Mynd fyrir Liđveitendur óskast í stuđningsţjónustu viđ fatlađ fólk

Liđveitendur óskast í stuđningsţjónustu viđ fatlađ fólk

 • Fréttir
 • 17. maí 2021

Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar leitar að traustum einstaklingum til að sinna fjölbreyttri stuðningsþjónustu við fatlaða einstaklinga. Að vera liðveitandi er gefandi og skemmtilegt starf sem hentar vel námsfólki. Markmið liðveislu er að veita ...

Nánar
Mynd fyrir Sumariđ 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

Sumariđ 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

 • Fréttir
 • 18. maí 2021

Menningarhúsin í Grindavík, þ.e. Kvikan og Bókasafn Grindavíkur, munu bjóða upp á skemmtilega dagskrá í allt sumar, s.s. smiðjur, námskeið, uppákomur, sýningar og skemmtidagskrá. Þá verður sumarlesturinn að sjálfsögðu á sínum ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit tónlistarskólans í beinu streymi

Skólaslit tónlistarskólans í beinu streymi

 • Tónlistaskólafréttir
 • 14. maí 2021

Kæru nemendur, forsjáraðilar og aðrir bæjarbúar
 

Skólaslit tónlistarskólans fara fram á morgun laugardaginn 15. maí  kl: 13:30 og verður þeim að þessu sinni streymt beint út á Youtube rás skólans á slóðinni:

Nánar
Mynd fyrir Tónleikar á Fish House á sunnudaginn

Tónleikar á Fish House á sunnudaginn

 • Fréttir
 • 14. maí 2021

Á morgun, sunnudaginn 16. maí verða haldnir tónleikar á Fish House þar sem fram koma Siggi Björns, Franziska Gunther og Svavar Knútur. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00.

Nánar
Mynd fyrir Afgreiđslutími bókasafns í sumar - breytingar frá fyrri árum

Afgreiđslutími bókasafns í sumar - breytingar frá fyrri árum

 • Bókasafnsfréttir
 • 14. maí 2021

Í sumar verður afgreiðslutími bókasafnsins með breyttu sniði. 
Safnið verður opið frá 11:00 til 16:30 frá 10. júní til 24. ágúst. 

Nánar
Mynd fyrir Hćttustig vegna hćttu á gróđureldum

Hćttustig vegna hćttu á gróđureldum

 • Fréttir
 • 12. maí 2021

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðsstjóra á Vestfjörðum, Vesturlandi, Höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Suðurlandi hafa ákveðið að lýsa yfir hættustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum.

Nánar
Mynd fyrir Veruleg aukning í hraunrennsli

Veruleg aukning í hraunrennsli

 • Fréttir
 • 12. maí 2021

Veruleg aukning hefur orðið í hraunrennsli í Fagradalsfjalli síðustu vikuna og gosið virðist tvöfalt öflugra en það hefur verið lengst af. Að sama skapi hefur gaslosun einnig aukist og gosefni að berast hærra upp í andrúmsloftið og lengra en áður. Á þessari mynd úr ...

Nánar
Mynd fyrir Ađgengismál í Grindavík til skođunar

Ađgengismál í Grindavík til skođunar

 • Fréttir
 • 12. maí 2021

Brandur Bjarnason Karlsson kom til fundar við sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs og sviðsstjóra skipulagssviðs í gær til þess að ræða aðgengismál  í Grindavík. Brandur er frumkvöðull, listamaður og baráttumaður fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Lokađ upp ađ gosstöđvum í dag vegna framkvćmda viđ gönguleiđ

Lokađ upp ađ gosstöđvum í dag vegna framkvćmda viđ gönguleiđ

 • Fréttir
 • 12. maí 2021

Vegna framkvæmda á gönguleið að gosstöðvum verður lokað inn á svæðið í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum.
 
