Auglýsing á niðurstöðu bæjarstjórnar hvað varðar deiliskipulagstillögu Hlíðarhverfis
- Skipulagssvið
- 30. október 2020
Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti þann 27.október 2020 tillögu að deiliskipulagi á nýju hverfi í Grindavík (Hlíðarhverfi), með áorðunum minniháttar breytingum í kjölfar athugasemdar og umsagna. Deiliskipulagstillagan var auglýst frá og með 2.september 2020 til og með 15.október 2020. Skipulagstillagan verður nú send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Grindavíkur.
f.h. bæjarstjórnar Grindavíkur
Atli Geir Júlíusson, skipulagsfulltrúi
AÐRAR TILKYNNINGAR
Fréttir / 26. febrúar 2021
Skipulagssvið / 12. febrúar 2021
Höfnin / 29. desember 2020
Fréttir / 23. desember 2020
Skipulagssvið / 21. desember 2020
Fréttir / 2. desember 2020
Fréttir / 25. nóvember 2020
Höfnin / 17. nóvember 2020
Fréttir / 11. nóvember 2020
Fréttir / 30. október 2020
Fréttir / 30. október 2020
Skipulagssvið / 23. október 2020
Skipulagssvið / 14. september 2020
Skipulagssvið / 21. ágúst 2020
Skipulagssvið / 4. mars 2020
Tónlistaskólafréttir / 25. febrúar 2020
Fréttir / 20. febrúar 2020
Fréttir / 20. febrúar 2020
Fréttir / 22. janúar 2020
Fréttir / 15. janúar 2020