Fundur 53

  • Umhverfis- og ferđamálanefnd
  • 15. apríl 2021

53. fundur umhverfis- og ferðamálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, 14. apríl 2021 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu:
Klara Bjarnadóttir, aðalmaður,
Teresa Björnsdóttir, aðalmaður,
Sigríður Etna Marinósdóttir, formaður,
Unnar Á Magnússon, aðalmaður,
Kári Guðmundsson, áheyrnarfulltrúi,


Fundargerð ritaði:  Kristín María Birgisdóttir, Upplýsinga- og markaðsfulltrúi.

Kári Guðmundsson, áheyrnafulltrúi Grindavík Experience kom inn á fundinn undir 3. mál kl. 17:45


Dagskrá:

1.     Sjálfbært húsnæði í Grindavík - 2104029
    Davíð Ingi Bustion kynnti meistaraverkefni sitt í arkitektúr - Sjálfbært húsnæði í Grindavík. Nefndin var sammála um að kynningin væri mjög áhugaverð. Nefndin óskar eftir að fá Davíð aftur til fundar þegar verklega hluta verkefnisins er lokið. 
        
2.     Visttorg - vettvangur fyrir sjálfbæran byggingariðnað - 2104030
    Svala Jónsdóttir, Rósa Dögg Þorsteinsdóttir og Berglind Ómarsdóttir hjá Visttorgi komu og kynntu áherslur fyrirtækisins Visttorgs um sjálfbæran byggingariðnað. 
        
3.     Áfangastaðaáætlun 2018 - 2021 - 1904033
    Minnisblað Markaðsstofu Reykjaness og Reykjanes Geopark um viðbrögð, aðgerðir, verkefni, verklag og markaðssetningu vegna eldgoss í Grindavík lagt fram til kynningar
        
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. júní 2023

Fundur 74

Bćjarráđ / 20. júní 2023

Fundur 1647

Skipulagsnefnd / 19. júní 2023

Fundur 122

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 13. júní 2023

Fundur 1646

Bćjarráđ / 6. júní 2023

Fundur 1645

Skipulagsnefnd / 5. júní 2023

Fundur 121

Skipulagsnefnd / 6. mars 2023

Fundur 116

Skipulagsnefnd / 15. maí 2023

Fundur 120

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125