Mynd fyrir Grindavíkursögur í Kvikunni

Grindavíkursögur í Kvikunni

  • Fréttir
  • 13. janúar 2025

Á miðvikudögum kl. 10:00 er boðið upp á bakkelsi úr Hérastubbi með morgunkaffinu í Kvikunni.

Miðvikudaginn 14. janúar mæta þeir Alli á Eyri og Ásmundur Friðriksson og rifja upp sögur úr Grindavík.

Verið velkomin!

Nánar
Mynd fyrir Spjall og frćđsla fyrir eldri borgara úr Grindavík

Spjall og frćđsla fyrir eldri borgara úr Grindavík

  • Fréttir
  • 13. janúar 2025

Þann 21. janúar verður Elín Jónasdóttir sálfræðingur með innlegg og spjall um andlega líðan í félagsaðstöðu eldri borgara í Hafnarfirði, Flatahrauni 3, kl. 13:30-15:30. 

Nánar
Mynd fyrir Seljabót lokađ 14. janúar

Seljabót lokađ 14. janúar

  • Fréttir
  • 13. janúar 2025

Vegna framkvæmda við byggingu dælustöðvar við gatnamót Seljabótar og Miðgarðs verður lokað fyrir umferð um Seljabót þriðjudaginn 14. janúar. Lokunin er nauðsynleg vegna fyrirhugaðra sprenginga kl. 12:00 þann dag.

Vegfarendur og íbúar eru beðnir velvirðingar ...

Nánar
Mynd fyrir Herrakvöld körfuknattleiksdeildar á föstudag

Herrakvöld körfuknattleiksdeildar á föstudag

  • Fréttir
  • 7. janúar 2025

Árlegt herrakvöld körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldið föstudaginn 10. janúar næstkomandi í KK salnum í Keflavík.
Gummi Ben verður veislustjóri, Sigmundur Davíð mætir sem ræðumaður og Björn Bragi verður með uppistand.

Boðið verður ...

Nánar
Mynd fyrir Haukur og Ingibergur hljóta Gullmerki ÍSÍ

Haukur og Ingibergur hljóta Gullmerki ÍSÍ

  • Fréttir
  • 6. janúar 2025

Íþróttaeldhugi ársins 2024 var valinn við hátíðlega athöfn á Íþróttamanni ársins, 4. janúar sl. Haukur Guðberg Einarsson, formaður knattsprnudeildar UMFG og Ingibergur Þór Jónasson formaður körfuknattleiksdeildar UMFG voru meðal þriggja ...

Nánar
Mynd fyrir Sigurđur Rúnar Karlsson í morgunkaffi í Kvikunni

Sigurđur Rúnar Karlsson í morgunkaffi í Kvikunni

  • Fréttir
  • 6. janúar 2025

Á miðvikudögum í vetur verður boðið upp á bakkelsi úr Hérastubbi með morgunkaffinu í Kvikunni.

Miðvikudaginn 8. janúar kl. 10:15 mætir Sigurður Rúnar Karlsson og ræðir um stöðu framkvæmda í Grindavík.

Verið velkomin!

Nánar
Mynd fyrir Ađeins opiđ í líkamsrćktinni nćstu daga - Sundlaugin lokuđ tímabundiđ

Ađeins opiđ í líkamsrćktinni nćstu daga - Sundlaugin lokuđ tímabundiđ

  • Fréttir
  • 6. janúar 2025

Sundlaug Grindavíkur verður lokuð næstu daga. Hins vegar verður opið í líkamsræktinni sem hér segir:

mánudaga 16:00-20:00
miðvikudaga 10:00-16:00
laugardaga 10:00-14:00

Nánar
Mynd fyrir Prófun á viđvörunarflautum - Test of evacuation alarms

Prófun á viđvörunarflautum - Test of evacuation alarms

  • Fréttir
  • 2. janúar 2025

Í dag, fimmtudaginn 2. janúar kl. 11:00 er fyrirhugað að prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi. Þetta er gert til að prófa virkni fjarræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar.

Today, Thursday 2 January at 11:00, a ...

Nánar
Mynd fyrir Gámaplaniđ lokađ frá og međ 5. janúar

Gámaplaniđ lokađ frá og međ 5. janúar

  • Fréttir
  • 30. desember 2024

Gámasvæðið í Grindavík er opið í dag, 30. desember 15:00-18:00. Þá þá verður það einnig opið föstudaginn 3. janúar 15:00-18:00 og laugardaginn 4. janúar 12:00-17:00. Frá og með 5. janúar ...

