Grindavíkurbær hefur á síðustu vikum gefið út sex þætti í hlaðvarpsseríunni Góðan daginn Grindvíkingur, þar sem Grindvíkingar og aðrir aðilar sem tengjast Grindavík fá ...
NánarHúsfyllir var á öðrum fundi hagsmunasamtaka Grindvíkinga, Járngerðar sem fram fór í Gjánni í gær.
Guðbjörg Eyjólfsdóttir, formaður samtakanna opnaði fundinn með ávarpi um störf stjórnar frá síðasta fundi. Það er ljóst ...
English and Polish below
Nú er opið fyrir umsóknir um viðbótarhúsnæðisstuðning fyrir Grindvíkinga.
Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Stjórnarráðsins er markmið stuðningsins að brúa bilið yfir í almenn úrræði ríkis og ...
Otti Rafn Sigmarsson, framkvæmdastjóri HP flutninga er einn af burðarásunum í starfi björgunarsveitarinnar Þorbjarnar. Hann hefur staðið í framlínu björgunarstarfa í Grindavík í áratugi og stóð vaktina þegar allt breyttist þann 10. nóvember ...
NánarLagt af stað kl.09:00 frá Nettóplaninu við Krossmóa í Reykjanesbæ, stoppað við Grindavíkurafleggjara og síðan keyrt í Mjóddina, stoppað á bílaplaninu við Breiðholtskirkju (líkist indjánatjaldi), þar þurfa allir félagar á ...
NánarNæsti fundur Járngerðar, öllum opinn, verður haldinn í Gjánni þriðjudaginn 15. apríl kl. 17:30.
Á fundinum mun stjórn Járngerðar fara yfir þau verk sem unnin hafa verið frá stofnun samtakanna, auk þess sem næstu skref verða kynnt. Fundargestum mun gefast ...
NánarEins og venja er verður Kvikan opin á miðvikudaginn kl. 9 til 12. Að þessu sinni verður þó smá páskalegt uppbrot í dagskránni. Alli á Eyri mun lesa upp úr gömlum greinum um lífið í Grindavík og boðið verður upp á páskaegg með ...
NánarNýtt fyrirkomulag stuðningsaðgerða ríkisins fyrir atvinnulíf í Grindavík hefur verið kynnt og nú stendur yfir vinna við frágang og útfærslu þeirra. Sjá
NánarSundlaugin verður lokuð í dag (14. apríl) vegna körfuboltaleiks Grindavíkur og Vals.
Höfum opið kl. 16-20 á morgun (15. apríl) í staðinn.
Áfram Grindavík!
NánarÍ dag, 11. apríl, voru kynntar útfærslur á viðbótarhúsnæðisstuðningi til tekju- og eignaminni Grindvíkinga vegna leiguhúsnæðis og stuðningsúrræði fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki í Grindavík. Tilkynningu frá ...
NánarHérastubbur bakarí verður með opið á laugardaginn kemur frá kl. 8:00-15:00. Undanfarið hefur verið opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga en síðan hefur verið bætt við opnun á laugardögum við og við.
Það ...
NánarFulltrúar Grindavíkurbæjar, atvinnulífs og Járngerðar mættu í morgun á fund með ráðuneytum, Grindavíkurnefnd, Þórkötlu og Deloitte. Gagnleg umræða fór þar fram um stöðu og horfur í Grindavík.
Forsætisráðuneyti reifaði ...
NánarSigurður Rúnar Karlsson, forstöðumaður þjónustumiðstöðvar Grindavíkurbæjar er fæddur og uppalinn Grindvíkingur. Hann hefur staðið í eldlínunni frá því jarðhræringar hófust í bænum. Í nýjasta þætti hlaðvarpsins ...
NánarEnglish and Polish below
Rauði krossinn á Suðurnesjum býður upp á fræðslu um andlegan og praktískan undirbúning fyrir neyðarástand. Námskeiðið verður haldið á morgun miðvikudaginn 9. apríl kl. 18:00 í húsnæði Rauða krossins að ...
NánarÁttföld aukning varð af lönduðum bolfiski fyrstu þrjá mánuði ársins samanborið við landaðan afla 2024. Landaður bolfiskur var í fyrra 12,5% í Grindavíkurhöfn miðað við 2023 en erum nú komin í tæplega 60%. Þessi aukning hefur ...
NánarLandssöfnun Lionshreyfingarinnar, Rauða Fjöðrin stendur yfir dagana 3. - 6. apríl 2025. Í ljósi breyttra aðstæðna í Grindavík mun Lionsklúbbur Grindavíkur ekki ganga í hús eða verða sýnilegir ...
NánarLögreglustjóri hefur í samráði við sína viðbragðsaðila opnað fyrir alla umferð til og frá Grindavík. Metur hann áhættu inn í þéttbýlinu í Grindavík ásættanlega við núverandi aðstæður. Áhættan er hins ...
