Mynd fyrir Skert starfsemi á bćjarskrifstofu

Skert starfsemi á bćjarskrifstofu

 • Fréttir
 • 8. júní 2023

Vegna verkfalls BSRB mun bæjarskrifstofan að Víkurbraut 62 verða lokuð um ótilekinn tíma. Skrifstofa félagsþjónustu- og fræðslusviðs er opin samkvæmt auglýstum opnunartíma.

Bent er á að hægt er að nálgast netföng starfsmanna á

Nánar
Mynd fyrir Sumar Ţruman fyrir 4.-7.bekk

Sumar Ţruman fyrir 4.-7.bekk

 • Fréttir
 • 8. júní 2023

Í sumar mun félagsmiðstöðin Þruman bjóða uppá frístundastarf fyrir börn sem ljúka 4.-7.bekk nú í vor. Boðið verður uppá smiðjur á tímabilinu 12.júní til 3.júlí. Um er að ræða nokkrar mismunandi smiðjur sem standa yfir milli ...

Nánar
Mynd fyrir Annasamt í Grindavíkurhöfn

Annasamt í Grindavíkurhöfn

 • Fréttir
 • 7. júní 2023

Í morgun var í nógu að snúast í Grindavíkurhöfn. Vermland losaði fiskifóður við Norðurgarð á meðan starfsmenn Klafa lönduðu úr Sturlu GK 12 og Bergi VE 44 við Miðgarð.

Sturla landaði alls um 70 tonnum þar af um 58 tonnum af ufsa. Bergur sem kom til hafnar ...

Nánar
Mynd fyrir Óskilamunir í Kvikunni

Óskilamunir í Kvikunni

 • Fréttir
 • 6. júní 2023

Töluvert er af óskilamunum í Kvikunni eftir helgina. Við hvetjum þá sem telja sig hafa skilið eitthvað eftir eða gleymt um helgina að hafa samband við starfsfólk þar. Bæði er hægt að senda tölvupóst á netfangið kvikan@grindavik.is, hringja ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

 • Grunnskólafréttir
 • 6. júní 2023

Síðastliðinn mánudagsmorgun fóru fram skólaslit í 1.-9.bekk og venju samkvæmt voru veittar fjölmargar viðurkenningar. Hver bekkur kom saman í sinni heimastofu með umsjónarkennara og eftir það söfnuðust allir saman í Hópsskóla þar sem vorhátíð fór ...

Nánar
Mynd fyrir Malbikun á Grindavíkurvegi 6. júní: Hjáleiđ um Norđurljósaveg

Malbikun á Grindavíkurvegi 6. júní: Hjáleiđ um Norđurljósaveg

 • Fréttir
 • 5. júní 2023

Þriðjudaginn 6. júní er stefnt á að malbika Grindavíkurveg sunnan við Norðurljósaveg í báðar áttir. Veginum verður lokað og hjáleið verður um Norðurljósaveg. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. viðhengdu lokunarplani ...

Nánar
Mynd fyrir Fimm sjómenn heiđrađir

Fimm sjómenn heiđrađir

 • Fréttir
 • 5. júní 2023

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur í gær en skipulögð dagskrá hófst með árlegri sjómannamessu í Grindavíkurkirkju. Þar voru fimm sjómenn heiðraðir fyrir störf sín í gegnum tíðina. Það var Einar Hannes Harðarson, formaður ...

Nánar
Mynd fyrir Knattspyrnuskóli UMFG byrjađur

Knattspyrnuskóli UMFG byrjađur

 • Fréttir
 • 5. júní 2023

Árlegur knattspyrnuskóli UMFG er byrjaður en fyrsta námskeiðið hófst í morgun. Um er að ræða námskeið fyrir krakka í 5., 6. og 7. flokki stúlkna og drengja. Knattspyrnuskólinn er byggður upp á skemmtilegum æfingum þar sem farið er yfir grunntækni knattspyrnunnar ...

Nánar
Mynd fyrir Hver er ţín skođun á Sjóaranum síkáta?