Nánar
Mynd fyrir Jólakveđja frá bćjarstjórn

Jólakveđja frá bćjarstjórn

  • Fréttir
  • 23. desember 2024

Nánar
Mynd fyrir Mánudagskaffiđ í Reykjanesbć verđur nćst 6. janúar

Mánudagskaffiđ í Reykjanesbć verđur nćst 6. janúar

  • Fréttir
  • 20. desember 2024

Mánudagskaffi Rauða krossins á Suðurnesjum fer næst fram 6. janúar að Smiðjuvöllum 9 í Reykjanesbæ. 

Nánar
Mynd fyrir Opnunartími á bćjarkrifstofum Grindavíkurbćjar um jól og áramót

Opnunartími á bćjarkrifstofum Grindavíkurbćjar um jól og áramót

  • Fréttir
  • 19. desember 2024

Bæjarskrifstofur Grindavíkurbæjar verða lokaðar 23., 24., 27. og 31. desember. Opið verður í Tollhúsinu 30. desember kl. 10:00-15:00. 

Nánar
Mynd fyrir Bjartsýnn á framtíđ bćjarins

Bjartsýnn á framtíđ bćjarins

  • Fréttir
  • 19. desember 2024

Starfsmenn þjónustumiðstöðvar Grindavíkur hafa unnið nánast sleitulaust innan Grindavíkur eftir að bærinn var rýmdur fyrir rúmum 13 mánuðum. Sigurður Rúnar Karlsson er forstöðumaður miðstöðvarinnar. Hann settist niður með okkur í Kvikunni í ...

Nánar
Mynd fyrir Svćđisskipulag Suđurnesja 2024-2040 – Vinnslutillaga

Svćđisskipulag Suđurnesja 2024-2040 – Vinnslutillaga

  • Fréttir
  • 19. desember 2024

Svæðisskipulag Suðurnesja 2024-2040 – Vinnslutillaga
Ósk um umsagnir og athugasemdir

Margvíslegar breytingar hafa orðið á mikilvægum forsendum sem snúa að Suðurnesjum. Vegna þessara breytinga var ákveðið að endurskoða stefnu svæðisskipulagsins ...

Nánar
Mynd fyrir Messa í Grindavíkurkirkju á ađfangadag

Messa í Grindavíkurkirkju á ađfangadag

  • Fréttir
  • 19. desember 2024

Messað verður í Grindavíkurkirkju á aðfangadag kl. 14:00. Sr. Elínborg Gísladóttir þjónar fyrir altari, Margrét Rut Reynisdóttir les guðspjallið og organisti verður Kristján Hrannar Pálsson. Kór Grindavíkurkirkju syngur.

Nánar
Mynd fyrir Opnunartími sundlaugar um jól og áramót 2024-2025

Opnunartími sundlaugar um jól og áramót 2024-2025

  • Fréttir
  • 19. desember 2024

Opið verður með eftirfarandi hætti í sundlauginni og þreksal um jól og áramót:

16. desember - kl. 10:00-14:00
18. desember - kl. 11:00-16:00
21. desember - kl. 10:00-14:00
23. desember - kl. 11:00-16:00
25. desember - LOKAÐ
28. desember - kl. 10:00-14:00
30. desember - ...

Nánar
Mynd fyrir Opnunartími Kvikunnar um jól og áramót 2024-2025

Opnunartími Kvikunnar um jól og áramót 2024-2025

  • Fréttir
  • 19. desember 2024

Opið verður með eftirfarandi hætti í Kvikunni um jól og áramót:

17. desember - kl. 9:00-15:00
18. desember - kl. 9:00-15:00
19. desember - kl. 9:00-15:00
24. desember - LOKAÐ
25. desember - LOKAÐ
26. desember - LOKAÐ
2. janúar - LOKAÐ

Kvikan verður opin 7., ...

Nánar
Mynd fyrir Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

  • Fréttir
  • 18. desember 2024

Í janúar mun þjónustuteymi Grindavíkinga, í samstarfi við Rauða krossinn á Íslandi, bjóða upp á foreldranámskeið frá Litlu Kvíðameðferðarstöðini  fyrir grindvíska foreldra.  Námskeiðið stendur í þrjár vikur, einn ...

Nánar
Mynd fyrir Ćvisaga Edda í Hópsnesi komin út

Ćvisaga Edda í Hópsnesi komin út

  • Fréttir
  • 17. desember 2024

Út er komin ævisaga Edvards Júlíussonar, Edda í Hópsnesi. Sagan kemur út í tveimur bindum í veglegri öskju. 

