Útbođ vegna verkfrćđihönnunar sundlaugar

  • Fréttir
  • 29. september 2023

Consensa fyrir hönd Grindavíkurbæjar óskar eftir tilboðum í hönnun og ráðgjöf á sundlauginni í Grindavík í samræmi við frumdrögum arkitekts og samkvæmt skilmálum útboðsins. Markmið ...

Nánar

Íbúasamráđ – Hverfisskipulag fyrir Hraun, Vör og Mánahverfi

  • Fréttir
  • 15. september 2023

Síðustu ár hefur Grindavíkurbær unnið að hverfisskipulagi fyrir þá hluta bæjarins sem ekki hafa verið deiliskipulagðir. Fyrsti áfangi þeirrar vinnu var skipulag fyrir Stíga- og Vallahverfi en það öðlaðist gildi í júlí 2022. Nú er komið að seinni ...

Nánar

Starfsfólk óskast í heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 2. ágúst 2023

Starfsfólk í ...

Nánar

Tillaga ađ deiliskipulagsbreytingu Bláa lónsins í Svartsengi

  • Fréttir
  • 28. júní 2023

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti þann 27. júní 2023 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Bláa lónsins skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í Aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2032 er gert ráð fyrir reit fyrir verslun og þjónustustofnanir ...

Nánar

Kynning á ađalskipulagsbreytingu - íţróttasvćđi (ÍŢ1) og íbúđarbyggđ (ÍB7)

  • Fréttir
  • 23. júní 2023

Lögð er fram til kynningar tillaga að aðalskipulagsbreytingu íþróttasvæðis (ÍÞ1) og íbúðarbyggðar (ÍB7) í Grindavík. Breytingin felst í að íbúðarbyggð ÍB7 er stækkuð til suðurs meðfram íþróttasvæði ...

Nánar

Umferđaröryggistefna í kynningu

  • Fréttir
  • 15. júní 2023

Unnið hefur verið að uppfærslu umferðaröryggisstefnu Grindavíkurbæjar síðan árla árs 2020. Allar fyrrum niðurstöður kannana, ábendingar og umsagnir hafa verið nýttar við vinnslu stefnunnar. Drög að stefnunni er nú aðgengileg hér að neðan og gefst nú ...

Nánar

Auglýsing um niđurstöđu varđandi deiliskipulag fyrir Ţorbjörn

  • Fréttir
  • 9. maí 2023

Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti þann 25. apríl 2023 deiliskipulagstillögu fyrir Þorbjörn og svæðið í kring. Skipulagstillagan var auglýst frá og með 30. nóvember 2022 til og með 11. janúar 2023. Skipulagstillagan verður nú send Skipulagsstofnun til staðfestingar. ...

Nánar

Breyting á ađalskipulagi og nýtt deiliskipulag í Laut

  • Fréttir
  • 5. apríl 2023

Í samræmi við 31. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýsta tvær skipulagstillögur í Grindavíkurbæ. Annarsvegar breyting á aðalskipulagi ...

Nánar

Kynning á ađalskipulagsbreytingu – ÍB3 – ţétting byggđar í Laut.

  • Skipulagssviđ
  • 30. janúar 2023

Grindavíkurbær leggur fram vinnslutillögu að breytingu á Aðalskipulagi Grindavíkurbæjar 2018-2032 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan er hér kynnt í samræmi við 2.mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 
Breytingin varða skilmálabreytingu fyrir ...

Nánar

Skipulagslýsing fyrir 2. áfanga hverfisskipulags Hraun, Vör og Mánahverfi

  • Skipulagssviđ
  • 11. janúar 2023

Á 533. fundi bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar var skipulagslýsing fyrir 2. áfanga hverfisskipulags hjá sveitarfélaginu samþykkt og jafnframt að lýsingin yrði kynnt í samræmi við 3. mgr. 40. gr. Svæði hverfisskipulagsins afmarkast af Hraunum og Vörum vestan Víkurbrautar og ...

Nánar

Deiliskipulag viđ Ţorbjörn - auglýsing

  • Skipulagssviđ
  • 24. nóvember 2022

Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti á fundi sínum þann 25. október 2022 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir útivistarsvæðið á og í kringum Þorbjörn.  Deiliskipulagssvæðið liggur að deiliskipulagi Svartsengis og er hugsuð sem stjórntæki ...

Nánar

Lokun á köldu vatni Eyjabyggđ, Ásabraut, Leynisbraut, Laut og Dalbraut

  • Skipulagssviđ
  • 9. ágúst 2022

Vegna viðgerða þarf að loka fyrir kalt vatn í Eyjabyggð, Ásabraut, Leynisbraut, Laut og Dalbraut kl 13:00.
Gert er ráð fyrir að viðgerð verði lokið um 16:00.

Nánar

Lokađ fyrir kalda vatniđ í kvöld, 4. ágúst

  • Fréttir
  • 4. ágúst 2022

Vegna leka á stofnæð kaldavatnsins frá HS orku við Svartsengi, í kjölfar jarðskjálftana um síðustu helgi, þá þarf að loka fyrir kaldavatnið til Grindavíkurbæjar í kvöld 4. ágúst. Viðgerð hefst kl. 22:00 og stendur fram í ...

Nánar

Vegna rafmagnsleysis er lítill sem enginn ţrýstingur á köldu vatni.

  • Fréttir
  • 2. ágúst 2022

Vegna rafmagnsleysis er lítill sem enginn þrýstingur á köldu vatni.
Unnið er að viðgerðum.

Nánar

Auglýsing um niđurstöđu bćjarráđs hvađ varđar hverfisskipulag Stíga- og Vallahverfis

  • Skipulagssviđ
  • 18. júlí 2022

Bæjarráð Grindavíkur samþykkti þann 12. júlí 2022 hverfisskipulagstillögu fyrir Stíga- og Vallahverfi í Grindavík. Skipulagstillagan var auglýst frá 16. maí 2022 til og með 28. júní 2022. Skipulagstillagan verður nú send Skipulagsstofnun til staðfestingar. ...

Nánar

Auglýsing um niđurstöđu bćjarráđs hvađ varđar deiliskipulag fyrir Laut

  • Skipulagssviđ
  • 18. júlí 2022

Bæjarráð Grindavíkur samþykkti þann 12. júlí 2022 deiliskipulagstillögu fyrir Laut í Grindavík. Skipulagstillagan var auglýst frá 16. maí 2022 til og með 28. júní 2022. Skipulagstillagan verður nú send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska ...

Nánar

Nýjar reglur um lóđarúthlutanir

  • Skipulagssviđ
  • 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðaúthlutun í Grindavíkurbæ hafa tekið gildi. Reglurnar má sjá hér.

Nánar

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

  • Skipulagssviđ
  • 13. maí 2022

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti á fundi sínum þann 26. apríl 2022 að auglýsa deiliskipulag við götuna Laut í Grindavík í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun bæjarstjórnar var eftirfarandi:

Deiliskipulagstillaga, ...

Nánar

Hverfisskipulag Stíga- og Vallahverfis – auglýsing

  • Skipulagssviđ
  • 12. maí 2022

Grindavíkurbær vinnur að gerð hverfisskipulags fyrir þá hluta bæjarins þar sem ekki er í gildi deiliskipulag. Fyrsti áfangi þeirrar vinnu er hverfisskipulag fyrir Valla- og Stígahverfi. Skipulagslýsing var kynnt með auglýsingu 3. júní 2020. Þá var vinnslutillaga kynnt ...