NánarÁ fimmtudaginn í síðustu viku komu fulltrúar frá samtökunum Landsbyggðin lifi ásamt þremur aðilum frá sænsku samtökunum Hela Sverige ska leva!
Samtökin eru landsamtök í Svíþjóð þar sem fjöldi hópa eru meðlimir eins og ...
Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa i Grindavíkurbæ hefur í dag uppfært áhættumat m.a. fyrir þéttbýlið í Grindavík en niðurstöður eru þessar:
,,Á grundvelli áhættumats verkfræðistofunnar, sem m.a. tekur tillit til hættumats ...
NánarÍbúar Grindavíkur og starfsmenn þar hafa heimild til að fara inn fyrir lokunarpósta inn til Grindavíkur um Grindavíkurveg, Nesveg og Suðurstrandarveg. Ákveðið með hliðsjón af stöðu jarðhræringa.
Lokunarpóstar eru á Grindavíkurvegi, ...
NánarRíkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur ákveðið að færa almannavarnastig af neyðarstigi á hættustig vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga.
NánarJóhanna Lilja Birgisdóttir, sálfræðingur og framkvæmdastýra þjónustuteymis Grindvíkinga, ólst upp í Grindavík og býr yfir sterkum tilfinningalegum tengslum við heimabæinn, þrátt fyrir að hafa búið víða síðustu áratugi. Í ...
NánarMiðvikudaginn 2. apríl kl. 9:00 voru enn lokunarpóstar á aðkomuleiðum til Grindavíkur og aðgengi að bænum því takmarkað. Þegar þetta er skrifað er unnið að stöðumati innanbæjar og má ...
NánarEnglish and Polish below
Uppfært 10:35 á vef Veðurstofunnar:
Fyrstu fréttir úr eftirlitsflugi Langhelgisgæslunnar segja að sprungan er nú um 700 metrar og hefur haldist nokkuð stöðug en þó er ekki hægt að útiloka að hún geti lengst til norðurs eða ...
NánarBæjarstjórn Grindavíkur hefur sent forsætisráðuneytinu formlega umsögn um skýrslu Deloitte um greiningu á stöðu Grindavíkur og sviðsmyndum um hvernig Grindavík og samfélag Grindvíkinga gæti orðið 2035.
Umsögnin er ítarleg og byggir á þeirri ...
NánarÍ síðustu viku tilkynnti ríkisstjórnin um framhald stuðningsaðgerða við fólk og fyrirtæki í Grindavík. Varðandi atvinnulíf kom fram að ekki yrði ráðist í uppkaup á atvinnuhúsnæði. Einnig að rekstrarstuðningi yrði hætt frá næstu ...
NánarKjartan Friðrik Adólfsson hefur verið búsettur í Grindavík frá árinu 1973. Hann rifjar upp æskuárin í Vestmannaeyjum, rýminguna vegna eldgossins á Heimaey og þróun bæjarlífs í Grindavík í nýjasta þætti hlaðvarpsins Góðan daginn ...
NánarÍ gær var nýrri frárennslisdælustöð komið fyrir á höfninni. Undirbúningsvinna hefur verið í gangi undanfarnar vikur en áform um smíði dælustöðvarinnar voru komin í ferli áður en náttúruhamfarir riðu yfir bæinn 10. nóvember ...
NánarFasteignafélagið Þórkatla vill minna Grindvíkinga á að frestur til að taka þátt í könnun félagins rennur út á föstudaginn 28. mars.
Könnunin er mikilvægur liður í því að undirbúa aðgerðir félagisins á sviði ...
NánarSértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavík fellur niður 31. mars. Þau sem hafa notið stuðningsins eru hvött til að kanna strax hvort þau eigi rétt á húsnæðisbótum. Mikilvægt er að hafa í huga að réttur til ...
NánarHvatningaverðlaun skógræktar 2025 voru veitt við hátíðlega athöfn í Kvikunni, menningarhúsi Grindvíkinga, á Alþjóðlegum degi skóga þann 21. mars. Það var Grindvíkingurinn Pálmar Örn Guðmundsson, formaður Skógræktarfélags ...
NánarÁ morgun miðvikudaginn 26.03.2025 kl.11:00 er fyrirhugað að prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi. Þetta er gert til að prófa virkni fjarræsibúnaðar og handræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar og hann virki sem ...
NánarSértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavík mun falla niður frá og með 31. mars næstkomandi og umsóknum um stuðninginn verður lokað frá þeim degi. Síðasta greiðsla fer fram 1. apríl næstkomandi vegna ...
NánarTalning á starfsmönnum grindavískra fyrirtækja í Grindavík var endurtekin sl. miðvikudag. Fjöldi starfsmanna sem mætti til vinnu þann dag voru alls 749 en voru 747 sama dag fyrir mánuði síðan. Skipting á atvinnugreinar er nánast óbreytt. Þá er heldur ekki munur á ...
