Bæjarráð ...
NánarVegna sumarleyfa starfsfólks má búast við því að afgreiðslutími mála og svörun fyrirspurna taki lengri tíma næstu vikur en ella. Þá verður takmörkuð virkni á vef og samfélagsmiðlum.
Íbúar og aðrir sem leita þurfa á ...
NánarÁtt þú rétt á húsnæðisstuðningi?
Vakin er athygli á því að fyrirkomulag húsnæðisstuðnings er talsvert breytt frá því sem var til 31. mars sl, en þá féll niður sértækur húsnæðisstuðningur sem allir ...
NánarKristín María, stofnandi Discover Grindavík, heldur kynningu á starfsemi Discover Grindavík og hvernig hún snýr að ferðaþjónustu í samfélagi sem gengið hefur í gegnum áskoranir í Kvikunni á morgun miðvikudaginn 9. júlí kl. ...
NánarInnviðaráðuneytið og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hafa undirritað samning um 50 milljóna króna stuðning við smærri atvinnurekendur í Grindavík. Stuðningurinn er ætlaður fyrirtækjum sem voru í rekstri í Grindavík 10. nóvember 2023 og eru enn starfandi ...
NánarGrindavíkurbær hefur samið við Dale Carnegie um sérkjör á námskeið þeirra fyrir Grindvíkinga (öll þau sem bjuggu í Grindavík 10. nóvember 2023) og býðst Grindvíkingum nú 50% afsláttur af öllum námskeiðum sem kynnt eru á
NánarAlls var 14.924 tonnum landað í Grindavíkurhöfn á fyrstu sex mánuðum ársins. Um er að ræða tæplega þrefalt meiri afla en á sama tíma árið 2024. Sé aflinn borinn saman við fyrri ár kemur í ljós að hann er 67% af afla fyrri hluta árs 2022 og 70% af afla ...
NánarMiasto Grindavík ogłasza wynajem mieszkań będących własnością gminy. Wnioski można składać za pośrednictwem portalu mieszkańca Grindavíku. Wnioski można składać do ...
NánarGrindavíkurbær auglýsir íbúðir í eigu sveitarfélagsins til leigu. Opið er fyrir umsóknir í gegnum íbúagátt Grindavíkurbæjar. Umsóknarfrestur er ...
NánarGrindavíkurbær, í samstarfi við ON, hefur sett upp þrjár nýjar hleðslustöðvar fyrir rafbíla í bænum, þ.e. við tjaldsvæðið (tvær stöðvar), Kvikuna (fjórar stöðvar) og íþróttahúsið (tvær hraðhleðslustöðvar ...
NánarMiðvikudaginn 25. júní fór fram talning á starfsfólki grindvískra fyrirtækja í Grindavík. Þann dag mættu 773 til vinnu en voru 749 í mars.
Starfsfólki í ferðaþjónustu, fiskeldi, iðnaði og annarskonar þjónustu fjölgar lítillega ...
NánarAðfaranótt miðvikudagsins 25. júní munu HS Veitur þvera Grindavíkurveg. Vinna hefst kl. 00:00 og er áætlað að verkið taki 6-8 klst.
Ekki er gert ráð fyrir að loka Grindavíkurveginum á meðan vinnu stendur heldur verður verkið unnið með þeim hætti ...
NánarMiðvikudaginn 25. júní 2025 kl.11:00 er fyrirhugað að prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi. Þetta er gert til að prófa virkni fjarræsibúnaðar og handræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar og hann ...
Nánar45% Grindvíkinga telja líklegt að þau snúi aftur í bæinn þegar eldsumbrotin eru yfirstaðin. Meðal svarenda 39 ára og yngri telja 58% líklegt að þau muni snúa aftur til Grindavíkur.
Þetta er á meðal þess sem kemur fram í könnun Þórkötlu ...
NánarSundlaugin verður opin 17. júní kl. 11:00-17:00.
Íþróttaskóli fyrir börn á leikskólaaldri kl. 12:00-12:40. Enginn kostnaður, engin skráning.
Starfsfólk sundlaugarinnar tekur vel á móti gestum og býður upp á veitingar með kaffinu í tilefni ...
NánarÍ dag, þriðjudaginn 10. júní, hefjast framkvæmdir við að leggja bundið slitlag á malarkaflann á Grindavíkurvegi. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni verður burðarlag lagt á veginn í dag og fyrri part morgundagsins, miðvikudagsins 11. júní. Í ...
NánarÞriðji og síðasti fundurinn í fundaröð Grindavíkurbæjar og Grindavíkurnefndar fór fram í gær í Gjánni í Grindavík. Fundurinn var vel sóttur og var þar farið yfir nýjustu upplýsingar um jarðhræringar á svæðinu, hættumat og ...
