Mynd fyrir Fjölmennt á fyrsta félagsfundi vetrarins

Fjölmennt á fyrsta félagsfundi vetrarins

 • Fréttir
 • 29. september 2022

Fjölmennt var á fyrsta félagsfundi Kvenfélags Grindavíkur síðastliðinn mánudag 26. september. Á fundinn mætti Sigurbjörgu Hannesdóttur, fræðslustjóri frá Lífsgæðasetrinu, og fræddi hún félagskonur um heilabilun og ...

Nánar
Mynd fyrir Uppbyggingarsjóđur Suđurnesja auglýsir eftir styrkumsóknum

Uppbyggingarsjóđur Suđurnesja auglýsir eftir styrkumsóknum

 • Fréttir
 • 27. september 2022

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja opnar fyrir umsóknir mánudaginn 3. október og er umsóknarfrestur til miðnættis 10. nóvember.

Rafræn umsóknargátt
Tilgangur Uppbyggingarsjóðs Suðurnesja er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á ...

Nánar
Mynd fyrir Laust starf viđ leikskólann Laut

Laust starf viđ leikskólann Laut

 • Fréttir
 • 27. september 2022

Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað fólk vantar til starfa í Leikskólanum Laut í Grindavík sem fyrst um 100 % starf er um að ræða.

Laun eru samkvæmt kjarasamningum leikskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Leikskólinn er fjögra deilda ...

Nánar
Mynd fyrir Tölvunámskeiđ í Kvikunni fyrir 60 ára og eldri

Tölvunámskeiđ í Kvikunni fyrir 60 ára og eldri

 • Fréttir
 • 25. september 2022

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum stendur fyrir námskeiðum í Kvikunni fyrir 60 ára og eldri þar sem kennt verður á snjalltæki s.s. spjaldtölvur og snjallsíma. Markmiðið er að efla tölvulæsi á snjalltæki, þ.e. þekkingu og færni í notkun ...

Nánar
Mynd fyrir Grćn spor og grćnkerakaffi

Grćn spor og grćnkerakaffi

 • Fréttir
 • 25. september 2022

Lára Lind Jakobsdóttir segir frá hagnýtum grænum lausnum sem bæta umhverfið okkar í Kvikunni, menningarhúsi Grindvíkinga 28. september kl. 20:00. Hún segir frá auðveldum skrefum sem hægt er að taka í átt að umhverfisvænni lífsstíl.

Boðið ...

Nánar
Mynd fyrir Samţćtting ţjónustu í ţágu farsćldar barna í Grindavík

Samţćtting ţjónustu í ţágu farsćldar barna í Grindavík

 • Fréttir
 • 22. september 2022

Þann 1. janúar 2022 tóku í gildi ný lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Meginmarkmið laganna er að tryggja börnum og aðstandendum þeirra snemmtækan og samþættan stuðning án hindrana þegar þau þurfa á að ...

Nánar
Mynd fyrir Mćlaskipti hjá HS Veitum

Mćlaskipti hjá HS Veitum

 • Fréttir
 • 22. september 2022

Starfsmenn HS Veitna eru að hefja mælaskipti rafmagnsmæla í Grindavík. Það er von fyrirtækisins að viðskiptavinir taki vel á móti mælasetjara og að aðgengi að mælum verði gott. 

Undanfarna mánuði hefur verið unnið að því að setja upp ...

Nánar
Mynd fyrir Hefur ţú áhuga á ţví ađ taka ţátt í spennandi starfi Ungmennaráđs Grindavíkur?

Hefur ţú áhuga á ţví ađ taka ţátt í spennandi starfi Ungmennaráđs Grindavíkur?

 • Fréttir
 • 20. september 2022

Í samræmi við samþykktir Ungmennaráðs er auglýst eftir framboðum í Ungmennaráðið. Eftirfarandi fimm sæti eru laus:

13-16 ára.

 • Einn aðalmaður til eins árs.
 • Tveir varamenn til eins árs.

Verði frambjóðendur fleiri en ...

