Vinnuskóli Grindavíkur auglýsir eftir yfirflokkstjóra og flokkstjórum til að starfa við skólann sumarið 2023. Starfstímabil er frá 15. maí til 15. ágúst.
Yfirflokkstjóri stýrir verkefnum flokkstjóra í samvinnu við sviðsstjóra ...
NánarÍ gær fór fram 537. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur. Hér fyrir neðan má bæði nálgast fundargerð ásamt upptöku af fundinum.
537. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn ...
NánarFrístunda- og menningarnefnd óskar eftir umsóknum og/eða tilnefningum til menningarverðlauna Grindavíkurbæjar 2023.
Verðlaunin geta verið veitt einstaklingi, stofnun eða samtökum sem viðurkenning fyrir eftirtektarvert framtak á sviði lista og/eða menningar. Hlutverk verðlaunanna er m.a. að vera ...
NánarGrindavíkurbær auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns Þrumunnar, félagsmiðstöðvar fyrir börn og unglinga. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum leiðtoga. Um tímabundið starf er að ræða frá 1.3.2023-30.4.2024. Vinna yfir sumarmánuði er ...
NánarGrindavíkurbær leggur fram vinnslutillögu að breytingu á Aðalskipulagi Grindavíkurbæjar 2018-2032 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan er hér kynnt í samræmi við 2.mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin varða skilmálabreytingu fyrir ...
Þorrablót Grindvíkinga fór fram sl. laugardagskvöld í nýja íþróttahúsinu. Óhætt er að segja að vel hafi til tekist en 850 Grindvíkingar komu saman og skemmtu sér frábærlega.
Að venju stóðu Knattspyrnu- og Körfuknattleiksdeildir ...
NánarGul viðvörun tekur gildi í dag klukkan 14:00 og verður í gildi uns appelsínugul viðvörun tekur við, klukkan 17:00. Sú appelsínugula gildir til klukkan 23:00.
Íbúar og verktakar í Grindavík eru beðnir um að ...
Nánar537. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 31. janúar 2023 og hefst kl. 16:00.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2211017 - Deiliskipulag miðbæjar í Grindavík
Umferð vöruflutningabíla og lyftara mun aukast töluvert í kringum Hafnargötu 18, vinnsluhús Vísis hf næstu vikur. Vísir hefur tekið að sér nýtt verkefni við pökkun á eldislaxi og vegna þess mun aukinn umferðarþungi liggja um vinnsluhúsið. Áætlað er ...
NánarConsensa fyrir hönd Grindavíkurbæ óskar eftir tilboðum í endurbætur á grunnskóla Grindavíkur sem staðsettur er við Ásabraut 2, 240 Grindavík. Um er að ræða niðurrif á núverandi klæðningu og uppsetningu á nýrri utanhúsklæðningu, ...
NánarMiðflokksdeild Grindavíkur verður með bæjarmálafund á sunnudaginn 29 janúar frá kl. 17:00-19:00 í sal Verkalýðsfélagsins að Víkurbraut 46.
Umræður verða um dagskrárliði bæjarstjórnarfundar.
Allir velkomnir!
NánarGrindavíkurbær óskar eftir fyrirtækum, stofnunum, félagasamtökum og einstaklingum sem bjóða uppá fjölbreytta þjónustu, afþreyingu, verslun og/eða annað að skrá sig í Þjónustuskrá ...
NánarFélagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar leitar að traustum einstaklingum til að sinna fjölbreyttri stuðningsþjónustu við fatlaða einstaklinga (börn og unglinga). Að vera liðveitandi er gefandi og skemmtilegt starf sem hentar vel námsfólki. Markmið liðveislu er ...
NánarLaust er til umsóknar starf sálfræðings á félagsþjónustu- og fræðslusviði Grindavíkurbæjar. Um er að ráð 100% starf eða eftir nánara samkomulagi og er æskilegt að umsækjandi geti hafið störf hið fyrsta. Í sveitarfélaginu eru um 750 nemendur ...
NánarGrindavíkurbær óskar eftir að ráða starfsmann á Bókasafn Grindavíkur í 70% stöðu. Um framtíðarstarf er að ræða. Vinnutími er 8:00-13:00 alla virka daga. Starfið heyrir undir forstöðumann bókasafns.
Starfið felst meðal annars í ...
Á morgun föstudag spáir hlýnandi veðri og má búast við asahláku og hvassviðri. Gul veðurviðvörun er um allt land.
