Mynd fyrir Jón Axel semur viđ Crailsheim Merlins

Jón Axel semur viđ Crailsheim Merlins

 • Fréttir
 • 19. janúar 2022

 Grindvíkingurinn og landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson hefur samið við Crailsheim Merlins um að leika með liðinu á yfirstandandi tímabili í þýsku úrvalsdeildinni.

Jón Axel kemur til liðsins frá Fortitudo Bologna á Ítalíu, þar sem hann hefur ...

Nánar
Mynd fyrir Refaspjall á morgun 19. janúar

Refaspjall á morgun 19. janúar

 • Fréttir
 • 18. janúar 2022

Á morgun, i miðvikudaginn 19. janúar verður Ester Rut Unnsteinsdóttir spendýravistfræðingur með erindi um rannsóknir á refum á vegum Náttúrustofu Suðvesturlands og Náttúrustofnunar Íslands. Rannsókninar byggja á samstarfi vísinda- og veiðimanna á ...

Nánar
Mynd fyrir Viltu vinna ađ eigin viđskiptahugmynd?

Viltu vinna ađ eigin viđskiptahugmynd?

 • Fréttir
 • 18. janúar 2022

Umsóknarfrestur í Frumkvæði fyrir árið 2022 er til og með 31. janúar n.k. en það er úrræði Vinnumálastofnunar fyrir þá sem eru á skrá og vilja skapa sér eigið starf og fara út í eigin rekstur.

Í úrræðinu eiga ...

Nánar
Mynd fyrir Foreldrar í Heilsuleikskólanum Króki athugiđ

Foreldrar í Heilsuleikskólanum Króki athugiđ

 • Fréttir
 • 18. janúar 2022

Búið er að opna þær deildir sem var lokað í gær vegna covid-19 smits. Niðurstöður bárust í nótt og því var ekki hægt að láta vita fyrr.

Nánar
Mynd fyrir Íbúđakjarninn viđ Túngötu 15-17: Starf ţroskaţjálfa eđa iđjuţjálfa

Íbúđakjarninn viđ Túngötu 15-17: Starf ţroskaţjálfa eđa iđjuţjálfa

 • Fréttir
 • 17. janúar 2022

Íbúðakjarninn við Túngötu 15-17 óskar eftir iðjuþjálfa eða þroskaþjálfa í 50% starf frá og með janúar næstkomandi. Starfið er fjölbreytt og gefandi, krefst sjálfstæðis í starfi og fagmennsku. Starfið felur m.a. í sér samskipti ...

Nánar
Mynd fyrir Óskađ eftir tilnefningum til menningarverđlauna 2022

Óskađ eftir tilnefningum til menningarverđlauna 2022

 • Fréttir
 • 17. janúar 2022

Frístunda- og menningarnefnd óskar eftir umsóknum og/eða tilnefningum til menningarverðlauna Grindavíkurbæjar 2021.

Verðlaunin geta verið veitt einstaklingi, stofnun eða samtökum sem viðurkenning fyrir eftirtektarvert framtak á sviði lista og/eða menningar. Hlutverk verðlaunanna er m.a. að vera ...

Nánar
Mynd fyrir Helga Guđrún á leiđ til Trikala í Grikklandi

Helga Guđrún á leiđ til Trikala í Grikklandi

 • Fréttir
 • 17. janúar 2022

Grindvíkingurinn Helga Guðrún Kristinsdóttir, sem nú er leikmaður Stjörnunnar, er að ganga til liðs við Trikala í Grikklandi. Þessu greini fótbolti.net ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Laut opnar aftur í fyrramáliđ

Leikskólinn Laut opnar aftur í fyrramáliđ

 • Fréttir
 • 16. janúar 2022

Leikskólinn Laut opnar aftur í fyrramálið, mánudaginn 17. janúar eftir að hafa þurft að loka á fimmtudag og föstudag í síðustu viku vegna Covid smits. 

Nánar
Mynd fyrir Foreldrar barna í Heilsuleikskólanum Króki athugiđ

Foreldrar barna í Heilsuleikskólanum Króki athugiđ

 • Fréttir
 • 16. janúar 2022

Komið hefur upp Covid-19 smit hjá barni á Grænuhlíð. Eingöngu þau börn sem voru í skólanum á Grænuhlíð og Bláabergi á útsetningardegi 12. og 13. janúar munu þurfa að fara í sóttkví. 
Nánari upplýsingar má finna ...