Nánar
Mynd fyrir Krónika međ Alla í Kvikunni

Krónika međ Alla í Kvikunni

 • Fréttir
 • 20. september 2022

Alli á Eyri er einstakur sagnamaður og rifjar upp sögur af fólki og viðburðum úr Grindavík eins og honum einum er lagið í Kvikunni miðvikudagskvöldið 21. september kl. 20:00. Þá er aldrei að vita nema lagið verði tekið inn á milli sagna. Gestur verður Gunnar Tómasson, ...

Nánar
Mynd fyrir Vinningaskrá í happadrćtti Knattspyrnudeildar UMFG

Vinningaskrá í happadrćtti Knattspyrnudeildar UMFG

 • Fréttir
 • 20. september 2022

Lokahóf Knattspyrnudeildar Grindavíkur fór fram sl. laugardagskvöld. Á lokahófinu fór fram happadrætti með stórglæsilegum vinningum. Lista yfir útdregna miða má nálgast hér. Vinninga má ...

Nánar
Mynd fyrir Lokahóf Knattspyrnudeildar Grindavíkur

Lokahóf Knattspyrnudeildar Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. september 2022

Lokahóf Knattspyrnudeildar Grindavíkur fyrir tímabilið 2022 fer fram 17. september næstkomandi í Íþróttahúsinu í Grindavík. Uppskeruhátið fótboltans í Grindavík verður svo sannarlega stórglæsileg í ár.

Húsið opnar kl. 19:00. ...

Nánar
Mynd fyrir Forsćtisráđherra í heimsókn

Forsćtisráđherra í heimsókn

 • Fréttir
 • 15. september 2022

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fundaði með bæjarstjórn Grindavíkur í síðustu viku um náttúruhamfarir á Reykjanesskaganum og varnir mikilvægra innviða. Fundurinn var að frumkvæði forsætisráðuneytisins sem vildi heyra í heimafólki ...

Nánar
Mynd fyrir Vissir ţú ađ...

Vissir ţú ađ...

 • Fréttir
 • 15. september 2022

Tónlistarskólinn í Grindavík býður upp á ódýrt lúðrasveitarnám þar sem nemandinn fær kennslu með hljóðfærakennara á viðkomandi hljóðfæri í 3 manna hópum í hálftíma á viku. Nemendur mæta síðan ...

Nánar
Mynd fyrir Opin kórćfing í Grindavikurkirkju í kvöld

Opin kórćfing í Grindavikurkirkju í kvöld

 • Fréttir
 • 14. september 2022

Langar þig að prófa að koma í kór?

Endilega skelltu þér á opna kóræfingu hjá Grindavíkurkórnum næsta miðvikudagskvöld í kirkjunni kl. 19:00.

Framundan eru spennandi jólatónleikar þar sem tekin verður hin sígilda jólaplata 3 ...

Nánar
Mynd fyrir Liđveitendur óskast í stuđningsţjónustu viđ fatlađ fólk

Liđveitendur óskast í stuđningsţjónustu viđ fatlađ fólk

 • Fréttir
 • 14. september 2022

Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar leitar að traustum einstaklingum til að sinna fjölbreyttri stuðningsþjónustu við fatlaða einstaklinga. Að vera liðveitandi er gefandi og skemmtilegt starf sem hentar vel námsfólki. Markmið liðveislu er að veita ...

Nánar
Mynd fyrir Ný brunavarnaáćtlun Slökkviliđ Grindavíkur undirrituđ

Ný brunavarnaáćtlun Slökkviliđ Grindavíkur undirrituđ

 • Fréttir
 • 13. september 2022

Föstudaginn 9. september sl. var ný brunavarnaáætlun fyrir starfssvæði Slökkviliðs Grindavíkur samþykkt og undirrituð af slökkviliðsstjóra Grindavíkur, sveitastjóra Grindavíkur og forstjóra Húsnæðis- og ...

Nánar
Mynd fyrir Bingó!

Bingó!

 • Fréttir
 • 13. september 2022

Bingó Félags eldri borgara í Grindavík, hefst fimmtudaginn 15.september n.k. kl.14:00.

Spilað er í matsal Víðihlíðar (uppi) og allir eldri borgarar Grindavíkur velkomnir!
 

Nánar
Mynd fyrir Laus störf: Ţroskaţjálfi - Grunnskóli Grindavíkur

Laus störf: Ţroskaţjálfi - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 12. september 2022

Laus er til umsóknar 100% staða þroskaþjálfa við Grunnskóla Grindavíkur. 

Í skólanum eru um 550 nemendur, einkunnarorð  okkar eru: Virðing – Vellíðan – Virkni.  Orðin endurspegla tóninn fyrir skólabraginn og eru leiðarljós okkar í starfinu. ...

Nánar
Mynd fyrir Pétur Jóhann óhćfur á Fish House

Pétur Jóhann óhćfur á Fish House

 • Fréttir
 • 12. september 2022

Brandarabúntið Pétur Jóhann kemur sterkur inn á árinu 2022 með sprenghlægilega sýningu og glænýtt efni 
Sýningin PÉTUR JÓHANN ÓHÆFUR er 2 klst. uppistandssýning samin af Pétri sjálfum og er sjálfstætt framhald sýningarinnar PÉTUR ...

Nánar
Mynd fyrir Vinir í bata - 12 sporin

Vinir í bata - 12 sporin

 • Fréttir
 • 12. september 2022

Nú hefst aftur starfið Vinir í bata - 12 sporin andlegt ferðalag.

Opnir fundir verða í safnaðarheimili Grindavíkurkirkju frá kl. 20:00- 22:00 þann 12. september og 19. september 
Eftir það verður unnið í hópum á mánudagskvöldum í vetur ...

Nánar
Mynd fyrir Hćttustigi vegna eldgoss í Meradölum aflýst / Óvissustigi vegna jarđhrćringa á Reykjanesskaga aflýst

Hćttustigi vegna eldgoss í Meradölum aflýst / Óvissustigi vegna jarđhrćringa á Reykjanesskaga aflýst

 • Fréttir
 • 8. september 2022

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur ákveðið að aflýsa hættustigi vegna eldgoss í Meradölum á Reykjanesskaga.  Jafnframt er aflýst óvissustigi almannavarna vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga.

Virkni ...

Nánar
Mynd fyrir Haustdagskrá menningarhúsanna 2022

Haustdagskrá menningarhúsanna 2022

 • Fréttir
 • 8. september 2022

Haustinu fylgja ferskir vindar sem blása munu um í Kvikunni og Bókasafni Grindavíkur. Kvikan og Bókasafn Grindavíkur bjóða upp á fjölbreytta dagskrá fyrir almenning, fjölskyldur, skólahópa og börn. Kynntu þér dagskrána og taktu þátt í að skapa og ...

Nánar
Mynd fyrir Íbúasamráđ varđandi umferđarhrađa innanbćjar í Grindavík

Íbúasamráđ varđandi umferđarhrađa innanbćjar í Grindavík

 • Fréttir
 • 8. september 2022

Skipulagsnefnd Grindavíkurbæjar ákvað á fundi sínum þann 5. september 2022 að framkvæma könnun meðal íbúa í Grindavík á umferðarhraða innanbæjar í sveitarfélaginu. Niðurstöður könnunarinnar verða nýttar við vinnslu stefnu ...

Nánar
Mynd fyrir Göngum í skólann hefst á morgun

Göngum í skólann hefst á morgun

 • Fréttir
 • 6. september 2022

Verkefnið okkar Göngum í skólann hefst á morgun þegar það verður sett í sextánda sinn sinn. Því lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum  miðvikudaginn 2. ...

Nánar
Mynd fyrir Ţórhallur Ţórhallson - Uppistand í Gígnum

Ţórhallur Ţórhallson - Uppistand í Gígnum

 • Fréttir
 • 5. september 2022

Þórhallur Þórhallsson mætir með sýninguna sína sem hann var með í Tjarnarbíó föstudaginn 9. september.

