Mynd fyrir Bćjarstjórnarfundur, útsending fellur niđur.

Bćjarstjórnarfundur, útsending fellur niđur.

 • Fréttir
 • 26. október 2021

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun ekki verða útsending frá bæjarstjórnarfundi sem verður kl. 16:00 dag.

Nánar
Mynd fyrir Bangsaspítali í Kvikunni

Bangsaspítali í Kvikunni

 • Fréttir
 • 26. október 2021

Þarf bangsinn þinn að fara til læknis? Heilbrigiðisstarfsfólk tekur á móti böngsum og eigendum þeirra í Kvikunni í tilefni alþjóðlega bangsadagsins miðvikudaginn 27. október nk. milli kl. 15 og 17. 

Bangsarnir fá aðhlynningu og eigendurnir sjá að ...

Nánar
Mynd fyrir Villibráđakvöld á Fish House

Villibráđakvöld á Fish House

 • Fréttir
 • 26. október 2021

Ógleymanleg kvöldstund á Fish House föstudaginn 5. nóvember og laugardaginn 6. nóvember. Stebbi Jak mun leiða okkur með tónum og sögum inní einstakt 11 rétta Villibráðakvöld á Fish House Grindavík, eitthvað sem enginn vill missa af. Töfrandi stemmning með ljúffengri ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

 • Fréttir
 • 25. október 2021

521. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 26. október 2021 og hefst kl. 16:00.
 

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2109140 - Svæðisskipulag Suðurnesja 2008-2024

Endurskoðun ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarmálafundur Framsóknar í kvöld kl. 19:30

Bćjarmálafundur Framsóknar í kvöld kl. 19:30

 • Fréttir
 • 25. október 2021

Framsóknarfélag Grindavíkur verður með bæjarmálafund sinn í kvöld kl. 19:30. Til umræðu verða málefni bæjarstjórnarfundarins á morgun. Fundurinn fer fram í félagsaðstöðu Framsóknar við Víkurbraut. 

Allir velkomnir!

Nánar
Mynd fyrir Málefnafundur Miđflokksins kl. 20:00 í kvöld

Málefnafundur Miđflokksins kl. 20:00 í kvöld

 • Fréttir
 • 25. október 2021

Miðflokksdeild Grindavíkur verður með bæjarmálafund kl. 20:00 í kvöld, 25. október í sal Verkalýðsfélagsins að Víkurbraut 46.  

Umræður verða um dagskrárliði bæjarstjórnarfundar á morgun.

Allir velkomnir!

Nánar
Mynd fyrir Fjörugur föstudagur 3. desember

Fjörugur föstudagur 3. desember

 • Fréttir
 • 25. október 2021

Fjörugur föstudagur fer fram 3. desember í ár. Hinir ýmsu þjónustu- og verslunaraðilar á Hafnargötunni munu þá bjóða upp á góð tilboð, bjóða gestum í heimsókn auk þess sem ljósin verða tendruð á jólatré ...

Nánar
Mynd fyrir Kynning á ađalskipulagsbreytingu – golfvöllur, stígur og hreinsivirki.

Kynning á ađalskipulagsbreytingu – golfvöllur, stígur og hreinsivirki.

 • Fréttir
 • 22. október 2021

Grindavíkurbær leggur fram tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2032 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan er hér kynnt í samræmi við 2.mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Gerðar eru breytingar á þrem stöðum í aðalskipulagi ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóđ Suđurnesja

Opiđ fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóđ Suđurnesja

 • Fréttir
 • 29. september 2021

Umsóknarfrestur til að sækja um í Uppbygginarsjóð Suðurnesja er frá 1. október – 1. nóvember 2021. Uppbyggingarsjóður Suðurnesja er samkeppnissjóður sem styður við menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Suðurnesjum.

Sjóðurinn auglýstir ...