Nánar
Mynd fyrir Skilabođ frá heilsugćslu HSS

Skilabođ frá heilsugćslu HSS

 • Fréttir
 • 15. janúar 2022

Ágætu Suðurnesjabúar.

Við á heilsugæslunni höfum fengið töluverða gagnrýni undanfarna daga vegna aðstöðu og skipulags í covid sýntökum á Iðavöllum 12a.

Við erum að fara í gegnum óvenjulega tíma þar sem verkefnin eru ...

Nánar
Mynd fyrir Ný stúka og stigatafla vćntanlegt í nýjan íţróttasal

Ný stúka og stigatafla vćntanlegt í nýjan íţróttasal

 • Fréttir
 • 14. janúar 2022

Á síðasta fundi bæjarráðs Grindavíkur, þann 11. janúar sl. var til umræðu kaup á stúku og töflu í nýjan íþróttasal. Gert er ráð fyrir á fjárfestingaráætlun þessa árs að ...

Nánar
Mynd fyrir Tímavélin: Bćrinn okkar hefur tekiđ stakkaskiptum til hins betra

Tímavélin: Bćrinn okkar hefur tekiđ stakkaskiptum til hins betra

 • Fréttir
 • 14. janúar 2022

Fyrir þó nokkrum árum kom reglulega út í Grindavík, bæjarblaðið Bæjarbót, sem Björn Birgisson hafði umsjón með. Blöðin eru nú flest komin inn á www.timarit.is og gaman að fletta blöðunum á netinu og sjá hvernig ...

Nánar
Mynd fyrir Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

 • Grunnskólafréttir
 • 13. janúar 2022

Fyrirlesarinn og körfuboltaþjálfarinn Pálmar Ragnarsson kom í heimsókn á Ásabrautina í morgun þar sem hann hélt fyrirlestur um samskipti fyrir nemendur unglingastigs.

Pálmar hitti nemendurna í nokkrum hópum vegna gildandi samkomutakmarkana en afar ánægjulegt er að ...

Nánar
Mynd fyrir Smit í Laut - sćkja ţarf öll börn strax

Smit í Laut - sćkja ţarf öll börn strax

 • Fréttir
 • 13. janúar 2022

Upp hefur komið smit hjá starfsmanni á Leikskólanum Laut og eru foreldrar og forráðamenn því beðnir um að sækja börn sín sem fyrst. Leikskólanum verður lokað fram yfir helgi.  Nánari upplýsingar má finna í tölvupósti og eru foreldrar hvattir til þess ...

Nánar
Mynd fyrir Ţorbjörn og Ţórkatla eru Suđurnesjamenn ársins 2021

Ţorbjörn og Ţórkatla eru Suđurnesjamenn ársins 2021

 • Fréttir
 • 12. janúar 2022

Víkurfréttir hafa valið félaga í Björgunarsveitinni Þorbirni og Slysavarnardeildinni Þórkötlu í Grindavík Suðurnesjamenn ársins 2021 fyrir fórnfúst starf í Grindavík í aðdraganda eldgossins í Fagradalsfjalli og fyrir þá vinnu sem fram fór ...

Nánar
Mynd fyrir Styrktarsjóđur opnađur

Styrktarsjóđur opnađur

 • Fréttir
 • 5. janúar 2022

Vefsíðu bæjarins hefur borist eftirfarandi tilkynning um opnun styrktarsjóðar vegna fráfalls sambýlismanns Þorgerðar Elíasdóttur, Jóns Arasonar: 

Styrktarsjóður hefur verið opnaður fyrir Þorgerði Herdísi Elíasdóttur vegna fráfalls elsku ...

Nánar
Mynd fyrir Deiliskipulagstillaga fyrir iđnađarsvćđi i6 í Grindavík (fiskeldi viđ Húsatóftir)

Deiliskipulagstillaga fyrir iđnađarsvćđi i6 í Grindavík (fiskeldi viđ Húsatóftir)

 • Fréttir
 • 10. janúar 2022

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti á fundi þann 30. nóvember 2021 að auglýsa tillögu á deiliskipulagi skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir deiliskipulag fiskeldisstöð á Húsatóftum í Grindavíkurbæjar.

Lóðinni sem deiliskipulagið ...