Nánar

Auglýsing um breytt ađalskipulag vegna nýs hreinsivirkis og frárennslislögn, göngu- og reiđhjólastígar og stćkkun golfvallar í Grindavík

  • Skipulagssviđ
  • 12. apríl 2022

Bæjarstjórn samþykkti á fundi þann 29.mars 2022 að auglýsa á nýjan leik tillögu að breyttu aðalskipulagi Grindavíkurbæjar 2018-2032. Ástæðan fyrir því að tillagan er auglýst aftur er að íþróttasvæðið hefur stækkað um 20 ha ...

Nánar

Hverfisskipulag Valla- og Stígahverfis – kynning á vinnslustigi

  • Skipulagssviđ
  • 23. mars 2022

Grindavíkurbær vinnur að gerð hverfisskipulags fyrir þá hluta bæjarins þar sem ekki er í gildi deiliskipulag. Fyrsti áfangi þeirrar vinnu er skipulag fyrir Valla- og Stígahverfi.

Markmið Grindavíkurbæjar með skipulagsgerðinni er að móta heildarstefnu og samræma ...

Nánar

Skyndilokun á köldu vatni

  • Skipulagssviđ
  • 2. mars 2022

Vegna viðgerðar þarf að loka fyrir kalt vatn við Hafnargötu, Mánagötu, Seljabót og Miðgarð.

Gert er ráð fyrir að vatn verði komið aftur á um 12.

Nánar

Lokađ fyrir umferđ um Austurveginn viđ Hlíđarhverfiđ kl. 15:00 í dag

  • Skipulagssviđ
  • 2. mars 2022

Vegna vinnu við lagnatengingar þarf að loka fyrir umferð um Austurveginn við Hlíðarhverfið kl. 15:00 í dag. 
Hjáleiðir verða settar um Hlíðarhverfi og Eyjabakka. Gert er ráð fyrir því að lokunin muni vara a.m.k. fram á föstudag.

Nánar

Útbođ: Útdraganlegir áhorfendabekkir

  • Fréttir
  • 16. febrúar 2022

Consensa fyrir hönd Grindavíkurbæjar óskar eftir tilboðum í útdraganlega áhorfendabekki sem fyrirhugað er að setja upp í íþróttamiðstöðinni við Austurveg 1. 

Hægt er að sækja öll útboðsgögn án greiðslu á ...

Nánar

Auglýst eftir yfirflokkstjóra og flokkstjórum viđ Vinnuskóla Grindavíkurbćjar

  • Fréttir
  • 8. febrúar 2022

Grindavíkurbær auglýsir laus störf yfirflokkstjóra og flokkstjóra við Vinnuskóla Grindavíkurbæjar sumarið 2022. 

Yfirflokkstjóri stýrir verkefnum flokkstjóra í samvinnu við sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs og umsjónarmanns opinna og ...

Nánar

Deiliskipulagstillaga fyrir iđnađarsvćđi i6 í Grindavík (fiskeldi viđ Húsatóftir)

  • Fréttir
  • 10. janúar 2022

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti á fundi þann 30. nóvember 2021 að auglýsa tillögu á deiliskipulagi skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir deiliskipulag fiskeldisstöð á Húsatóftum í Grindavíkurbæjar.

Lóðinni sem deiliskipulagið ...

Nánar

Breyting á deiliskipulagi iđnađar- og hafnarsvćđis viđ Eyjabakka í Grindavik

  • Fréttir
  • 10. janúar 2022

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti á fundi þann 21.desember 2021 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi skv. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir iðnaðar- og hafnarsvæðið við Eyjabakka.

Svæðið sem um ræðir er skilgreint sem iðnaðar- og ...

Nánar

Auglýsing um ađalskipulagsbreytingar

  • Fréttir
  • 2. desember 2021

Í samræmi við 31.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tvær tillögur að breytingu á aðalskipulagi Grindavíkurbæjar 2018-2032.  

Aðgengi og þjónusta vegna eldsumbrota við Fagradalsfjall og athafnarsvæði í Hraunsvík vegna landtöku ...

Nánar

Beđiđ eftir varahlutum

  • Höfnin
  • 8. nóvember 2021

Beðið er eftir varahlutum í nýju rauðu innsiglingarbaujuna. Vonir standa til að varahlutirnir; ljós og AIS búnaður, verði komnir til landsins og baujan í framhaldinu á sinn stað við innsiglingarendann von bráðar.

Nánar

Auglýsing skipulagslýsingar: Deiliskipulag viđ Ţorbjörn

  • Fréttir
  • 27. október 2021

Grindavíkurbær auglýsir hér með skipulagslýsingu fyrir deiliskipulag fyrir útivistasvæðið á og í kringum Þorbjörn í Grindavík skv. 1.mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Svæðið er í dag skilgreint sem opið svæði, OP2, á aðalskipulag ...

Nánar

Kynning á ađalskipulagsbreytingu – golfvöllur, stígur og hreinsivirki.

  • Fréttir
  • 22. október 2021

Grindavíkurbær leggur fram tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2032 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan er hér kynnt í samræmi við 2.mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Gerðar eru breytingar á þrem stöðum í aðalskipulagi ...

Nánar

Lóđir viđ Víđigerđi auglýstar lausar til umsókna  

  • Fréttir
  • 5. október 2021

Athygli er vakin á að eftirfarandi lóðir (parhús og einbýlishús) við Víðigerði eru lausar til umsóknar, sjá eftirfarandi (sjá einnig á mynd hér að neðan):

Víðigerði 23
Víðgerði 24
Víðigerði 25-27

Nánar

Svćđisskipulag Suđurnesja 2008-2024 - Skipulags- og matslýsing

  • Fréttir
  • 10. september 2021

Lögð er fram til kynningar verkefnislýsing vegna endurskoðunar á Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024 sbr. 1. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 
Frá staðfestingu Svæðisskipulags Suðurnesja 2008-2024 hafa orðið margvíslegar breytingar á mikilvægum forsendum. Því hefur ...

Nánar

Breyting á ađalskipulagi Grindavíkur 2018-2032 – kynning á skipulagslýsingu

  • Fréttir
  • 3. september 2021

Bæjarstjórn Grindavíkur kynnir hér skipulagslýsingu fyrir breytingu á  Aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2032 samkvæmt 1.mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 

Skipulagslýsingin varðar breytingar á Aðalskipulagi ...

Nánar

Lóđir viđ Ufsasund lausar til umsókna

  • Fréttir
  • 3. september 2021

Athygli er vakin á að lóðir við götuna Ufsasund á iðnaðarsvæðinu við Eyjabakka eru lausar til umsóknar. Nánari upplýsingar er að finna í kortasjá Grindavíkur.  Haka þarf í lausar lóðir til úthlutunar ...

Nánar

Viđgerđ á stofnstreng í smábátahöfn

  • Höfnin
  • 23. ágúst 2021

Smávægileg skemmd varð á háspennustreng við smábátahöfnina í Grindavíkurhöfn sem starfsmenn HS veitna eru nú þegar búnir að gera við. Smábátaeigendur eru vinsamlegst beðnir um að athuga um landtenginar báta sinna því lekaliðar um ...

