Svavar Knútur á Bryggjunni

  • Tónleikar
  • 22. október 2019

Svavar Knútur kemur fram á Bryggjunni næstkomandi fimmtudagskvöld, 24. október kl. 20:00. Í tilkynningu frá Bryggjunni kemur fram að söngvaskáldið hafi getið sér gott orð bæði fyrir sína eigin frumsömdu tónlist og fyrir nálgun sína á sígild íslensk sönglög. 

Einlægni og hlýja ráði ríkjum í tónlist Svavars Knúts, sem þó sé krydduð með húmor inn á milli. Þá sé hann einnig ættaður frá Grindavík af Járngerðarstaðarætt. 

Miðar verða í forsölu á www.tix.is á 1500 krónur en 2000 við dyrnar. 


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 16. apríl 2025

Ţurfum ađ fá heimild til ađ gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Viđ förum aftur heim“

Fréttir / 11. apríl 2025

Ný stuđningsúrrćđi fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 4. apríl 2025

Gefđu von

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík