Kalt vatn: Staðan eftir 22. mars 2023

  • Framkvæmdafréttir
  • 23. mars 2024

Áhleyping á köldu vatni gekk vel í gær (22. mars) þar sem húseignir á svæði 7 fengu kalt vatn að inntaksloka, nú geta eigendur þessara húsa tekið ákvörðun um það hvort þau hleypi köldu vatni inn á húsið eða ekki, mikilvægt er að eigendur hafi þau atriði í huga sem farið er yfir og hér á heimasíðu Grindavíkurbæjar.

Ákvörðun um að opna fyrir inntaksloka og hleypa köldu vatni inn á fasteign er á ábyrgð fasteignaeiganda.

Kalt vatn er því komið á svæði 1,2,3,4,5,6, 7, 16 og 17 (Þórkötlustaðahverfi). 

Hér má sjá hvernig áætlun á áhleypingu lítur út og svæðin merkt á korti. 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. maí 2025

Aðalfundur knattspyrnudeildar UMFG

Fréttir / 13. maí 2025

Opnir kynningarfundir í Grindavík

Fréttir / 5. maí 2025

Alli á Eyri í Kvikunni

Fréttir / 30. apríl 2025

Rýmingarflautur prófaðar í dag kl. 11

Fréttir / 17. apríl 2025

Opnunartími sundlaugarinnar um páskana