Nánar
Mynd fyrir Breyting á deiliskipulagi iđnađar- og hafnarsvćđis viđ Eyjabakka í Grindavik

Breyting á deiliskipulagi iđnađar- og hafnarsvćđis viđ Eyjabakka í Grindavik

 • Fréttir
 • 10. janúar 2022

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti á fundi þann 21.desember 2021 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi skv. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir iðnaðar- og hafnarsvæðið við Eyjabakka.

Svæðið sem um ræðir er skilgreint sem iðnaðar- og ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurhöfn í öđru sćti yfir mest landađan afla af botnfiski

Grindavíkurhöfn í öđru sćti yfir mest landađan afla af botnfiski

 • Fréttir
 • 10. janúar 2022

Grindavíkurhöfn er í öðru sæti yfir mest landaða magn af botnfiski á eftir Reykjavíkurhöfn fyrir árið 2021. Þegar kemur að löndun á þorski er Grindavík í efsta sæti með rúmlega 27 þúsund tonn. Fiskistofa birti yfirlit fyrir árið 2021 ...

Nánar
Mynd fyrir Flugeldasýning kl. 20:00 laugardaginn 8. janúar

Flugeldasýning kl. 20:00 laugardaginn 8. janúar

 • Fréttir
 • 7. janúar 2022

Hin árlega flugeldasýning, sem fyrirtæki í Grindavík styrkja og okkar öfluga björgunarsveit Þorbjörn sér um, fer fram laugardaginn 8. janúar kl. 20:00.

Sýningin mun sjást víða og gæta verður að sóttvörnum og hinni svokölluðu ...

Nánar
Mynd fyrir Árleg dósasöfnun KKD Grindavíkur fer fram á morgun

Árleg dósasöfnun KKD Grindavíkur fer fram á morgun

 • Fréttir
 • 7. janúar 2022

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur mun standa fyrir sinni árlegu dósasöfnun þann 8. janúar næstkomandi.

Við hvetjum alla bæjarbúa til að setja út dósapoka við ruslatunnur eða út við götur bæjarins þennan dag og styrkja þar með við meistaraflokka ...

Nánar
Mynd fyrir Skóflustunga tekin ađ langtímaleiguhúsnćđi Bjargs

Skóflustunga tekin ađ langtímaleiguhúsnćđi Bjargs

 • Fréttir
 • 7. janúar 2022

Í dag var fyrsta skóflustungan tekin að nýju leiguhúsnæði Bjarg íbúðafélags sem stefnt er að koma í leigu í janúar á næsta ári. Um er að ræða langtímaleiguhúsnæði fyrir tekjulága einstaklinga. Bjarg ...

Nánar
Mynd fyrir Rafmagnslaust viđ Miđgarđ og Seljabót

Rafmagnslaust viđ Miđgarđ og Seljabót

 • Fréttir
 • 6. janúar 2022

Vegna veðurs og hárrar sjávarstöðu þá sló út rafmagni í dreifistöð okkar DRE-127 (Vísir) og er rafmagnslaust í fyrirtækjum við Miðgarð/Seljabót.
 
Viðgerð hefst um leiða og sjávarstað minnkar / veðri slotar.
 
HS ...

Nánar
Mynd fyrir Kynningarfundur Janusar heilsueflingar 10. janúar frestađ

Kynningarfundur Janusar heilsueflingar 10. janúar frestađ

 • Fréttir
 • 6. janúar 2022

Eins og fram kom í desember mun Janus heilsuefling taka inn nýja þátttakendur nú í janúar. Til stóð að halda kynningarfund þann 10. janúar næstkomandi en vegna óvissu með covid verður að fresta kynningarfundinum um óákveðinn ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvíkingurinn Árni Björn mađur ársins á Norđurlandi vestra

Grindvíkingurinn Árni Björn mađur ársins á Norđurlandi vestra

 • Fréttir
 • 6. janúar 2022

Grindvíkingurinn Árni Björn Björnsson sem nú er búsettur á Sauðárkróki er Maður ársins 2021 á Norðurlandi vestra að mati lesenda Feykis og Feykir.is. Árni Björn er eigandi veitingastaðarins Hard ...

