
  • 8. febrúar 2022

Grindavíkurbær auglýsir laus störf yfirflokkstjóra og flokkstjóra við Vinnuskóla Grindavíkurbæjar sumarið 2022. 

Yfirflokkstjóri stýrir verkefnum flokkstjóra í samvinnu við sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs og umsjónarmanns opinna og grænna svæða, stjórnar starfi flokkstjóra, kennir þeim rétt vinnubrögð, vinnur með liðsheild og verkvit, er uppbyggilegur og góð fyrirmynd.

Flokkstjórar stjórna starfi vinnuskólahópa, kenna nemendum rétt vinnubrögð, vinna með liðsheild og verkvit, eru uppbyggilegir og góðar fyrirmyndir.

Megin hlutverk Vinnuskóla Grindavíkurbæjar er að veita nemendum úr efstu bekkjum grunnskóla uppbyggileg sumarstörf og fræðslu í öruggu starfsumhverfi.

Umsóknir skulu berast í gegnum nýjan umsóknarvef Grindavíkurbæjar eigi síðar en 22. febrúar nk. Þar er jafnframt að finna frekari upplýsingar um hæfniskröfur.

Nánari upplýsingar um störfin veitir Eggert Sólberg Jónsson sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs Grindavíkurbæjar gegnum netfangið eggert@grindavik.is.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR TILKYNNINGAR

Skipulagssviđ / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag viđ Ţorbjörn - auglýsing

Skipulagssviđ / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóđarúthlutanir

Skipulagssviđ / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssviđ / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útbođ: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um ađalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beđiđ eftir varahlutum

Fréttir / 3. september 2021

Lóđir viđ Ufsasund lausar til umsókna

Höfnin / 23. ágúst 2021

Viđgerđ á stofnstreng í smábátahöfn

Nýjustu fréttir

Skert starfsemi á bćjarskrifstofu

  • Fréttir
  • 8. júní 2023

Sumar Ţruman fyrir 4.-7.bekk

  • Fréttir
  • 8. júní 2023

Annasamt í Grindavíkurhöfn

  • Fréttir
  • 7. júní 2023

Óskilamunir í Kvikunni

  • Fréttir
  • 6. júní 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

Fimm sjómenn heiđrađir

  • Fréttir
  • 5. júní 2023

Knattspyrnuskóli UMFG byrjađur

  • Fréttir
  • 5. júní 2023