Nánar

Félagsađstađa eldri borgara í Grindavík - útbođ á verkfrćđihönnun

  • Fréttir
  • 7. júlí 2021

Grindavíkurbær óskar eftir tilboðum í heildarhönnun verkfræðinga vegna nýbyggingar félagsaðstöðu eldri borgara við Víðihlíð í Grindavík, ásamt tengingum við núverandi byggingu. Tilboð skal fela í sér fullnaðarhönnun ...

Nánar

Auglýsing á niđurstöđu bćjarstjórnar hvađ varđar breytingu á deiliskipulagi viđ Víđihlíđ

  • Fréttir
  • 30. júní 2021

Bæjarráð Grindavíkur samþykkti þann 29.júní 2021 tillögu að breyttu deiliskipulagi við Víðihlíð í Grindavík, með áorðunum minniháttar breytingum eftir auglýsingu. Deiliskipulagstillagan var auglýst frá og með 6.maí 2021 til og með ...

Nánar

Deiliskipulag orkuvinnslu og iđnađar á Reykjanesi í Grindavíkurbć

  • Fréttir
  • 29. júní 2021

Grindavíkurbær hefur samþykkt að kynna vinnslutillögu að deiliskipulagi orkuvinnslu og iðnaðar á Reykjanesi í samræmi við 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga 123/2010. Um er að ræða heildarendurskoðun á gildandi Deiliskipulagi Reykjanes, orkuvinnsla, iðnaður og ferðamennska, sem samþykkt var ...

Nánar

Breyting á ađalskipulagi Grindavíkur 2018-2032 – kynning á skipulagslýsingu

  • Fréttir
  • 7. júní 2021

Bæjarstjórn Grindavíkur kynnir hér skipulagslýsingu fyrir breytingu á  Aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2032 samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Skipulagslýsingin varðar ...

Nánar

Landađur afli 1 jan til 31 maí 2021

  • Höfnin
  • 4. júní 2021

Veiðar hafa gengið afbragðsvel það sem af er árinu 2021. Hér er samantekið aflamagn frá áramótum  til 31. maí 2021.

í samantektinni má sjá að mestum afla ...

Nánar

Gatnagerđ í Hlíđarhverfi – niđurstađa útbođs

  • Fréttir
  • 26. maí 2021

Opnun tilboða í gatnagerð í nýju Hlíðarhverfi var þann 10.maí 2021. Um er að ræða 1.áfanga verksins sem skal að fullu lokið 15. nóvember 2021. Lægstbjóðandi var Jón og Margeir ehf en tilboð þeirra var 67% af kostnaðaráætlun.   ...

Nánar

Rafrćn umsókn um garđslátt

  • Fréttir
  • 18. maí 2021

Grindavíkurbær veitir ellilífeyrisþegum og öryrkjum aðstoð við umhirðu garða og lóða í sumar. Að hámarki er hægt að panta þrjá slætti yfir sumarið en einnig er hægt að panta stakan slátt. 

Nánar

Tillaga ađ deiliskipulagsbreytingu viđ Víđihlíđ - Auglýsing

  • Fréttir
  • 4. maí 2021

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti þann 24.apríl 2021 að auglýsa aftur tillögu að breytingu á deiliskipulagi Víðihlíðar skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er austan við Hjúkrunarheimilið í Víðihlíð. ...

Nánar

Breyttar vaktir hafnastarfsmanna

  • Höfnin
  • 28. apríl 2021

Vegna styttingar vinnuviku vaktavinnufólks verða vaktir starfsmanna Grindavíkurhafnar sem hér segir:

Nánar

Óskađ eftir tilbođum í gatnagerđ í Hlíđahverfi

  • Fréttir
  • 26. apríl 2021

Grindavíkurbæjar óskar eftir tilboðum í gatnagerð fyrir fyrsta áfanga í nýju íbúðahverfi í Grindavík. Framkvæmd verksins skal lokið eigi síðar en 15. nóvember 2021. 

Tilboðum skal skila með rafrænum hætti í gegnum Tendsign eigi ...

Nánar

Auglýsing um útgáfu framkvćmdaleyfis vegna Suđurnesjalínu 2 ásamt gögnum

  • Fréttir
  • 16. apríl 2021

Í samræmi við ákvæði skipulagslaga nr. 123 frá 2010 samþykkti sveitarstjórn Grindavíkurbæjar, þann 30. mars 2021, Landsnet hf. framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 sem liggur innan sveitarfélagamarka Grindavíkur. Framkvæmdarleyfið var gefið út þann 16. ...

Nánar

Hvatningarverđlaun Grindavíkurbćjar í frćđslumálum

  • Fréttir
  • 16. apríl 2021

Fræðslunefnd Grindavíkurbæjar auglýsir eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna. Fræðslunefnd hefur samþykkt að auka jákvæða umfjöllun um skólastarf og fræðslustarf í Grindavík með því að veita árlega hvatningarverðlaun í ...

Nánar

Starfsstyrkir á frístunda- og menningarsviđi 2022

  • Fréttir
  • 14. apríl 2021

Grindavíkurbær veitir árlega starfsstyrki til einstaklinga, félagasamtaka og/eða stofnana á frístunda- og menningarsviði í gegnum samstarfssamninga. Stuðningurinn er í formi fjárframlaga og/eða afnota af húsnæði í eigu sveitarfélagsins. 

Markmið samninganna ...

Nánar

Vinnuskóli og sumarstörf 2021

  • Fréttir
  • 8. apríl 2021

Grindavíkurbær hefur auglýst til umsóknar sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2003, 2002 og 2001. Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl. Sjá nánar hér.

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Vinnuskóla ...

Nánar

Tilbođ á gistingu fyrir íbúa Grindavíkur

  • Fréttir
  • 16. mars 2021

Ýmsir aðilar hafa haft samband við Grindavíkurbæ og langar að bjóða íbúum bæjarins upp gistingu á góðum kjörum. Við hvetjum áhugasama til að hafa samband við eftirfarandi aðila langi þá að komast í smá frí frá ...

Nánar

Nýtt geymslusvćđi viđ Eyjabakka

  • Fréttir
  • 26. febrúar 2021

Grindavíkurbær hefur ákveðið að færa geymslusvæði sveitarfélagsins frá Moldarlág að svæði ofan við iðnaðarsvæði við Eyjabakka. Er þetta gert þar sem Moldarlág er á svæði þar sem nýtt hverfi mun rísa í og gatnagerð fer ...

Nánar

Auglýsing um útgáfu framkvćmdaleyfis vegna Suđurnesjalínu 2 ásamt gögnum

  • Skipulagssviđ
  • 12. febrúar 2021

Í samræmi við ákvæði skipulagslaga nr. 123 frá 2010 veitti Grindavíkurbær, þann 12. febrúar 2021, Landsnet hf. framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 sem liggur innan sveitarfélagamarka Grindavíkur. Álit Skipulagsstofnunar um umhverfisáhrif framkvæmdarinnar, skv. ...

Nánar

Vinna viđ nýju innsiglingabaujuna

  • Höfnin
  • 18. janúar 2021

Búið er að koma fyrir tveimur botnfestum fyrir fyrirhugaða bauju við innsliglinguna til Grindavíkurhafnar. Í botnfestunum eru tveir straumbelgir sem sjófarendur eru beðnir um að vara sig á þegar siglt er um þetta ...

Nánar

Tillaga ađ deiliskipulagsbreytingu viđ Víđihlíđ - Auglýsing

  • Fréttir
  • 5. janúar 2021

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti þann 22.12.2020 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Víðihlíðar skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Skipulagssvæðið er austan við Hjúkrunarheimilið í Víðihlíð. ...

