Kynning á ađalskipulagsbreytingu – golfvöllur, stígur og hreinsivirki.

  • Skipulagssviđ
  • 22. október 2021

Grindavíkurbær leggur fram tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2032 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan er hér kynnt í samræmi við 2.mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Gerðar eru breytingar á þrem stöðum í aðalskipulagi Grindavíkur:
•    Gert er ráð fyrir hreinsivirki fyrir skólp á hafnarsvæðinu í Grindavík og frárennslislögn til suðurs á Hópsnes og út í sjó. 
•    Bætt er við göngu- og reiðhjólastígum frá íbúðarsvæðum vestast í Grindavík. Tengjast þeir núverandi leiðum meðfram Nesvegi.
•    Gerð er ráð fyrir stækkun golfvallar Grindavíkur við Húsatóftir (ÍÞ2). 
Opið hús verður hjá skipulagfulltrúa á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar, við Víkurbraut 62, mánudaginn 25.október frá kl. 15.00 til 15.30, auk þess sem hægt er að sjá tillöguna hér:
•    Greinagerð 
•    Uppdráttur
Að lokinni kynningu verður tillagan lögð fyrir  bæjarstjórn  til afgreiðslu fyrir auglýsingu. Á auglýsingatíma tillögunnar gefst hagsmunaaðilum og almenningi kostur á að skila inn formlegum athugasemdum og umsögnum.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útbođ vegna verkfrćđihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaţjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferđaröryggistefna í kynningu

Skipulagssviđ / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag viđ Ţorbjörn - auglýsing

Skipulagssviđ / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóđarúthlutanir

Skipulagssviđ / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssviđ / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útbođ: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um ađalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beđiđ eftir varahlutum

Nýjustu fréttir

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

  • Fréttir
  • 12. september 2024

Heitavatnslaust suđaustast í Grindavík

  • Fréttir
  • 11. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

  • Fréttir
  • 10. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komiđ út

  • Fréttir
  • 8. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

  • Fréttir
  • 4. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

  • Fréttir
  • 3. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

  • Fréttir
  • 2. september 2024