Nánar
Mynd fyrir Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

 • Grunnskólafréttir
 • 21. október 2021

Börnin í 2.bekk sem luku við heimilisfræði á fyrsta smiðjutímabili voru alsæl í síðasta tímanum sínum enda búið að vera ótrúlega skemmtilegt að fá að baka, skera út grænmeti, læra um hreinlæti og fleira og fleira. 

Nánar
Mynd fyrir Lokađ á kalt vatn í dag í hesthúsahverfi og Ţórkötlustađarhverfi

Lokađ á kalt vatn í dag í hesthúsahverfi og Ţórkötlustađarhverfi

 • Fréttir
 • 20. október 2021

Vegna viðgerðar þarf að loka fyrir kalt vatn klukkan 16:00 í hesthúsahverfi og í Þórkötlustaðarhverfi.

Einnig gæti orðið truflun á rennsli í iðnaðarhverfi við Eyjabakka.

Gert er ráð fyrir að um 19:00 verði viðgerð lokið.

Nánar
Mynd fyrir Fjör í föndursmiđju Kvikunnar

Fjör í föndursmiđju Kvikunnar

 • Fréttir
 • 18. október 2021

Í dag og á morgun býður Kvikan upp á föndursmiðjur með hrekkjavökuþema, í tilefni af vetrarfríi Grunnskóla Grindavíkur. Hrekkjavökusmiðjan fer fram í viðburðasal hússins, sem gengur undir vinnuheitinu Svartsengi, frá kl. 10:00-12:00 báða dagana. Smiðjurnar ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrirlestur um stađbundiđ veđurfar í Grindavík

Fyrirlestur um stađbundiđ veđurfar í Grindavík

 • Fréttir
 • 20. október 2021

Veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson segir frá og ræðir við gesti Kvikunnar 20. október kl. 20:00 um einkenni veðurlags í Grindavík. Þá fjallar hann um hvaða gagn má hafa af veðurspám og hvernig þekking fólks á staðbundnu veðri getur aukið gagnsemi ...

Nánar
Mynd fyrir Sviđamessa Lions 22. október

Sviđamessa Lions 22. október

 • Fréttir
 • 18. október 2021

Föstudaginn 22. október n.k. verður hin árlega sviðamessa Lionsklúbbs Grindavíkur haldinn á Bryggjunni hér í Grindavík. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00. Glens og grín að hætti sviðaunnenda. Aðgangseyrir kr. 6000.- og er forsala miða hjá Gunnari í ...

Nánar
Mynd fyrir Farandsirkus í Kvikunni

Farandsirkus í Kvikunni

 • Fréttir
 • 16. október 2021

Sirkus Íslands býður Suðurnesjakonur og -menn ásamt gestum velkomna á bráðskemmtilega sirkussýningu fyrir alla fjölskylduna í Kvikunni sunnudaginn 17. október kl. 13:00! 

Klassísk sirkussýning fyrir alla fjölskylduna. Grín, glens og frábær sirkusbrögð. ...

Nánar
Mynd fyrir Safnahelgi á Suđurnesjum um helgina

Safnahelgi á Suđurnesjum um helgina

 • Fréttir
 • 15. október 2021

Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram næstu helgi, 16. og 17. október 2021.

Safnahelgin er samstarfsverkefni safna, setra og sýninga á Suðurnesjum sem opna dyrnar sínar fyrir íbúum og gestum svæðisins.

Safnahelgin í ár er uppfull af fjölbreyttum og skemmtilegum viðburðum um ...

Nánar
Mynd fyrir Ný Jóhanna Gísladóttir kom til heimahafnar í gćr

Ný Jóhanna Gísladóttir kom til heimahafnar í gćr

 • Fréttir
 • 15. október 2021

Nýtt togskip bættist í skipaflota Vísis hf í gær þegar ný Jóhanna Gísladóttir GK 357 kom til Grindavíkurhafnar eftir siglingu frá slippnum í Reykjavík. Á Facebook síðunni ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ sviđ á Fish House á laudagdaginn

Opiđ sviđ á Fish House á laudagdaginn

 • Fréttir
 • 15. október 2021

Opið Svið verður á Fish House í Grindavík laugardaginn 16. október kl.21:00 - 24:00. Þetta verður í 53. sinn sem opið svið er haldið en þessi viðburður hefur notið fádæma vinsælda. Frítt er inn og allir hjartanlega velkomnir.
Að vanda ætla þeir ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

 • Grunnskólafréttir
 • 14. október 2021

Í gær hófust þemadagar í anda Uppbyggingastefnunnar en það er stefna sem unnið hefur verið eftir í Grunnskóla Grindavíkur síðustu árin í því markmiði að bæta samskipti, auka sjálfsaga og sjálfstraust.