Vestlæg átt er í dag  3-8 m/s upp úr hádegi.  Gas berst til austurs og ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur Ţórkötlu fer fram mánudaginn 17. maí

Ađalfundur Ţórkötlu fer fram mánudaginn 17. maí

 • Fréttir
 • 11. maí 2021

Aðalfundur Slysavarnardeildar Þórkötlu verður haldinn mánudaginn 17. maí nk. kl. 20.00 í húsi deildarinnar að Seljabót 10.

Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundarstörf
Kosning stjórnar
Kosning skoðunarmanna reikninga
Önnur mál
Kaffiveitingar

Nánar
Mynd fyrir Opiđ fyrir umsóknir í Skólasel fyrir skólaáriđ 2021-2022

Opiđ fyrir umsóknir í Skólasel fyrir skólaáriđ 2021-2022

 • Fréttir
 • 11. maí 2021

Skráning er hafin í Skólsel fyrir komandi vetur og fer hún fram í gegnum íbúagátt Grindavíkurbæjar. Skráning fyrir veturinn 2021-2022 verður opin til og með 10. júní. Börn skráð eftir ...

Nánar
Mynd fyrir Bergrisinn vaknar-landvćttur

Bergrisinn vaknar-landvćttur

 • Grunnskólafréttir
 • 10. maí 2021

Bókin Bergrisinn vaknar, lesbók, kort og litabók var gjöf til allra 1.-3.bekkja á Reykjanesi frá Reykjanes jarðvangi.  Bókin fjallar í grunninn um landvætti og þeirra hlutverk og trú okkar á að þeir passi landið okkar og ...

Nánar
Mynd fyrir Glćsilegt afmćlisrit Golfklúbbs Grindavíkur komiđ út

Glćsilegt afmćlisrit Golfklúbbs Grindavíkur komiđ út

 • Fréttir
 • 10. maí 2021

Fyrir helgi var borið í öll hús Grindavíkur glæsilegt afmælisrit Golfklúbbs Grindavíkur. Golfklúbburinn fagnar 40 ára afmæli sínu 14. maí næstkomandi og var í tilefni þess ráðist í þessa veglegu útgáfu. Sigurbjörn Daði Dagbjartsson ...

Nánar
Mynd fyrir Gosstrókurinn í hćstu hćđum

Gosstrókurinn í hćstu hćđum

 • Fréttir
 • 10. maí 2021

Á föstudaginn breyttist virknin í stóra gígnum og háir gosstrókar voru ekki lengur að eiga sér stað. Gamall gígur tók við sér, svokallaður Norðri og þá breyttist gangur gossins. Virknin er nú aftur orðin eins og áður, þ.e. stórir gosstókar ...

Nánar
Mynd fyrir Steypun kantsteina í Víkurhópi. Norđurhópi og Hópsbraut

Steypun kantsteina í Víkurhópi. Norđurhópi og Hópsbraut

 • Fréttir
 • 10. maí 2021

Í vikunni verður unnið að því að steypa kantsteina í Víkurhóp, Norðurhóp og Hópsbraut. Íbúar svæðisins eru vinsamlega beðnir um að fjarlægja bíla og ferðavagna svo verkið gangi greiðlega fyrir sig. 

Íbúar og aðrir sem um ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalsafnađarfundur Grindavíkurkirkju

Ađalsafnađarfundur Grindavíkurkirkju

 • Fréttir
 • 10. maí 2021

Aðalsafnaðarfundur Grindavíkurkirkju fyrir árið 2020 verður haldinn í safnaðarheimilinu
þriðjudaginn 11. maí klukkan 18:00

Dagskrá
Venjuleg aðalfundarstörf
Kosning í kjörnefnd

Stjórnin

Nánar
Mynd fyrir Nýr göngu- og hjólastígur frá Bótinni upp ađ golfvelli tilbúinn

Nýr göngu- og hjólastígur frá Bótinni upp ađ golfvelli tilbúinn

 • Fréttir
 • 10. maí 2021

Á dögunum var lögð lokahönd á nýjan göngu- og hjólastíg upp að golfvelli frá Bótinni. Um er að ræða 4 km langan stíg sem jarðvegsverktakinn Jón & Margeir sá um að leggja. Heildarkostnaður verksins er u.þ.b. 80 milljónir króna en ...

