Ekkert verkfall á Laut á mánudaginn

  • Fréttir
  • 2. júní 2023

Vegna boðaðra verkfalla hjá Starfsmannafélagi Suðurnesja og BSRB vill Grindavíkurbær koma eftirfarandi á framfæri: Boðað verkfall nær ekki yfir starfsemi Leikskólans Lautar og verður því starfsemi með hefðbundnum hætti eftir helgi, óháð stöðu samningaviðræðna. 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. maí 2025

Sjómannadagshelgin í Grindavík 2025

Fréttir / 26. maí 2025

Menningarmorgunn í Kvikunni

Fréttir / 19. maí 2025

Aðalfundur knattspyrnudeildar UMFG

Fréttir / 13. maí 2025

Opnir kynningarfundir í Grindavík

Fréttir / 9. maí 2025

Heimkomuhátíð á Grindavíkurvelli

Fréttir / 5. maí 2025

Alli á Eyri í Kvikunni