Starfsfólk á miðstigi ...

Nánar
Mynd fyrir Sögustund međ Alla í Kvikunni

Sögustund međ Alla í Kvikunni

 • Fréttir
 • 14. október 2021

Hvað veist þú um lífið í Grindavík fyrir 50 eða hundrað árum? Sjómennskan, kvennastörfin, skáldin og mannlífið...

Laugardaginn 16. október kl. 14 mun Alli á Eyri mæta í Kvikuna og segja nokkrar vel valdar sögur af lífinu í Grindavík gegnum ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur foreldrafélags Grunnskóla Grindavíkur

Ađalfundur foreldrafélags Grunnskóla Grindavíkur

 • Fréttir
 • 14. október 2021

Aðalfundur foreldrafélags Grunnskóla Grindavíkur verður haldinn miðvikudaginn 20.október kl. 19:30 á sal Grunnskólans við Ásabraut.

Dagskrá:
Almenn aðalfundarstörf
Kosning nýrrar stjórnar
Önnur mál

Að loknum hefðbundnum fundarstörfum ...

Nánar
Mynd fyrir Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2021

5.bekkur hélt sýningu á grímum í síðustu viku. Grímuverkefnið er árlegt verkefni þar sem nemendur gera grímur af andliti sínu með gipsi og mála og skreyta að vild.

Nemendur ákváðu að gera gjörning í upphafi sýningar og stilltu sér ...

Nánar
Mynd fyrir Herrakvöld Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur á föstudaginn

Herrakvöld Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur á föstudaginn

 • Fréttir
 • 12. október 2021

Herrakvöld Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur fer fram föstudagskvöldið 15. október næstkomandi í Gjánni. Um er að ræða eitt af skemmtulegustu kvöldum ársins þar sem gleðin verður í fyrirúmi.
Húsið opnar kl. 18:30 með fordrykk. ...

Nánar
Mynd fyrir Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2021

Löng hefð er fyrir því að stjörnuhópar leikskólanna heimsæki 1. bekk nokkru sinnum á hverjum vetri áður en þau setjast sjálf á skólabekk í Hópskóla. Miðvikudaginn 6. október sl. var komið að fyrstu heimsókninni þennan vetur. ...

Nánar
Mynd fyrir Kaffi og kleinur í Kvikunni fyrir eldri íbúa

Kaffi og kleinur í Kvikunni fyrir eldri íbúa

 • Fréttir
 • 12. október 2021

Grindavíkurbær býður upp á kaffi og kleinu fyrir eldri borgara í Kvikunni alla miðvikudagsmorgna frá kl. 10:00 – 11.30. 
Hugmyndin er að hittast og spjalla, prjóna, eiga samverustund saman og njóta.                               ...

Nánar
Mynd fyrir Laus stađa í íţróttamiđstöđ Grindavíkur

Laus stađa í íţróttamiđstöđ Grindavíkur

 • Fréttir
 • 12. október 2021

Íþróttamannvirkin er tilvalinn starfsvettvangur fyrir fólk sem vill vinna í fjörugu og skemmtilegu umhverfi. Starfið er fyrir þá sem hafa ánægju af því að umgangast börn og unglinga og þjónusta viðskiptavini á öllum aldri.

Íþróttamannvirki ...