NánarBæjarstjórn Grindavíkur hefur sent frá sér tilkynningu vegna áherslna ríkisstjórnarinnar varðandi málefni Grindavíkur sem kynntar voru í vikunni. Bæjarstjórn leggur áherslu á að nauðsynlegt sé að ráðast tafarlaust í markvissa endurreisn ...
NánarPósturinn afhendir nú almenn bréf og pakkasendingar í Póstbox í Grindavík sem staðsett er hjá Nettó við Víkurbraut 60.
Nauðsynlegt er að fylla út skráningarblað sem hægt er að nálgast á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar eða á ...
NánarSeinnipartinn á þriðjudaginn mætti Sesselja Guðmundsdóttir, íbúi í Hveragerði sem er ættuð frá Vogum á Vatnsleysuströnd færandi hendi á bæjarskrifstofurnar. Hún kom með vönd af nellikum og óskaði starfsfólki bæjarins til hamingju með ...
NánarÍ gær tilkynnti ríkisstjórnin um framhald stuðningsaðgerða við Grindavíkinga. Þar er nefnt að vegna stuðnings við atvinnurekstur í bænum verði nú horft til þess að nýta almennari úrræði um opinberan stuðning við atvinnulíf gegnum ...
NánarVið lýsum yfir miklum vonbrigðum með tilkynningu dagsins frá ríkisstjórn Íslands þar sem áformað er að stuðningsúrræði verði látin falla úr gildi með aðeins 12 daga fyrirvara án þess að vitað sé hvað tekur við. Þessi ...
NánarKnattspyrnudeild Grindavíkur hefur fengið öflugan bakhjarl. Verktakar sem hafa unnið við gerð varnargarða við Grindavík og Svartsengi frá nóvember 2023 hafa tekið höndum saman og verða aðalstyrktaraðili deildarinnar. Jafnframt hafa helstu birgjar þeirra gengið til liðs við verkefnið, sem er ...
NánarOpen house for Grindavík residents who do not speak Icedlandic. The goal is to meet and chat, as well as provide information about the support available following the evacuation in Grindavík. Volunteers who speak Polish, English and Icelandic will be present.
Á fundi ríkisstjórnar í dag var tekin ákvörðun um framhald stuðningsaðgerða við Grindvíkinga og atvinnurekendur í bænum. Gerðar verða breytingar sem miða að því að færa stuðning úr formi sértækra neyðarúrræða og í almennari ...
NánarKönnun Þórkötlu fer vel af stað og hefur svörun farið fram úr vonum þessa fyrstu daga.
Hefur könnun ekki borist á þitt heimili?
Þeir viðskiptavinir Þórkötlu sem hafa ekki fengið könnunina senda á netfang sitt mega endilega byrja á ...
Annar þáttur hlaðvarpsins Góðan daginn Grindvíkingur er kominn í loftið. Í þættinum ræða Örn Viðar Skúlason framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Þórkötlu og Dagný Lísa Davíðsdóttir fjármálastjóri félagsins ...
NánarVið viljum þakka öllum sem mættu á kynningarfund samtakanna laugardaginn 8. mars, bæði í eigin persónu og í streymi. Það var frábært að sjá þann mikla áhuga sem er á framtíð Grindavíkur og finna kraftinn í samfélaginu okkar.
Það ...
NánarTil stendur að senda út íbúakönnun á Grindvíkinga núna í mars. Könnunin er á vegum Fasteignafélagsins Þórkötlu og er rannsóknarfyrirtækið Prósent framkvæmdaraðili.
NánarFjölmargir Grindvíkingar sóttu kynningarfund Járngerðar nýstofnaðra hagsmunasamtaka um uppbyggingu og framtíð Grindavíkur. Fundurinn fór fram í Gjánni á laugardagsmorgun og var streymt á netinu en hægt er að
NánarGóðan daginn Grindvíkingur, hlaðvarp Grindvíkinga er komið aftur í loftið eftir smá hlé. Í fyrsta þætti þessa árs ræðir Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar, m.a. um uppvöxt sinn í ...
NánarKynningarfundur Járngerðar, nýstofnaðra hagsmunasamtaka um uppbyggingu og framtíð Grindavíkur, verður haldinn laugardaginn 8. mars kl. 11:00 í Gjánni
Markmið samtakanna eru skýr og miða að því að vinna markvisst að endurreisn Grindavíkur og að Grindvíkingar fái ...
NánarFlutningar standa nú yfir á bæjarskrifstofunum úr Tollhúsinu aftur til Grindavíkur. Vegna þeirra verða skrifstofurnar lokaðar frá hádegi fimmtudaginn 6. mars.
Þær opna aftur 10. mars í Grindavík og verður þá flutningum úr Tollhúsinu við ...
Nánar