Viðbragðsáætlun skólans má nálgast inn á heimasíðu skólans. Þar má lesa um viðbrögð við ýmiss konar náttúruvá svo sem viðbrögð við jarðskjálftum.
Áætlun þess var endurskoðuð síðastliðið ...
NánarFöstudaginn 6. maí lauk jákvæðniátaki í Hópskóla. Það stóð yfir í tvær vikur. Fyrir utan hverja bekkjarstofu voru tveir kassar annar með broskarli og hinn með fýlukarli. Þegar krakkarnir upplifðu eitthvað jákvætt áttu þeir að teikna ...
NánarÞátturinn Frímó á RÚV hefur notið mikilla vinsælda síðustu mánuðina en þar keppa krakkar sín á milli í spurningakeppni og hinum og þessum þrautum. Grindavík átti fulltrúa í þættinum sem sýndur var síðasta sunnudag og ...
NánarKiwanisklúbburinn Hof í Garðinum hefur á undanförnum árum sótt Hópsskóla heim og gefið börnum í 1.bekk reiðhjólahjálm. Þetta er ávallt kærkomið og eins og allir vita þá skiptir miklu máli að tryggja öryggi barnanna sem best. ...
NánarStóra upplestrarkeppnin var haldin í Stóru-Vogaskóla 28.apríl síðastliðinn. Grunnskólarnir í Suðurnesjabæ, Grindavík og Stóru Vogaskóla halda sameiginlega lokahátíð. Þátttakendur okkar voru þær Arna María Einarsdóttir, Helena Rós ...
Nánar