Mesta hætta er á að vatn leki inn í kjallara og frá þökum og svölum. Nauðsynlegt er tryggja að vatn eigi ávallt ...
NánarGrindavíkurhöfn óskar eftir að ráða réttindamanneskju til starfa í hafnarþjónustu.
Starfið heyrir undir hafnarstjóra og meðal helstu verkefna hafnsögumanns /skipstjóra er leið- og hafnsaga skipa, skipstjórn á dráttarbát, hafnarvernd og ...
NánarHeimaþjónustudeild auglýsir eftir starfsmanni í 80% starfshlutfall. Starfið felst m.a. í félagslegri heimaþjónustu, heimilisþrifum og dagdvöl.
Leitað er að einstaklingi 20 ára eða eldri sem hefur:
• ríka þjónustulund ...
Grindavíkurbær auglýsir stöðu byggingarfulltrúa lausa til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í vaxandi bæjarfélagi. Leitað er að öflugum einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Starfshlutfall er 100%. Allir áhugasamir ...
NánarLeikskólakennara, þroskaþjálfa eða annað uppeldismenntað fólk vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík frá 1.mars næstkomandi.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum leikskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Leikskólinn er ...
Eins og íbúar Suðurnesja og reyndar landsins alls hafa orðir varir við hefur söfnun úrgangs frá heimilum raskast mikið frá því um miðjan desember. Í skýringum verktaka er vísað bæði til veðurs og færðar annars vegar og veikindaforfalla hins vegar. Þá er okkur ...
NánarÁ 533. fundi bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar var skipulagslýsing fyrir 2. áfanga hverfisskipulags hjá sveitarfélaginu samþykkt og jafnframt að lýsingin yrði kynnt í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Svæði hverfisskipulagsins afmarkast af Hraunum og Vörum ...
NánarFélagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar leitar að traustum einstaklingum til að sinna fjölbreyttri stuðningsþjónustu við fatlaða einstaklinga. Að vera liðveitandi er gefandi og skemmtilegt starf sem hentar vel námsfólki. Markmið liðveislu er að veita ...
NánarÞrettándinn kann að falla í skuggann af stóru hátíðunum, jólum og áramótum. Fyrir marga er þetta dagurinn sem jólaskrautið er tekið niður og lagt til hliðar í 11 mánuði. Dagurinn á sér hins vegar langa sögu og ýmislegt á að ganga á ...
NánarTrzynasty (dzień uważany za ostatni dzień Świąt, Święto Trzech Króli) jest często zapominany i przećmiony przez wielkie święta, Boże Narodzenie i Nowy Rok. Dla wielu jest on dniem ściągania ozdób świątecznych, które chowane są na następne 11 miesięcy. Jednakże dzień ...
NánarVenju samkvæmt kveðja Grindvíkingar jólin með þrettándagleði sem að þessu sinni fer fram í Kvikunni. Að sjálfsögðu má búast við púkum á ferli fyrr um daginn og ekki ólíklegt að þeir fari á stjá um kl. 16 og banki upp á í ...
NánarVegna bilunar er rafmagnslaust á ákveðnu svæði við Austurveg, sjá mynd að ofan.
Unnið er að viðgerðum.
536. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 3. janúar 2023 og hefst kl. 16:00.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2212059 - Samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá ...
Íþróttamannvirki Grindavíkurbæjar verða lokuð um helgina, gamlársdag og nýársdag, en veðurspáin er slæm fyrir hádegi á gamlársdag. Mannvirkin opna aftur kl. 6:00 2. janúar.
NánarSpáð er töluverðri úrkomu aðfaranótt gamlársdags og fram eftir morgni.
Samhliða er gulviðvörun á okkar svæði, því má búast við þegar snjór fellur á freðna jörð fari að skafa þegar vindur fer að blása.
Samkvæmt upplýsingum frá Kölku hafa miklar tafir orðið á sorphreinsun á Suðurnesjum vegna veðurs og slæmrar færðar. Miðað við núverandi stöðu má búast við því að sorp verði tæmt í Grindavík um miðja næstu viku, þ.e. 4. ...
NánarÁ gamlársdagsmorgun er útlit fyrir allhvassa suðaustanátt sunnan- og vestantil á landinu með snjókomu og skafrenningi samkvæmt Veðurstofu Íslands. Það eru því líkur á að færð spillist. Í dag (30. desember) verður hins vegar rólegt veður víðast ...
NánarHátíðarmessa verður í Grindavíkurkirkju kl. 17:00 á gamlársdag.
