Liđveitendur óskast í stuđningsţjónustu viđ fatlađ fólk

  • Fréttir
  • 26. janúar 2023

Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar leitar að traustum einstaklingum til að sinna fjölbreyttri stuðningsþjónustu við fatlaða einstaklinga (börn og unglinga). Að vera liðveitandi er gefandi og skemmtilegt starf sem hentar vel námsfólki. Markmið liðveislu er að veita persónulegan stuðning og aðstoð sem miðar einkum að því að rjúfa félagslega einangrun. Vinnutími er breytilegur en um tímavinnu er að ræða.

Þeir einstaklingar sem stunda nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og starfa sem liðveitendur, fá liðveislu metna til eininga á fyrsta þrepi í frjálsu vali. 

Nánari upplýsingar veitir Hlín Sigurþórsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi í síma 426-9909 eða á netfanginu hlin.s@grindavik.is
 


Deildu ţessari frétt