Í tilefni af útgáfu bókarinnar tekur Eddi á móti gestum á bílasölu K.Steinarsson, Kia umboðinu í Reykjanesbæ ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík á tímamótum – Mótum framtíđina saman!

Grindavík á tímamótum – Mótum framtíđina saman!

  • Fréttir
  • 17. desember 2024

Grindavíkurbær hefur kynnt fyrstu drög að rammaskipulagi sem byggir á hugmyndum og tillögum Grindvíkinga, en kallað var eftir hugmyndum í október sl. Tillögurnar eru unnar af Batteríinu Arkitektum og byggja á því að finna jafnvægi milli þess að varðveita minjar og tryggja að ...

Nánar
Mynd fyrir Framtíđarsýn fyrir Grindavík í kaffispjalli í Kvikunni

Framtíđarsýn fyrir Grindavík í kaffispjalli í Kvikunni

  • Fréttir
  • 16. desember 2024

Á miðvikudögum í vetur verður boðið upp á bakkelsi úr Hérastubbi með morgunkaffinu í Kvikunni.

Miðvikudaginn 18. desember verður rætt um tillögur að rammaskipulagi fyrir Grindavík yfir bolla af heitu súkkulaði og jólabakkelsi.

Verið velkomin!

Nánar
Mynd fyrir Númerslausir bílar fjarlćgđir á nćstu dögum

Númerslausir bílar fjarlćgđir á nćstu dögum

  • Fréttir
  • 9. desember 2024

Á næstu dögum verður ráðist í átak vegna ökutækja án númera sem lagt er á gangstéttum, götum, stígum, bílastæðum í eigu sveitarfélagsins, opnum svæðum og óbyggðum lóðum í Grindavík.

Heilbrigðiseftirliti ...

Nánar
Mynd fyrir Hátt í 600 tonnum hent á móttökustöđ Kölku í sumar

Hátt í 600 tonnum hent á móttökustöđ Kölku í sumar

  • Fréttir
  • 9. desember 2024

Á tímabilinu maí til september árið 2024 hentu Grindvíkingar 593 tonnum á móttökustöð Kölku í Grindavík. Það er aukning um 327 tonn miðað við sama tímabil árið 2023. Þetta kemur fram í nýjum gögnum frá Kölku um sorphirðu ...

Nánar
Mynd fyrir Samverustundir 8.-13. desember

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Grindavíkurbær tekur vikulega saman samverustundir fyrir Grindvíkinga. Hægt er að senda upplýsingar um samverustundir á heimasidan@grindavik.is

Nánar
Mynd fyrir Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Neyðaraðstoð félagasamtaka í Grindavík fer fram í ár eins og síðustu ár, fyrir þá Grindvíkinga sem vantar aðstoð.
Verkefnið er samstarfsverkefni Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Lionsklúbbs Grindavíkur og ...

Nánar
Mynd fyrir Nýr Grindavíkurvegur yfir hrauniđ langt kominn

Nýr Grindavíkurvegur yfir hrauniđ langt kominn

  • Fréttir
  • 6. desember 2024

Vegagerð yfir hraunið sem rann yfir Grindavíkurveg í nóvember miðar vel ef marka má myndirnar sem finna má á vefsíðunni Iceland Geology | Seismic & Volcanic Activity in ...

Nánar
Mynd fyrir  Kynningarfundur um Afurđasjóđ Grindvíkinga 5. desember sl.

Kynningarfundur um Afurđasjóđ Grindvíkinga 5. desember sl.

  • Fréttir
  • 6. desember 2024

Stjórn Afurðasjóðs Grindvíkinga stóð fyrir rafrænum kynningarfundi í samstarfi við forsætisráðuneyti og atvinnuteymi Grindavíkurbæjar fimmtudaginn 5. Desember. Á fundinum voru kynntar starfsreglur sjóðsins og farið yfir umsóknarferli. Nánari upplýsingar um ...

Nánar
Mynd fyrir Jólatónleikar 7. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Jólatónleikar tónlistarskólans fara fram í Tollhúsinu laugardaginn 7. desember kl 13:30

Allir hjartanlega velkomnir!

 

Nánar
Mynd fyrir Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

  • Fréttir
  • 3. desember 2024

Eldri borgurum úr Grindavík er boðið í jólaboð á Sjómannastofunni Vör miðvikudaginn 11. desember kl. 13:30. Boðið verður upp á veglegar kaffiveitingar.