Nánar
Mynd fyrir Lokađ ađgengi ađ eldgosi vegna gróđurelda

Lokađ ađgengi ađ eldgosi vegna gróđurelda

 • Fréttir
 • 10. maí 2021

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að loka inn á gossvæðið í dag vegna gróðurelda og óhagstæðrar vindáttar. Hæg norðanáttin gerir að verkum að hætta er á gas- og reykmengun á gönguleiðinni.

Eftir að ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjaryfirvöld vilja prófa hraunrennslisvarnir

Bćjaryfirvöld vilja prófa hraunrennslisvarnir

 • Fréttir
 • 7. maí 2021

Á síðasta fundi bæjarráðs kom inn á fundinn Björn Oddsson jarðeðlisfræðingur til að fara yfir stöðuna varðandi eldgosið í Geldingadölum. Ljóst er að gosið er mjög vinsæll áfangastaður og enginn veit með nokkurri vissu hversu lengi það mun ...

Nánar
Mynd fyrir Ellubúđ komin upp ađ plani viđ gosstöđvar

Ellubúđ komin upp ađ plani viđ gosstöđvar

 • Fréttir
 • 7. maí 2021

Sölugámur Slysavarnardeildar Þórkötlu er nú kominn við upphaf gönguleiðarinnar að eldgosinu í Geldingadölum. Á Facebook síðu Þórkötlu kemur fram að til sölu verði samlokur, pylsur, ...

Nánar
Mynd fyrir Linkur á beint streymi frá vortónleikum tónlistarskólans

Linkur á beint streymi frá vortónleikum tónlistarskólans

 • Tónlistaskólafréttir
 • 6. maí 2021

Vortónleikum tónlistarskólans verður streymt á youtube rás skólans. 

Nemendur Ingu Bjarkar og Telmu Sifjar: fimmtudagurinn 6. maí kl. 17:30.
Nemendur Guðjóns, Rósalindar og Sólrúnar Mjallar: fimmtudagurinn 6. maí kl ...

Nánar
Mynd fyrir Leitađ á jarđvísindavefnum

Leitađ á jarđvísindavefnum

 • Grunnskólafréttir
 • 5. maí 2021

Jarðvísindi, eldstöðvar, eldgos og jarðskjálftar eru allt hugtök sem hafa fengið mikla athygli ungra nemenda á síðustu mánuðum. Í 2.bekk var verið að vinna í virkilega áhugavekjandi eldgosaþema. Nemendur fóru meðal annars inn á jarðvísindavef ...

Nánar
Mynd fyrir Frestur til umsóknar um stöđu skólastjóra framlengdur

Frestur til umsóknar um stöđu skólastjóra framlengdur

 • Fréttir
 • 3. maí 2021

Staða skólastjóra Grunnskóla Grindavíkur er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst næstkomandi. Frestur til að sækja um starfið hefur verið framlengdur og er nú til og með miðvikudagsins 12. maí ...

Nánar
Mynd fyrir Eldsumbrot ţemađ í nýjum varabúningum Grindavíkur

Eldsumbrot ţemađ í nýjum varabúningum Grindavíkur

 • Fréttir
 • 4. maí 2021

Knattspyrnudeild Grindavíkur kynnti í dag, í samvinnu við Jóa Útherja, nýjan varabúning félagsins fyrir komandi keppnistímabil í Lengjudeildinni. Grindavík hefur til fjölda ára leikið í bláum varabúningum en í tilefni af eldsumbrotunum sem hafa átt sér ...

Nánar
Mynd fyrir Líkan af hraunflćđinu viđ Fagradalsfjall

Líkan af hraunflćđinu viđ Fagradalsfjall

 • Fréttir
 • 4. maí 2021

Í hópnum Jarðsöguvinir á Facebook er ýmsu skemmtilegu deilt er viðkemur eldgosinu í Geldingadölum. Bent var á síðuna

Nánar
Mynd fyrir Hjólađ í vinnuna hefst á morgun

Hjólađ í vinnuna hefst á morgun

 • Fréttir
 • 4. maí 2021

Verkefnið Hjólað í vinnuna fer fram 5.-25. maí nk. og skráning er í fullum gangi. Hjólað í vinnuna er fyrir marga vorboðinn ljúfi. Þrátt fyrir að enn ríki töluvert sérstakar aðstæður í ...

