Verið velkomin í kaffi og bakkelsi í Kvikunni á miðvikudögum!
Í október verður opið 9:00-15:00 mánudaga til fimmtudaga í Kvikunni.
Við minnum á að Kvikan er griðarstaður Grindvíkinga. Þar getum við komið saman og rætt málin, leitað eftir ...
NánarÍ febrúar var tilkynnt að Terra og Íslenska gámafélagið færu í síðustu sorphirðuferðirnar í Grindavíkurbæ og ekki yrði útlit fyrir fleiri ferðir í fyrirsjáanlegri framtíð.
Íbúum var bent á að hægt væri að ...
NánarÁ morgun fimmtudaginn 03. október kl. 11 er fyrirhugað að prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi.
Þetta er gert til að prófa virkni fjarræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar.
Farið var í ...
NánarHelga Baldvins Bragadóttir, aðjunkt á Menntavísindasviði við Háskóla Íslands biður alla hlutaðeigandi aðila, börn og fjölskyldur úr Grindavík, innilega afsökunar á óheppilegum titli á erindi sem hún hélt. Hér fyrir neðan er afsökunarbeiðni ...
NánarÁ fundi bæjarstjórnar Grindavíkur þann 24. september 2024 voru gerðar breytingar á nefndarskipulagi bæjarins. Fastanefndum var fækkað úr 5 í 2. Það sem áður var félagsmálanefnd, fræðslunefnd, frístunda- og menningarnefnd, ...
NánarRauði krossinn og Grindavíkurbær bjóða upp á kaffi fyrir Grindvíkinga á mánudögum að Smiðjuvöllum 9 í Reykjanesbæ.
Heitt verður á könnunni milli kl. 14 og 16.
Öll velkomin
NánarForstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu hefur beðið sveitarfélagið um að koma eftirfarandi afsökunarbeiðni á framfæri til Grindvíkinga.
Elsku börn, foreldrar og aðrir aðstandendur. Ég vil biðja ykkur formlega afsökunar. Í gær fimmtudaginn 26. ...
NánarEnglish below
Þjónustuteymi Grindvíkinga getur boðið pörum og fjölskyldum upp á ráðgjöf hjá fagaðilum. Sótt er um þjónustuna á island.is - Fyrir Grindavík á þessum ...
NánarÍ morgun mættu þeir Árni Þór Sigurðsson og Gunnar Einarsson, sem skipa framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkur, ásamt Guðnýju Sverrisdóttur, í Kvikuna. Undanfarna miðvikudaga hafa góðir gestir mætt og ...
NánarÁ miðvikudögum í vetur verður boðið upp á bakkelsi úr Hérastubbi með morgunkaffinu í Kvikunni.
Miðvikudaginn 25. september mætir Grindavíkurnefndin í kaffispjall í Kvikuna kl. 10:00.
Verið velkomin!
NánarÁ morgun, miðvikudaginn 25.09.2024 kl.11 er fyrirhugað að prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi. Þetta er gert til að prófa virkni fjarræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar.
NánarÁ laugardaginn var réttað í Þórkötlustaðarétt í Grindavík. Veðrið var með besta móti og margir mættir til að aðstoða við að draga í dilka. Þórlaug Guðmundsdóttir, sauðfjárbóndi í Grindavík sagði allt hafa ...
NánarÁ föstudaginn voru lýðheilsuvísar fyrir árið 2024 kynntir. Kynningin fór fram í beinu streymi frá Gjánni í Grindavík og byrjaði Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs ...
NánarLýðheilsuvísar 2024 verða kynntir í dag föstudaginn 20. september kl. 11:00-13:00. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í streymi af vef Landlæknisembættisins sem hægt er að sjá hér fyrir neðan.
Dagskrá:
Ávarp
Eggert ...
Á miðvikudögum í vetur verður boðið upp á bakkelsi úr Hérastubbi með morgunkaffinu í Kvikunni.
Miðvikudaginn 18. september mæta gestir frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum í kaffispjall í Kvikuna kl. 10:00.
Verið velkomin!
NánarMeistaraflokkar Grindavíkur í körfubolta karla og kvenna fá æfingaaðstöðu í íþróttahúsi Kársnesskóla í vetur. Ásdís Kristjánsdóttir og Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkur undirrituðu samning um efnið í vikunni að ...
NánarHS veitur vinna við dreifikerfi sunnarlega í Grindavík í dag og fram á kvöld. Um er að ræða stöð við Kirkjustíg og því má búast við að lokað verði fyrir heitt vatn í eftirfarandi ...
