Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Viđurkenning frá Kölku

Viđurkenning frá Kölku

  • Grunnskólafréttir
  • 19. september 2022

Á skólaslitum Grunnskóla Grindavíkur ár hvert er vaninn að veita viðurkenningu frá Kölku fyrir framúrskarandi árangur og áhuga á námsefni sem snýr að umhverfismennt og náttúru. Því miður gafst ekki færi á að afhenda verðlaunin í vor ...

Nánar
Mynd fyrir Skipulagsdagur 19.september

Skipulagsdagur 19.september

  • Grunnskólafréttir
  • 18. september 2022

Mánudaginn 19.september er skipulagsdagur í Grunnskóla Grindavíkur og frí hjá nemendum. Einnig er Skólasel lokað. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 20.september.

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Nemendur í 9.bekk tóku ţátt í Friđarhlaupinu

Nemendur í 9.bekk tóku ţátt í Friđarhlaupinu

  • Grunnskólafréttir
  • 12. september 2022

Nemendur 9.bekkja tóku á móti forsvarsmönnum Friðarhlaupsins í síðustu viku en Sri Chinmoy heimseiningar Friðarhlaupið er alþjóðlegt kyndilboðhlaup. Ísland hefur tekið þátt í þessu verkefni margoft, fyrst árið 1987, og hefur 10 sinnum verið hlaupið ...

Nánar
Mynd fyrir Ólympíuhlaup ÍSÍ fór fram í gćr

Ólympíuhlaup ÍSÍ fór fram í gćr

  • Grunnskólafréttir
  • 8. september 2022

Ólympíuhlaup ÍSÍ var sett í gær hér í Grindavík í blíðskaparveðri. Nemendum var skipt í þrjá hópa eftir skólastigum þar sem yngstu nemendurnir riðu á vaðið, miðstigið tók síðan við áður en unglingastigið ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnađur fyrirlestur um orkudrykki og fćđubótarefni

Vel heppnađur fyrirlestur um orkudrykki og fćđubótarefni

  • Grunnskólafréttir
  • 8. september 2022

Á dögunum hélt Birgir Sverrisson frá lyfjaeftirliti Íslands fyrirlestur hér í Grunnskóla Grindavíkur þar sem farið var um víðan völl í málefnum er varða unglingana okkar.

Fyrirlesturinn var vel heppnaður en þar ræddi Birgir um notkun ...

Nánar