Nánar
Mynd fyrir Matthías Örn varđi Íslandsmeistaratitil sinn í pílukasti

Matthías Örn varđi Íslandsmeistaratitil sinn í pílukasti

 • Fréttir
 • 4. maí 2021

Matthías Örn Friðriksson úr Pílufélagi Grindavíkur og íþróttamaður Grindavíkur 2020,varð um helginahelgina Íslandsmeistari í pílukasti. Hann varði titilinn frá því í fyrra en Matthías keppti í úrslitum við Pál Árna ...

Nánar
Mynd fyrir Tillaga ađ deiliskipulagsbreytingu viđ Víđihlíđ - Auglýsing

Tillaga ađ deiliskipulagsbreytingu viđ Víđihlíđ - Auglýsing

 • Fréttir
 • 4. maí 2021

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti þann 24.apríl 2021 að auglýsa aftur tillögu að breytingu á deiliskipulagi Víðihlíðar skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er austan við Hjúkrunarheimilið í Víðihlíð. ...

Nánar
Mynd fyrir Utankjörfundaratkvćđagreiđsla vegna prófkjörs Sjálfstćđisflokksins

Utankjörfundaratkvćđagreiđsla vegna prófkjörs Sjálfstćđisflokksins

 • Fréttir
 • 3. maí 2021

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi 29. maí 2021 stendur yfir dagana 1. – 28. ...

Nánar
Mynd fyrir Fimm grindvískir pílukastarar skrifa undir samning viđ One80dart

Fimm grindvískir pílukastarar skrifa undir samning viđ One80dart

 • Fréttir
 • 29. apríl 2021

One80dart.is skrifaði á dögunum undir styrktarsamninga við 5 íslenska pílukastara og er þetta í fyrsta skipti í sögu íþróttarinnar hér á landi að samningar af þessu tagi séu undirritaðir. Uppgangur íþróttarinnar hefur ...

Nánar
Mynd fyrir Uppbygging innviđa viđ eldgos: Starfshópur skilar af sér minnisblađi á morgun

Uppbygging innviđa viđ eldgos: Starfshópur skilar af sér minnisblađi á morgun

 • Fréttir
 • 29. apríl 2021

Fyrr í mánuðinum var sett­ur á fót starfs­hóp­ur til að koma með til­lög­ur um upp­bygg­ingu eld­gossvæðis­ins í Geld­inga­döl­um til skemmri og lengri tíma. Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð ...

Nánar
Mynd fyrir Sumarstörf fyrir unglinga og ungmenni sumariđ 2021

Sumarstörf fyrir unglinga og ungmenni sumariđ 2021

 • Fréttir
 • 29. apríl 2021

Grindavíkurbær hefur líkt og síðasta sumar unnið að því að útvega sem flestum unglingum og ungmennum störf í sumar. Um er að ræða þrjú ólík verkefni sem ná til þriggja ólíkra hópa. Gert er ráð fyrir að atvinnuverkefni fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Upptaka frá 517. fundi bćjarstjórnar ásamt fundargerđ

Upptaka frá 517. fundi bćjarstjórnar ásamt fundargerđ

 • Fréttir
 • 28. apríl 2021

Í gær fór fram fundur bæjarstjórnar Grindavíkur nr. 517 en honum var streymt í gegnum YouTube rás bæjarins og hægt er að nálgast upptökuna hér fyrir neðan. Lagður var fram ársreikningur til fyrri umræðu. Þá var til umfjöllunar breytingar á deiliskipulagi ...