NánarÁ miðvikudögum í vetur verður boðið upp á bakkelsi úr Hérastubbi með morgunkaffinu í Kvikunni.
Miðvikudaginn 11. september mæta bæjarfulltrúarnir Ásrún Helga Kristinsdóttir og Hjálmar Hallgrímsson í kaffispjall kl. 10:00.
Verið ...
Nánar8. tbl. fréttabréf Grindvíkings - Fréttabréfs um málefni Grindvíkinga er komið út. Þar er m.a. fjallað um:
Hægt er að lesa ...
NánarBæjarráð Grindavíkur fundaði í gær þar sem áhersla er lögð á að bærinn verði opnaður sem fyrst fyrir almenningi og lokunarpóstar aflagðir í núverandi mynd.
Umræða um lokunarpóstana var 2. mál á dagskrá fundarins en ...
NánarEnglish and Polish below
Foreldrar barna sem voru að byrja í fyrsta bekk hafa nú fengið sendan tölvupóst frá þjónustuteymi Grindvíkinga sem þeir eru beðnir um að svara. Eftirfarandi póstur var sendur út í morgun:
Ágætu foreldrar barna frá ...
NánarKvikan, menningarhús Grindvíkinga, opnar að nýju mánudaginn 9. september nk. Opið verður í Kvikunni mánudaga til fimmtudaga milli kl. 10 og 16.
Líkt og áður verður heitt á könnunni og eru öll þau sem búsett eru í Grindavík eða
NánarFöstudaginn 6. september munu Grindavíkurdætur flytja nokkur vel valin lög á Bókasafni Reykjanesbæjar.
NánarKalka hefur breytt opnunartíma á móttökustöðinni í Grindavík. Frá og með 2. september verður opið virka daga kl. 15:00-18:00 og á laugardögum kl. 12:00-17:00.
Nánar6. tbl. fréttabréf Grindvíkings - Fréttabréfs um málefni Grindvíkinga er komið út. Þar er m.a. fjallað um:
Grindavíkurbær auglýsir eftir tengiliðum meðal foreldra barna og unglinga sem bjuggu í Grindavík í nóvember 2023. Gott væri að hafa aðgang að lágmarki tveimur tengiliðum meðal foreldra í hverjum árgangi.
Markmiðið með því að óska ...
NánarMiðvikudaginn 28. ágúst kl 11 er fyrirhugað að prófa viðvörunarlúðrum í Grindavík og Svartsengi. Þetta er liður í mánaðarlegri prófun á virkni rýmingarlúðra á þessum stöðvum sem verða eftirleiðis síðasta ...
NánarMeð vísan í ákvörðun bæjarstjórnar frá 20. ágúst sl. vill Grindavíkurbær koma á framfæri uppfærðum leiðbeiningum til foreldra leik- og grunnskólabarna, sem mörg eru að velta fyrir sér flutningi lögheimilis:
1. Það er á ...
NánarGosið sem hófst að kvöldi fimmtudagsins 22. ágúst 2024 er stærsta eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni til þessa.
Móttökustöð Kölku í Grindavík opnar aftur í dag, mánudaginn 26. ágúst, og verður óbreyttur opnunartími frá því sem áður var. Opið er mánudaga - föstudaga frá kl 13:00-19.00 laugardaga frá kl 10:00-17:00.
Kalka ...
NánarGrindvíkingar verða heiðursgestir Menningarnætur sem að fram fer í Reykjavík laugardaginn 24. ágúst nk. Í Ráðhúsi Reykjavíkur verður boðið upp á skemmtiatriði og veitingar á meðan birgðir endast.
Allan daginn verða til sýnis í ...
NánarVegna eldsumbrota og aðgengi að Grindavík er móttökustöð Kölku í Grindavík lokuð. Kalka minnir á móttökustöðvarnar í Vogum og Helguvík en opnunartíma þeirra má sjá á kalka.is Opnað verður aftur í ...
NánarEldgosið sem hófst miðvikudaginn 29. maí sl. lauk þann 22. júní sl. Gosið stóð yfir í 24 daga og var fimmta eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni síðan í desember 2023.
Í gærkvöldi kl. 21:26 byrjaði að gjósa á ný við ...
NánarÍ aðgerðaáætlun um viðgerðir á götum, opnum svæðum og öðrum innviðum er fyrir hugað að girða af óörugg svæði með vinnustaðar girðingum. Óhjákvæmilega lenda inn í þeirri vinnu mannviki sem einstaklingar, lögaðilar eða ...
NánarEldgosið sem hófst miðvikudaginn 29. maí sl. lauk þann 22. júní sl. Gosið stóð yfir í 24 daga og var fimmta eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni síðan í desember 2023. Jafnframt er hraunbreiðan sem myndaðist í síðasta gosi sú ...
NánarGrindvíkingar verða heiðursgestir Menningarnætur sem að fram fer í Reykjavík laugardaginn 24. ágúst nk. Í Ráðhúsi Reykjavíkur verður boðið upp á skemmtiatriði og veitingar á meðan birgðir endast.
Allan daginn verða til sýnis í ...
NánarÞjónustuteymi fyrir Grindvíkinga útvegar Grindvíkingum úrræði til að takast á við afleiðingar jarðhræringanna. Þar má sérstaklega nefna sálfræðiþjónustu fyrir bæði börn og fullorðna sem teymið útvegar í samstarfi við ...
Nánar6. tbl. fréttabréf Grindvíkings - Fréttabréfs um málefni Grindvíkinga er komið út. Þar er m.a. fjallað um:
Grindavíkurbær vill koma eftirfarandi leiðbeiningum á framfæri til foreldra leik- og grunnskólabarna, sem mörg eru að velta fyrir sér flutningi lögheimilis:
Hér má finna uppfærðar leiðbeiningar
Það er á ...
NánarFyrirtæki og sjálfstætt starfandi einstaklingar í Grindavík geta sótt um sérstakan rekstrarstuðning vegna tekjufalls sem rekja má til náttúruhamfara í Grindavíkurbæ.
Stuðningurinn tekur til almanaksmánaðanna nóvember 2023 til og með desember ...
NánarRauði krossinn og Grindavíkurbær bjóða að nýju upp á kaffi fyrir Grindvíkinga á mánudögum að Smiðjuvöllum 9 í Reykjanesbæ eftir sumarfrí. Heitt verður á könnunni frá og með 19. ágúst milli kl. 14 og 16.
NánarEldgosið sem hófst miðvikudaginn 29. maí sl. lauk þann 22. júní sl. Gosið stóð yfir í 24 daga og var fimmta eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni síðan í desember 2023. Jafnframt er hraunbreiðan sem myndaðist í síðasta gosi sú ...
NánarÁ vegum stjórnvalda hefur atvinnurekstri í Grindavík staðið til boða nokkur stuðningsúrræði til að mæta þeim vandræðum sem eru í rekstri fyrirtækja við þær kringumstæður sem eru vegna náttúruhamfara. Mikilvægt er að forsvarsmenn ...
NánarFyrirtækjum í Grindavík fjölgar sem eru að undirbúa starfsemi eftir sumarfrí. Sum þegar komin af stað eða ekki farið í sumarfrí. Á sama tíma er gert ráð fyrir gosi á næstu dögum. Við þessar kringumstæður eru ýmsar spurningar sem brenna á ...
NánarUm 120 unglingar og ungmenni úr Grindavík sækja þessa dagana námskeið hjá Dale Carnegie en ungmennin sem sitja námskeiðin eru flest að hefja nám í nýjum skóla í haust.
Ungmennin segja námskeiðið gefandi og skemmtilegt. Önnur segja samveruna með vinum sínum ...
NánarNokkrir Grindvíkingar hafa tekið sig saman og skipulagt Grindvíkingamót í Reykjanesbæ laugardaginn 17. ágúst milli kl. 14 og 18. Grindvíkingamótið er hugsað fyrir alla Grindvíkinga, sama hvar þeir búa. Um er að ræða óformlegan hitting í ...
NánarFramkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ ( Grindarvkurnefnd) hefur kynnt aðgerðaáætlun vegna viðgerða á innviðum innan þéttbýlis Grindavíkur. ...
NánarMánudaginn 12. ágúst kl. 11:00 er fyrirhugað að prófa viðvörunarlúðra í Grindavík og Svartsengi. Þetta er gert til að prófa virkni fjarræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar á þessum ...
NánarKomi til rýmingar í Grindavík vegna hættuástands verður viðvörun gefin með SMS og hljóðmerkjum frá almannarvarnarflautum. Íbúar eru þá beðnir um að fylgja rýmingaráætlun.
Vegna umræðu um aðgengi að Grindavík skal áréttað að Grindavík er lokuð öllum öðrum en viðbragðsaðilum, íbúum bæjarins, starfsmönnum Grindavíkurbæjar, fyrirtækja, verktökum og þeim sem þurfa að aðstoða íbúa. ...
Nánar