Nánar
Mynd fyrir Sjálfbćrar byggingar í Grindavík

Sjálfbćrar byggingar í Grindavík

 • Fréttir
 • 12. október 2021

Arkitektinn Davíð Ingi Bustion kynnir meistaraverkefni sitt í Kvikunni 13. október kl. 17:00. Verkefnið snýr að byggingu sjálfbærra húsa í Grindavík.

Að kynningu lokinni má búast við áhugaverðum umræðum um þróun byggðar í ...

Nánar
Mynd fyrir Safnahelgi á Suđurnesjum 2021

Safnahelgi á Suđurnesjum 2021

 • Fréttir
 • 12. október 2021

Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram næstu helgi, 16. og 17. október 2021.

Safnahelgin er samstarfsverkefni safna, setra og sýninga á Suðurnesjum sem opna dyrnar sínar fyrir íbúum og gestum svæðisins.

Safnahelgin í ár er uppfull af fjölbreyttum og skemmtilegum viðburðum um ...

Nánar
Mynd fyrir Óskar Kristinn vinnur RIFF verđlaun fyrir Frie mćnd

Óskar Kristinn vinnur RIFF verđlaun fyrir Frie mćnd

 • Fréttir
 • 11. október 2021

Frie mænd eða Frjálsir menn eftir Óskar Kristinn Vignisson, hlaut í gær verðlaun fyrir bestu íslensku stuttmyndina á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF (Reykjavik international film ...

Nánar
Mynd fyrir Alfređ Jóhannsson: Fullur tilhlökkunar fyrir spennandi starfi

Alfređ Jóhannsson: Fullur tilhlökkunar fyrir spennandi starfi

 • Fréttir
 • 8. október 2021

Alfreð Elías Jóhannsson skrifaði í vikunni undir þriggja ára samning við Grindavík og er tekinn við sem þjálfari karlaliðsins. Janko, eða Milan Stefán Jankovic, verður með honum í þjálfarateyminu.

Alfreð er Grindvíkingur sem lék með liðinu ...

Nánar
Mynd fyrir Ţessir sóttu um stöđu slökkviliđsstjóra Slökkviliđs Grindavíkur

Ţessir sóttu um stöđu slökkviliđsstjóra Slökkviliđs Grindavíkur

 • Fréttir
 • 8. október 2021

Staða slökkviliðsstjóra Slökkviliðs Grindavíkur var nýlega auglýst laus til umsóknar og rann umsóknarfrestur út 4. október sl. Nú tekur við vinna við úrvinnslu umsókna en það er ráðgjafafyrirtækið ...

Nánar
Mynd fyrir Gestir Vestnorden heimsóttu Grindavík

Gestir Vestnorden heimsóttu Grindavík

 • Fréttir
 • 8. október 2021

Vestnorden ferðakaupstefnan var haldin á Reykjanesi dagana 5.-7. október sl.  Á Vestnorden koma saman ferðaþjónustuaðilar frá Íslandi, Grænlandi og Færeyjum og ferðaheildsalar víðs vegar að úr heiminum. Þá koma einnig til kaupstefnunnar blaðamenn og aðrir ...

Nánar
Mynd fyrir Orlofshús VLFGRV um jól og áramót 2021

Orlofshús VLFGRV um jól og áramót 2021

 • Fréttir
 • 8. október 2021

Verkalýðsfélag Grindavíkur auglýsir orlofshús félagsins laus til umsókna fyrir jól og áramót vikurnar:
22.desember 2021 - 29. desember 2021
29.desember 2021 - 5. janúar 2022.

Umsóknarfrestur er frá 6 október til 10. nóvember nk.

Hægt er að ...

Nánar
Mynd fyrir Keli og strákarnir á Októberfest

Keli og strákarnir á Októberfest

 • Fréttir
 • 8. október 2021

Laugardagskvöldið 9. október verða Keli og strákarnir á Októberfest í Fish House Grindavík. Í tilkynningu frá Fish House segir að nú verði fagnað með frábærri tónlist og gylltum ljúffengum guðaveigum eins og alvöru Októberfest ...