Nánar

Bilun í rafstreng fyrir lýsingu á Kvíabryggju

  • Höfnin
  • 29. desember 2020

Bilun í rafstreng fyrir lýsingu á Kvíabryggju er líklegasta skýringin á ljósleysi á bryggjunni. TG raf vinnur að því að finna bilunina og í framhaldi viðeigandi viðgerð. 

Nánar

Ađalskipulag Grindavíkur 2018-2032

  • Skipulagssviđ
  • 21. desember 2020

Skipulagsstofnun staðfesti 3. desember 2020 aðalskipulag Grindavíkur 2018-2032 og skrá yfir vegi í náttúru Íslands, sem samþykkt var í bæjarstjórn 24. nóvember 2020. Við gildistöku aðalskipulagsins fellur úr gildi aðalskipulag Grindavíkur 2010-2030, ásamt síðari ...

Nánar

Hverfisskipulag Stíga- og Vallahverfis – íbúasamráđ

  • Fréttir
  • 2. desember 2020

Grindavíkurbær áformar á næstu árum að vinna hverfisskipulag fyrir þann hluta bæjarins sem ekki hefur verið deiliskipulagður. Verkefninu hefur verið skipt upp í áfanga og var ákveðið að byrja á að vinna hverfisskipulag fyrir Stíga- og Vallahverfi í Grindavík. ...

Nánar

Viđhald gatnalýsingar í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2020

Consensa fyrir hönd Grindavíkurbæjar óskar eftir tilboðum í viðhaldsþjónustu á gatnalýsingarkerfi í eigu Grindavíkurbæjar. Gatnalýsingarkerfið samanstendur af dreifikerfi (strengir og tengiskápar), ljósastaurum ...

Nánar

Grindavíkurhöfn

  • Höfnin
  • 17. nóvember 2020

..

Nánar

Lausar eru til umsóknar tvćr íbúđir viđ Austurveg 5 (Víđihlíđ)

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2020

Forsenda þess að geta sótt um íbúð er að umsækjandi uppfylli öll eftirfarandi skilyrði: 
a. Umsækjandi um íbúð skal hafa náð 72 ára aldri 
b. Umsækjandi skal hafa átt lögheimili samfellt í sveitarfélaginu í 12 ...

Nánar

Vegi um Hópsnes lokađ vegna framkvćmda viđ fráveitu

  • Fréttir
  • 30. október 2020

Vegna framkvæmda við nýja útrás á fráveitukerfi Grindavíkur verður Þórkötlustaðarvegi um Hópsnes lokað fyrir umferð næstu 8 vikurnar frá og með mánudeginum nk. (2.nóvember).  Verklok framkvæmda eru áætluð ...

Nánar

Auglýsing á niđurstöđu bćjarstjórnar hvađ varđar deiliskipulagstillögu Hlíđarhverfis

  • Fréttir
  • 30. október 2020

Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti þann 27.október 2020 tillögu að deiliskipulagi á nýju hverfi í Grindavík (Hlíðarhverfi), með áorðunum minniháttar breytingum í kjölfar athugasemdar og umsagna. Deiliskipulagstillagan var auglýst frá og með 2.september ...

Nánar

Óskađ eftir tilbođum í göngu- og hjólastíg

  • Skipulagssviđ
  • 23. október 2020

Consensa fyrir hönd Grindavíkurbæjar óskar eftir tilboðum í gerð göngu- og hjólastígs frá Grindavík að ...

Nánar

Nafnasamkeppni

  • Skipulagssviđ
  • 14. september 2020

Nýtt íbúðahverfi hefur nú verið deiliskipulagt norðan Hópsbrautar og verið sett í auglýsingu. Skipulags- og umhverfissvið óskar nú eftir tillögum að nöfnum á þær götur sem þar verða ásamt nafni á ...

Nánar

Deiliskipulag norđan Hópsbrautar

  • Skipulagssviđ
  • 21. ágúst 2020

Grindavíkurbær kynnir tillögu að deiliskipulagi á nýju hverfi norðaustan við Hópsbraut. Stefnt er á að setja deiliskipulagið í auglýsingu á næstu vikum. Íbúafundur vegna deiliskipulagsins fer fram þann 9.september nk. í Gjánni kl. 18:00. Eftir að skipulagið ...

Nánar

Hverfisskipulag í kynningu

  • Fréttir
  • 16. júní 2020

Grindavíkurbær áformar á næstu árum að vinna hverfisskipulag fyrir þann hluta bæjarins sem ekki hefur verið deiliskipulagður. Verkefninu hefur verið skipt upp í áfanga og hefur verið ákveðið að byrja á að vinna hverfisskipulag fyrir stíga og vallahverfi í ...

Nánar

Rafrćn umsókn um garđslátt

  • Fréttir
  • 22. maí 2020

Grindavíkurbær veitir ellilífeyrisþegum og öryrkjum aðstoð við umhirðu garða og lóða í sumar. Að hámarki er hægt að panta þrjá slætti yfir sumarið en einnig er hægt að panta stakan slátt. 

Nánar

Laus störf hjá Grindavíkurbć

  • Fréttir
  • 15. maí 2020

Yfirlit yfir laus störf hjá Grindavíkurbæ. Athugið að rafrænt umsóknareyðublað um laus störf er að finna hér 

Lausar stöður við Grunnskóla ...

Nánar

Starfsstyrkir á frístunda- og menningarsviđi 2021

  • Fréttir
  • 20. apríl 2020

Grindavíkurbær veitir árlega starfsstyrki til einstaklinga, félagasamtaka og/eða stofnana á frístunda- og menningarsviði í gegnum samstarfssamninga. Stuðningurinn er í formi fjárframlaga og/eða afnota af húsnæði í eigu sveitarfélagsins. 

Markmið samninganna ...

Nánar

Lausar stöđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

  • Fréttir
  • 7. apríl 2020

Lausar eru til umsóknar eftirfarandi stöður við Grunnskóla Grindavíkur:

Umsjónarkennarar á öllum stigum 80 - 100% 
Námsráðgjafi 100%, textílkennari 100% og kennari í smíði- og hönnun 100%. 

Umsóknarfrestur er til 22. apríl en ...

Nánar

Opiđ fyrir skráningu í Vinnuskólann 2020

  • Fréttir
  • 31. mars 2020

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Vinnuskóla Grindavíkur í sumar. Vinnuskólinn er fyrir 14-17 ára ungmenni fædd árin 2003, 2004, 2005 og 2006, þ.e. fyrir 8. til 10. bekk og fyrsta árs nemendur í framhaldsskóla. 

Aðeins verður tekið við rafrænum ...

Nánar

Grindavíkurbćr auglýsir eftir forstöđumanni Ţrumunnar

  • Fréttir
  • 31. mars 2020

Grindavíkurbær auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns Þrumunnar, félagsmiðstöðvar fyrir börn og unglinga. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum leiðtoga.

Helstu verkefni:

  • Vinnur starfsáætlun fyrir félagsmiðstöðina ...

    Nánar

Óskađ eftir tilbođi: Byggingarstjórnun og framkvćmdaeftirlit viđbyggingar viđ Hópsskóla

  • Fréttir
  • 23. mars 2020

Grindavíkurbær óskar eftir tilboðum í verkið: Byggingarstjórnun og framkvæmdaeftirlit viðbyggingar við Hópsskóla.

