Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Umsjónarkennarar á nćsta skólaári

Umsjónarkennarar á nćsta skólaári

  • Grunnskólafréttir
  • 28. júní 2021

Umsjónarkennarar veturinn 2021-2022 við Grunnskóla Grindavíkur

1.bekkur – Gísli Gunnarsson, Magnea Ósk Böðvarsdóttir, María Eir Magnúsdóttir.

2.bekkur – Karitas N. Viðarsdóttir, Sara H. Fawcett, Sigríður G. Hammer.

3.bekkur – Dagný ...

Nánar
Mynd fyrir Erum stolt af ţriđja grćnfánanum

Erum stolt af ţriđja grćnfánanum

  • Grunnskólafréttir
  • 13. júní 2021

Föstudaginn 4. júní fékk skólinn sinn þriðja grænfána. Það var Katrín Magnúsdóttir verkefnastjóri Skóla á grænni grein sem afhenti fánann. Við erum afar stolt  og þakklát fyirr það að ná þessu marki enn á ný og ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Viđurkenningar veittar á skólaslitum í 1.-9. bekk.

Viđurkenningar veittar á skólaslitum í 1.-9. bekk.

  • Grunnskólafréttir
  • 10. júní 2021

 

Í gær fóru fram skólaslit í 1.-9.bekk og venju samkvæmt voru veittar fjölmargar ...

Nánar
Mynd fyrir Útskrift 10. bekkjar

Útskrift 10. bekkjar

  • Grunnskólafréttir
  • 9. júní 2021

Í dag voru nemendur 10.bekkjar útskrifaðir frá Grunnskóla Grindavíkur við hátíðlega athöfn í sal skólans við Ásabraut. Nemendur tóku við útskriftarskírteini með bros á vör áður en þau héldu út í sumarið.

Nánar
Mynd fyrir Nemendaráđ skólaáriđ 2021-2022

Nemendaráđ skólaáriđ 2021-2022

  • Grunnskólafréttir
  • 9. júní 2021

Á hverju ári eru nemendur kosnir í nemendaráð Grunnskólans.

Að þessu sinni voru kosningarnar í maí og var fyrirkomulagið þannig að nemendur buðu sig fram og sóttu einnig um.

Mjög mjótt var á mununum og voru kosningarnar mjög ...

Nánar