Harpa og Elísabet (8 ára) hafa stofnað nýja íþróttagrein sem kallast Línubolti og eru með æfingar uppá Ásabraut á skólalóðinni (steinvellinum) kl 15:00 á miðvikudögum.
Tvö lið eru í línubolta og nú þegar eru ...
NánarLeikskólakennara vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík frá og með 10 ágúst. Vinnutími frá kl. 08:00-16:00. Laun eru samkvæmt kjarasamningum leikskólakennara og sambands íslenskra sveitarfélaga.
Leikskólinn er fjögra deilda leikskóli fyrir börn ...
Lokið hefur verið við endurbætur við Brimketil þar sem útsýnispallurinn hefur verið stækkaður og hefur aðgengi verið stórbætt. Útsýnispallarnir voru upphaflega teknir í notkun 2017 og hafa verið mjög vinsælir hjá íbúum og ferðamönnum ...
NánarHerramenn frá Orkusölunni mættu færandi hendi og færðu Grindavíkurbæ glæsilegan hegg að gjöf. Heggurinn er alinn upp í ...
NánarGrunnskóli Grindavíkur leitar að metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi list- og verkgreinakennara. Vegna forfalla er laus staða frá 1. ágúst 2022. Helst er leitað eftir ...
NánarSkráning er hafin á sumarnámskeið Arctic Horses. Námskeiðin eru haldin í samstarfi við hestamannafélagið Brimfaxa og eru sem fyrr 5 dagar í senn í 2,5 klst. hvert skipti (nema annað sé tekið fram).
Námskeiðin eru fyrir 6 ára og eldri. Krakkarnir mæta klæddir eftir ...
NánarMiðgarður auglýsir stöðu deildarstjóra heimaþjónustu og dagdvalar ...
NánarSumar-Þruman fyrir 4.-10. bekk er í fullum gangi. Þessa vikuna fer verða listaklúbburinn og listasmiðjan í Kvikunni (athugið breytta staðsetningu).
Þriðjudagur 21. júní
kl. 10:00-12:00 fyrir 6.-10. bekk (listaklúbbur)
kl. 13:00-15:00 fyrir 4.-5. bekk ...
Leikhópurinn Lotta kemur til Grindavíkur í dag með æðislega 30 mínútna sýningu unna uppúr sýningunni Mjallhvít sem hópurinn setti upp fyrir nokkrum árum. Sýningin er stútfull af sprelli og fjöri fyrir allan aldur. Sýnt verður í ...
NánarLaus er til umsóknar staða véla og tækjamanns hjá Þjónustumiðstöð Grindavíkurbæjar. Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið. Starfshlutfall er ...
NánarBreytingar hafa orðið á dagskrá 17. júní í Grindavík. Hátíðarstundin kl. 10:00 verður haldin í Grindarvíkurkirkju og hoppukastalar og andlitsmálun fyrir börnin hafa verið færð inní Hópið kl. 12:00-16:00.
Dagskrá 17. júní ...
NánarÍ nótt fara fram kvikmyndatökur i Eldvörpum þar sem notast verður við eld þannig þeir sem verða varir við það þurfa ekki að óttast að gos sé hafið. Hinsvegar ef komi til eldsumbrota þá munu íbúar fá tilkynningu frá Almannavörnum.
NánarHæ, hó, jibbí, jei! Grindavíkurbær býður íbúum til veislu í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga.
Hátíðarhöldin hefjast við Grindavíkurkirkju þar sem fjallkona mun koma fram auk sóknarprests og fulltrúa ...
NánarRafskútur frá Hopp eru nú aðgengilegar í Grindavík. Fimmtán rafknúin hjól eru nú í bæjarfélaginu og mun þeim fjölga með tímanum. Hopp hjólin má leigja í gegnum app en þar má sjá hvar laus hjól er að ...
NánarFélagsmiðstöðin Þrumar verður opin þriðjudaga til fimmtudaga í sumar fyrir börn og unglinga í 4.-10. bekk. Starfið mun fara fram í Þrumunni, Kvikunni og jafnvel utandyra ef þannig viðrar.
Félagsmiðstöðin verður opin sem hér ...
NánarSjómannadagurinn er haldinn hátíðlegur fyrsta sunnudag í júní, nema að Hvítasunnu beri upp á þeim degi, þá færist hann yfir á næsta sunnudag þar á eftir líkt og í ár. Dagurinn á sér merkilega sögu og víða fara fram mikil ...
NánarDagskrá Sjóarans síkáta í dag, á sjómannadaginn, einkennist af hátíðarhöldum Sjómannadagsins, til heiðurs sjómönnum og fjölskyldum þeirra. Hátíðarmessa verður í Grindavíkurkirkju þaðan sem gengið verður í ...