Hver er ţín skođun á Sjóaranum síkáta?

 • Fréttir
 • 4. júní 2023

Nú þegar Sjóaranum síkáta er lokið leitar Grindavíkurbær til íbúa og annarra gesta til þess að kanna viðhorf til hátíðarinnar. Grindvíkingar og aðrir gestir hátíðarinnar eru hvattir til þess að taka þátt í 

Nánar
Mynd fyrir Sjómannadagurinn 2023 - Dagskrá Sjóarans síkáta

Sjómannadagurinn 2023 - Dagskrá Sjóarans síkáta

 • Fréttir
 • 4. júní 2023

SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ

8:00 FÁNAR DREGNIR AÐ HÚNI
Fánar dregnir að húni og bæjarbúar hvattir til að flagga í tilefni Sjómannadagsins.

11:00-17:00 KVIKAN OPIN
Í Kvikunni er upplýsingamiðstöð Sjóarans ...

Nánar
Mynd fyrir Til hamingju međ sjómannadaginn

Til hamingju međ sjómannadaginn

 • Fréttir
 • 4. júní 2023

Í dag er sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur og af því tilefni óskar Grindavíkurbær sjómönnum og fjölsyldum þeirra til hamingju með daginn!

Sjómannadagurinn er haldinn hátíðlegur fyrsta sunnudag í júní, nema að Hvítasunnu beri upp ...

Nánar
Mynd fyrir Fylgiđ okkur á Instagram

Fylgiđ okkur á Instagram

 • Fréttir
 • 3. júní 2023

Grindavíkurbær er með Instagram síðu en þar má sjá fjölmargar myndir og myndbönd frá gærdeginum. Við höfum fengið ljósmyndarann Ingiberg Þór til liðs við okkur. Hann var öflugur í gær að setja inn myndir ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá Sjóarans síkáta 2.-4. júní 2023

Dagskrá Sjóarans síkáta 2.-4. júní 2023

 • Fréttir
 • 25. maí 2023

LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ

10:00 SJÓARA SÍKÁTA MÓTIÐ
Golfklúbbur Grindavíkur stendur fyrir opnu texasmóti á Húsatóftavelli. Skráning fer fram á Golfbox. Í fyrra komust færri að en vildu.

11:00-17:00 KVIKAN OPIN

Nánar
Mynd fyrir Viđburđir kvöldsins

Viđburđir kvöldsins

 • Fréttir
 • 2. júní 2023

Fjörið heldur áfram hjá veitingahúsaeigendum bæjarins en í kvöld á eftir bryggjuballi verða bæði Fish House og Sjómannastofan Vör með skemmtanir. 

22:00 Fish House verður með Ingó veðurguð og má nálgast frekari

Nánar
Mynd fyrir Leikskólabörn skreyta sjómannagarđinn

Leikskólabörn skreyta sjómannagarđinn

 • Fréttir
 • 2. júní 2023

Það er orðið árlegur viðburður að nemendur á leikskólum bæjarins skreyti fyrir bæjarhátíðina okkar. Undanfarnar vikur hafa börn við Heilskuleikskólann Krók verið að undirbúa Sjóarann Síkáta og í vikunni skreyttu þau lóð ...

Nánar
Mynd fyrir Ekkert verkfall á Laut á mánudaginn

Ekkert verkfall á Laut á mánudaginn

 • Fréttir
 • 2. júní 2023

Vegna boðaðra verkfalla hjá Starfsmannafélagi Suðurnesja og BSRB vill Grindavíkurbær koma eftirfarandi á framfæri: Boðað verkfall nær ekki yfir starfsemi Leikskólans Lautar og verður því starfsemi með hefðbundnum hætti eftir helgi, óháð stöðu ...

Nánar
Mynd fyrir Útskrift 10. bekkjar

Útskrift 10. bekkjar

 • Grunnskólafréttir
 • 2. júní 2023

Í gær voru nemendur 10.bekkjar útskrifaðir frá Grunnskóla Grindavíkur við hátíðlega athöfn. Nemendur tóku við útskriftarskírteini með bros á vör áður en þau héldu út í sumarið.