Nánar
Mynd fyrir Hrauniđ nćr yfir 1,13 ferkílómetra

Hrauniđ nćr yfir 1,13 ferkílómetra

 • Fréttir
 • 28. apríl 2021

Fjallað er um hraunflæðið í Geldingadölum í Morgunblaðinu í dag en nýjar mælingar hafa nú verið gerðar á hraunrennslinu. Heildarrennsli frá öllum gígum í eldgosinu í Geldingadölum síðustu fimm daga hefur að meðaltali verið rúmir 6m 3/5 ...

Nánar
Mynd fyrir Sumarstörf fyrir háskólanema

Sumarstörf fyrir háskólanema

 • Fréttir
 • 28. apríl 2021

Grindavíkurbær hefur skilgreint störf sem falla undir aðgerðir ríkisstjórnarinnar og stuðla að því að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn í sumar. Eftirtalin skilyrði eiga m.a. við um þá sem geta sótt í ...

Nánar
Mynd fyrir Rafmagnsleysi viđ hluta Hafnargötu og Austurvegar í nótt

Rafmagnsleysi viđ hluta Hafnargötu og Austurvegar í nótt

 • Fréttir
 • 27. apríl 2021

Vegna viðhaldsvinnu í DRE-118 við Austurveg í Grindavík, aðfaranótt 28.04.21 er óhjákvæmilegt að  fasteignir sem tengjast viðkomandi stöð verði án rafmagns á meðan vinnu stendur. Eigendur fasteigna á þessu svæði sem hafa skráð símanúmer

Nánar
Mynd fyrir Laus pláss hjá dagforeldrum

Laus pláss hjá dagforeldrum

 • Fréttir
 • 27. apríl 2021

Vakin er athygli á því að nokkur pláss eru laus næsta vetur hjá dagforeldrum Grindavíkurbæjar. Foreldrar sem þurfa á plássi að halda eru hvattir til að hafa samband við þá dagforeldra sem eru starfandi.
Upplýsingar um starfandi dagforeldra ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsstyrkir á frístunda- og menningarsviđi 2022

Starfsstyrkir á frístunda- og menningarsviđi 2022

 • Fréttir
 • 27. apríl 2021

Grindavíkurbær veitir árlega starfsstyrki til einstaklinga, félagasamtaka og/eða stofnana á frístunda- og menningarsviði í gegnum samstarfssamninga. Stuðningurinn er í formi fjárframlaga og/eða afnota af húsnæði í eigu sveitarfélagsins. 

Markmið samninganna er ...

Nánar
Mynd fyrir Dr. Bćk á bókasafninu!

Dr. Bćk á bókasafninu!

 • Fréttir
 • 27. apríl 2021

Miðvikudaginn 28. apríl verður Dr. Bæk á bókasafni Grindavíkur. Hann er að koma í þriðja sinn til okkar og það hefur alltaf verið mikil ásókn í að fá aðstoð og leiðbeiningar hjá honum, þannig að við mælum með að þið komið ...

Nánar
Mynd fyrir Laus stađa: Skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur

Laus stađa: Skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur

 • Fréttir
 • 26. apríl 2021

Staða skólastjóra Grunnskóla Grindavíkur er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst næstkomandi.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir víðtækri þekkingu á skólastarfi, hefur sýnt ...

Nánar
Mynd fyrir Laus störf viđ leikskólann Laut

Laus störf viđ leikskólann Laut

 • Fréttir
 • 26. apríl 2021

Deildarstjóra,  leikskólakennara , þroskaþjálfa eða annað uppeldismenntað fólk vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík frá 11.ágúst næstkomandi.

Laun eru samkvæmt kjarasamningum leikskólakennara og Sambands íslenskra ...

Nánar
Mynd fyrir Óskađ eftir tilbođum í gatnagerđ í Hlíđahverfi

Óskađ eftir tilbođum í gatnagerđ í Hlíđahverfi

 • Fréttir
 • 26. apríl 2021

Grindavíkurbæjar óskar eftir tilboðum í gatnagerð fyrir fyrsta áfanga í nýju íbúðahverfi í Grindavík. Framkvæmd verksins skal lokið eigi síðar en 15. nóvember 2021. 