Um er að ræða byggingarstjórn og framkvæmdareftirlit við 2. áfanga Hópsskóla sem er viðbygging við Hópsskóla í ...

Nánar

Lausar lóđir

  • Skipulagssviđ
  • 4. mars 2020

Athygli er vakin að eftirfarandi lóðum hefur verið skilað inn og eru því lausar til umsóknar:

Víkurhóp 10-14
Víkurhóp 16-22
Víkurhóp 41-47

Nánari upplýsingar er að finna í kortasjá Grindavíkur, en slóðin á hana er ...

Nánar

Starfsdagur í tónlistarskólanum 26. febrúar

  • Tónlistaskólafréttir
  • 25. febrúar 2020

Miðvikudaginn 26.febrúar er starfsdagur í tónlistarskólanum. Kennsla fellur því niður þann dag. 

Nánar

Auglýst eftir forstöđumanni íţróttamannvirkja

  • Fréttir
  • 20. febrúar 2020

Grindavíkurbær auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns íþróttamannvirkja. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum leiðtoga.

Forstöðumaður íþróttamannvirkja ber ábyrgð á rekstri íþróttamannvirkja í eigu ...

Nánar

Tillaga ađ Ađalskipulagi Grindavíkur 2018-2032

  • Fréttir
  • 20. febrúar 2020

Bæjarstjórn Grindavíkur auglýsir hér með tillögu að Aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2032 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samhliða er auglýst tillaga að umhverfisskýrslu samkvæmt 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.  

Í tillögunni kemur ...

Nánar

PMTO námskeiđ vor 2020

  • Fréttir
  • 22. janúar 2020

PMTO námskeið fyrir foreldra 4-12 ára barna hefst 3. febrúar  næstkomandi. PMTO námskeið er fyrir foreldra sem vilja efla foreldrafærni sína og  læra aðferðir til að vinna með hegðun barns og stuðla að góðri aðlögun þess með því ...

Nánar

Tillaga ađ breytingu á deiliskipulagi Svartsengis, iđnađarsvćđi og svćđi verslunar og ţjónustu, Grindavíkurbć

  • Fréttir
  • 15. janúar 2020

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Svartsengis, iðnaðarsvæði og svæði verslunar og þjónustu, samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breytingin felur í sér eftirfarandi: 

Nánar

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2019

Neyðaraðstoð Rauðakrossins, Kvenfélags Grindavíkur, Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Lionsklúbbs Grindavíkur, Verkalýðsfélags Grindavíkur og Grindavíkurkirkju fer fram í ár eins og síðustu ár fyrir þá sem lítið ...

Nánar

Nýr leikskóli: Kynning á hönnun

  • Fréttir
  • 19. nóvember 2019

Grindavíkurbær kynnir hönnun á nýjum fjögurra deilda leikskóla sem áætlað er að byggja í nýju hverfi norðan Hópsbrautar. Leikskólinn er 875 m2 (brúttó) að stærð en í hönnun er gert ráð fyrir möguleika á stækkun um tvær ...

Nánar

Breyting á deiliskipulagi viđ Efrahóp 6 og 8

  • Fréttir
  • 6. nóvember 2019

Um er að ræða óverulegar breytingar á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytinging felur í sér að byggingarreiturinn á lóðunum Efrahópi 6 og Efrahópi 8 stækkar í norður um 1,6m x 3,8m vegna byggingu bíslags.

Breytingartillagan er aðgengileg ...

Nánar

Námskeiđ um uppeldi barna međ ADHD

  • Fréttir
  • 31. október 2019

Námskeiðið er fyrir foreldra barna á aldrinum 5-12 sem hafa hamlandi einkenni ofvirkni og/eða athyglisbrests (ADHD), hvort heldur sem formleg greining hefur farið fram eða ekki. 


Tilgangur námskeiðsins er annars vegar að fræða foreldra um áhrif ADHD á tilveru barna og hins vegar að ...

Nánar

Deiliskipulag viđ Víkurhóp

  • Skipulagssviđ
  • 31. október 2019

 

Um er að ræða óverulegar breytingar á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingarnar eru gerðar á stærð og nýtingarhlutfalli lóða við Víkurhóp 30 og 32 ásamt því að krafa um bílageymslu er felld út. Að auki eru ...

Nánar

Umsögn: Deiliskipulag fyrir iđnađar- og hafnarsvćđi viđ Eyjabakka

  • Fréttir
  • 4. október 2019

Grindavíkurbær hefur ákveðið að gera deiliskipulag á iðnaðarsvæði- og hafnarsvæði á Hópsnesi í Grindavík. 

Á 496. fundi bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar þann 28. maí sl. var skipulags- og matslýsing vegna deiliskipulagsins ...

Nánar

  • Fréttir
  • 4. október 2019

Grindavíkurbær hefur ákveðið að gera deiliskipulag á iðnaðarsvæði- og hafnarsvæði á Hópsnesi í Grindavík. 

Á 496. fundi bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar þann 28. maí sl. var skipulags- og matslýsing vegna deiliskipulagsins ...

Nánar

PMTO námskeiđ

  • Fréttir
  • 3. október 2019

Gagnleg námskeið fyrir foreldra barna frá 4-12 ára. 

Nánar

Foreldravika í Tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 26. september 2019

Foreldravika í Tónlistarskólanum 

Nánar

Óveruleg breyting á deiliskipulagi milli Víkurbrautar og Stamphólsvegar

  • Skipulagssviđ
  • 11. september 2019

Grindavíkurbær vinnur að óverulegri breytingu á deiliskipulagi milli Víkurbrautar og Stamphólsvegar. Breytingin fellst í stækkun byggingarreits á lóð leikskólans Króks við Stamphólsveg 1, þar sem Grindavíkurbær gerir ráð fyrir stækkun leikskólans ...

Nánar

Breytt landnotkun á lóđ Verbrautar 1

  • Fréttir
  • 17. apríl 2019

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar auglýsir óverulega breytingu á aðalskipulagi Grindavíkur 2010-2030 Breytt landnotkun á lóð Verbrautar 1. 

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti á fundi sínum þann 26. mars 2019 tillögu að ...

Nánar

Tillaga ađ starfleyfi Hafrannsóknarstofnunar ađ Stađ í Grindavík

  • Miđgarđsfréttir
  • 8. apríl 2019

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir tilraunaeldisstöðvar Hafrannsóknarstofnunar að Stað í Grindavík. Hafrannsóknarstofnun hefur verið með starfs- og rekstarleyfi fyrir eldi á sjávar- og ferskvatnslífverum en sækir um aukningu í 50 tonn. Tillagan ásamt umsókn ...

Nánar

Rafvćđing Miđgarđs, Codlands og Hafnargötu 18

  • Höfnin
  • 3. apríl 2019

Unnið er að rafvæðingu í kringum hafnarsvæðið sem mun hafa töluvert rask í för með sér. Það eru HS veitur sem sjá um framkvæmdina en hún er tvíþætt. Annars vegar að styrkja og tryggja afhendingaröryggi til fyrirtækja á starfssvæði HS ...

Nánar

Skólastefna - kynning

  • Fréttir
  • 27. mars 2019

Unnið er að endurskoðun skólastefnu Grindavíkurbæjar. Fræðslunefnd ber ábyrgð á vinnu stefnunnar og er hún unnin í samstarfi við skóla og skólaskrifstofu bæjarins. Skólastefna er eins konar stefnuplagg um hvað skuli lagt áherslu á í skólamálum ...

