Mynd fyrir Gefðu von

Gefðu von

  • Fréttir
  • 4. apríl 2025

Landssöfnun Lionshreyfingarinnar, Rauða Fjöðrin stendur yfir dagana 3. - 6. apríl 2025. Í ljósi breyttra aðstæðna í Grindavík mun Lionsklúbbur Grindavíkur ekki ganga í hús eða verða sýnilegir ...

Nánar
Mynd fyrir Opið til Grindavíkur

Opið til Grindavíkur

  • Fréttir
  • 4. apríl 2025

Lögreglustjóri hefur í samráði við sína viðbragðsaðila opnað fyrir alla umferð til og frá Grindavík.  Metur hann áhættu inn í þéttbýlinu í Grindavík ásættanlega við núverandi aðstæður.  Áhættan er hins ...

Nánar
Mynd fyrir Ánægðar með heimsóknina til Grindavíkur

Ánægðar með heimsóknina til Grindavíkur

  • Fréttir
  • 3. apríl 2025

Á fimmtudaginn í síðustu viku komu fulltrúar frá samtökunum Landsbyggðin lifi ásamt þremur aðilum frá sænsku samtökunum Hela Sverige ska leva! 
Samtökin eru landsamtök í Svíþjóð þar sem fjöldi hópa eru meðlimir eins og ...

Nánar
Mynd fyrir Aðgengi takmarkað til Grindavíkur

Aðgengi takmarkað til Grindavíkur

  • Fréttir
  • 3. apríl 2025

Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa i Grindavíkurbæ hefur í dag uppfært áhættumat m.a. fyrir þéttbýlið í Grindavík en niðurstöður eru þessar: 

,,Á grundvelli áhættumats verkfræðistofunnar, sem m.a. tekur tillit til hættumats ...

Nánar
Mynd fyrir Íbúar Grindavíkur og starfsmenn þar hafa heimild til að fara inn fyrir lokunarpósta

Íbúar Grindavíkur og starfsmenn þar hafa heimild til að fara inn fyrir lokunarpósta

  • Fréttir
  • 2. apríl 2025

Íbúar Grindavíkur og starfsmenn þar hafa heimild til að fara inn fyrir lokunarpósta inn til Grindavíkur um Grindavíkurveg, Nesveg og Suðurstrandarveg.  Ákveðið með hliðsjón af stöðu jarðhræringa.  

Lokunarpóstar eru á Grindavíkurvegi, ...

Nánar
Mynd fyrir Af neyðarstigi á hættustig vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga

Af neyðarstigi á hættustig vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga

  • Fréttir
  • 2. apríl 2025

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur ákveðið að færa almannavarnastig af neyðarstigi á hættustig vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga.

Í tilkynningu frá l

Nánar
Mynd fyrir „Samheldni snýst líka um skapa rými fyrir ólíkar skoðanir og tilfinningar“

„Samheldni snýst líka um skapa rými fyrir ólíkar skoðanir og tilfinningar“

  • Fréttir
  • 2. apríl 2025

Jóhanna Lilja Birgisdóttir, sálfræðingur og framkvæmdastýra þjónustuteymis Grindvíkinga, ólst upp í Grindavík og býr yfir sterkum tilfinningalegum tengslum við heimabæinn, þrátt fyrir að hafa búið víða síðustu áratugi. Í ...

Nánar
Mynd fyrir Takmarkað aðgengi að Grindavík – breytingar gætu orðið síðar í dag

Takmarkað aðgengi að Grindavík – breytingar gætu orðið síðar í dag

  • Fréttir
  • 2. apríl 2025

Miðvikudaginn 2. apríl kl. 9:00 voru enn lokunarpóstar á aðkomuleiðum til Grindavíkur og aðgengi að bænum því takmarkað. Þegar þetta er skrifað er unnið að stöðumati innanbæjar og má ...

Nánar
Mynd fyrir Eldgos hafið rétt norður af Grindavík

Eldgos hafið rétt norður af Grindavík

  • Fréttir
  • 1. apríl 2025

English and Polish below

Uppfært 10:35 á vef Veðurstofunnar:

Fyrstu fréttir úr eftirlitsflugi Langhelgisgæslunnar segja að sprungan er nú um 700 metrar og hefur haldist nokkuð stöðug en þó er ekki hægt að útiloka að hún geti lengst til norðurs eða ...

Nánar
Mynd fyrir Bæjarstjórn Grindavíkur vill framkvæmdir, virka þátttöku Grindvíkinga og býður ríkisstjórn til samtals

Bæjarstjórn Grindavíkur vill framkvæmdir, virka þátttöku Grindvíkinga og býður ríkisstjórn til samtals

  • Fréttir
  • 28. mars 2025

Bæjarstjórn Grindavíkur hefur sent forsætisráðuneytinu formlega umsögn um skýrslu Deloitte um greiningu á stöðu Grindavíkur og sviðsmyndum um hvernig Grindavík og samfélag Grindvíkinga gæti orðið 2035.

Umsögnin er ítarleg og byggir á þeirri ...

Nánar
Mynd fyrir Nýtt stuðningskerfi fyrir fyrirtæki í Grindavík kynnt fljótlega

Nýtt stuðningskerfi fyrir fyrirtæki í Grindavík kynnt fljótlega

  • Fréttir
  • 27. mars 2025

Í síðustu viku tilkynnti ríkisstjórnin um framhald stuðningsaðgerða við fólk og fyrirtæki í Grindavík. Varðandi atvinnulíf kom fram að ekki yrði ráðist í uppkaup á atvinnuhúsnæði. Einnig að rekstrarstuðningi yrði hætt frá næstu ...

Nánar
Mynd fyrir „Við ættum að vera bjartsýn en verðum að fara á okkar eigin hraða“

„Við ættum að vera bjartsýn en verðum að fara á okkar eigin hraða“

  • Fréttir
  • 27. mars 2025

Kjartan Friðrik Adólfsson hefur verið búsettur í Grindavík frá árinu 1973. Hann rifjar upp æskuárin í Vestmannaeyjum, rýminguna vegna eldgossins á Heimaey og þróun bæjarlífs í Grindavík í nýjasta þætti hlaðvarpsins Góðan daginn ...

Nánar