Nánar
Mynd fyrir Slćm veđurspá. Pössum lausamuni

Slćm veđurspá. Pössum lausamuni

 • Fréttir
 • 5. janúar 2022

Slæm veðurspá er fyrir  kvöldið og morgundaginn og eru byggingaraðilar sérstaklega minntir  á að ganga tryggilega frá lausamunum á byggingarstað svo þeir valdi ekki tjóni.

Nánar
Mynd fyrir Eftirsótt ađ búa í Grindavík og íbúar ánćgđir

Eftirsótt ađ búa í Grindavík og íbúar ánćgđir

 • Fréttir
 • 5. janúar 2022

Milli hátíða fór Fannar Jónasson yfir árið 2021. Í fyrri hluta viðtalsins bar hæst jarðskjálftar, eldgos og kórónuveiran með öllu því sem henni fylgdi. Við birtum nú síðari hluta viðtalsins þar sem Fannar fer ...

Nánar
Mynd fyrir Bogi Adolfsson og Björgunarsveitin Ţorbjörn Grindvíkingur ársins 2021

Bogi Adolfsson og Björgunarsveitin Ţorbjörn Grindvíkingur ársins 2021

 • Fréttir
 • 5. janúar 2022

Bogi Adolfsson, formaður Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar hefur verið valinn Grindvíkingur ársins ásamt Björgunarsveitinni Þorbirni. Fjölmargar tilnefningar bárust en þær voru nánast allar á einn veg, tileinkaðar Boga, björgunarsveitinni eða báðum. Bogi stóð vaktina ...

Nánar
Mynd fyrir Ađstođarmađur byggingarfulltrúa hjá Grindavíkurbć

Ađstođarmađur byggingarfulltrúa hjá Grindavíkurbć

 • Fréttir
 • 5. janúar 2022

Laust er til umsóknar starf aðstoðarmanns byggingarfulltrúa hjá skipulags- og umhverfissviði Grindavíkurbæjar. Aðstoðarmaðurinn starfar með byggingarfulltrúa við alla almenna meðferð byggingarmála samkvæmt lögum um mannvirki svo sem við yfirferð aðaluppdrátta, ...

Nánar
Mynd fyrir Mest lesnu fréttir ársins 2021

Mest lesnu fréttir ársins 2021

 • Fréttir
 • 4. janúar 2022

Eins og alltaf í ársbyrjun rifjum við upp hvaða fréttir voru þær mest lesnu á vef bæjarins. Árið 2021 var ekki síður viðburðarríkt en árið 2020. Til viðbótar við covid og jarðskjálfta bættist eitt stykki eldgos. Við byrjum niðurtalninguna með ...

Nánar
Mynd fyrir Öđruvísi ţrettándi í ár – Flugeldasýningu frestađ

Öđruvísi ţrettándi í ár – Flugeldasýningu frestađ

 • Fréttir
 • 4. janúar 2022

Áratugum saman hafa púkar farið á kreik á þrettándanum í Grindavík og bankað upp á í heimahúsum. Annað árið í röð hvetur Grindavíkurbær foreldrar og forráðamenn til að halda upp á þrettándann með börnum sínum ...

Nánar
Mynd fyrir Annađ eins ekki gerst í manna minnum á Íslandi

Annađ eins ekki gerst í manna minnum á Íslandi

 • Fréttir
 • 3. janúar 2022

Milli hátíða fór Fannar Jónasson yfir árið 2021. Þar bar hæst jarðskjálftar, eldgos og kórónuveiran með öllu því sem henni fylgdi. Við birtum hér fyrri hluta viðtalsins þar sem Fannar fer yfir þessa atburði en á morgun birtum við ...

Nánar
Mynd fyrir Hreinsum upp flugeldarusl - vond veđurspá framundan

Hreinsum upp flugeldarusl - vond veđurspá framundan

 • Fréttir
 • 3. janúar 2022

Íbúar eru hvattir til að huga að umhverfinu og hreinsa upp það drasl sem eftir situr frá því á gamlársdag. Frekar vond veðurspá er í kortunum og því um að gera að taka til hendinni fyrr en síðar. 

Ekki verður tekið móti flugeldarusli í ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur í öllum skólum mánudaginn 3. janúar

Starfsdagur í öllum skólum mánudaginn 3. janúar

 • Fréttir
 • 1. janúar 2022

Allir skólar Grindavíkurbæjar verða með starfsdag á mánudaginn kemur, 3. janúar og því ekki hefðbundið skólastarf. Þetta eru Grunnskóli Grindavíkur, Tónlistarskóli Grindavíkur, Leikskólinn Laut og Heilsuleikskólinn Krókur.