NánarÍ dag, laugardaginn 11. júni, er boðið uppá fjölbreytta barnadagskrá á Sjóaranum síkáta. Hægt er að fara í skemmtisiglingu, fjöldi leiktækja eru í boði fyrir gesti og andlitsmálun fyrir þá sem vilja. Ball, tónleikar og viðburðir eru á ...
NánarGefin hefur verið út skærgul veðurviðvörun í Grindavík yfir sjómannadagshelgina.
Það er spáð BONGÓ!
Fólk er hvatt til að muna eftir sólavörninni, hafa gaman og skemmta sér vel á Sjóaranum síkáta 2022.
NánarRíkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum aflýsir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Landris mældist vestan við Þorbjörn á tímabilinu 28. apríl – 28. maí og var mesta hækkun um 5,5 ...
NánarSjóarinn síkáti hefst í dag með litaskrúðgöngu frá íþróttahúsinu. Við íþróttahúsið munu hinir einu sönnu Bumblebee Brothers halda uppi stemmingu frá kl. 18:30.
FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ
11:00-22:00 KVIKAN ...
NánarÁ veitingahúsum bæjarins verður talið inn í Sjóarann síkáta í kvöld. DIMMA spilar í Gígnum og Láki býður til blúsveislu á Salthúsinu. Þá tekur mfl. karla í knattspyrnu á móti Fjölni í lengjudeildinni á ...
NánarFyrrverandi varðskipið Óðinn, eitt allra merkasta skip okkar Íslendinga, mun fylgja skemmtisiglingunni þegar siglt verður inn til Grindavíkur laugardaginn 11. júní. Óðinn var smíðaður í Álaborg í Danmörku 1959 og kom til landsins í byrjun árs 1960. Skipið er 910 tonn ...
NánarGrindvíkingurinn Matthías Örn Friðriksson keppir fyrstur Íslendinga á meðal þeirra bestu í pílukasti á PDC Nordic Masters-mótinu dagana 10. og 11. júní en mótið fer fram í Kaupmannahöfn.
Andstæðingur ...
Hermann Ólafsson, útgerðarmaður og bóndi, er forfallinn safnari. Hann hefur alltaf haft áhuga á gömlum munum og safnaði á yngri árum frímerkjum og mynt. Í kringum aldamótin hóf hann að safna traktorum.
Hermann hóf að safna traktorum í kringum aldamótin 2000. ...
NánarNú styttist í Sjóarann síkáta, bæjarhátíð okkar Grindvíkinga sem að fram fer helgina 10.-12. júní nk. Líkt og undanfarin áður er meginþungi hátíðarhaldanna við Kvikuna, þ.e. á Hafnargötunni og á Seljabót milli Mánagötu ...
NánarMálefnasamningur meirihluta Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Rödd unga fólksins var kynntur á bæjarstjórnarfundir í gær, 7. júní 2022.
Í málefnasamningnum kemur m.a. fram að Grindavíkurbær sé í örum vexti með ...
NánarÍ gær fór fram 529. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur. Hér fyrir neðan má bæði nálgast fundargerð ásamt upptöku af fundinum.
529. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn ...
NánarNý bæjarmálasamþykkt Grindavíkur hefur tekið gildi.
Í bæjarmálasamþykkt er tekið á stjórn og skipan bæjarstjórnar og verkefni sveitarfélagsins, fundi og fundasköp, réttindi og skyldur bæjarfulltrúa, bæjarráð, fastanefndir, ráð ...
529. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 7. júní 2022 og hefst kl. 15:00.
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2205185 - Sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022 - ...
13. - 17. júní verður í boði söngnámskeið í boði í Kvikunni fyrir 2. - 7. bekk.
Kennt verður söngtækni, framkoma, sönggleði, sjálfstraust og fleira.
Verð er 7.500kr og er námskeiðið niðurgreitt af Grindavíkurbæ.
Frekari ...
Í aðdraganda Sjóarans síkáta hefur skapast sú hefð að íbúar í Grindavík skreyti götur og hús í litum hverfa og klæða sig í samræmi við lit síns hverfis. Grindvíkingar eru hvattir til að skreyta sig og sitt nágrenni í litum ...
NánarDzień marynarza obchodzony jest w pierwszą niedzielę czerwca, chyba że wypada ona w święto Zielonych Świątków, wtedy przesuwane są obchody na kolejną niedzielę tak jak w tym roku. Z tym dniem wiąże się niezwykła historia. W wielu miejscach jest on hucznie obchodzony, ale nigdzie w taki sposób jak w ...
NánarJón Gunnar Stefánsson hefur lengst allra gengt embætti sveitarstjóra í Grindavík eða í alls 15 ár. Jón Gunnar tók við embættinu 1. apríl 1983 og gengdi embætti bæjarstjóra fram yfir sveitastjórnarkosningar 1998. Jón Gunnar býr í dag ásamt ...
