Fundur nr. 83

  • Félagsmálanefnd
  • 21. nóvember 2017

83. fundur Félagsmálanefndar haldinn skrifstofa félagsmálastjóra, fimmtudaginn 12. október 2017 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Birgitta H. Ramsay Káradóttir aðalmaður, Laufey Sæunn Birgisdóttir formaður, Valgerður Jennýjardóttir aðalmaður, Gunnar Margeir Baldursson aðalmaður og Nökkvi Már Jónsson sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.

Fundargerð ritaði: Nökkvi Már Jónsson, Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.

 

Dagskrá:

1. 1709014 - Trúnaðarmál

2. 1710047 - Málefni foreldra: Heimgreiðslur

Lagt er fram minnisblað um málið. Á undanförnum árum hafa verið reyndar ýmsar leiðir til að fjölga dagforeldrum í sveitarfélaginu og styðja við starfsemi þeirra að öðru leyti. Þær hafa ekki skilað tilætluðum árangri. Miðað við stöðuna í dag er veruleg eftirspurn eftir daggæslu og telur félagsmálanefnd brýnt að bregðast við með byggingu húsnæðis fyrir daggæslu, t.d. við Hraunbraut, sem sveitarfélagið getur leigt út fyrir slíka starfsemi. Þá telur nefndin jafnframt mikilvægt í ljósi stöðunnar að taka upp heimgreiðslur til foreldra frá og með árinu 2018 sem tækju þá mið af almennum niðurgreiðslum til dagforeldra.

3. 1710054 - Trúnaðarmál

4. 1709101 - Trúnaðarmál

5. 1709065 - Trúnaðarmál

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. júní 2023

Fundur 74

Bćjarráđ / 20. júní 2023

Fundur 1647

Skipulagsnefnd / 19. júní 2023

Fundur 122

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 13. júní 2023

Fundur 1646

Bćjarráđ / 6. júní 2023

Fundur 1645

Skipulagsnefnd / 5. júní 2023

Fundur 121

Skipulagsnefnd / 6. mars 2023

Fundur 116

Skipulagsnefnd / 15. maí 2023

Fundur 120

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125