NánarÞað ríkti sannkölluð hátíðarstemning í Grindavík um sjómannadagshelgina þegar bæjarbúar og gestir komu saman til að fagna sjómannadeginum. Hátíðarhöldin stóðu yfir í fimm daga og náðu hámarki á sjálfan sjómannadaginn, ...
NánarÞriðji og síðasti fundurinn í fundarröð Grindavíkurnefndar og Grindavíkurbæjar fer fram miðvikudaginn 4. júní kl. 16:00-18:30.
Á fundinum munu Benedikt G. Ófeigsson og Sara Barsotti frá Veðurstofu Íslands og ...
NánarAnnar af þremur opnum kynningarfundum á vegum Grindavíkurbæjar og Grindavíkurnefndar fór nýverið fram í Gjánni í Grindavík og var einnig streymt á netinu.
Á fundinum kynntu Hallgrímur Örn Arngrímsson frá Verkís, Ögmundur Erlendsson frá ...
NánarÞað verður sannkölluð hátíðarstemning í Grindavík um sjómannadagshelgina þegar Grindvíkingar og gestir koma saman til að fagna sjómannadeginum, samfélaginu og sumrinu. Það er einstök tilfinning að geta aftur haldið hátíð í Grindavík og ...
NánarÞað verður líf og fjör fyrir neðan Kvikuna á sjómannadaginn þegar Stinningskaldi stendur fyrir götuboltamóti með tilþrifum. Mótið fór fyrst fram 2023 af Ungmennaráði Grindavíkur og sló þá í gegn. Nú hefur Stinningskaldi tekið við keflinu og ...
NánarGrindavíkurbæ barst nýverið að gjöf listaverk frá listakonunni Guðbjörgu Hlíf Pálsdóttur. Verkið, sem ber heitið Kerlingar, hefur nú verið fundinn staður í Kvikunni, menningarhúsi Grindvíkinga.
Táknrænt verk með sterkum ...
NánarHin árlega sjómannadagsmessa fer fram í Grindavíkurkirkju sunnudaginn 1. júní kl. 13. Sr. Elínborg Gísladóttir þjónar fyrir altari, Kór Grindavíkurkirkju leiðir sönginn undir stjórn Kristjáns Hrannars Pálssonar, Gissur Páll Gissurarson syngur einsöng og ...
NánarSóknarnefnd Grindavíkursóknar boðar til aðalsafnaðarfundar föstudaginn 30. maí kl. 17 í safnaðarheimili Grindavíkurkirkju.
Á dagskrá fundarins verða lögbundin aðalfundarstörf. Kosið verður í sóknarnefnd.
Allir velkomnir.
NánarNú styttist í sjómannadaginn. Líkt og oft áður er meginþungi hátíðarhaldanna við Kvikuna, þ.e. á Hafnargötunni og á Seljabót milli Mánagötu og Ránargötu.
Vakin er athygli á þeim lokunum sem verða á svæðinu frá ...
NánarSamkvæmt gögnum á vef Vegagerðarinnar hefur töluverð umferð verið til Grindavíkur síðustu daga þrátt fyrir breyttar aðstæður.
Að meðaltali óku 1.888 ökutæki daglega Grindavíkurveg dagana 20.-26. maí í ár. Til samanburðar ...
NánarGámarnir á grenndarstöðinni við Grunnskólann við Ásabraut verða nú tæmdir vikulega í stað þess að vera tæmdir á tveggja vikna fresti, líkt og verið hefur frá því stöðin var tekin í notkun í nóvember ...
NánarMiðvikudaginn 28. maí kl. 10:00 mætir Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði, í Kvikuna og ræðir um mikilvægi menningar fyrir endurreisn samfélagsins í Grindavík. Í framhaldinu munu Vísis-systkinin taka lagið saman.
Að sjálfsögðu ...
NánarFjöldi fyrirtækja í Grindavík tekur höndum saman og slá upp balli í Kvikunni laugardaginn 31. maí. Þar mun Ingó koma fram ásamt vinum sínum frá kl. 22:00 og verður án efa dansað fram á nótt.
Papas og Sjómannastofan Vör verða með opið og ...
NánarMiðvikudaginn 28. apríl 2025 kl.11:00 er fyrirhugað að prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi. Þetta er gert til að prófa virkni fjarræsibúnaðar og handræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar og hann virki sem ...
NánarFyrsti af þremur opnum kynningarfundum á vegum Grindavíkurnefndar og Grindavíkurbæjar fór fram miðvikudaginn 21. maí. Á fundinum kynnti Björgvin Ingi Ólafsson frá Deloitte niðurstöður skýrslu um stöðu Grindavíkur og sviðsmyndir ...
NánarAnnar fundurinn í fundarröð Grindavíkurnefndar og Grindavíkurbæjar fer fram þriðjudaginn 27. maí kl. 16:00-18:30.