Stefán Ólafsson og Davíð Stefán Helgi Stefánsson taka lagið.

Hægt er ...

Nánar
Mynd fyrir Hjartafánar fást í Kvikunni og sundlauginni

Hjartafánar fást í Kvikunni og sundlauginni

  • Fréttir
  • 3. desember 2024

Í aðdraganda 10. nóvember sl. lét Grindavíkurbær framleiða fána með gulum og bláum hjörtum. Í framhaldinu bárust sveitarfélaginu fyrirspurnir hvar hægt væri að kaupa slíka fána.

Nú hafa verið framleiddir fleiri fánar og fást þeir ...

Nánar
Mynd fyrir Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

  • Fréttir
  • 2. desember 2024

Vegna slæmrar veðurspár í dag hefur Kalka ákveðið að hafa lokað á móttökustöð okkar í Grindavík í dag

Nánar
Mynd fyrir Ađventutónleikar í Grindavíkurkirkju

Ađventutónleikar í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 2. desember 2024

Sigríður Thorlacius, Högni Egilsson, Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir og Tómas Guðmundsson ásamt Kirkjukór Grindavíkurkirkju koma fram á aðventutónleikum í Grindavíkurkirkju þann 11. desember kl. 20:00. 

Aðgangur er ókeypis. 

Tónleikarnir ...

Nánar
Mynd fyrir Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

  • Fréttir
  • 2. desember 2024

Þjónustuteymi Grindvíkinga í samstarfi við Rauða krossinn á Íslandi býður upp á foreldranámskeið á vegum Litlu KMS. 

Tölvupóstur hefur verið sendur á foreldra með lögheimili í Grindavík við rýmingu, skráning í ...

Nánar
Mynd fyrir Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Í mánudagskaffinu þann 2. desember verður Elín Jónasdóttir sálfræðingur með innlegg og spjall um andlega líðan. 

Allir Grindvíkingar eru velkomnir að mæta.

Staðsetning: Rauði krossinn á Suðurnesjum, Smiðjuvöllum 9, 230 ...

Nánar
Mynd fyrir Grenndarstöđ komin upp viđ Grunnskóla Grindavíkur

Grenndarstöđ komin upp viđ Grunnskóla Grindavíkur

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Grenndargámar hafa nú verið settir upp fyrir utan Grunnskóla Grindavíkur við Ásabraut. Þar eru nú tveir gámar fyrir almennt sorp, einn fyrir plast, einn fyrir pappa og fjórar tunnur fyrir lífrænt sorp en þær eru festar við girðinguna bak við gámana svo þær ...

Nánar
Mynd fyrir Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Alþingiskosningar fara fram laugardaginn 30. nóvember. 

Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. Athugasemdum við kjörskrá skal beint til Þjóðskrár.

Upplýsingar um hvar þú ert á kjörskrá og ...

Nánar
Mynd fyrir Klúbbastarf Ţrumunnar fer af stađ í kvöld

Klúbbastarf Ţrumunnar fer af stađ í kvöld

  • Fréttir
  • 28. nóvember 2024

Klúbbastarf Þrumunnar hefst á nýjan leik í kvöld í félagsmiðstöðinni Þebu í Smáraskóla, kl. 19:30-21:30.

Í vetur verður Þruman með aðstöðu í félagsmiðstöðvum í Reykjanesbæ og Smáraskóla. Þannig ...

Nánar
Mynd fyrir Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2024

Á miðvikudögum í vetur verður boðið upp á bakkelsi úr Hérastubbi með morgunkaffinu í Kvikunni.

Miðvikudaginn 27. nóvember mæta Ásmundur Friðriksson og Edvard Júlíusson í kaffispjall í Kvikuna kl. 10:00 og kynna bókina Eddi í Hópsnesi sem ...

Nánar
Mynd fyrir Prófun á viđvörunarflautum - Test of evacuation alarms

Prófun á viđvörunarflautum - Test of evacuation alarms

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2024

Á miðvikudaginn 27. nóvember kl 11 er fyrirhugað að prófa rýmingarflautur í Grindavík og Svartsengi. Þetta er gert til að prófa virkni fjarræsibúnaðar sem settur hefur verið við flauturnar og til að tryggja virkni búnaðar.

Nánar
Mynd fyrir Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2024

Neyðaraðstoð félagasamtaka í Grindavík fer fram í ár eins og síðustu ár, fyrir þá Grindvíkinga sem vantar aðstoð.
Verkefnið er samstarfsverkefni Sjómanna- og ...