Kór, organisti og prestur kveðja árið með tali og söng
Verið öll velkomin
Hvatningarverðlaun Grindavíkur voru afhent ungu íþróttafólki, í gær, þann 29. desember en viðurkenningarnar hafa verið veittar í tengslum við val á íþróttafólki Grindavíkur. Í ár fengu tíu ungmenni viðurkenningar frá sveitarfélaginu og ...
NánarKörfuknattleikskonan Hulda Björk Ólafsdóttir og pílukastarinn Matthías Örn Friðriksson voru í dag útnefnd íþróttakarl og íþróttakona Grindavíkur 2022. A lið Pílufélags Grindavíkur var útnefnt íþróttalið Grindavíkur 2022 og ...
NánarÞrátt fyrir kafaldsbyl og ófærð tókst jólasveinunum, með aðstoð Lionsmanna í Grindavík, að færa börnum jólapakka á aðfangadag.
Jólasveinar hafa í meira en 40 ár glatt börn í Grindavík með jólapökkum ...
Seinniparts kvölds annan í jólum snjóaði hressilega aftur og varð mikil úrkoma samhlið skafrenningi sem fyllti margar húsagötur aftur og í
NánarÁ jólafundi Lionsklúbbs Grindavíkur sem að vanda fór fram í Grindavíkurkirkju, afhenti formaður klúbbsins Erling Einarsson, formanni Sóknarnefndar Heiðari Hrafni Eiríkssyni, eina milljón krónur til viðhalds og viðgerða á kirkjunni.
NánarÍ dag skrifuðu Grindavíkurbær og Grindin ehf. undir verksamning um byggingu félagsaðstöðu fyrir eldri borgara í Grindavík. Um er að ræða staðsteypt hús á tveimur hæðum ásamt kjallara. Húsið mun tengjast núverandi húsi að vestanverðu ...
NánarKalka sorpeyðingarstöð biður íbúa Grindavíkur að hreinsa vel frá sorpílátum.
Sorphirða er á eftir áætlun og léttir það á og hraðar ferlinu ef greitt aðgengi er að sorpílátunum.
Áætluð sorphirða í ...
535. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 27. desember 2022 og hefst kl. 11:00.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2208150 - Umdæmisráð barnaverndar - Samningur
Samningur um umdæmisráð ...
Uppfært 10:53
Búið er að opna Grindavíkurveginn.
Þungfært er innanbæjar í Grindavík og er unnið að snjómokstri.
Minnum á að fylgjast með Vegagerðinni og safetravel.is til að nálgast ...
NánarVegagerðin óskar eftir tilboðum í sjóvarnir á fjórum stöðum stöðum í Grindavík; sunnan hafnar, við Litlubót, við golfvöll og vestan Gerðistanga.
Helstu magntölur:
Heildarlengd sjóvarna um 995 m
Flokkað ...
Bæjarstjórn og starfsmenn Grindavíkurbæjar senda bæjarbúum og landsmönnum öllum óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár, með bestu þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
NánarAðgangadagur
Aftansöngur kl: 18:00.
Kór Grindavíkurkirkju og organisti.
Melkorka Ýr syngur einsöng.
Miðnæturmessa kl: 23:30.
Kristján Hrannar, organisti ásamt Gígju og Atla leiða sönginn.
Jóladagur í ...
NánarOpnunartími stofnana Grindavíkurbæjar yfir hátíðarnar verða sem hér segir:
Bókasafnið
23. desember (Þorláksmessa) – 12:30 - 18:00
24. desember (aðfangadagur) - Lokað
25. desember (jóladagur) - Lokað
26. desember (annar í ...
Obfite opady śniegu, w nocy z piątku na sobotę aż do sobotniego wieczoru, spowodowały poważne zakłócenia w komunikacji. Wykonawcy robót pracowali w Grindaviku, od piątkowej nocy aż po sobotni wieczór, aby otworzyć drogi i je odśnieżyć. W większości się to udało, lecz wiele zasypanych ...
NánarVegna vinnu við snjómokstur þarf að loka Hópsbrautinni í dag.
Unnið verður í pörtum og því hluta götunnar lokað tímabundið á meðan vinnu stendur.
Geimfararnir og gestir halda uppi stuðinu á Salthúsinu föstudaginn 30. desember.
3000 kr inn - Húsið opnar kl 23:00 - 18 ára aldurstakmark.
Búið er að opna Grindavíkurveginn.
Við biðjum alla að fylgjast áfram með Vegagerðinni, lögreglunni og safetravel.is til að nálgast upplýsingar á færð á vegum.
Nánar