Nánar
Mynd fyrir Geymslusvćđi viđ Eyjabakka

Geymslusvćđi viđ Eyjabakka

 • Fréttir
 • 7. október 2021

Búið að er opna fyrir umsóknir fyrir lóð/svæði í  2. áfanga á geymslusvæðinu við Eyjabakka.

Þeir aðilar sem ætla að nýta sér geymslusvæðið er bent á tengil hér að neðan þar sem þar sem finna má upplýsingar ...

Nánar
Mynd fyrir Forvarnadagur forseta Íslands

Forvarnadagur forseta Íslands

 • Grunnskólafréttir
 • 7. október 2021

Í gær var forvarnadagur forseta Íslands sem haldinn hefur verið á hverju hausti síðustu árin.

Nemendur 9.bekkja unnu þá að ýmsum forvarnaverkefnum og fengu góða gesti í heimsókn. Jóhann Árni Ólafsson, forstöðumaður ...

Nánar
Mynd fyrir Rauđa innsiglingarbaujan tekin í yfirhalningu

Rauđa innsiglingarbaujan tekin í yfirhalningu

 • Höfnin
 • 6. október 2021

Nú þegar lítið er um að vera við höfnina eru mörg viðhaldsverkefni í gangi við Grindavíkurhöfn. Rauða insiglingarbaujan var tekin á land í gær. Bæta þarf á baujuna ballest og laga ljós- og AIS tengingar. Á myndinni hér fyrir neðan má sjá ...

Nánar
Mynd fyrir Tónlistarskóli Grindavíkur tilnefndur til Íslensku menntaverđlaunanna 2021

Tónlistarskóli Grindavíkur tilnefndur til Íslensku menntaverđlaunanna 2021

 • Fréttir
 • 5. október 2021

Tónlistarskóli Grindavíkur var í dag tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2021. Um er að ræða tilnefningu í flokknum Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur. Er Tónlistarskóli Grindavíkur tilnefndur fyrir framúrskarandi tónlistarkennslu og ...

Nánar
Mynd fyrir Er tónlistarnám áhugamál, tómstund eđa menntun?

Er tónlistarnám áhugamál, tómstund eđa menntun?

 • Tónlistaskólafréttir
 • 5. október 2021

Úr ræðu skólastjóra við skólaslit 2020

 

Áhugamál og tómstund eiga það sameiginlegt að ...

Nánar
Mynd fyrir Björgvin Páll međ erindi í Kvikunni

Björgvin Páll međ erindi í Kvikunni

 • Fréttir
 • 1. október 2021

**ATH! BREYTT TÍMASETTNING!**

Björgvin Páll Gústavsson mætir í Kvikuna MÁNUDAGINN 4. október kl. 20:15 og segir frá á hreinskilinn og persónulegan hátt frá áratuga feluleik sem varð til þess að hann hrundi líkamlega og andlega og bataferlinu sem enn stendur ...

Nánar
Mynd fyrir Starf slökkviliđsstjóra laust til umsóknar

Starf slökkviliđsstjóra laust til umsóknar

 • Fréttir
 • 21. september 2021

Grindavíkurbær leitar að metnaðarfullum einstaklingi í framtíðarstöðu slökkviliðsstjóra Grindavíkurbæjar. Slökkviliðsstjóri ber ábyrgð á rekstri og starfsemi slökkviliðs Grindavíkurbæjar og að unnið sé í samræmi við gildandi ...

Nánar
Mynd fyrir Ari Eldjárn međ uppistand í Kvikunni

Ari Eldjárn međ uppistand í Kvikunni

 • Fréttir
 • 1. október 2021

Það er okkur mikil ánægja að bjóða Grindvíkinga velkomna á aðra uppistandssýningu haustsins í Kvikunni þann 11. nóvember næstkomandi.  VHS uppistandshópurinn tróð upp í viðburðasal Kvikunnar í september en nú er komið að hinum eina sanna ...

