Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Viđbragđsáćtlun skólans endurskođuđ s.l.haust

Viđbragđsáćtlun skólans endurskođuđ s.l.haust

  • Grunnskólafréttir
  • 16. maí 2022

Viðbragðsáætlun skólans má nálgast inn á heimasíðu skólans. Þar má lesa um viðbrögð við ýmiss konar náttúruvá svo sem viðbrögð við jarðskjálftum.

Áætlun þess var endurskoðuð síðastliðið ...

Nánar
Mynd fyrir Tóku ţátt í jákvćđniátaki

Tóku ţátt í jákvćđniátaki

  • Grunnskólafréttir
  • 11. maí 2022

Föstudaginn 6. maí lauk jákvæðniátaki í Hópskóla. Það stóð yfir í tvær vikur. Fyrir utan hverja bekkjarstofu voru tveir kassar annar með broskarli og hinn með fýlukarli. Þegar krakkarnir upplifðu eitthvað jákvætt áttu þeir að teikna ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Tóku ţátt í Frímó

Tóku ţátt í Frímó

  • Grunnskólafréttir
  • 6. maí 2022

Þátturinn Frímó á RÚV hefur notið mikilla vinsælda síðustu mánuðina en þar keppa krakkar sín á milli í spurningakeppni og hinum og þessum þrautum. Grindavík átti fulltrúa í þættinum sem sýndur var síðasta sunnudag og ...

Nánar
Mynd fyrir Kiwanisklúbburinn Hof gefur reiđhjólahjálma

Kiwanisklúbburinn Hof gefur reiđhjólahjálma

  • Grunnskólafréttir
  • 6. maí 2022

Kiwanisklúbburinn Hof í Garðinum hefur á undanförnum árum sótt Hópsskóla heim og gefið börnum í 1.bekk reiðhjólahjálm. Þetta er ávallt kærkomið og eins og  allir vita þá skiptir miklu máli að tryggja öryggi barnanna sem best. ...

Nánar
Mynd fyrir Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar

  • Grunnskólafréttir
  • 4. maí 2022

Stóra upplestrarkeppnin var haldin í Stóru-Vogaskóla 28.apríl síðastliðinn. Grunnskólarnir í Suðurnesjabæ, Grindavík og Stóru Vogaskóla halda sameiginlega lokahátíð. Þátttakendur okkar voru þær Arna María Einarsdóttir, Helena Rós ...

Nánar