Nánar

Grenndarkynning: Verbraut 1 og 5

  • Skipulagssviđ
  • 15. febrúar 2019

Bæjarstjórn Grindavíkur hefur ákveðið að grenndarkynna skipulagsbreytingar við Verbraut1 og 5.  Um er að ræða óverulegar breytingar á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingar eru gerðar á deiliskipulagi miðbær – hafnarsvæði og deiliskipulagi gamla ...

Nánar

Ábendingar vegna Ađalskipulags 2018 - 2013

  • Skipulagssviđ
  • 13. febrúar 2019

Bæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt að kynna drög að endurskoðuðu Aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2030 í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Einnig er forkynnt umhverfisskýrsla aðalskipulagstillögunnar.

Opinn íbúafundur verður haldinn í ...

Nánar

Ađalfundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur 27. febrúar

  • Fréttir
  • 13. febrúar 2019

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn í húsi félagsins að Víkurbraut 25  miðvikudaginn 27. febrúar n.k. kl. 20:00.
Dagskrá:
•    Venjuleg aðalfundarstörf
•    Önnur ...

Nánar

Mömmu og ömmukaffi

  • Lautarfréttir
  • 11. febrúar 2019

Lautarbörn bjóða mömmum og ömmum upp á morgunhressingu frá kl.08:30-10:00

Þema dagsins er blóm

Hlökkum til að sjá ykkur 

Nánar

Ađalfundur Slysavarnardeildarinnar Ţórkötlu

  • Fréttir
  • 5. febrúar 2019

Aðalfundur Slysavarnardeildarinnar Þórkötlu verður haldinn miðvikudaginn 13. febrúar n.k. kl. 20:00 í húsi deildarinnar að Seljabót 10. 
 

Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundarstörf
Kosning stjórnar
Kosning skoðunarmanna

Nánar

Ađalfundur Framsóknarfélags Grindavíkur 12. febrúar

  • Fréttir
  • 5. febrúar 2019

Aðalfundur  Framsóknarfélags Grindavíkur verður haldinn þriðjudaginn 12. febrúar kl. 19:30 í sal félagsins að Víkurbraut.

Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Kosning stjórnar
Önnur mál

Nánar

Verndarsvćđi í Ţórkötlustađahverfi

  • Skipulagssviđ
  • 31. janúar 2019

Bæjarstjórn Grindvíkurbæjar samþykkti á fundi sínum þann 30. nóvember 2018 að leggja fram tillögu að verndarsvæði í byggð innan Þórkötlustaðahverfis í Grindavík til mennta- og menningarmálaráðherra, sbr. 4. gr. laga um verndarsvæði ...

Nánar

Nýtt foreldranámskeiđ hefst 19. febrúar

  • Fréttir fyrir foreldra
  • 31. janúar 2019

PMTO námskeið verður haldið í Grindavík frá 19. febrúar til 9. apríl. PMTO námskeið er fyrir foreldra 4-12 ára barna, sem vilja nýta hagnýtar aðferðir í uppeldinu undir leiðsögn reyndra aðila. Foreldrar  læra aðferðir til að draga úr ...

Nánar

Atvinna - Stađa umsjónarmanns grćnna og opinna svćđa hjá Grindavíkurbć

  • Fréttir
  • 28. nóvember 2018

Laus er til umsóknar staða umsjónarmanns græna- og opnasvæða hjá Grindavíkurbæ. Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattir til að sækja um starfið. 100% starfshlutfall.

Verksvið ...

Nánar

Atvinna - Stađa verkamanns laus til umsóknar

  • Fréttir
  • 28. nóvember 2018

Laus er til umsóknar staða verkamanns hjá Þjónustumiðstöð Grindavíkurbæjar. Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattir til að sækja um starfið. 50% starfshlutfall.

Verksvið og ...

Nánar

Íbúđ í Víđihlíđ er laus til umsóknar

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2018

Laus er til umsóknar 36 fm einstaklingsíbúð á 1. hæð í Víðihlíð. 

Forsenda þess að geta sótt um íbúðina er að umsækjandi uppfylli öll eftirfarandi skilyrði: 
a. Umsækjendur um íbúðir skulu hafa ...

Nánar

Atvinna - Upplýsinga og markađsfulltrúi

  • Fréttir
  • 1. nóvember 2018

Upplýsinga- og markaðsfulltrúi  óskast til starfa hjá Grindavíkurbæ

Grindavíkurbær óskar eftir að ráða upplýsinga- og markaðsfulltrúa til starfa. Um er að ræða 100% starf. 

Upplýsinga- og ...

Nánar

Atvinna - Byggingarfulltrúi

  • Fréttir
  • 11. október 2018

Grindavíkurbær auglýsir stöðu byggingarfulltrúa lausa til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í vaxandi bæjarfélagi. Leitað er að öflugum einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Starfshlutfall er 100%. Æskilegt er að ...

Nánar

Atvinna - Vallarstjóri (starfmađur viđ íţróttamiđstöđ)

  • Fréttir
  • 25. september 2018

Grindavíkurbær auglýsir eftir starfsmanni til að starfa við íþróttamiðstöðina (vallarstjóra). Helstu verkefni vallarstjóra eru  að sjá um umhirðu á íþróttavöllunum og hafa umsjón með Hópinu.

Leitað er að einstaklingi  sem ...

Nánar

Atvinna - Skólasel

  • Fréttir
  • 7. september 2018

Lausar eru stöður stuðningsfulltra í Skólaselinu við Grunnskóla Grindavíkur. Skólaselið er frístundaúrræði fyrir börn í 1.-3.bekk. Vinnutími er frá kl. 13:00 – 15:00/16:00. Mikilvægt er að umsækjendur hafi góða hæfni í samskiptum og hafi ...

Nánar

Auglýst eftir frambođum í Ungmennaráđ Grindavíkur

  • Fréttir
  • 3. september 2018

Hefur þú áhuga á því að taka þátt í spennandi starfi Ungmennaráðs Grindavíkur? Í samræmi við samþykktir Ungmennaráðs er auglýst eftir framboðum í Ungmennaráðið. Eftirfarandi fjögur sæti eru laus: 

 

- ...

Nánar

Atvinna - Íţróttamiđstöđ Grindavíkur

  • Fréttir
  • 23. ágúst 2018

Grindavíkurbær auglýsir eftir  starfsmanni  til að starfa við íþróttamiðstöðina. Um er að ræða   100% starf  í vaktavinnu. Reiknað er með að viðkomandi hefji störf 1. nóvember 2018.
                 

Nánar

Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ (umsjónarmađur grćnna- og opinna svćđa)

  • Fréttir
  • 21. ágúst 2018

Laus er til umsóknar staða umsjónarmanns grænna- og opinna svæða hjá Grindavíkurbæ. Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið. Um framtíðarstarf er að ...

Nánar

Atvinna - Skólasel

  • Fréttir
  • 21. ágúst 2018

Lausar eru stöður stuðningsfulltra í Skólaselinu við Grunnskóla Grindavíkur. Skólaselið er frístundaúrræði fyrir börn í 1.-3.bekk. Vinnutími er frá kl. 13:00 – 15:00/16:00. Mikilvægt er að umsækjendur hafi góða hæfni í samskiptum og hafi ...

