Hvernig birtist ADHD á unglingsárunum?

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Í kvöld kl. 20:00 verður fræðsla fyrir foreldra og aðstandendur um það hvernig ADHD birtist á unglingsárunum. Fundurinn fer fram í Kvikunni og eru öll velkomin. 

Til umræðu verða samskipti foreldra og unglinga, jákvæðar tjáskiptaleiðir, að setja mörk og önnur góð ráð. 

Foreldrar og aðstandendur unglinga með ADHD eru sérstaklega hvött til að mæta. 

Fyrirlesturinn er haldinn af Velferðarneti Suðurnesja í samstarfi við ADHD samtökin. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 29. nóvember 2023

Opnun Grindavíkurhafnar

Fréttir / 28. nóvember 2023

Stuđningstorg fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 27. nóvember 2023

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2023

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til fasteignaeigenda í Grindavík

Fréttir / 20. nóvember 2023

Skólastarf hefst á ný 

Fréttir / 20. nóvember 2023

Frá bćjarstjórn Grindavíkur

Fréttir / 18. nóvember 2023

Tvíhöfđi í Smáranum