Nú þegar atvinnurekendur í Grindavík leita leiða til þess að hefja rekstur á ný er að mörgu að hyggja. Starfsfólk Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja (HES) hefur tekið saman nokkra punkta sem gott er og nauðsynlegt að hafa í huga. Hér má nálgast
NánarEnglish and Polis below. Íslenska fjarheilbrigðisfyrirtækið Kara Connect hefur komið á laggirnar sérstöku Stuðningstorgi sem gerir Grindvíkingum kleift að sækja sérhæfða aðstoð sérfræðinga ...
NánarÍ framhaldi af góðum upplýsingafundi á Kænunni í liðinni viku er boðaður súpufundur með atvinnurekendum og fulltrúum fyrirtækja í Grindavík nk. fimmtudag, 7. desember, kl. 12. Fundurinn fer fram á Marriott hótelinu í Reykjanesbæ.
Sem fyrr munu verða ...
NánarSorpbílar munu fara til Grindavíkur á mánudaginn, 4. desember, og hirða rusl hjá íbúum.
Verið er að skoða opnun á gámaplani.
ENGLISH
Garbage collection on Monday
Garbage pick up in Grindavík is scheduled on upcoming Monday, 4th of December, where trash ...
NánarVinnumálastofnun hefur nú opnað umsókna- og greiðslukerfi fyrir umsækjendur um tímabundinn stuðning vegna launagreiðslna þeirra sem ekki hafa getað sinnt störfum sínum í Grindavík.
Starfsfólk og sjálfstætt starfandi einstaklingar sem ekki hafa getað sinnt störfum ...
NánarHefð er fyrir því að kveikja á leiðalýsingu í kirkjugarðinum í Grindavík á fyrsta sunnudegi í aðventu. Haldið verður í þá hefð nú, þrátt fyrir óvenjulegar aðstæður.
Sr. Elínborg Gísladóttir ...
NánarFundað var með fulltrúum atvinnurekenda og fyrirtækja í Grindavík á Kænunni í gær, fimmtudaginn 30. Nóvember, þar sem tekið var á móti spurningum og veittar upplýsingar eins og kostur var.
Á fundinum voru Fannar Jónasson bæjarstjóri, Sigurður Arnar ...
NánarÁ fundi bæjarstjórnar þann 28. nóvember síðastliðinn, samþykkti bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samhljóða að útsvarshlutfall ársins 2024 skuli vera 14,74%.
Hækkunin þykir nauðsynleg í ljósi afleiðinga náttúruhamfara og ...
NánarGrindvíkingar ætla að koma saman og eiga notalega stund á aðventunni nk. fimmtudag, 7. desember, á Ásvöllum í Hafnarfirði. Frábær dagskrá er í boði milli kl. kl. 15-17 og Grindvíkingar á öllum aldri hvattir til að mæta.
Dansað verður í ...
NánarGrindvísk börn sækja nú skóla víða að og hér má finna hvaða leiðir fara hvert og klukkan hvað. Í viðhnegi má finna eftirfarandi leiðir:
Selfoss – Hveragerði – Reykjavík – Hveragerði - ...
NánarEnglish and Polish below.
Í nýjum safnleikskóla fyrir grindvísk leikskólabörn er stefnt að því að bjóða upp á allt að 6 klukkustunda vistun fyrir börn. Leikskólastarfið í safnleikskólanum hefst á samverustund barna, foreldra og starfsfólks í ...
NánarAtvinnurekendum og fulltrúum fyrirtækja í Grindavík er boðið í kaffispjall á Kænunni í Hafnarfirði, fimmtudaginn 30. nóvember kl. 14.
Þar gefst tækifæri til að skrafs og ráðagerða um atvinnumál, stöðu innviða og horfur næstu vikna og ...
NánarVekjum athygli á tilkynningu Landsnets um að orkuverið í Svartsengi verður aftengt frá flutningskerfinu á morgun fimmtudag 30. nóvember á meðan Landsnet reisir nýtt mastur við varnargarðinn sem verið er að reisa í kringum Svartsengi.
Á meðan mun Grindavíkurbær fá ...
NánarÞað er sannarlega gelðiefni að hjól atvinnulífsins eru farin að snúast hægt og rólega aftur í Grindavík. Grindvíkurhöfn verður opin frá og með deginum í dag frá 7:00 - 17:00 í samræmi við tilskipun Almannvarna.
Von er á Sturlu GK inn til ...
NánarUndanfarna daga hefur verið leitað leiða til að koma af stað safnleikskóla fyrir leikskólabörn úr Grindavík.
Skólayfirvöld Grindavíkurbæjar hafa fengið aðstöðu í leikskólanum Bakkakoti í Grafarvogi. Fyrst um sinn verður leikskólinn opinn fyrir samveru ...
NánarÁ morgun verður haldið í miðvikudagshefð eldri íbúa og boðið upp á kaffi og kleinur í Tollhúsinu við Tryggvagötu í Reykjavík. Þar er nú þjónustumiðstöð fyrir Grindvíkinga. Mæting er á 3ju hæð þar sem Rauði krossinn er ...
Nánar(English below) Þann 30. nóvember býðst foreldrum fræðsla um líðan barna á óvissutímum og hvernig foreldrar geta stutt við börn sín. Fræðslan verður endurtekin 4. og 6. ...
NánarFyrir helgi kynntu stjórnvöld aðgerðir sem miða að því að veita fólki sem býr við aukinn húsnæðiskostnað fjárhagslegan stuðning og því ...
NánarNeyðaraðstoð félagasamtaka í Grindavík fer fram í ár eins og síðustu ár, fyrir þá Grindvíkinga sem vantar aðstoð.
Verkefnið er samstarfsverkefni Kvenfélags Grindavíkur, Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Lionsklúbbs ...
Þjónustumiðstöðin er opin alla virka daga milli kl. 10 og 17. Sími þjónustumiðstöðvar er 855 2782 og netfang hennar er fyrirspurnir@almannavarnir.is
Í boði er:
Laugardaginn 25. nóvember verða heimildir íbúa í Grindavík rýmkaðar til flutninga á munum sínum. Íbúum er áfram heimilt að fara inn í Grindavík til að sækja verðmæti og huga að eigum sínum frá kl. 9:00 – 16:00 en þá eiga allir að ...
NánarFrá því að Þjónustumiðstöð fyrir Grindvíkinga opnaði í Tollhúsinu við Tryggvagötu í Reykjavík fyrir rúmri viku hafa á bilinu 100-300 gestir leitað þangað daglega eða um 1200 heimsóknir í heildina. Í miðstöðinni er ...
NánarÍ dag, fimmtudaginn 23. nóvember,breyttust reglur varðandi veru íbúa í Grindavík. Íbúum er nú heimilt að fara ...
NánarVegagagerðin tilkynnir hér með að bætt verður tímabundið við aukaferð á leið 55. Gildir þetta frá 22. nóvember til 14. desember.
Ferðin fer frá BSÍ kl. 7:05 og endar hjá Fjölbrautaskóla Suðurnesja kl.8.06. Athugið að vagninn mun ekki stöðva ...
NánarBæjarstjórn Grindavíkurbæjar hefur samþykkt að fella húsaleigureikninga og reikninga vegna þjónustugjalda Grindavíkurbæjar vegna nóvember 2023.
Niðurfellingin verður framkvæmd eins fljótt og kostur er og mun þá krafan falla út í heimabanka ...
NánarNú verður neyðarstigi Almannavarna vegna jarðhræringa í Grindavík fært niður á hættustig. Líkur á fyrirvaralausu eldgosi eru taldar minni en áður var en svigrúm til þess að ...
NánarÍ þjónustumiðstöð í Tollhúsinu við Tryggvagötu fer fram umfangsmikil þjónusta við Grindvíkinga og ýmist bætist við ný þjónusta eða núverandi þjónusta betrumbætt til að koma betur til móts við þarfir íbúa. ...
NánarUpplýsingafundur Almannavarna var haldinn miðvikudaginn 22. nóvember.
Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum fór yfir stöðuna við Grindavík ásamt Elfu Tryggvadóttur frá Rauða ...
NánarMikið hefur verið spurt um greiðslu fasteignagjalda og hvert framhaldið verður í því sambandi.
Nánar
Atvinnurekendur og forsvarsfólk fyrirtækja með starfsemi í Grindavík geta óskað eftir aðstoð á island.is/grindavik við að finna húsnæði fyrir starfsemi ...
NánarÍ ljósi aðstæðna hafa Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra borist tilkynningar um húseignir í Grindavík sem mögulega eru án hitaveitu. Samkvæmt fyrstu tilkynningum HS Veitna voru þetta á annað hundrað eignir.
Vinna fór strax í gang með Samtökum ...
NánarOpnaður hefur verið upplýsinga- og samskiptavefur fyrir íbúa Grindavíkur vegna jarðhræringa á Reykjanesi.
Vefurinn er með slóðina island.is/grindavik
Á vefnum geta íbúar óskað eftir húsnæði, nánar til ...
Bæjarstjórn Grindavíkur kom saman í morgun og ræddi stöðu bæjarfélagsins. Ljóst er að verkefnið er stórt og flókið en með samvinnu og þeim gríðarlega mikla stuðningi ...
Nánar[Polski - English]
Mánudaginn 20. nóvember milli kl. 16:00 -17:00 verður ráðherrum ríkisstjórnarinnar, fulltrúum ráðuneyta, sveitarstjórnarfólki og starfsfólki ...
Nánar[English Polski]
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um eftirfarandi aðgang íbúa að Grindavík í dag, 19. nóvember. Þetta getur breyst án fyrirvara. ...
Nánar[ENGLISH - POLSKI]
Allar beiðnir um að komast inn til Grindavíkur eiga framvegis að fara í gegnum island.is þar sem sett hefur verið upp kerfi sem heldur utan um allar beiðnir.
Nánar[ENGLISH – POLSKI]
Til þess að bæta þjónustuna við Grindvíkinga sem þurfa að komast inn í Grindavík hefur nú verið tekið upp skráningarferli á island.is þar sem íbúar geta skráð sínar óskir um að komast inn í bæinn að ...
NánarKæru Grindvíkingar og stuðningsmenn, í dag verður haldinn svokallaður tvíhöfði í Smáranum en þá munu bæði karla- og kvennalið Grindavíkur spila í körfuknattleik.
Kvennalið keppir fyrst á móti Þór Akureyri og hefst sá leikur kl ...
Nánar[ENGLISH - POLSKI]
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um eftirfarandi aðgang íbúa að Grindavík í dag, laugardaginn 18. nóvember.
[English below] [Polski poniżej]
Fréttatilkynning frá HS Veitum
Dreifikerfi HS Veitna í Grindavík eru víða löskuð vegna stöðugra jarðskjálfta, jarðsigs og ...
Nánar