Nánar
Mynd fyrir Sundlaugin lokar 18:00 vegna fiskisúpu og litaskrúđgöngu

Sundlaugin lokar 18:00 vegna fiskisúpu og litaskrúđgöngu

 • Fréttir
 • 2. júní 2023

Það styttist í upphafsviðburð Sjóarans síkáta en árleg litaskrúðganga fer frá íþróttahúsinu klukkan 19:00 í kvöld. Af þeim sökum verður íþróttamannvirkjum og sundlaug lokað klukkan 18:00.  Áður en ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsemi Grindavíkurbćjar vegna bođađra verkfalla

Starfsemi Grindavíkurbćjar vegna bođađra verkfalla

 • Fréttir
 • 26. maí 2023

Starfsmannafélag Suðurnesja, eitt af aðildarfélögum BSRB, hefur boðað til verkfalls á bæjarskrifstofum, í íþróttamannvirkjum og Þjónustumiðstöð frá og með 5. júní.

Komi til vinnustöðvunar verður starfsemi stofnana ...

Nánar
Mynd fyrir Áttćringur vekur mikla athygli

Áttćringur vekur mikla athygli

 • Fréttir
 • 2. júní 2023

Á sjómannadaginn verður formleg afhending á nýsmíðuðum áttæring. Um er að ræða skip eins og forfeður okkar réu á til fiskjar fyrir meira en 100 árum. Áhugamenn í Grindavík undir forystu Ólafs

Nánar
Mynd fyrir Vöfflusala í Kvikunni um sjómannahelgina

Vöfflusala í Kvikunni um sjómannahelgina

 • Fréttir
 • 1. júní 2023

3. flokkur kvenna mun sjá um hina árlegu vöfflusölu í ár. Að venju fer salan fram í menningarhúsinu okkar, Kvikunni. Stelpurnar í 3. flokki eru að safna fyrir keppnisferð til Spánar í sumar. Vöfflusalan er í gangi föstudagskvöld, laugardag og sunnudag. 

Nánar
Mynd fyrir Ađstođarmatráđur óskast í Miđgarđ

Ađstođarmatráđur óskast í Miđgarđ

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Grindavíkurbær auglýsir 50% stöðu aðstoðarmatráðs í Miðgarði lausa til umsóknar frá og með 1. ágúst næstkomandi. Hlutverk aðstoðarmatráðs er að vera matráði í mötuneyti eldri borgara til aðstoðar. 

Helstu verkefni og ...

Nánar
Mynd fyrir Mjög góđ afkoma hjá Grindavíkurbć

Mjög góđ afkoma hjá Grindavíkurbć

 • Fréttir
 • 1. júní 2023

Ársuppgjör Grindavíkurbæjar var til umræðu á síðasta bæjarstjórnarfundi þegar ársreikningurinn fyrir árið 2022 var lagður fram í síðari umræðu. Þar kom fram að rekstur bæjarins á síðasta ári skilaði verulega góðri ...

Nánar
Mynd fyrir Óskiptar endurvinnslutunnur

Óskiptar endurvinnslutunnur

 • Fréttir
 • 1. júní 2023

Nú stendur yfir dreifing á nýjum tunnum á Suðurnesjum þar sem flokkun við heimili fer úr tveimur flokkum í fjóra. Eftir breytingar verða þrjár tunnur við hvert heimili, ein fyrir pappír og pappa, önnur fyrir plastumbúðir og sú þriðja tvískipt þar sem annars ...

Nánar
Mynd fyrir Lokun gatna 2.-4. júní

Lokun gatna 2.-4. júní

 • Fréttir
 • 31. maí 2023

Nú styttist í Sjóarann síkáta, bæjarhátíð okkar Grindvíkinga sem að fram fer helgina 2.-4. júní nk. Líkt og undanfarin áður er meginþungi hátíðarhaldanna við Kvikuna, þ.e. á Hafnargötunni og á Seljabót milli ...