Drepfyndið uppistand þar sem hann talar um skrýtna meðleigjendur, ferðalög um allan heim, frá Færeyjum til Wuhan (já þar sem þessi ...

Nánar
Mynd fyrir Lokađ fyrir umferđ viđ Hópsbraut ađ Austurvegi á mánudaginn

Lokađ fyrir umferđ viđ Hópsbraut ađ Austurvegi á mánudaginn

 • Fréttir
 • 2. september 2022

Lokað verður fyrir umferð við Hópsbraut að Austurvegi vegna lagnavinnu á mánudagsmorgun.
Gert er ráð fyrir að lokun standa yfir í tvo daga.
 

Nánar
Mynd fyrir Umsókn um dvöl í íbúđinni á Tenerife vor og páskar 2023

Umsókn um dvöl í íbúđinni á Tenerife vor og páskar 2023

 • Fréttir
 • 31. ágúst 2022

Opnað verður fyrir umsóknir um dvöl í íbúð Verkalýðsfélags Grindavíkur á Tenerife vor 2023 á morgun 1. sept kl 12 á hádegi. Núna gildir fyrstur kemur fyrstur fær.

Umsóknir fyrir páska 2023 opnar fyrir 15. Sept kl 12 á ...

Nánar
Mynd fyrir Heilsuleikskólinn Krókur auglýsir eftir starfsfólki

Heilsuleikskólinn Krókur auglýsir eftir starfsfólki

 • Fréttir
 • 30. ágúst 2022

Heilsuleikskólinn Krókur er sjálfstætt starfandi skóli í Grindavík. Skólinn er fimm deilda með um 108 börn og 37 starfsmenn. Í stefnu skólans er lögð rík áhersla á jákvæða og umhyggjusama skólamenningu og öflugt lærdómssamfélag þar ...

Nánar
Mynd fyrir Samstillt framlína í opinberri ţjónustu á Suđurnesjum

Samstillt framlína í opinberri ţjónustu á Suđurnesjum

 • Fréttir
 • 30. ágúst 2022

Fjölmenning auðgar er námskeið sem fór af stað miðvikudaginn 24. ágúst sl.

Suðurnesin eru fjölmenningarsamfélag með fjölmörgum tækifærum en jafnframt áskorunum. Mikilvægt að auka meðvitund um þær áskoranir sem felast í ólíkri ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

 • Fréttir
 • 29. ágúst 2022

530. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 30. ágúst 2022 og hefst kl. 16:00.

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar

1. 2206009F - Bæjarráð Grindavíkur - 1612

2. 2206015F - Bæjarráð ...

Nánar
Mynd fyrir Smíđakennari óskast

Smíđakennari óskast

 • Fréttir
 • 25. ágúst 2022

Vegna óvæntra forfalla vantar smíðakennara í 1. – 4. bekk við Grunnskóla Grindavíkur. Um 50% starf er að ræða.

Mikilvægt er að umsækjandi sé sjálfstæður, drífandi og hafi góða hæfni í samskiptum, þekkingu á starfinu, áhuga ...

Nánar
Mynd fyrir Gleđi á gosvaktinni

Gleđi á gosvaktinni

 • Fréttir
 • 22. ágúst 2022

Félagskonur í Slysavarnadeildinni Þórkötlu svöruðu kallinu og voru mættar í björgunarsveitarhúsið í Grindavík daginn sem gaus í Meradölum 3. ágúst síðastliðinn. „Vaktin hefur verið töluvert rólegri en í fyrra, konur sem stóðu ...

Nánar
Mynd fyrir Íbúđakjarninn viđ Túngötu 15-17: Starf ţroskaţjálfa eđa iđjuţjálfa

Íbúđakjarninn viđ Túngötu 15-17: Starf ţroskaţjálfa eđa iđjuţjálfa

 • Fréttir
 • 22. ágúst 2022

Íbúðakjarninn við Túngötu 15-17 óskar eftir þroskaþjálfa eða iðjuþjálfa í 50% starf. Starfið er fjölbreytt og gefandi, krefst sjálfstæðis í starfi og fagmennsku. Starfið felur m.a. í sér samskipti við notendur þjónustu sem geta verið ...