NánarNýjar reglur um lóðaúthlutun í Grindavíkurbæ hafa tekið gildi. Reglurnar má sjá hér.
NánarJárngerður er komin út og verður dreift í hús í vikunni. Eins og oft áður er blaðið sem kemur út um þetta leyti árs tileinkað dagskrá Sjóarans síkáta. Auk þess að gera dagskrá hátíðarinnar sem fram fer 10.-12. júní nk. ...
NánarGrindavíkurbær veitir ellilífeyrisþegum og öryrkjum aðstoð við umhirðu garða og lóða í sumar. Að hámarki er hægt að panta þrjá slætti yfir sumarið en einnig er hægt að panta stakan slátt.
NánarFélagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar auglýsir eftir traustum einstaklingum/fjölskyldum til að sinna hlutverki stuðningsfjölskyldu. Hlutverk stuðningsfjölskyldu snýr meðal annars að því að taka fatlað barn í sína umsjá í skamman ...
NánarFélagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar leitar að traustum einstaklingum til að sinna fjölbreyttri stuðningsþjónustu við fatlaða einstaklinga. Að vera liðveitandi er gefandi og skemmtilegt starf sem hentar vel námsfólki. Markmið liðveislu er að veita ...
NánarBörnum í 1. – 3. bekk, fæddum 2013, 2014 og 2015 stendur til boða að sækja námskeið á vegum Ungmennafélags Grindavíkur í sumar. Um er að ræða svokölluð leikjanámskeið þar sem lögð er áhersla á fjölbreytni í leik og fræðslu. Á ...
NánarSamkaup hefur opnað hraðhleðslustöð við verslun Nettó í Grindavík. Um er að ræða aðra hleðslustöðina sem Samkaup setja upp við verslanir sínar, en þegar er komin hleðslustöð við verslun Nettó í Borgarnesi.
Samkaup gerðu í fyrra samning ...
NánarStarfslýsing:
Grindavíkurbær leitar að starfskrafti í tímabundið fullt starf þjónustufulltrúa til að annast almenn skrifstofustörf. Nánar tiltekið felst starfið m.a. í móttöku þjónustuþega, símsvörun, upplýsingagjöf, ...
Það var hátíðleg stund í Gjánni í Grindavík þann 25. maí s.l. en þá fór fram glæsileg útskrift fjölmennasta nemendahóps sem lokið hefur námi frá Fisktækniskóla Íslands. Alls luku 53 nemendur formlegu námi frá skólanum ...
NánarFramsókn, Rödd unga fólksins og Sjálfstæðisflokkurinn hafa myndað nýjan meirihluta í Grindavík. Bæjarfulltrúar framboðanna undirrituðu málefnasamning um verkefni og samstarf næsta kjörtímabils í dag.
Nýr forseti bæjarstjórnar verður ...
Hljómveitin STORÐ heldur sína fyrstu tónleika föstudagskvöldið 27. maí, þar sem frumflutt verður efni af komandi plötu. Hljómsveitina skipa: Bjarni Geir Bjarnason á gítar, Logi Már Einarsson á bassa, Sturla Ólafsson á slagverk og Sigga Maya á míkrófón. ...
NánarDnia 19 maja 2022 na sali gimnastycznej w Grindavíku odbyło się zebranie dotyczące stanu niepewności związanego z aktywnością sesjmiczną na terenie półwyspu Reykjanes. Trzęsieniom ziemi towarzyszy często niepokój i stres. W związku z tym pojawia się często dużo pytań, a odpowiedzi nie ...
NánarVið Grunnskóla Grindavíkur vantar stuðningsfulltrúa til starfa frá 15. ágúst n.k. Starf stuðningsfulltrúa við skólann er margþætt s.s. stuðningur við nemendur í námi, þrif og starf í Skólaseli. Stöðuhlutfall getur verið frá 40% upp í fullt ...
NánarGrindavíkurbær veitir árlega starfsstyrki til einstaklinga, félagasamtaka og/eða stofnana á frístunda- og menningarsviði í gegnum samstarfssamninga. Stuðningurinn er í formi fjárframlaga og/eða afnota af húsnæði í eigu sveitarfélagsins.
Markmið samninganna er ...
NánarNýjar gervihnattamyndir hafa borist úr Sentintel-1interferogram en eru þær frá 27. apríl - 21. maí 2022. Þar sést að landris hefur verið í kringum 40-45 mm síðan að nýjasta jarðskjálftahrinan hefur staðið yfir.
Um 400 jarðskjálftar mældust með SIL ...
Aðalsafnaðarfundur Grindavíkursóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu þriðjudaginn 24. maí kl. 18:00
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Sóknarnefnd Grindavíkursóknar