Nánar
Mynd fyrir Sjóara síkáta mótiđ á laugardaginn

Sjóara síkáta mótiđ á laugardaginn

 • Fréttir
 • 31. maí 2023

Vakin er athygli á því að fyrir mistök var ranglega sagt í dagskrá Sjóarans síkáta að Sjóara síkáta mótið í golfi fari fram sunnudaginn 4. júní. Hið rétta er að mótið fer fram laugardaginn 3. júní. 

Nánar
Mynd fyrir Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

 • Fréttir
 • 31. maí 2023

Nú er dreifingin á nýju tvískiptu tunninni komin vel á veg. Samhliða nýjum tunnum er körfum og bréfpokum einnig dreift til íbúa fyrir lífrænan eldhúsúrgang og er karfan sérstaklega ætluð inn í eldhús og hönnuð þannig að vel lofti um ...

Nánar
Mynd fyrir Viđburđir kvöldsins hjá einkaađilum

Viđburđir kvöldsins hjá einkaađilum

 • Fréttir
 • 1. júní 2023

Sjómannahelgin er tekin snemma hjá nokkrum veitingahúsaaðilum í kvöld. Eftirfarandi viðburðir eru í kvöld: Frá klukkan 17:00 í dag verður svoallaður POP UP viðburður á VIGT, sem ber yfirskriftina

Nánar
Mynd fyrir Truflun á afhendingu vatns vegna lekaleitar

Truflun á afhendingu vatns vegna lekaleitar

 • Fréttir
 • 24. maí 2023

Vegna lekaleitar verður truflun afhendingu vatns til notenda aðfaranótt finntudagsins 1. júní frá kl. 00:00-03:00 vegna lekaleitar.

Lokað verður fyrir eitt lokunarsvæði í einu og það hverfi rennslismælt. Meðan lokað er fyrir lokunarsvæði mun það ...

Nánar
Mynd fyrir Upptaka og fundargerđ bćjarstjórnarfundar nr. 541

Upptaka og fundargerđ bćjarstjórnarfundar nr. 541

 • Fréttir
 • 31. maí 2023

Fundur bæjarstjórnar Grindavíkur nr. 541 var í gær haldinn í bæjarstjórnarsalnum. Upptöku af fundinum má finna hér fyrir neðan en honum var streymt beint í gegnum Facebook síðu bæjarins í þetta sinn. Ársreikningur ...

Nánar
Mynd fyrir Nýtt líf í Kvikunni

Nýtt líf í Kvikunni

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Menningarhúsið Kvikan og Óskar Kristinn Vignisson bjóða upp á kvikmyndakvöld miðvikudaginn 31. maí kl. 20:00. Sýnd verður kvikmyndin Nýtt líf frá árinu 1983. Myndin fjallar um þá Þór og Danna sem hefja „nýtt líf“ þegar þeir ...

Nánar
Mynd fyrir Laus kennarastađa á miđstigi

Laus kennarastađa á miđstigi

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

Grunnskóli Grindavíkur leitar að metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi kennara með mikla þekkingu og áhuga á skólastarfi frá 1. ágúst 2023.

Í Grunnskóla Grindavíkur eru um 560 nemendur í 1. til 10. bekk  og rúmlega 100 ...

Nánar
Mynd fyrir Ţér er bođiđ í mat

Ţér er bođiđ í mat

 • Fréttir
 • 30. maí 2023

English below. Í dag, þriðjudaginn 30 maí frá 16:00 til 18:00 býður fólk í leit að alþjóðlegri vernd íbúum að koma og prófa mat frá þeirra heimalöndum. Þetta kemur fram á Facebook ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá bćjarstjórnarfundarins 30. maí

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins 30. maí

 • Fréttir
 • 26. maí 2023

541. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 30. maí 2023 og hefst kl. 16:00. Fundinum verður einnig streymt af YouTube síðu bæjarins
Dagskrá:

Almenn mál

1. 2205257 ...