Nánar
Mynd fyrir Vegna forfalla er laus stađa umsjónarkennara í 4. bekk 

Vegna forfalla er laus stađa umsjónarkennara í 4. bekk 

 • Fréttir
 • 16. desember 2021

Vegna forfalla vantar kennara við Grunnskóla Grindavíkur frá 1. janúar 2022 og út skólaárið, möguleiki á framlengingu allt árið 2022. Um er að ræða 100% starf sem felst fyrst og fremst í bekkjarkennslu í 4. bekk. 

Umsóknarfrestur er til og með 3. ...

Nánar
Mynd fyrir Ungu fólki afhent hvatningarverđlaun Grindavíkur 2021

Ungu fólki afhent hvatningarverđlaun Grindavíkur 2021

 • Fréttir
 • 31. desember 2021

Hvatningarverðlaun Grindavíkur voru afhent ungu íþróttafólki, í gær, þann 29. desember, en viðurkenningarnar hafa verið veittar í tengslum við val á íþróttafólki Grindavíkur. Í ár fengu 10 ungmenni viðurkenningar frá sveitarfélaginu og má ...

Nánar
Mynd fyrir Áttu hvorugt von á ţessu: Viđtal viđ Heklu Eik og Matthías Örn

Áttu hvorugt von á ţessu: Viđtal viđ Heklu Eik og Matthías Örn

 • Fréttir
 • 31. desember 2021

Íþróttakona og íþróttamaður Grindavíkur 2021, þau Hekla Eik Nökkvadóttir og Matthías Örn Friðriksson voru tekin í örstutt viðtal eftir að þau fengu verðlaunin þann 30. desember. Hvorugt átti von á titlinum en bæði voru þau vel að honum ...

Nánar
Mynd fyrir Hekla Eik og Matthías Örn íţróttafólk Grindavíkur 2021

Hekla Eik og Matthías Örn íţróttafólk Grindavíkur 2021

 • Fréttir
 • 30. desember 2021

Pílukastarinn Matthías Örn Friðriksson og körfuknattleikskonan Hekla Eik Nökkvadóttir voru í dag útnefnd íþróttakarl og íþróttakona Grindavíkur árið 2021. A lið Pílufélags Grindavíkur var útnefnt lið Grindavíkur 2021 og ...

Nánar
Mynd fyrir Einstakt ár í sögunni

Einstakt ár í sögunni

 • Fréttir
 • 29. desember 2021

Bæjarstjórar á Suðurnesjum fara yfir árið í nýjasta tölublaði Víkurfrétta. Það var af nógu að taka hjá Fannari Jónassyni, bæjarstjóra Grindavíkur enda árið einstakt ...

Nánar
Mynd fyrir Eldgosiđ sem varđ ađ Fagradalshrauni

Eldgosiđ sem varđ ađ Fagradalshrauni

 • Fréttir
 • 29. desember 2021

Í rúma sex mánuði þessa árs hefur gosið í Geldingadölum í Fagradalsfjalli. Slíkar náttúruhamfarir hafa ekki átt sér stað hér á Reykjanesinu í yfir 800 ár. Það er því ljóst að Grindvíkingar og landsmenn allir upplifðu ...

Nánar
Mynd fyrir Forréttindi ađ geta lifađ á ţjálfun, tónlist, myndlist og dansi

Forréttindi ađ geta lifađ á ţjálfun, tónlist, myndlist og dansi

 • Fréttir
 • 28. desember 2021

Pálmar Örn Guðmundsson þekkja flestir Grindvíkingar en hann hefur t.a.m. verið sagður einhver fjölhæfasti Grindvíkingurinn um þessar mundir. Pálmar hefur undanfarinn áratug málað myndir sem hafa vakið mikla athygli. Nýlega snéri Pálmar sér þó aðeins ...