Nánar
Mynd fyrir Leiđbeinandi óskast í handavinnu og föndur

Leiđbeinandi óskast í handavinnu og föndur

 • Fréttir
 • 18. ágúst 2022

Félag eldri borgara í Grindavík er að leita eftir áhugasömu fólki, ungu sem eldra (þarf ekki að vera félagi) til að leiðbeina og sjá um margskonar föndur og handavinnu í vetur, fyrir félagsmenn, einu sinni í viku ca. 2og1/2 tíma í senn.
M.a. ...

Nánar
Mynd fyrir Skriđsundnámskeiđ í Grindavík

Skriđsundnámskeiđ í Grindavík

 • Fréttir
 • 16. ágúst 2022

Kæru Grindvíkingar,

Ég verð með skriðsundsnámskeið í Sundlaug Grindavíkur núna í ágúst þar sem ég kenni grunntök og rétta tækni í skriðsundi. 
Tímarnir verða frá kl. 18-19 eftirfarandi daga í ágúst, ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagasmiđjur í Kvikunni 22.-23. ágúst

Starfsdagasmiđjur í Kvikunni 22.-23. ágúst

 • Fréttir
 • 16. ágúst 2022

Smiðjurnar eru fyrir allan grunnskólaaldur og eru ætlaðar börnum sem geta unnið sjálfstætt, ekki er boðið upp á gæslu. Opið hús frá 11:00-15:00.

Smiðjurnar eru öllum að kostnaðarlausu.

22. ágúst verður farið út í ...

Nánar
Mynd fyrir Liđveitendur óskast í stuđningsţjónustu viđ fatlađ fólk

Liđveitendur óskast í stuđningsţjónustu viđ fatlađ fólk

 • Fréttir
 • 12. ágúst 2022

Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar leitar að traustum einstaklingum til að sinna fjölbreyttri stuðningsþjónustu við fatlaða einstaklinga. Að vera liðveitandi er gefandi og skemmtilegt starf sem hentar vel námsfólki. Markmið liðveislu er að veita ...

Nánar
Mynd fyrir Lokun á köldu vatni Eyjabyggđ, Ásabraut, Leynisbraut, Laut og Dalbraut

Lokun á köldu vatni Eyjabyggđ, Ásabraut, Leynisbraut, Laut og Dalbraut

 • Fréttir
 • 9. ágúst 2022

Vegna viðgerða þarf að loka fyrir kalt vatn á því svæði sem er merkt hér að ofan kl 13:00.
Gert er ráð fyrir að viðgerð verði lokið um 16:00.
 

Nánar
Mynd fyrir Bjartmar & Bergrisarnir á Fish house á föstudaginn

Bjartmar & Bergrisarnir á Fish house á föstudaginn

 • Fréttir
 • 8. ágúst 2022

Bjartmar Guðlaugsson mun mæta ásamt hljómsveit sinni “Bergrisarnir föstudaginn 12. ágúst kl. 21:00.
Þetta verður því sannkölluð tónlistarveisla þar sem gömlu góðu lögin í bland við þau nýju verða tekin með hjálp ...

Nánar
Mynd fyrir Lokađ fyrir kalda vatniđ í kvöld kl 22:00

Lokađ fyrir kalda vatniđ í kvöld kl 22:00

 • Fréttir
 • 4. ágúst 2022

Vegna leka á stofnæð kaldavatnsins frá HS orku við Svartsengi, í kjölfar jarðskjálftana um síðustu helgi, þá þarf að loka fyrir kaldavatnið til Grindavíkurbæjar í kvöld 4. ágúst. Viðgerð hefst kl. 22:00 og stendur fram í ...

Nánar
Mynd fyrir Forseti Íslands í heimsókn

Forseti Íslands í heimsókn

 • Fréttir
 • 3. ágúst 2022

Forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, komu í óopinbera heimsókn til Grindavíkur í dag. Með heimsókninni vildu forsetahjónin sýna bæjarbúum samkennd á umbrotartímum. Heimsóknin hófst á bæjarskrifstofum Grindavíkur þar sem ...

