Fundur 4

  • Samfélagsnefnd
  • 17. janúar 2025

4. fundur samfélagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 15. janúar 2025 og hófst hann kl. 13:00.

Fundinn sátu: Ásrún Helga Kristinsdóttir, formaður, Eva Lind Matthíasdóttir, varaformaður, Snædís Ósk Guðjónsdóttir, aðalmaður, Inga Fanney Rúnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi.

Einnig sátu fundinn: Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs og Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs

Dagskrá:

1. Íþróttafólk Grindavíkur 2024 - 2412004

Rætt um kjör á íþróttafólki Grindavíkur. Ásrún og Eva Lind verða fulltrúar nefndarinnar í valnefnd ásamt tveimur fulltrúum aðalstjórnar UMFG.

2. Fjárhagsáætlun 2025-2028 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2409018

Farið yfir drög að fjárhagsáætlun félagsþjónustu- og fræðslusviðs og frístunda- og menningarsviðs vegna ársins 2025.

3. Barnaverndarþjónusta - Undanþága - 2412010

Nefndinni gerð grein fyrir stöðunni varðandi umleitan Grindavíkurbæjar um samvinnu í barnaverndarþjónustu.

4. Ályktun um áfengissölu á íþróttaviðburðum - 2501010

Ályktun Félags íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa á Íslandi vegna sölu áfengis á íþróttaviðburðum lögð fram. Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:30.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarstjórn / 28. janúar 2025

Fundur 581

Bæjarráð / 21. janúar 2025

Fundur 1675

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025

Fundur 86

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024

Fundur 82

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024

Fundur 81

Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024

Fundur 80

Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024

Fundur 79

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024

Fundur 85

Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024

Fundur 84

Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024

Fundur 83

Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023

Fundur 73

Afgreiðslunefnd byggingamála / 11. maí 2023

Fundur 72

Innviðanefnd / 16. desember 2024

Fundur 3

Innviðanefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 14. janúar 2025

Fundur 1674

Samfélagsnefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 7. janúar 2025

Fundur 1673

Bæjarstjórn / 17. desember 2024

Fundur 580

Samfélagsnefnd / 11. desember 2024

Fundur 3

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bæjarráð / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bæjarráð

Innviðanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviðanefnd

Bæjarráð / 5. nóvember 2024

Fundur 1669

Bæjarstjórn / 29. október 2024

Fundur 578

Innviðanefnd / 10. október 2024

Fundur 1

Samfélagsnefnd / 16. október 2024

Fundur 1

Bæjarráð / 22. október 2024

Fundur 1668

Bæjarráð / 8. október 2024

Fundur 1667

Bæjarráð / 17. september 2024

Fundur 1666

Bæjarstjórn / 24. september 2024

Fundur 577