Nánar
Mynd fyrir Lóđir viđ Víđigerđi auglýstar lausar til umsókna  

Lóđir viđ Víđigerđi auglýstar lausar til umsókna  

 • Fréttir
 • 1. október 2021

Athygli er vakin á að eftirfarandi lóðir (parhús og einbýlishús) við Víðigerði eru lausar til umsóknar, sjá eftirfarandi (sjá einnig á mynd hér að neðan):

Víðigerði 23
Víðgerði 24
Víðigerði 25-27

Nánar
Mynd fyrir Langţráđ hundagerđi komiđ í notkun

Langţráđ hundagerđi komiđ í notkun

 • Fréttir
 • 1. október 2021

Hundagerði í Grindavík er klárt til notkunar fyrir hunda og eigendur þeirra. Um er að ræða 900 fm svæði norðan við Nesveg rétt við þéttbýlismörkin. Hundagerðið hefur verið í vinnslu í nokkurn tíma en fyrir tveimur árum var gerð könnun á ...

Nánar
Mynd fyrir Nýja skolpdćlustöđin

Nýja skolpdćlustöđin

 • Höfnin
 • 1. október 2021

Vegna vinnu við nýja skolpdælustöð sem staðsett er austan við hafnarsvæðið verður bílastæðið við smábátahöfnina verður lokað í dag. Tímabundin lögn að mannvirkinu þverar veginn sem liggur að smábátahöfnni á ...

Nánar
Mynd fyrir Grenndargámar og sorphirđa

Grenndargámar og sorphirđa

 • Fréttir
 • 1. október 2021

Grenndargámarnir sem lengi hefur verið beðið eftir eru nú komnir á planið norðan við slökkvistöðina. Íbúar eru eindregið hvattir til að nýta sér gámana. Um er að ræða fjóra gáma sem hver tekur við ákveðnu efni. Um er að ræða ...

Nánar
Mynd fyrir Kristinsson og VIGT hljóta Menningarverđlaun Grindavíkurbćjar 2021

Kristinsson og VIGT hljóta Menningarverđlaun Grindavíkurbćjar 2021

 • Fréttir
 • 30. september 2021

Menningarverðlaun Grindavíkur voru afhent í gær í Kvikunni, menningarhúsi Grindvíkinga. Verðlaunin á ár hlutu hönnunarhúsin Kristinsson og VIGT. 

Kristinsson
Vignir Kristinsson er listamaður af guðs náð. Í vöggugjöf fékk hann ...

Nánar
Mynd fyrir Hvatningarverđlaun afhent í fyrsta sinn

Hvatningarverđlaun afhent í fyrsta sinn

 • Fréttir
 • 30. september 2021

Grindavíkurbær afhenti í ár í fyrsta sinn hvatningarverðlaun til unglinga sem hafa sýnt áhuga á menningarmálum. Unglingarnir sem hljóta þessi verðlaun skulu hafa sýnt góða ástundun, góða hegðun, vera góður félagi og teljast góð fyrirmynd ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvísk fyrirtćki hljóta styrk úr matvćlasjóđi til nýsköpunar

Grindvísk fyrirtćki hljóta styrk úr matvćlasjóđi til nýsköpunar

 • Fréttir
 • 28. september 2021

Alls hlutu átján ný verkefni frumkvöðla, fyrirtækja, háskóla, stofnana í samstarfi við Matís styrk úr Matvælasjóði. Áherslur verkefnanna eru á aukna verðmætasköpun, sjálfbærni og samkeppnishæfni og taka þau m.a. til framleiðslu kjöts, ...

Nánar
Mynd fyrir Hluta Hópsbrautar lokađ tímabundiđ

Hluta Hópsbrautar lokađ tímabundiđ

 • Fréttir
 • 24. september 2021

Lokað verður fyrir umferð um Hópsbraut frá hringtorginu við Efrahóp og niður að Austurvegi frá og með mánudeginum 27.09.21 kl. 09:00 vegna vinnu við veitustofna í Hlíðarhverfið. Vegurinn mun opna aftur á föstudaginn 1. október næstkomandi. 

Hægt verður ...

Nánar