Nánar
Mynd fyrir Jólasamvera Grindvíkinga

Jólasamvera Grindvíkinga

  • Fréttir
  • 22. nóvember 2024

Fyrsta í aðventu, þann 1.desember, verður haldin jólasamvera Grindvíkinga í veislusal í Haukahúsinu, Ásvöllum 1 í Hafnarfirði, (*með fyrirvara um breytingar). Þar verður skemmtun ...

Nánar
Mynd fyrir Opinn  fundur um málefni Grindavíkur međ frambjóđendum í Gjánni

Opinn fundur um málefni Grindavíkur međ frambjóđendum í Gjánni

  • Fréttir
  • 18. nóvember 2024

Íbúar Grindavíkur bjóða oddvitum í Suðurkjördæmi ásamt formönnum flokkana til íbúafundar í Gjánni, veislusal íþróttamiðstöðvar Grindavikur, laugardaginn 23. nóvember 2024 kl. 11:00 til að eiga opið samtal við íbúa og ...

Nánar
Mynd fyrir Opinn fundur međ xD

Opinn fundur međ xD

  • Fréttir
  • 18. nóvember 2024

Sjálfstæðisflokkurinn í Suðurkjördæmi boðar til opins fundar Grindavík, mánudaginn 18. nóvember kl 20:00 

Fundurinn verður haldinn í Félagsaðstöðu Sjálfstæðisfélags Grindavíkur að Víkurbraut 25.

Frambjóðendur verða ...

Nánar
Mynd fyrir Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 15. nóvember 2024

Alþingiskosningar fara fram laugardaginn 30. nóvember. 
Kjörskrá liggur frammi almenningi til sýnis í afgeiðslu bæjarskrifstofa Grindavíkurbæjar (Tollhúsinu), frá mánudeginum 18. nóvember fram að kjördegi.

Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnuđ opnun sundlaugarinnar á mánudag

Vel heppnuđ opnun sundlaugarinnar á mánudag

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2024

Fram að áramótum verður sundlaugin í Grindavík opin tvisvar í viku, mánudaga og laugardaga. Þá daga verður einnig hægt að fara í líkamsræktina. 

Opnunin á mánudag heppnaðist mjög vel og komu hátt í 60 manns. Laugin verður aftur opin á ...

Nánar
Mynd fyrir Tillögur ađ ađgerđum vegna húsnćđismála Grindvíkinga

Tillögur ađ ađgerđum vegna húsnćđismála Grindvíkinga

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2024

Framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkur hefur tekið saman áætlun um aðgerðir vegna húsnæðismála Grindvíkinga. Í áætluninni er farið yfir stöðuna og vandinn greindur. ...

Nánar
Mynd fyrir Lagt til ađ sértćkur húsnćđisstuđningur verđi framlengdur um 3 mánuđi

Lagt til ađ sértćkur húsnćđisstuđningur verđi framlengdur um 3 mánuđi

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2024

Velferðarnefnd Alþingis hefur afgreitt frumvarp úr nefndinni um að sértækur húsnæðisstuðningur fyrir Grindvíkinga verði framlengdur til loka mars 2025. Um er að ræða framlengingu á óbreyttum stuðningi, þ.e. með sama ...

Nánar
Mynd fyrir Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

  • Fréttir
  • 13. nóvember 2024

Á morgun, fimmtudaginn 14. nóvember klukkan 13:00 verður boðið upp á fyrirlesturinn Einmanaleiki og leiðir úr einsemd.

Það er Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur og fræðikona, sem talar á fyrirlestinum. Hún er líka höfundur bókanna ...

Nánar
Mynd fyrir Tilkynning um breytt fyrirkomulag sorpmála í Grindavík

Tilkynning um breytt fyrirkomulag sorpmála í Grindavík

  • Fréttir
  • 13. nóvember 2024

Grindavíkurbær og Kalka Sorpeyðingarstöð sf. hafa verið að skoða breytt fyrirkomulag sorpmála í Grindavík. Málið var tekið fyrir í innviðanefnd þann 10. október og í bæjarráði 22. október þar sem eftirfarandi breytingar voru lagðar fram og ...

Nánar
Mynd fyrir Meiri afli í október í ár en í fyrra

Meiri afli í október í ár en í fyrra

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2024

Haustmánuðir eru að alla jafna rólegasti tími ársins hjá Grindavíkurhöfn. Fjöldi landana í október 2023 voru 50 en aðeins 25 í  sama mánuði nú í ár. Skýringin á færri löndunum er að sjálfsögu afleiðingar ...

Nánar