Nánar
Mynd fyrir Vonar ađ eldgosiđ hafi jákvćđ áhrif á nćrumhverfiđ og stuđli ađ frekari uppbyggingu á svćđinu

Vonar ađ eldgosiđ hafi jákvćđ áhrif á nćrumhverfiđ og stuđli ađ frekari uppbyggingu á svćđinu

 • Fréttir
 • 27. desember 2021

Landeigendur Hrauns voru mikið í sviðsljósinu eftir að eldgos hófst í Geldingadölum í Fagradalsfjalli í mars. Formaður landeigendafélags Hrauns er Grindvíkingurinn Sigurður Guðjón Gíslason. Hann sagði í viðtali við

Nánar
Mynd fyrir Takmarkađ ađgengi ađ starfsstöđvum Grindavíkurbćjar

Takmarkađ ađgengi ađ starfsstöđvum Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 27. desember 2021

Í ljósi aðstæðna og vexti Covid-19 faraldursins er þeim sem eiga erindi við starfsfólk Grindavíkurbæjar bent á að nota síma eða tölvupóst ef hægt er. Starfsfólk mun aðeins taka á móti gestum í undantekningartilfellum. Upplýsingar um símanúmer ...

Nánar
Mynd fyrir Flugeldarusl fer til móttökustöđvar Kölku

Flugeldarusl fer til móttökustöđvar Kölku

 • Fréttir
 • 27. desember 2021

Ekki verður tekið móti flugeldarusli í sérstakan gám sem hefur áður verið staðsettur á jarðvegslosunar typp Grindavíkur.
Íbúum er bent á opnunartíma móttökustöðvar Kölku í ...

Nánar
Mynd fyrir Jólakveđja frá Grindavíkurbć

Jólakveđja frá Grindavíkurbć

 • Fréttir
 • 23. desember 2021

Bæjarstjórn og starfsmenn Grindavíkurbæjar senda bæjarbúum og landsmönnum öllum óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár, með bestu þökkum fyrir samstarfið á því viðburðarríka ári sem er að líða. Bæjarskrifstofur ...

Nánar
Mynd fyrir Ađfangadagur í Grindavíkurkirkju

Ađfangadagur í Grindavíkurkirkju

 • Fréttir
 • 22. desember 2021

Hringjum inn jólin kl. 18:00
Fólk er velkomið til kirkju samkvæmt sóttvarnarreglum er leyfilegt að skipta kirkjunni í þrjú sóttvarnarhólf og í hverju hólfi mega vera 50 manns. Grímuskylda.

Þetta er hátíðarmessa þar sem Kór ...

Nánar
Mynd fyrir 385 umsóknir um 33 lausar lóđir í Hlíđarhverfi

385 umsóknir um 33 lausar lóđir í Hlíđarhverfi

 • Fréttir
 • 22. desember 2021

Úthlutun lóða í 1. áfanga í Hlíðarhverfi fór þann 16. desember síðast liðinn. Annars vegar var lóðum fyrir einbýlis-, par- og raðhús úthlutað á 54. fundi afgreiðslunefndar byggingarmála og hins vegar lóðum fyrir fjölbýlishús ...

Nánar
Mynd fyrir Óvissustig vegna jarđskjálftahrinu viđ Fagradalsfjall

Óvissustig vegna jarđskjálftahrinu viđ Fagradalsfjall

 • Fréttir
 • 22. desember 2021

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu við Fagadalsfjall.

Jarðskjálftahrinan hófst 21. desember og stendur enn yfir. Óvissustig almannavarna þýðir að aukir ...

Nánar
Mynd fyrir Opnunartími bćjarskrifstofa um jól og áramót

Opnunartími bćjarskrifstofa um jól og áramót

 • Fréttir
 • 22. desember 2021

Skrifstofur Grindavíkurbæjar verða opnar sem hér segir yfir jól og áramót:

23. des. Þorláksmessa, opið 9:30 - 15:00

24. des. Aðfangadagur LOKAÐ

27. des. opið 9:30 - 15:00

28. des. opið 8:00 - 15:00

29. des. opið 9:30 - ...

Nánar
Mynd fyrir Mikilvćgt ađ allt samfélagiđ leggi metnađ sinn í menntun unga fólksins

Mikilvćgt ađ allt samfélagiđ leggi metnađ sinn í menntun unga fólksins

 • Fréttir
 • 22. desember 2021

Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir hefur verið stjórnandi við Grunnskóla Grindavíkur undanfarinn áratug, fyrst sem aðstoðarskólastjóri og síðan sem skólastjóri. Guðbjörg hefur unnið við kennslu og stjórnun í fræðslugeiranum í ...

Nánar