Nemendur 1.bekkjar fögnuðu því í vikunni að þau hafa nú verið grunnskólanemendur í 100 daga. Haldið var upp á daginn með ýmsum hætti og mátti sjá bros á hverju andliti hjá stoltum nemendum.
Það var ýmislegt brallað þennan daginn. Unnin ...
NánarNemendur og kennarar í 2.bekk skelltu sér í brekkuna við skólann á dögunum og renndu sér á sleðum.
Snjórinn undanfarnar vikur hefur glatt mörg börnin sem hafa óspart nýtt sér það að fara og renna sér í brekkum. Nemendur í 2.bekk nýttu ...
NánarMikil gleði og ánægja ríkti á litlu jólunum í Hópsskóla og á miðstigi Grunnskóla Grindavíkur í gær. Allir bekkir byrjuðu með sínum umsjónarkennara þar sem hlustað var á jólasögur, farið í leiki, bingó og margt fleira ...
NánarLitlu jólin voru haldin á unglingastigi í Grunnskóla Grindavíkur í gær. Eins og vanalega var mikið fjör og skemmtu sér allir vel, bæði nemendur og starfsmenn. Nemendur byrjuðu með sínum umsjónarkennara þar sem skiptst var á jólapökkum, farið í leiki og ...
NánarNemendur á miðstigi og unglingastigi í Grunnskóla Grindavíkur hafa verið að vinna að skemmtilegu verki í textílmennt undir handleiðslu Höllu K. Sveinsdóttur.
Byrjað var á verkinu fyrir Covid-19 af nemendum sem eru nú útskrifaðir úr skólanum. ...
Nánar