Ráđgjafi fyrirtćkja í Grindavík
Guðjón Bragason hefur verið ráðinn til þess að aðstoða fyrirtæki í Grindavík vegna jarðhræringa á Reykjanesi.
Guðjón er lögfræðingur að mennt og starfaði um árabil hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Hann hefur aðsetur í Tollhúsinu og er hægt að bóka tíma hjá honum þar eða i gegnum netbókun hér: Calendly - Guðjón Bragason
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 13. janúar 2025
Fréttir / 13. janúar 2025
Fréttir / 30. desember 2024
Fréttir / 20. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 17. desember 2024
Fréttir / 16. desember 2024
Fréttir / 9. desember 2024
Fréttir / 9. desember 2024
Fréttir / 8. desember 2024
Fréttir / 8. desember 2024
Fréttir / 6. desember 2024
Fréttir / 6. desember 2024
Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024
Fréttir / 3. desember 2024