Nánar
Mynd fyrir Skráning í götuboltamótiđ hafin

Skráning í götuboltamótiđ hafin

 • Fréttir
 • 26. maí 2023

Ungmennaráð Grindavíkur stendur fyrir 3 á 3 götuboltamóti laugardaginn 3.júní kl.16:00 þar sem hluti Hafnargötunnar verður breytt í litla körfuboltavelli. Leikið er með útsláttarfyrirkomulagi.

Aldurstakmarkið er 16+ (f.2007 og fyrr) og fer skráning fram í gegnum ...

Nánar
Mynd fyrir Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

 • Fréttir
 • 26. maí 2023

Dreifing á nýjum tunnum er hafin og byrjaði Björgunarsveitin Þorbjörn að dreifa þriðju tunnunni í gær. Sú tunna er tvískipt og mun taka annars vegar við lífrænum úrgangi og hins vegar blönduðum.  

Eins og fyrr segir eru það björgunarsveitirnar á ...

Nánar
Mynd fyrir Vorferđ Félags eldri borgara í Grindavík 

Vorferđ Félags eldri borgara í Grindavík 

 • Fréttir
 • 26. maí 2023

Vorferð Félags eldri borgara í Grindavík verður farin þriðjudaginn 6.júní, 2023. Lagt verður af stað frá bílaplaninu bak við Festi/hótelið kl.10:30.
Hekla og nágrenni skoðað, farið upp austanmegin Þjórsár, matur í Landhóteli, haldið ...

Nánar
Mynd fyrir Umsóknarfrestur um starfsstyrki rennur út 31. maí

Umsóknarfrestur um starfsstyrki rennur út 31. maí

 • Fréttir
 • 24. maí 2023

Grindavíkurbær veitir árlega starfsstyrki til einstaklinga, félagasamtaka og/eða stofnana á frístunda- og menningarsviði í gegnum samstarfssamninga. Stuðningurinn er í formi fjárframlaga og/eða afnota af húsnæði í eigu sveitarfélagsins. 

Markmið samninganna er ...

Nánar
Mynd fyrir Festiwal Marynarza 2 – 4 czerwca 2023

Festiwal Marynarza 2 – 4 czerwca 2023

 • Fréttir
 • 23. maí 2023

PIĄTEK 2 czerwca

11:00-22:00 GODZINY OTWARCIA DOMU KULTURY KVIKAN
W domu kultury Kvikan znajdować się będą centrum informacyjne Festiwalu Marynarza, rynek, plac zabaw dla najmłodszych dzieci, sprzedaż gofrów zorganizowana przez UMFG oraz wystawa „Solona ryba w historii narodu“ na pierwszym ...

Nánar
Mynd fyrir Skođunaráćtlun: Ţessi fyrirtćki eiga von á heimsókn frá eldvarnareftirliti í ár

Skođunaráćtlun: Ţessi fyrirtćki eiga von á heimsókn frá eldvarnareftirliti í ár

 • Fréttir
 • 23. maí 2023

Samkvæmt 20.gr. reglugerðar um eldvarnir og eldvarnaeftirlit nr. 723/2017 skal slökkviliðsstjóri gefa út eftirlitsáætlun eldvarnaeftirlits. Þar sem gerð grein fyrir hvaða mannvirki og lóðir, og starfsemi munu sæta ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ fyrir umsóknir í Skólasel fyrir skólaáriđ 2023-2024

Opiđ fyrir umsóknir í Skólasel fyrir skólaáriđ 2023-2024

 • Fréttir
 • 2. maí 2023

Skráning er hafin í Skólasel fyrir komandi vetur og fer hún fram í gegnum íbúagátt Grindavíkurbæjar. 

(Innskráning á íbúagáttina fer fram með rafrænum skilríkum en eyðublaðið ...

Nánar
Mynd fyrir Viđburđir ađgengilegir neđst á vefsíđu

Viđburđir ađgengilegir neđst á vefsíđu

 • Fréttir
 • 23. maí 2023

Þeir viðburðir sem berast vefsíðu bæjarins og beðið er um að koma á framfæri eru alltaf aðgengilegir neðst á vefsíðunni þar til viðburður er liðinn. Þar má sjá nákvæma dagsetningu auk þess sem sjá má um hvers konar viðburð ...