Á fundinum munu Hallgrímur Örn Arngrímsson frá Verkís og Ögmundur Erlendsson frá ÍSOR kynna ...
NánarStinningskaldi stendur fyrir körfuboltamóti á planinu fyrir neðan Kvikuna kl. 15:15 á sjómanndaginn, 1. júní.
Spilað verður 3x3 á eina körfu.
Bumblebee Brothers sjá um að þeyta skífum.
Skráningu lýkur 23. maí. Hægt er að ...
NánarGrindavíkurbær býður íþróttahópum endurgjaldslausan aðgang að íþróttasal og sundlaug bæjarins í sumar. Um er að ræða kjörið tækifæri fyrir hópa til að brjóta upp hversdaginn og skella sér í ferð til Grindavíkur þar sem ...
NánarTjaldsvæðið í Grindavík opnar formlega í fyrramálið, föstudaginn 23. maí. Svæðið hefur verið metið öruggt og tilbúið til að taka á móti gestum.
Tjaldsvæðið liggur utan við sprungubelti en engu að síður hefur farið fram ítarleg ...
NánarAðalfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur verður í Krossmóa 4a 5h. 26.maí. kl 20:00.
Dagskrá:
Félagsmenn velkomnir
Kveðja Stjórnin.
NánarÞað verður sannkölluð hátíðarstemning í Grindavík um sjómannadagshelgina þegar Grindvíkingar og gestir koma saman til að fagna sjómannadeginum, samfélaginu og sumrinu. Það er einstök tilfinning að geta aftur haldið hátíð í Grindavík og ...
NánarFyrsti fundurinn í fundarröð Grindavíkurnefndar og Grindavíkurbæjar fer fram miðvikudaginn 21. maí kl. 16:00-18:30.
Á fundinum mun Björgvin Ingi Ólafsson frá Deloitte kynna skýrslu Deloitte um stöðu Grindavíkur og ...
NánarFrá og með 28. maí munu þeir sem gert hafa hollvinasamning um sínar gömlu eignir í Grindavík geta gist í þeim. Um er að ræða tímabundið verkefni til reynslu í sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Þórkötlu sem lesa má hér að ...
NánarAðalfundur knattspyrnudeildar UMFG fer fram mánudaginn 19. maí kl. 18:00 í Gula húsinu.
Kæru Grindvíkingar,
Það hefur margt jákvætt gerst í málefnum Grindavíkur síðustu vikur. Meira líf og umferð er að færast í bæinn okkar, og á næstu vikum má gera ráð fyrir frekari jákvæðum tíðindum.
Samhliða ...
NánarSundlaugin í Grindavík verður opin sem hér segir í sumar:
Gleðilegt sumar!
NánarRauði krossinn í samstarfi við Grindavíkurbæ með styrk frá Ríó Tinto býður unglingum úr Grindavík á námskeið hjá Dale Carnegie annað árið í röð og eru námskeiðin ...
NánarGrindavíkurnefnd og Grindavíkurbær boða til þriggja opinna kynningarfunda í Gjánni í Grindavík. Fyrsti fundurinn fer fram miðvikudaginn 21. maí kl. 16:00-18:30.
Á fundinum mun Björgvin Ingi Ólafsson frá Deloitte kynna skýrslu Deloitte um stöðu ...
NánarÁ miðvikudögum kl. 10:00 er boðið upp á bakkelsi úr Hérastubbi með morgunkaffinu í Kvikunni.
Miðvikudaginn 14. maí heldur Alli á Eyri áfram að lesa upp úr endurminningum úr Grindavík.
Verið velkomin!
NánarÞað er ánægjulegt að greina frá því að hátíðarhöld verða í Grindavík í tilefni sjómannadagsins í ár. Við hvetjum alla Grindvíkinga til að taka daginn frá og taka þátt í ...
NánarGrindavík tekur á móti Fjölni í Lengjudeild karla laugardaginn 10. maí kl. 16:00 á Stakkavíkurvelli. Þetta verður fyrsti heimaleikur félagsins í Grindavík frá því sumarið 2023. Í tilefni af heimkomu félagsins til Grindavíkur þá ætlar ...
NánarMánudaginn 5. maí sl. fór fram samráðs- og upplýsingafundur í Grindavík þar sem rætt var um öryggi Grindavíkurvallar og hvernig tryggja megi öryggi gesta, starfsfólks og keppenda á svæðinu. Fundinn sátu m.a. fulltrúar Grindavíkurbæjar, UMFG, ...
NánarUm þessar mundir er þjónustuteymi Grindvíkinga að vinna úr umsóknum um viðbótarhúsnæðisstuðning, en reglugerð um úrræðið má finna hér.
Vakin er athygli á ...
Nánar