Nánar
Mynd fyrir Eldgos hafiđ í Geldingadölum

Eldgos hafiđ í Geldingadölum

 • Fréttir
 • 3. ágúst 2022

Gos er hafið á Reykjanesi. Staðsetning gossins er innan hraunsins sem rann í síðasta gosi. Vísindafólk er á leiðinni á staðinn með þyrlu landhelgisgæslunnar til að leggja mat á stöðuna.
Fólk er beðið um að fara með gát og forðast að vera ...

Nánar
Mynd fyrir Stóru skjálftarnir undanfarna sólarhringa sýna engin merki um kviku ţar sem ţeir áttu sér stađ

Stóru skjálftarnir undanfarna sólarhringa sýna engin merki um kviku ţar sem ţeir áttu sér stađ

 • Fréttir
 • 3. ágúst 2022

Almannavarnir boðuðu til upplýsinga- og samráðsfundar í gær kl. 15:00 vegna jarðhræringa á Reykjanesskaganum. Á fundinn voru boðaðir fulltrúar samhæfingar- og stjórnstöðvar, aðgerðastjórna um land allt, Veðurstofu Íslands og ...

Nánar
Mynd fyrir Vöktun, viđbúnađur og viđbragđ viđ jarđskjálftum á Reykjanesi

Vöktun, viđbúnađur og viđbragđ viđ jarđskjálftum á Reykjanesi

 • Fréttir
 • 1. ágúst 2022

Í dag funduðu fulltrúar frá Grindavíkurbæ, lögreglunni á Suðurnesjum, Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra, HS Orku og öðrum viðbragðsaðilum í kjölfar stóru skjálftanna sl. sólarhring á Reykjanesskaganum. Á fundinum var farið yfir ...

Nánar
Mynd fyrir Laus störf: Íţróttamannvirki Grindavíkurbćjar

Laus störf: Íţróttamannvirki Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 21. júlí 2022

Íþróttamannvirki Grindavíkurbæjar óskar eftir konum til að bætast í starfsmannahópinn. Í boði eru tvær stöður, annarvegar 62% starf og hinsvegar 82% starf. Unnið er á vöktum.

Íþróttamannvirkin er tilvalinn starfsvettvangur fyrir fólk sem vill vinna ...

Nánar
Mynd fyrir Körfuknattleiksnámskeiđ í ágúst

Körfuknattleiksnámskeiđ í ágúst

 • Fréttir
 • 19. júlí 2022

Í ágúst fara fram körfuknattleiksnámskeið fyrir börn fædd 2007 - 2010 í íþróttahúsi Grindavíkur. Þjálfarar námskeiðsins eru James Purchin og Dani Rodriguez.

Frekari upplýsingar og skráning fer fram hér: 

Nánar
Mynd fyrir Vinnuskólinn er oft fyrsta launađa starfiđ

Vinnuskólinn er oft fyrsta launađa starfiđ

 • Fréttir
 • 18. júlí 2022

Bæjarbúar hafa líklega orðið varir við unglinga í gulu vestunum róta í beðum eða slá opin svæði á síðustu dögum og vikum. Um er að ræða nemendur í Vinnuskóla Grindavíkur sem opinn er unglingum á aldrinum 14-17 ára.

Töluvert ...

Nánar
Mynd fyrir Auglýsing um niđurstöđu bćjarráđs hvađ varđar hverfisskipulag Stíga- og Vallahverfis

Auglýsing um niđurstöđu bćjarráđs hvađ varđar hverfisskipulag Stíga- og Vallahverfis

 • Fréttir
 • 18. júlí 2022

Bæjarráð Grindavíkur samþykkti þann 12. júlí 2022 hverfisskipulagstillögu fyrir Stíga- og Vallahverfi í Grindavík. Skipulagstillagan var auglýst frá 16. maí 2022 til og með 28. júní 2022. Skipulagstillagan verður nú send Skipulagsstofnun til staðfestingar. ...

Nánar