Nánar

Atvinna - Sviđsstjóri skipulags- og umhverfissviđs

  • Fréttir
  • 21. ágúst 2018

Laus er til umsóknar staða sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs hjá Grindavíkurbæ. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum leiðtoga. Starfshlutfall eru 100%. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um.

Auk ...

Nánar

Atvinna - Sviđsstjóri frístunda- og menningarsviđs

  • Fréttir
  • 21. ágúst 2018

Laus er til umsóknar staða sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs hjá Grindavíkurbæ. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum leiðtoga. Starfshlutfall eru 100%. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja ...

Nánar

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Fréttir
  • 11. ágúst 2018

Lausar eru stöður stuðningsfulltrúa við Grunnskóla Grindavíkur. Starf stuðningsfulltrúa við skólann er margþætt s.s. stuðningur við nemendur í námi, þrif og starf í Skólaseli. Stöðuhlutfall getur verið á bilinu 30 – 75%. Mikilvægt er að ...

Nánar

Atvinna - Iđjuţjálfi í dagdvöl aldrađra

  • Fréttir
  • 11. ágúst 2018

Miðgarður auglýsir 70% stöðu iðjuþjálfa í dagdvöl aldraðra. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst.

Lýsing á starfinu: Í starfinu felst að styðja við og styrkja einstaklinga með því að veita ...

Nánar

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

  • Fréttir
  • 11. ágúst 2018

Grindavíkurbær auglýsir 80% stöðu matráðs í Miðgarði, þjónustumiðstöð eldri borgara í Grindavík frá og með 1. september næstkomandi. Hlutverk matráðs er að hafa yfirumsjón með mötuneyti eldri borgara sem reiðir fram heitan mat í ...

Nánar

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Heimaþjónustan í Miðgarði auglýsir eftir starfsmanni í 50% starfshlutfall.  Starfið felst í félagslegri heimaþjónustu, s.s. almennum heimilisþrifum, innlitum og öðrum tilfallandi verkefnum.

Leitað er að einstaklingi 20 ára og eldri sem hefur;

- ríka ...

Nánar

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

  • Fréttir
  • 19. júlí 2018

Félagsmiðstöðin Þruman auglýsir eftir starfsfólki í tímavinnu í vetur, frá 3. september 2018 til 30. apríl 2018.
Um er að ræða vaktir seinni hluta dags og/eða á kvöldin einu sinni til tvisvar í viku og á einstaka viðburði Þrumunnar og ...

Nánar

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar

  • Fréttir
  • 2. júlí 2018

Grindavík er 3.360 manna bær sem hefur vaxið hratt í seinni tíð. Íbúafjölgunin er um 20% undanfarin 10 ár. Grindavík er einn öflugasti útgerðarbær landsins með kraftmiklum og vel reknum útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækjum. Ferðamönnum hefur fjölgað jafnt ...

Nánar

Atvinna - Íbúđakjarni viđ Túngötu 15 - 17

  • Fréttir
  • 21. júní 2018

Starfsmaður óskast í 70% starf í íbúðakjarna við Túngötu 15 - 17 í Grindavík. Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og er um vaktavinnu að ræða. 

Helstu verkefni og ábyrgð:
•   ...

Nánar

Breyting á svćđisskipulagi Suđurnesja - Verkefnislýsing

  • Skipulagssviđ
  • 20. júní 2018

Lögð er fram til kynningar verkefnislýsing vegna breytinga á svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024 sbr. 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingar felast í breyttri afmörkun vatnsverndarsvæða í Reykjanesbæ og nýs flugbrautarkerfis Keflavíkurflugvallar. 

Nánar

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

  • Fréttir
  • 18. júní 2018

Húsvörður óskast til starfa við Iðuna, Ásabraut 2 og Suðurhóp 2. Starfið felst í umsjón með húsnæði Grunnskóla Grindavíkur við Ásabraut og Suðurhóp auk Tónlistarskóla og Bókasafns við Ásabraut. Viðkomandi hefur einnig ...

Nánar

Atvinna - Matráđur á leikskólanum Laut

  • Fréttir
  • 13. júní 2018

Leikskólinn Laut óskar eftir matráði í 100% stöðu frá og með 14. ágúst. Leikskólinn Laut er fimm deilda leikskóli. Laut er Grænfánaleikskóli og starfar eftir Uppbyggingarstefnunni. Grunngildi leikskólans eru gleði,hlýja og ...

Nánar

Atvinna - Ađstođarleikskólastjóri á leikskólanum Laut

  • Fréttir
  • 5. júní 2018

Aðstoðarleikskólastjóri óskast til starfa við leikskólann Laut í Grindavík frá og með 14. ágúst nk. Leikskólinn Laut er í nýlegu húsnæði og er fimm deilda  skóli með rúmlega 100 börn á aldrinum 18 mánaða til 6 ára. Laut er ...

Nánar

Atvinna - Bókasafn Grindavíkur

  • Fréttir
  • 28. maí 2018

Grindavíkurbær óskar eftir að ráða starfsmann á Bókasafn Grindavíkur í 100% stöðu. Um framtíðar starf er að ræða. Starfið heyrir undir forstöðumann bókasafns.
Starfið felst m.a. í umsjón með barnastarfi og safnkennslu nemenda, afgreiðslu, ...

Nánar

Atvinna - Rafgítarkennari

  • Fréttir
  • 23. maí 2018

Laus er staða rafgítarkennara við Tónlistarskólann í Grindavík. Um er að ræða ca. 50% stöðu. Viðkomandi þarf að geta kennt á rafgítar, rafbassa og gítar samkvæmt Aðalnámskrá Tónlistarskóla. Nánari upplýsingar veitir ...

Nánar

Atvinna - Liđveitendur óskast 

  • Fréttir
  • 18. maí 2018

Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar auglýsir eftir traustum einstaklingum til að sinna starfi liðveitanda í tímavinnu. Að vera liðveitandi er gefandi og skemmtilegt starf sem hentar vel námsfólki. Markmið almennrar liðveislu er að veita persónulegan stuðning og ...

Nánar

Atvinna - Laus störf viđ Grunnskóla Grindavíkur

  • Fréttir
  • 3. maí 2018

Við Grunnskóla Grindavíkur eru eftirfarandi stöður lausar til umsóknar:

Stöður umsjónarkennara á öll skólastig
Staða námsráðgjafa til eins árs  

Umsóknarfrestur er til 13. maí en ráðið er í stöðurnar ...

Nánar

Atvinna - Íbúđakjarni viđ Túngötu 15-17

  • Fréttir
  • 24. apríl 2018

Starfsmaður óskast í 50% sumarstarf (20. júní – 19. ágúst), í íbúðakjarna við Túngötu 15 - 17 í Grindavík. Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og er um vaktavinnu að ræða. 

Helstu verkefni ...

Nánar

Nýjar íbúđir í Víđihlíđ lausar til umsóknar

  • Fréttir
  • 28. mars 2018

Lausar eru til umsóknar, sex nýjar íbúðir í Víðihlíð. Íbúðirnar eru bæði á 1. og 2. hæð. Um er að ræða tvær minni íbúðir og ein stærri hjónaíbúð á hvorri hæð. Minni íbúðirnar eru ...

