Bćjarskrifstofur loka tímabundiđ vegna flutninga

  • Fréttir
  • 4. mars 2025

Flutningar standa nú yfir á bæjarskrifstofunum úr Tollhúsinu aftur til Grindavíkur. Vegna þeirra verða skrifstofurnar lokaðar frá hádegi fimmtudaginn 6. mars.

Þær opna aftur 10. mars í Grindavík og verður þá flutningum úr Tollhúsinu við Tryggvagötu lokið. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. apríl 2025

Vorferđ FebG í Ţórsmörk 21.maí 2025

Fréttir / 15. apríl 2025

Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

Fréttir / 14. apríl 2025

Sundlaugin lokuđ í dag - Opiđ á morgun

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík