Í dag verður gossvæðið vaktað af lögreglu og björgunarsveitum frá kl. 12 til kl. 24. Lokað verður inn á svæðið kl. 21. Rýming hefst kl. 23 og verður lokið fyrir miðnætti. Eftirfarandi tilkynning er frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum:
Útlit er fyrir að öll börn sem þurfa á vistun að halda næsta skólaár komist inn, bæði á leikskóla og inn hjá dagforeldrum. Á fundi fræðslunefndar í síðustu viku var lagt fram minnisblað frá leiskólaráðgjafa um fjölda barna ...
NánarSkólaskrifstofa Grindavíkurbæjar fékk á dögunum úthlutað styrk úr Sprotasjóði. Sjóðurinn er sameiginlegur sjóður fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla og styður við þróun og nýjungar í skólastarfi. Styrkurinn er annar hæsti styrkur sem var ...
NánarLíkt og áður hefur komið fram hefur Grindavíkurbær ákveðið að færa geymslusvæði sveitarfélagsins frá Moldarlág að svæði ofan við iðnaðarsvæði við Eyjabakka.
Öllum aðilum sem eru með gáma, hluti, efni, o.s.frv. á ...
NánarAlmannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar í dag klukkan 11:00, föstudaginn 9. apríl vegna eldgoss á Reykjanesi. á RÚV
Farið verður yfir stöðu mála varðandi eldgosið á Reykjanesskaga. Ýmsar spurningar hafa komið upp varðandi ...
NánarLögreglan á Suðurnesjum hefur sent frá sér tilkynningu um að búið sé að auka opnun á gossvæðinu. Aðgengi almennings að gossvæðinu er til kl. 21 í kvöld og rýming svæðis hefst kl. 23 og verður lokið fyrir miðnætti
Spá ...
NánarGrindavíkurbær óskar eftir hugmyndum að örnefnum á nýja gíga og hraun við Fagradalsfjall. Tekið er við tillögum til og með 9. apríl 2021. Í meðfylgjandi tengli má finna ...
NánarGrindavíkurbær hefur auglýst til umsóknar sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2003, 2002 og 2001. Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl. Sjá nánar hér.
Opnað hefur verið fyrir skráningu í Vinnuskóla ...
NánarMiðað við gasspá Veðurstofu Íslands má búast við einhverri gasmengun yfir Grindavík í kvöld og nótt. Það er því vissara að loka gluggum og kynda upp í ofnum.
Við sögðum frá því í annarri frétt í dag að ...
NánarFrá því jarðskjálftahrinan gekk yfir og kvikugangur myndaðist milli Keilis í norðaustri og Nátthaga í suðvestur hefur nú opnast þriðja gossprungan, sem opnaðist milli hinna tveggja um miðnætti liðna nótt. Meðfylgjandi mynd er
NánarLandlæknisembættið í samstarfi við sóttvarnalækni og fleiri stofnanir ríkisins hefur gefið út leiðbeiningabækling um hugsanleg áhrif loftmengunar á heilsufar manna. Þar er m.a. að finna upplýsingar um hvernig þú getur varið þig og þína nánustu ...
NánarNýjar sprungur opnuðust í gær í Meradölum sem er næsti dalur við Geldingadali. Vegna þess var ákveðið að loka aðgengi að svæðinu í dag. Það verður áfram lokað á meðan unnið er að hættumati. Almenningur er vinsamlega berðinn um að ...
NánarÍbúar í Grindavík eru hvattir til að loka gluggum hjá sér fyrir nóttina og hækka í ofnum vegna óhagstæðrar vindáttar. Von er á gasmengun frá gosstöðvunum.
NánarÞví miður ætlaði Helgi í Góu ekki að gefa öllum Grindvíkingum páskaegg þó hugmyndin sé frábær! Fréttin hér fyrir neðan var því 1. apríl gabb. Við vonum að allir sem lögðu á sig að bíða heima eftir eggjum eða sendu ...
NánarHægt er að nálgast kort af gönguleiðum A og B upp að eldgosinu í Geldingadölum. Á vef Safe Travel er GPS trakk af gönguleið A (neðri leið á korti). ...
NánarNokkar skipulagðar ferðir eru frá Reykjavík og Grindavík að upphafi gönguleiða að Geldingadölum. Ráðlagt er að gestir kynni sér aðstæður daglega, þar sem aðstæður geta breyst með skömmum fyrirvara.
Rútuferðir úr Grindavík að upphafi ...
NánarÁ meðfylgjandi korti má sjá hvar hægt er að leggja bílum í grennd við gönguleiðina að gosinu. Til að forðast að lenda í vanræðum með bílastæði og lengri göngu minnum við á að í fyrramálið klukkan 8:00 hefjast reglubundnar ...
NánarFrá og með morgundeginum 1. apríl verður boðið upp reglubundnar rútuferðir frá Grindavík upp að stikuðu gönguleiðinni að gosinu í Geldingadölum og aftur til baka niður í bæ. Keyrt verður á heila og hálfa tímanum gegn vægu gjaldi. Fyrsta ferð er ...
NánarÞað er ótrúlegt að horfa á myndir úr Geldingadölum áður en fór að gjósa og svo 10 dögum eftir að gosið hófst. Á meðfylgjandi myndum má sjá hvernig var umhorfs í Geldingadölum árið 1997 og síðan eftir að gosið hófst. Myndin ...
NánarGrindavíkurbær óskar eftir hugmyndum að örnefnum á nýja gíga og hraun við Fagradalsfjall. Tekið er við tillögum til og með 9. apríl 2021. Í meðfylgjandi tengli má finna ...
NánarÍ dag er svæðið er opið. Það er lítið um snjó og hálku en í fjallendi má alltaf þó búast við slíku svo hálkubroddar eiga að vera í bakpokanum. Rólegur vindur er á gosstöðvum og hiti við frostmark.
Lögreglustjórinn á ...
NánarFerðamálastofa setti upp teljara við stikuðu leiðina að eldgosinu í Geldingadölum fyrir viku síðan eða 24. mars. Gærdagurinn var sá næst stærsti hingað til en um svæðið fór skv. teljara 5153 manns á ...
NánarHér má finna bæjarkort af Grindavík þar sem finna má bílastæði og hvar hópbílar gætu stoppað til að ferja fólk að gönguleiðinni. Við minnum á að ...
NánarGríðarlegur fjöldi fólks leggur nú leið sína til Grindavíkur að gosstövum. Þau bílastæði sem búið er að útbúa í grennd við gönguleiðina eru orðin full og því hefur myndast nokkurra kílómetra löng ...
NánarGrindavíkurbær er kominn með Instagram-reikning. Reynt er að koma öllum helstu upplýsingum sem eiga erindi til almennings og íbúa á framfæri þar líka ásamt því að birta þær á vef bæjarins. Við hvetjum ...
NánarOpið verður fyrir notkun á salernum í íþróttamiðstöð Grindavíkur næstu daga sem hér segir:
Þriðjudagur 30. mars: 9:00 - 21:00
Miðvikudagur 31. mars: 9:00 - 21:00
Fimmtudagur 1. apríl (skírdagur): 9:00 - 21:00
Nánar
Búið er að opna svæðið í Geldingadölum. Mikil hálka er á pörtum gönguleiðarinnar og því eindregið mælt með hálkubroddum a.m.k. fyrir óvanara göngufólk. Nokkur vindur (9m/s) er á gossvæðinu og rúmlega 4ja stiga frost og því vel ...
NánarAlma Möller landlæknir var gestur í Kastljósinu á RÚV í kvöld. Það lýsti hún áhyggjum af þeirri hópamyndun sem á sér stað á gosstöðvum. Hún minnir á að ef einhver sé með Covid á staðnum þá séu ...
NánarBúið er að opna fyrir bílaumferð um Suðurstrandarveg í báðar áttir. Frá því gosið hófst í Geldingadölum var sett á einstefna í austurrátt. Nú hefur verið komið upp fleiri bílastæðum við upphaf gönguleiðarinnar að gosinu. ...
NánarÍ dag er opið til að fara og skoða eldgosið í Geldingadali. Mikil hálka er á pörtum gönguleiðarinnar og því eindregið mælt með hálkubroddum a.m.k. fyrir óvant göngufólk.Töluverður vindur er á gossvæðinu og rúmlega 3ja stiga frost og ...
NánarTöluvert magn óskilamuna hefur safnast upp í íþróttamiðstöðinni í vetur. Þeir liggja nú frammi í anddyri hennar og verða þar og bíða eftir eigendum sínum til og með 12.apríl. Eftir það verða ósóttir óskilamunir gefnir í Rauða ...
Nánar516. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í Kvikunni á morgun, þriðjudaginn 30. mars 2021 og hefst kl. 16:00. Ekki verður opið fyrir gesti að mæta vegna sóttvarnareglna en hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi á
Nánar„Þetta er bara Íslandsmet í utanvegaakstri," segir Hörður Sigurðsson á Hrauni en hann er einn landeigenda þar sem eldgosið er. Fram hefur komið eftir að eldgos byrjaði í Geldingadölum þann 19. mars sl. að ítrekað er ekið utan vegar í grennd við gosstöðvarnar. ...
NánarLögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að loka fyrir umferð um Suðurstrandarveg klukkan 21 í kvöld. Er þetta gert af öryggisástæðum þar sem þörf er á að hvíla björgunarlið sem hefur staðið vaktina í rúma ...
NánarMożliwe jest uzyskanie bardziej szczegółowych informacji o warunkach atmosferycznych oraz o prognozie pogody w okolicach erupcji wulkanu w Geldingadalur. Na stronie ...
NánarTeraz, gdy erupcja ma miejsce na naszych ,,podwórkach” dobrze jest wiedzieć gdzie najlepiej jest szukać informacji na temat jakości powietrza. Mieszkańcy Grindaviku mieli duże szczęście ...
NánarÍslenskar orkurannsóknir eða ÍSOR unnu að því hörðum höndum að tengja jarðskjálftamæla á Reykjanesskaga í aðdraganda eldgossins í Geldingadölum. Var það gert svo hægt væri að gefa skýrari mynd af framvindu jarðhræringa á ...
NánarSlysavarnarfélagið Landsbjörg hefur nú brugðið á leik með svokallað Eldgosapróf. Landsbjörg spyr hvort fólk sé að velta fyrir sér að fara að ganga að ...
NánarHægt er að nálgast nákvæmar upplýsingar um veðurfar og spá um veður í Geldingadölum þar sem eldgosið er. Á síðunni Blika.is sem er í eigu Veðurvaktarinnar er veðurspákerfi sem leitast við að birta spár ...
NánarSvæðinu í nágrenni eldstöðvanna í Geldingadölum verður lokað klukkan 13:00 vegna óveðurs. Veður er vont og spáð er enn verra veðri. Það er mjög kalt og hávaðarok við gosstöðvarnar og eru þessar ráðstafanir gerðar með öryggi fólks ...
NánarNú hefur tilkynnt um það hvaða sjónvarps- og kvikmyndaverk hljóta tilnefningu til Edduverðlauna árið 2021. Sjónvarpsþáttaröðin Brot er hlutskörpust með fimmtán tilnefningar, kvikmyndin Gullregn fær tólf tilnefningar og sjónvarpsþættirnir ...
NánarOpnuð hefur verið upplýsingamiðstöð í Kvikunni á vegum Grindavíkurbæjar. Stafsfólk bæjarins og Safe Travel verður í upplýsingamiðstöðinni. Vegna sóttvarna verður ekki opið fyrir heimsóknir heldur tekið við ...
NánarÞað er spáð slæmu veðri á gosstöðvunum í Geldingadal í dag og í raun er þar ekkert útivistarveður. Svæðinu var lokað í gær af lögreglunni á Suðurnesjum vegna versnandi veðurs og hefur ekki borist nein tilkynning um að það hafi verið ...
NánarÞað voru 18 karlar og 6 konur sem tóku þátt í Grindavíkurmeistaranum 2021 sem haldinn var í dag í fyrsta skipti. Dregið var í 2 kvennariðla og 4 karlariðla og komust 4 konur og 16 karlar áfram í útsláttarhluta mótsins.
NánarNú þegar eldgos er nánast í bakgarðinum okkar er gott að vita hvert er best að leita að upplýsingum um loftgæði. Íbúar í Grindavík hafa verið lánsamir með vindátt frá því gosið hófst en möguleiki er á að gildi mengunar geti ...
NánarStjórnendur Grindavíkurbæjar og stjórnendur leikskóla funduðu í morgun í kjölfar ákvarðana um hertar samkomutakmarkanir.
Hafi foreldrar eða forráðamenn tök á að hafa börn sín heima í stað þess að þau séu í leikskóla ...
NánarNý reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar tekur gildi 25. mars og gildir til og með 15. apríl 2021. Hér á vef Almannavarna má sjá ítarlegri útlistun á takmörkunum.
Nánar
Nú í morgunsárið er fólk þó byrjað að arka af stað í átt að eldstöðvunum, en vindáttin snýr þannig að gosmökkurinn er yfir stikuðu leiðinni.
Mengunin er því ansi mikil og á köflum hættuleg segir Guðmundur Eyjólfsson, ...
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að opna aðgengi að gosstöðvunum í Geldingadölum. Veðurskilyrði fara batnandi og Veðurstofa Íslands hefur komið upp veðurstöð við Geldingadali til þess að fylgjast með veðri í rauntíma. ...
NánarGrindavíkurbær mun bjóða 30 ungmennum sem ekki hafa í önnur störf að leita upp á störf í umhverfishópi sumarið 2021.
Ungmenni á 18. aldursári ganga fyrir í störfin. Verði enn laus störf þegar þeim hefur verið boðin störf verður horft til ...
Nánar