Tilboðum skal skila með rafrænum hætti í gegnum Tendsign eigi ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

 • Fréttir
 • 26. apríl 2021

517. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, 27. apríl 2021 og hefst kl. 16:00.

Dagskrá:
Almenn mál

1. 2103084 - Ársuppgjör 2020 - Grindavíkurbær og stofnanir
Fyrri umræða ársreiknings ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarmálafundur Miđflokksins í kvöld kl. 19:30

Bćjarmálafundur Miđflokksins í kvöld kl. 19:30

 • Fréttir
 • 26. apríl 2021

Miðflokksdeild Grindavíkur verður með bæjarmálafund kl. 19:30 í kvöld, 26. apríl í sal Verkalýðsfélagsins að Víkurbraut 46.  Umræður verða um dagskrárliði bæjarstjórnarfundar á morgun. Virðum Covid reglur, allir velkomnir!
 

Nánar
Mynd fyrir Gríđarleg gosumferđ á Suđurstrandarvegi - um 500 prósenta aukning

Gríđarleg gosumferđ á Suđurstrandarvegi - um 500 prósenta aukning

 • Fréttir
 • 24. apríl 2021

Eftir að Suðurstrandarvegur opnaði fyrir umferð á gosstöðvarnar 19. mars varð gríðarleg aukning umferðar eða um 500 prósent. Þetta kemur fram í samantekt frá ...

Nánar
Mynd fyrir Komdu út ađ plokka!

Komdu út ađ plokka!

 • Fréttir
 • 23. apríl 2021

Á morgun, 24. apríl er stóri plokkdagurinn þar sem allir eru hvattir til að fara út og hreinsa nærumhverfið sitt af rusli sem safnast hefur saman yfir veturinn. 

Hér í Grindavík safnast rusl  aðallega við girðingar og beð en þá hefur mikið af rusli safnast ...

Nánar
Mynd fyrir Eldgosiđ í Geldingadölum í Good morning America

Eldgosiđ í Geldingadölum í Good morning America

 • Fréttir
 • 21. apríl 2021

„Good Morning America“ á vegum ABC News fjallaði í morgun um eldgosið í Geldingadölum í Grindavík i beinni útsendingu. Tveir sérfræðingar Veðurstofu Íslands voru þar til viðtals, þær Söra Barsotti, fagstjóri eldfjallavár og ...

Nánar
Mynd fyrir Tvćr tillögur sendar örnefnanefnd: Fagradalshraun og Fagrahraun

Tvćr tillögur sendar örnefnanefnd: Fagradalshraun og Fagrahraun

 • Fréttir
 • 21. apríl 2021

Bæjarráð Grindavíkur ákvað á fundi sínum í gær að senda tvær nafnatillögur til örnefnanefndar til umsagnar. Um er að ræða Fagradalshraun og Fagrahraun. Gígaröðin sem mynast hefur eftir að eldgos hófst myndu bera sömu heiti, Fagradalsgígar og ...

Nánar
Mynd fyrir Hvatningarverđlaun Grindavíkurbćjar í frćđslumálum

Hvatningarverđlaun Grindavíkurbćjar í frćđslumálum

 • Fréttir
 • 16. apríl 2021

Fræðslunefnd Grindavíkurbæjar auglýsir eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna. Fræðslunefnd hefur samþykkt að auka jákvæða umfjöllun um skólastarf og fræðslustarf í Grindavík með því að veita árlega hvatningarverðlaun í ...

Nánar
Mynd fyrir Brimketill: Myndir og fróđleikur

Brimketill: Myndir og fróđleikur

 • Fréttir
 • 20. apríl 2021

Á vef Víkurfrétta má finna umfjöllun um Brimketil sem tekin er saman af Grindvíkingnum Jóni Steinari Sæmundssyni. Hann á einnig myndirnar en Jón Steinar er fyrir löngu orðinn þekktur fyrir stórkostlegar myndir, hvort sem þær eru af náttúrunni á Reykjanesi eða ...

Nánar