Nánar

Páskaeggjaleit - Foreldrafélagiđ

  • Lautarfréttir
  • 16. mars 2018

Páskaeggjaleit Foreldrafélagsins, mánudaginn 19.mars kl. 17:00-17:30 á lóð leikskólans

Nánar

Skipulagslýsing vegna deiliskipulags fyrir nýtt íbúđasvćđi í Grindavík

  • Fréttir
  • 23. febrúar 2018

Sveitarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti þann 30.01.2018 að leita umsagnar á skipulagslýsingu skv. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna skipulagsáforma Grindavíkurbæjar um nýtt íbúðarsvæði í Grindavík.

Íbúafundur vegna ...

Nánar

Atvinna - Fagstjóri í hreyfisal Lautar

  • Fréttir
  • 23. febrúar 2018

Fagstjóra í hreyfingu  vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningum leikskólakennara og sambands íslenskra sveitarfélaga. Leikskólinn er fimm deilda leikskóli fyrir börn frá 18 mánaða - 6 ára. Við erum ,,Skóli ...

Nánar

PMTO foreldraţjálfun - nćsta námskeiđ hefst 16. febrúar

  • Stjórnsýsla
  • 24. janúar 2018

Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar býður upp á PMTO foreldranámskeið. Um er að ræða 14 vikna hópþjálfun þar sem 10-16 foreldrar fá ráðgjöf frá PMTO meðferðaraðila á vikulegum 1,5 klst fundum og vinna verkefni heima ...

Nánar

Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ

  • Stjórnsýsla
  • 22. janúar 2018

Grindavíkurbær óskar eftir starfsmanni í þjónustumiðstöð. Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstakling, sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum. Um 100% starfshlutfall er að ræða.

Verksvið og ábyrgð

• Umsjón með ...

Nánar

Útbođ - Íţróttamannvirki Grindavíkur

  • Stjórnsýsla
  • 28. desember 2017

Grindavíkurbær óskar eftir tilboðum í verkið „Íþróttamannvirki Grindavíkur"

Lauslegt yfirlit yfir verkið:

Um er að ræða viðbyggingu sem mun rísa norðan megin við núverandi íþróttahús. Byggingin mun verða 2130m2 og mun ...

Nánar

Útbođ - forval: Rekstur á efnislosunarstađ og landmótun fyrir jarđúrgang

  • Stjórnsýsla
  • 4. desember 2017

Grindavíkurbær auglýsir forval fyrir útboð á rekstri á efnislosunarstað og landmótun fyrir jarðúrgang við Melhól í Grindavík. Verkið felur í sér m.a. að annast:

• Móttöku á efni og upptippun
• Frágang og lokafrágang ...

Nánar

Grindavíkurbćr auglýsir eftir ađilum til ađ sinna daggćslu barna í heimahúsi

  • Stjórnsýsla
  • 22. nóvember 2017

Mikil eftirspurn hefur verið undanfarin misseri eftir þjónustu dagforeldra í Grindavík. Daggæsla barna í heimahúsi er mikilvæg þjónusta gagnvart foreldrum barna sem hafa hug á því að snúa aftur á vinnumarkað við lok fæðingarorlofs. Þá er ...

Nánar

Deiliskipulag: Eldisstöđ á Húsatóftum í Grindavík

  • Stjórnsýsla
  • 14. nóvember 2017

Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti þann 26. september að auglýsa tillögur á deiliskipulagi skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir deiliskipulag fiskeldisstöðvar á Húsatóftum í Grindavík. Tillagan er háð lögum um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.

Nánar

Atvinna - liđveitendur óskast

  • Stjórnsýsla
  • 6. september 2017

Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar auglýsir eftir traustum einstaklingum til að sinna starfi liðveitanda í tímavinnu. Að vera liðveitandi er gefandi og skemmtilegt starf sem hentar vel námsfólki. Markmið almennrar liðveislu er að veita persónulegan stuðning ...

Nánar

Efnistaka í Stapafelli - Auglýsing um útgáfu framkvćmdaleyfis og álit Skipulagsstofnunar

  • Stjórnsýsla
  • 1. september 2017

Í samræmi við ákvæði skipulagslaga nr. 123 frá 2010 veitti Grindavíkurbær, þann 1. september 2017, Ístak hf. framkvæmdaleyfi fyrir efnistöku í Stapafelli sem liggur innan sveitarfélagamarka Grindavíkur. Skipulagsnefnd Grindavíkur samþykkti umsókn Ístaks hf. um ...

Nánar

Stuđningsfjölskyldur óskast

  • Stjórnsýsla
  • 27. júní 2017

Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar auglýsir eftir traustum einstaklingum/fjölskyldum til að sinna hlutverki stuðningsfjölskyldu. Hlutverk stuðningsfjölskyldu snýr meðal annars að því að taka fatlað barn í sína umsjá í skamman ...

Nánar

Forkynning vegna tillögu ađ deiliskipulagi ásamt umhverfisskýrslu fiskeldis á Stađ

  • Skipulag og framkvćmdir
  • 15. maí 2015

Skv. 40 gr. skipulagslaga samþykkti bæjarstjórn Grindavíkur á fundi þann 28.04.2015 að forkynna deiliskipulagstillögu ásamt umhverfisskýrlu fiskeldis á Stað.

Deiliskipulagstillagan er fyrir fiskeldi á hluta iðnaðarsvæðis merkt i7 í aðalskipulagi Grindavíkur 2010-

Nánar

Grindavíkurbćr óskar eftir afleysingum á bćjarskrifstofu

  • Fréttir
  • 12. september 2014

Óskað er eftir starfsmanni til að leysa af í ræstingum
25. se pt. - 25. okt. næstkomandi.
Um er að ræða 50% starf og er vinnutíminn kl. 08:00-12:00.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Verkalýðsfélags ...

Nánar

Drög ađ húsakönnun fyrir Gamla bćinn í Grindavík, athugasemdir óskast

  • Fréttir
  • 31. júlí 2014

Unnið er að deiliskipulagi fyrir Gamla bæinn í Grindavík. Hluti af vinnunni fellst í að skrá þau hús sem fyrir eru á svæðinu og sögu þeirra til að unnt sé að meta varðveislugildi þeirra. Mikilvægt er að afla sem bestra upplýsinga frá staðkunnugum um ...

Nánar

Rekstur líkamsrćktar í sundmiđstöđ Grindavíkur

  • Fréttir
  • 20. júní 2014

Grindavíkurbær óskar eftir samstarfi við áhugasama aðila um rekstur líkamsræktar í Sundmiðstöð Grindavíkur frá 1. desember 2014. Líkamsræktaraðstaðan verður í um 400 m2 rými þar sem núverandi búningsklefar og líkamsrækt eru í ...

Nánar

Laus störf viđ leikskólann Laut

  • Fréttir
  • 20. júní 2014

Frá og með 13. ágúst næstkomandi verða tvær lausar stöður við leikskólann Laut. Annars vegar vantar deildarstjóra til starfa og hins vegar leikskólakennara. Sjá nánari upplýsingar hér að neðan.

Deildarstjóra vantar til starfa í leikskólanum Laut ...

Nánar

Drög ađ hönnun Sjómannagarđs, athugasemdir óskast

  • Skipulags- og umhverfisnefnd
  • 16. júní 2014

Sjómannagarðurinn er samvinnu og þróunarverkefni sem Grindarvíkurbær hefur áform um að setja á laggirnar og unnið verður að í áföngum. Þetta verkefni miðar að því að gera garðinn að útivistarsvæði sem hefur aðdráttarafl fyrir fólk ...

Nánar