Nánar
Mynd fyrir Vortónleikar kirkjukórs Grindavíkurkirkju

Vortónleikar kirkjukórs Grindavíkurkirkju

 • Fréttir
 • 23. maí 2023

Miðvikudagskvöldið 24. maí kl 20:00 heldur Kór Grindavíkurkirkju sína árlegu vortónleika. Á efnisskránni eru m.a. lög eftir Queen, Enyu, Eric Whitacre auk kórstjórans Kristjáns Hrannars Pálssonar. Sérstakur gestur er Bragi Árnason. Aðgangur ókeypis og allir ...

Nánar
Mynd fyrir Járngerđur komin út - Tileinkuđ Sjóaranum síkáta

Járngerđur komin út - Tileinkuđ Sjóaranum síkáta

 • Fréttir
 • 22. maí 2023

Járngerður er komin út og verður dreift í hús seinni part vikunnar. Eins og oft áður er blaðið sem kemur út um þetta leyti árs tileinkað Sjóaranum síkáta. Auk þess að gera dagskrá hátíðarinnar sem fram fer 2-4. júní nk. góð skil ...

Nánar
Mynd fyrir Hver býr hér? - Hurđaleikurinn á leiđ úr prentun

Hver býr hér? - Hurđaleikurinn á leiđ úr prentun

 • Fréttir
 • 22. maí 2023

Fjölskylduleikurinn Hver býr hér? er fastur liður í aðdraganda Sjóarans síkáta hjá mörgum Grindvíkingum. Leikurinn gengur út á að þekkja átta útidyrahurðir í bænum, fylla út getraunablaðið og skila í Kvikuna fyrir kl. ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurbćr á ráđstefnu í Póllandi

Grindavíkurbćr á ráđstefnu í Póllandi

 • Fréttir
 • 22. maí 2023

Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkurbæjar, fór á dögunum á ráðstefnu í Varsjá í Póllandi um hvernig sveitarfélög eru að minnka kolefnisspor sitt. Hann er í

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur Verkalýđsfélags Grindavíkur

Ađalfundur Verkalýđsfélags Grindavíkur

 • Fréttir
 • 22. maí 2023

Aðalfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur verður haldinn 23. maí næstkomandi kl. 20:00 í húsi félagsins að Víkurbraut 46. 

Dagskrá:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

2. Skýrsla stjórnar 2022.

3. Endurskoðaðir reikningar 2022, ...

Nánar
Mynd fyrir 1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

 • Grunnskólafréttir
 • 19. maí 2023

Á hverju ári fara börnin í 1. bekk í heimsókn í fjárhúsin hér í Grindavík. Í ár heimsóttum við hana Þórlaugu sem er einmitt amma hennar Hönnu nemanda í árganginum.

Það var vel tekið á móti okkur og fengum við ...

Nánar
Mynd fyrir Flaggađ gegn fordómum

Flaggađ gegn fordómum

 • Fréttir
 • 18. maí 2023

Í gær, 17. maí, var alþjóðlegur dagur gegn fordómum í garð hinsegin fólks. Í tilefni dagsins er regnbogafánanum flaggað í Grindavík þessa vikuna. Með því að flagga regnbogafánanum leggjumst við öll á eitt við að fagna ...

Nánar
Mynd fyrir Kaffihúsakvöld Grindavíkurdćtra

Kaffihúsakvöld Grindavíkurdćtra

 • Fréttir
 • 17. maí 2023

Þriðjudagskvöldið 23. maí n.k. efna Grindavíkurdætur til kaffihúsa tónleika í Kvikunni. Dæturnar munu taka sín uppáhalds lög frá undanförnum árum og verður dagskráin því afar fjölbreytt. Jafnframt verður farið yfir sögu kórsins milli laga en ...

Nánar